„Lundalús“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Hræðileg grein.)
m (Það á að nota íslenskar gæsalappir)
Lína 1: Lína 1:
'''Lundalús''' er eitt af því sem angrar marga lundaveiðimenn. Lundalúsin er áttfætt blóðsuga af mauraætt og líklegast liggur hún í dvala yfir sumarið. Þegar lúsin er orðinn full af blóði þá getur hún orðið allt að sjö til átta millimetra á lengd og er hún þá kölluð "álkulús". Sumir staðir eru þó lússæknari en aðrir til dæmis [[Lúsafles]] í [[Álsey]], Neðsta-Bring sunnan í [[Bjarnarey]], og [[Hrygg]], veiðistað upp af [[Syðri-Hafnarbrekku]] í [[Bjarnarey]]. Lundalúsin leggst mest þó á eldri lunda en sjaldséð er að lúsin leggist á pysjur.  
'''Lundalús''' er eitt af því sem angrar marga lundaveiðimenn. Lundalúsin er áttfætt blóðsuga af mauraætt og líklegast liggur hún í dvala yfir sumarið. Þegar lúsin er orðinn full af blóði þá getur hún orðið allt að sjö til átta millimetra á lengd og er hún þá kölluð „álkulús“. Sumir staðir eru þó lússæknari en aðrir til dæmis [[Lúsafles]] í [[Álsey]], Neðsta-Bring sunnan í [[Bjarnarey]], og [[Hrygg]], veiðistað upp af [[Syðri-Hafnarbrekku]] í [[Bjarnarey]]. Lundalúsin leggst mest þó á eldri lunda en sjaldséð er að lúsin leggist á pysjur.