„Rafmagn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
== Götulýsing með olíukerum ==
== Götulýsing með olíukerum ==
Götulýsing var léleg fyrsta tug aldarinnar. 1910 voru keypt 7 steinolíuljósker. Voru þau sett á við [[Nýborg]], [[Krossgötur]] efri og neðri, við [[Templarahöllin|Templarahöllina]], [[Læknishúsið|læknishúsið]], [[Þykkvabær|Þykkvabæ]] og [[Hof]] á Hofsveg. 1912 var eina götulýsingin í bænum nokkur olíuljósker. Þremur árum síðar var reist rafstöð, en gætt ítrasta sparnaðar í notkun rafmagns. Kaupmenn voru áminntir um að slökkva í búðum sínum eftir lokun og almenningur að láta ekki ljós loga að óþörfu. 1921 er háttvirt rafmagnsnefnd beðin um að hlutast til um, að það verði bætt lýsing á [[Skólavegur|Skólavegi]] því hann sé ósléttur og illur yfirferðar.
Götulýsing var léleg fyrsta tug aldarinnar. 1910 voru keypt 7 steinolíuljósker. Voru þau sett á við [[Nýborg]], [[Krossgötur]] efri og neðri, við [[Templarahöllin|Templarahöllina]], [[Læknishúsið|læknishúsið]], [[Þykkvabær|Þykkvabæ]] og [[Hof]] á Hofsveg. 1912 var eina götulýsingin í bænum nokkur olíuljósker. Þremur árum síðar var reist rafstöð, en gætt ítrasta sparnaðar í notkun rafmagns. Kaupmenn voru áminntir um að slökkva í búðum sínum eftir lokun og almenningur að láta ekki ljós loga að óþörfu. 1921 er háttvirt rafmagnsnefnd beðin um að hlutast til um, að það verði bætt lýsing á [[Skólavegur|Skólavegi]] því hann sé ósléttur og illur yfirferðar.
==Fyrsta rafstöðin==
Staðurinn sem varð fyrir valinu til að vera staður rafstaðarinar var í garðinum fyrir framan [[London]] og klárað var að byggja húsið árið 1914. Sjálf rafstöðin var ekki fullbúinn til reksturs fyrr en 25. ágúst árið 1915.


== Rafmagnið skammtað ==
== Rafmagnið skammtað ==