„Björn Bjarnason (Bólstaðarhlíð)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Bjorn.jpg|thumb|400px|Perla,Kristín,Sigríður,Jón,Sigfríður,Halldóra.    n.röð Bjarni Ólafur,Björn,Ingibjörg,Soffía]]
[[Mynd:Bjorn.jpg|thumb|400px|Perla,Kristín,Sigríður,Jón,Sigfríður,Halldóra.    n.röð Bjarni Ólafur,Björn,Ingibjörg,Soffía]]
'''Björn Bjarnason''' var fæddur 3. mars árið 1893 á Ysta-Skála í Holtssókn og lést 25. september 1947.  Hann var sonur Bjarna Einarssonar, f. 03.09.1869, frá Ysta-Skála og Halldóru Jónsdóttur, f. 28.02.1874, á Ysta-Skála í Holtssókn. Þau fluttu til Eyja árið 1901 og bjuggu í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]].
'''Björn Bjarnason''' var fæddur 3. mars árið 1893 á Ysta-Skála í Holtssókn og lést 25. september 1947.  Hann var sonur [[Bjarni Einarsson|Bjarna Einarssonar]], f. 03.09.1869, frá Ysta-Skála og Halldóru Jónsdóttur, f. 28.02.1874, á Ysta-Skála í Holtssókn. Þau fluttu til Eyja árið 1901 og bjuggu í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]].


Björn var vélstjóri og útgerðarmaður í [[Bólstaðarhlíð]] (Heimagötu 39) í Vestmannaeyjum. Hann kom til Vestmannaeyja árið 1901.
Björn var vélstjóri og útgerðarmaður í [[Bólstaðarhlíð]] (Heimagötu 39) í Vestmannaeyjum. Hann kom til Vestmannaeyja árið 1901.
Líklegt er að Björn hafi byrjað að róa á m/b Haffara sem faðir hanns átti hlut í 1908, hann réri siðan á ýmsum bátum þar til hann keypti hlut í [[Emma-VE219|Emmu VE 219]] árið 1920 og var vélstjóri á henni þar til hann hætti 1945.


"Björn var gæddur prúðmannlegri framkomu og hafði létta lund.Hann var mjög aðlaðandi persónuleiki. Betri heimilisfaðir en hann mun vand fundinn. Hann var gleðigjafi hvar sem hann fór og lífið og sálin á heimilinu meðan hans naut við" (sjá Blik 1987).
"Björn var gæddur prúðmannlegri framkomu og hafði létta lund.Hann var mjög aðlaðandi persónuleiki. Betri heimilisfaðir en hann mun vand fundinn. Hann var gleðigjafi hvar sem hann fór og lífið og sálin á heimilinu meðan hans naut við" (sjá Blik 1987).