„Örnefni“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


== Örnefnaferð um Eyjar ==
== Örnefnaferð um Eyjar ==
[[Mynd:Örnefnakort heimaey.PNG|thumb|300px|Örnefnakort af Heimaey.]]
Fólk sem kemur til Vestmannaeyja í fyrsta skiptið, hvort heldur með flugi eða [[Herjólfur|Herjólfi]], tekur líklegast fyrst eftir [[Einidrangur|Einidrangi]], sem stendur eitt og sér úti í hafi. Um hálfa leið milli Einidrangs og Heimaeyjar má finna [[Þrídrangar|Þrídranga]], sem eru í raun fjórir talsins: Stóridrangur (öðru nafni Háidrangur), Þúfudrangur og Klofadrangur. Fjórði drangurinn, sem sést ekki frá Heimaey, er líklega nafnlaus.  
Fólk sem kemur til Vestmannaeyja í fyrsta skiptið, hvort heldur með flugi eða [[Herjólfur|Herjólfi]], tekur líklegast fyrst eftir [[Einidrangur|Einidrangi]], sem stendur eitt og sér úti í hafi. Um hálfa leið milli Einidrangs og Heimaeyjar má finna [[Þrídrangar|Þrídranga]], sem eru í raun fjórir talsins: Stóridrangur (öðru nafni Háidrangur), Þúfudrangur og Klofadrangur. Fjórði drangurinn, sem sést ekki frá Heimaey, er líklega nafnlaus.