„Elliðaey (gönguferð)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 82: Lína 82:
[[Mynd:Nálin.jpg|thumb|300px|'''Nálin'''
[[Mynd:Nálin.jpg|thumb|300px|'''Nálin'''
''Mynd Ívar Atlason - júlí 2007'']]
''Mynd Ívar Atlason - júlí 2007'']]
[[Mynd:Egg_Nálin.jpg|thumb|300px|Svartsfugls & fýlsegg í körfum eftir sig í '''Nálinni'''
''Mynd Ívar Atlason - maí 1985'']]
Nú er farið eftir löngum hrygg, '''Nálinni''', sem nær frá '''Pálsnefi''' að '''Hábarði'''.  Að austan er hann grasi vaxinn, og þar er brekka, sem heitir '''Nálarbrekka'''.  Að vestan er aftur á móti mikið til strandberg.  Þá er haldið upp eftir og fyrst komið að litlum skúta, sem hlotið hefur nafnið '''Mandalur'''.  Þar er seta sem veiðist í, en aldrei mikið.  Rétt ofar er svo annar skúti, sem heitir '''Guðlaugsskúti''', og þar fyrir ofan er grasi gróinn haus, sem heitir '''Guðlaugsskútahaus'''.  Þar fyrir neðan, niðri í miðju bergi, er stór bekkur, sem heitir '''Fýlabekkur'''.  Eru þar nokkrir fýlar, en í berginu fyrir ofan er mikið af svartfugli.  Þarna fyrir norðan er svo annar bekkur, sem heitir '''Suður-Svelti'''.  Eru einnig nokkrir fýlar þar.  Þar fyrir neðan er fláki, sem nefnist '''Helgagöngur''', og mikið af svartfugli í honum.  Þessi bekkur er líka nokkuð langt niðri í bergi, og fyrir ofan hann er brattur fláki upp að brún.  Þar strax fyrir norðan er mjög fallegur bekkur, sem heita '''Norður-Svelti''', og er nokkuð mikið grasi gróið frá honum og alla leið upp á brún.  Er þetta annað mesta fýlapláss í eynni.  Nyrst á pallinum, rétt neðan við brúnina, er stórt svartfuglabæli, sem heita '''Sveltisbæli''', en syðst á pallinum og einnig rétt fyrir neðan brún er fláki, sem við skulum kalla '''Sveltisfláka'''.  Á báðum þessum stöðum er mikið af svartfugli.  Fyrir miðjum þessum palli er mjög stór steinn upp á hryggnum, og heitir hann '''Hrútur'''.  Þar nokkru norðar komum við svo að hæsta haus í '''Nálinni'''.  Er hann mjög stór um sig og heitir '''Nálarhaus'''.  Hann er grasi gróinn að ofan, en berg að sunnan og norðan.  Vestan í honum er seta.  Var þar oft veitt, þegar áttin var norðaustlæg.  Rétt neðan við hausinn er seta, sem heitir '''Efri-Nálarstaður'''.  Þar hefur alla tíð veiðst vel.  Áttin er vestlæg.  Rétt sunnar er önnur seta, sem heitir '''Neðri-Nálarstaður''', en áttin aðeins suðlægari.  Í báðum þessum stöðum er líka hægt að veiða, þegar áttin er orðin það norðlæg, að fuglinn fer að fljúga í norður.  Þá snýr maður sér bara við og horfir í suður.  Vestan í allri '''Nálinni''' er mikið af svartfugli, og má ná þar í um 2000 egg.
Nú er farið eftir löngum hrygg, '''Nálinni''', sem nær frá '''Pálsnefi''' að '''Hábarði'''.  Að austan er hann grasi vaxinn, og þar er brekka, sem heitir '''Nálarbrekka'''.  Að vestan er aftur á móti mikið til strandberg.  Þá er haldið upp eftir og fyrst komið að litlum skúta, sem hlotið hefur nafnið '''Mandalur'''.  Þar er seta sem veiðist í, en aldrei mikið.  Rétt ofar er svo annar skúti, sem heitir '''Guðlaugsskúti''', og þar fyrir ofan er grasi gróinn haus, sem heitir '''Guðlaugsskútahaus'''.  Þar fyrir neðan, niðri í miðju bergi, er stór bekkur, sem heitir '''Fýlabekkur'''.  Eru þar nokkrir fýlar, en í berginu fyrir ofan er mikið af svartfugli.  Þarna fyrir norðan er svo annar bekkur, sem heitir '''Suður-Svelti'''.  Eru einnig nokkrir fýlar þar.  Þar fyrir neðan er fláki, sem nefnist '''Helgagöngur''', og mikið af svartfugli í honum.  Þessi bekkur er líka nokkuð langt niðri í bergi, og fyrir ofan hann er brattur fláki upp að brún.  Þar strax fyrir norðan er mjög fallegur bekkur, sem heita '''Norður-Svelti''', og er nokkuð mikið grasi gróið frá honum og alla leið upp á brún.  Er þetta annað mesta fýlapláss í eynni.  Nyrst á pallinum, rétt neðan við brúnina, er stórt svartfuglabæli, sem heita '''Sveltisbæli''', en syðst á pallinum og einnig rétt fyrir neðan brún er fláki, sem við skulum kalla '''Sveltisfláka'''.  Á báðum þessum stöðum er mikið af svartfugli.  Fyrir miðjum þessum palli er mjög stór steinn upp á hryggnum, og heitir hann '''Hrútur'''.  Þar nokkru norðar komum við svo að hæsta haus í '''Nálinni'''.  Er hann mjög stór um sig og heitir '''Nálarhaus'''.  Hann er grasi gróinn að ofan, en berg að sunnan og norðan.  Vestan í honum er seta.  Var þar oft veitt, þegar áttin var norðaustlæg.  Rétt neðan við hausinn er seta, sem heitir '''Efri-Nálarstaður'''.  Þar hefur alla tíð veiðst vel.  Áttin er vestlæg.  Rétt sunnar er önnur seta, sem heitir '''Neðri-Nálarstaður''', en áttin aðeins suðlægari.  Í báðum þessum stöðum er líka hægt að veiða, þegar áttin er orðin það norðlæg, að fuglinn fer að fljúga í norður.  Þá snýr maður sér bara við og horfir í suður.  Vestan í allri '''Nálinni''' er mikið af svartfugli, og má ná þar í um 2000 egg.