„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Ýmislegt smálegt)
(Örlítið)
Lína 271: Lína 271:
* 2008 '''Íslandsmót unglingasveita''', 22. nóvember, 3 sæti, Sveit Taflfélags Vestmannaeyja: [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Daði Steinn Jónsson|Daði Steinn]], [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]] og [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]].
* 2008 '''Íslandsmót unglingasveita''', 22. nóvember, 3 sæti, Sveit Taflfélags Vestmannaeyja: [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Daði Steinn Jónsson|Daði Steinn]], [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]] og [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]].
* 2008 '''Íslandsmet í þátttöku á stúlknaskákmóti í Eyjum''', Slegið var Íslandsmet í þátttöku á stúlknamóti í Vestmannaeyjum 2. desember. Til leiks mættu 65 stúlkur og konur og tefldu sér til ánægju (eldra met 49). Sigurvegari var [[Thelma Lind Halldórsdóttir|Thelma Halldórsdóttir]].
* 2008 '''Íslandsmet í þátttöku á stúlknaskákmóti í Eyjum''', Slegið var Íslandsmet í þátttöku á stúlknamóti í Vestmannaeyjum 2. desember. Til leiks mættu 65 stúlkur og konur og tefldu sér til ánægju (eldra met 49). Sigurvegari var [[Thelma Lind Halldórsdóttir|Thelma Halldórsdóttir]].
* 2008 '''Heimsókn forseta Skáksambandsins til Eyja''', 11-12. desember kom Björn Þorfinnsson forseti SÍ ásamt Davíð Kjartanssyni skákkennara til Eyja til kennslu og skoðunar.Hér er grein sem Björn skrifaði af því tilefni.
* 2008 '''Heimsókn forseta Skáksambandsins til Eyja''', 11-12. desember kom Björn Þorfinnsson forseti SÍ ásamt Davíð Kjartanssyni skákkennara til Eyja til kennslu og skoðunar.
Grein eftir '''Björn Þorfinnsson''' forseta SÍ:
Grein eftir '''Björn Þorfinnsson''' forseta SÍ, eftir ferð þeirra í desember 2008:


„Næst verðum við lengur“ voru orð Davíðs Kjartanssonar, kennara við Skákskóla Íslands þegar við stigum upp í flugvélina á leiðinni heim eftir velheppnaða tveggja daga heimsókn til Vestmannaeyja.  Heimamenn tala um Skákeyjuna og hafa fulla ástæðu til enda er skákstarfið þar í miklum blóma og umgjörðin sem að tekist hefur að skapa  er til stakrar fyrirmyndar.
„Næst verðum við lengur“ voru orð Davíðs Kjartanssonar, kennara við Skákskóla Íslands þegar við stigum upp í flugvélina á leiðinni heim eftir velheppnaða tveggja daga heimsókn til Vestmannaeyja.  Heimamenn tala um Skákeyjuna og hafa fulla ástæðu til enda er skákstarfið þar í miklum blóma og umgjörðin sem að tekist hefur að skapa  er til stakrar fyrirmyndar.