„Herjólfur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 31: Lína 31:


Um áramótin 2000-2001 var félagið selt Ríkissjóði/Vegagerð og þar með var sögu hlutafélagsins Herjólfs lokið. Frá þeim tíma hafa Samskip haft umsjón og rekið Herjólf. Nú fer Herjólfur 13 sinnum milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar í viku, tvær ferðir alla daga nema á laugardögum, þá er ein ferð.
Um áramótin 2000-2001 var félagið selt Ríkissjóði/Vegagerð og þar með var sögu hlutafélagsins Herjólfs lokið. Frá þeim tíma hafa Samskip haft umsjón og rekið Herjólf. Nú fer Herjólfur 13 sinnum milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar í viku, tvær ferðir alla daga nema á laugardögum, þá er ein ferð.
Herjólfur III kom til Eyja árið 1992 og innan fárra ára mun koma tími á nýtt skip. Það sem Vestmannaeyingar vilja sjá eru jarðgöng í stað nýs Herjólfs en ljóst er að eftir reynslu Eyjamanna af fyrri Herjólfum yrði hægt að nýta reynsluna í að fá skip sem þjónar þörfum Eyjabúa enn betur.


== Misjöfn reynsla ==
== Misjöfn reynsla ==