„Heimaeyjargosið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Eldfell sed af nyja hrauninu.jpg|thumb|right|200px|Eldfellið í fagurri vetrarkápu]]
[[Mynd:Eldfell sed af nyja hrauninu.jpg|thumb|right|Eldfellið í fagurri vetrarkápu]]
'''Heimaeyjargosið''' hófst 23. janúar 1973 og var því lýst lokið þann 3. júlí sama ár. Gosið er fyrsta eldgos sem hefst í byggð á Íslandi. Giftusamlegri björgun á fólki og stórum hluta af eignum er minnst þegar gosið er rifjað upp. Þó að nú á 21. öldinni rísi upp kynslóð sem ekki upplifði atburðina örlagaríku eru þeir þó greyptir í hjörtu Eyjamanna. Minningarnar lifa og munu fara frá manni til manns. Þannig hefur gosið grópað huga Eyjamanna og er eitt af því sem gerir íbúa Heimaeyjar einstaka.
'''Heimaeyjargosið''' hófst 23. janúar 1973 og var því lýst lokið þann 3. júlí sama ár. Gosið er fyrsta eldgos sem hefst í byggð á Íslandi. Giftusamlegri björgun á fólki og stórum hluta af eignum er minnst þegar gosið er rifjað upp. Þó að nú á 21. öldinni rísi upp kynslóð sem ekki upplifði atburðina örlagaríku eru þeir þó greyptir í hjörtu Eyjamanna. Minningarnar lifa og munu fara frá manni til manns. Þannig hefur gosið grópað huga Eyjamanna og er eitt af því sem gerir íbúa Heimaeyjar einstaka.


Lína 8: Lína 8:


== Gos hefst ==
== Gos hefst ==
[[Mynd:Austurbær.jpg|thumb|right|200px|Austurbærinn fyrir gos]]
[[Mynd:Austurbær.jpg|thumb|right|Austurbærinn fyrir gos]]
Loftskeytamaðurinn [[Hjálmar Guðnason]] bað vin sinn [[Carl Ólafur Gränz|Ólaf Gränz]] að koma í miðnæturgöngutúr rétt áður en gosið hófst. Löbbuðu þeir félagar vanalegan rúnt, með bryggjunni, ströndinni, í átt að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og svo upp á [[Helgafell]]. Hin tilkomumesta sýn birtist þeim þegar þeir skoðuðu bæinn á toppi Helgafells. Jörðin hreinlega opnaðist og eldtungur hennar skutust upp á yfirborðið. Á sama tíma var hringt í lögregluna og henni tilkynnt að jarðeldur væri kominn upp austan Kirkjubæjar. Vantrúuð lögreglan fór á stjá og sá strax hvað var í gangi. Gos var þá hafið á 1600 metra langri sprungu og magnaðist mjög á fyrstu mínútunum. Fólk var þá vaknað í austurbænum og byrjað að vekja nágranna. Var þá kveikt á brunalúðrum og á innan við klukkutíma frá upphafi gossins var bærinn vaknaður og streymdi fólkið niður á bryggju. Flestum ber saman um að upphaf gossins hafi verið þegar klukkuna vantaði um fimm mínútur í tvö.
Loftskeytamaðurinn [[Hjálmar Guðnason]] bað vin sinn [[Carl Ólafur Gränz|Ólaf Gränz]] að koma í miðnæturgöngutúr rétt áður en gosið hófst. Löbbuðu þeir félagar vanalegan rúnt, með bryggjunni, ströndinni, í átt að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og svo upp á [[Helgafell]]. Hin tilkomumesta sýn birtist þeim þegar þeir skoðuðu bæinn á toppi Helgafells. Jörðin hreinlega opnaðist og eldtungur hennar skutust upp á yfirborðið. Á sama tíma var hringt í lögregluna og henni tilkynnt að jarðeldur væri kominn upp austan Kirkjubæjar. Vantrúuð lögreglan fór á stjá og sá strax hvað var í gangi. Gos var þá hafið á 1600 metra langri sprungu og magnaðist mjög á fyrstu mínútunum. Fólk var þá vaknað í austurbænum og byrjað að vekja nágranna. Var þá kveikt á brunalúðrum og á innan við klukkutíma frá upphafi gossins var bærinn vaknaður og streymdi fólkið niður á bryggju. Flestum ber saman um að upphaf gossins hafi verið þegar klukkuna vantaði um fimm mínútur í tvö.


Lína 15: Lína 15:
[[Guðjón Ármann Eyjólfsson]] lýsir fyrstu gosnóttinni mjög ítarlega í bók sinni ''Vestmannaeyjar byggð og eldgos''. Þar er einnig farið í sögur margra annarra af gosinu, en örvilnun fólks, skelfing og hugrekki kemur fram vel í mörgum frásögnunum.  
[[Guðjón Ármann Eyjólfsson]] lýsir fyrstu gosnóttinni mjög ítarlega í bók sinni ''Vestmannaeyjar byggð og eldgos''. Þar er einnig farið í sögur margra annarra af gosinu, en örvilnun fólks, skelfing og hugrekki kemur fram vel í mörgum frásögnunum.  


[[Mynd:Gos 26.jpg|thumb|Gosið í febrúar]]
Meðal frásagna í bók Guðjóns frá fyrstu gosnóttinni er frásögn [[Kristján Kristófersson|Kristjáns Kristóferssonar]] og [[Þóra Valdimarsdóttir|Þóru Valdimarsdóttur]] á [[Kirkjuból|Kirkjubóli]]. Þóra segir svo frá: „Ég var háttuð, en ekki sofnuð, seint um kvöldið. Ég vissi ekki hvað klukkan var. Þá verð ég allt í einu vör við ansi mikinn kipp, jarðskjálftakipp. Ég hentist fram úr rúminu og kveikti ljósið og lít á klukkuna. Þá er klukkan tíu mínútur gengin í tvö. Það var mitt fyrsta verk að fara niður í kjallara til að vita hvort þetta sé í „fýrnum“, af því að alltaf er maður hræddur um miðstöðina. En þegar ég ætla að opna eldhúshurðina, sem liggur að stiganum niður í kjallara, þá finn ég strax, að eitthvað er að. Hurðin er orðin skekkt í og ég má taka fast í til þess að geta opnað hurðina. Þá bregður mér svolítið. Ég fór samt niður stigann og sé, að allt er í lagi með miðstöðina og fer upp. En mér líkar ekki þessi titringur á ofnunum. Það er þessi eilífi nötringur og einkennilegheit í „fýrnum“ og ég fer niður aftur.“ Kristján maður hennar segist þá vakna og fara niður og athuga með miðstöðina. „Ég heyrði nú eitthvað undarlegt hljóð sem ég kannaðist ekki við. Mér fannst hljóðið vera í ofnunum, eitthvað titringshljóð. Ég fer síðan norður í verkstæðisherbergi sem var við hliðina á miðstöðvarherberginu en heyri ekkert þar. Slekk ég síðan á „fýrnum“ og geng upp. Þetta heldur samt áfram og mér dettur nú í hug Katla. Geng að norðurglugganum og dreg frá honum, en þaðan er ekkert skyggni austur og norður til landsins, svo að ég fer aftur inn í kokkhúsið og dreg frá eldhúsglugganum að sunnan en þar er ekkert að sjá. Þá fer ég aftur inn í rúm. Þegar ég er rétt lagstur í rúmið heyrist mér fara þungavinnuvél eftir götunni, svo að ég fer enn fram úr og ætla að athuga hvað sé á ferð eftir götunni. Það skiptir ekki mörgum mínútum; sem ég stend þarna við gluggann og þar til hljóðið er orðið líkast og í þotu; svo hækkar hljóðið all verulega og þá kemur fyrsti neistinn upp. Klukkan hefur þá verið svona um hálf tvö. Ég kallaði í Þóru, en fyrstu sekúndurnar var þetta ekki svo mikið að sjá og við horfðum á þetta hjónin. Þetta var svona eins og þegar búið er að kveikja á góðum bletti í sinu, og þetta stóð yfir augnablik.“
Meðal frásagna í bók Guðjóns frá fyrstu gosnóttinni er frásögn [[Kristján Kristófersson|Kristjáns Kristóferssonar]] og [[Þóra Valdimarsdóttir|Þóru Valdimarsdóttur]] á [[Kirkjuból|Kirkjubóli]]. Þóra segir svo frá: „Ég var háttuð, en ekki sofnuð, seint um kvöldið. Ég vissi ekki hvað klukkan var. Þá verð ég allt í einu vör við ansi mikinn kipp, jarðskjálftakipp. Ég hentist fram úr rúminu og kveikti ljósið og lít á klukkuna. Þá er klukkan tíu mínútur gengin í tvö. Það var mitt fyrsta verk að fara niður í kjallara til að vita hvort þetta sé í „fýrnum“, af því að alltaf er maður hræddur um miðstöðina. En þegar ég ætla að opna eldhúshurðina, sem liggur að stiganum niður í kjallara, þá finn ég strax, að eitthvað er að. Hurðin er orðin skekkt í og ég má taka fast í til þess að geta opnað hurðina. Þá bregður mér svolítið. Ég fór samt niður stigann og sé, að allt er í lagi með miðstöðina og fer upp. En mér líkar ekki þessi titringur á ofnunum. Það er þessi eilífi nötringur og einkennilegheit í „fýrnum“ og ég fer niður aftur.“ Kristján maður hennar segist þá vakna og fara niður og athuga með miðstöðina. „Ég heyrði nú eitthvað undarlegt hljóð sem ég kannaðist ekki við. Mér fannst hljóðið vera í ofnunum, eitthvað titringshljóð. Ég fer síðan norður í verkstæðisherbergi sem var við hliðina á miðstöðvarherberginu en heyri ekkert þar. Slekk ég síðan á „fýrnum“ og geng upp. Þetta heldur samt áfram og mér dettur nú í hug Katla. Geng að norðurglugganum og dreg frá honum, en þaðan er ekkert skyggni austur og norður til landsins, svo að ég fer aftur inn í kokkhúsið og dreg frá eldhúsglugganum að sunnan en þar er ekkert að sjá. Þá fer ég aftur inn í rúm. Þegar ég er rétt lagstur í rúmið heyrist mér fara þungavinnuvél eftir götunni, svo að ég fer enn fram úr og ætla að athuga hvað sé á ferð eftir götunni. Það skiptir ekki mörgum mínútum; sem ég stend þarna við gluggann og þar til hljóðið er orðið líkast og í þotu; svo hækkar hljóðið all verulega og þá kemur fyrsti neistinn upp. Klukkan hefur þá verið svona um hálf tvö. Ég kallaði í Þóru, en fyrstu sekúndurnar var þetta ekki svo mikið að sjá og við horfðum á þetta hjónin. Þetta var svona eins og þegar búið er að kveikja á góðum bletti í sinu, og þetta stóð yfir augnablik.“


Lína 23: Lína 24:
Bæjarbúar söfnuðust fljótt og vel niður á [[Vestmannaeyjahöfn|bryggju]]. Mikið þakkarefni er veðrið sem hafði verið daginn fyrir gosið. Þá höfðu allir bátar komið í land vegna óveðurs en veðrið hafði skánað til muna með kvöldinu. Loftskeytastöðin hafði kallað út hið alþjóðlega neyðarkall "may-day" og tilkynnt að byrjað væri að gjósa í bænum. Bátar, sem voru að veiðum í nágrenni eyjanna, hættu þegar og héldu þangað til að ná í fólk og hjálpa til.  
Bæjarbúar söfnuðust fljótt og vel niður á [[Vestmannaeyjahöfn|bryggju]]. Mikið þakkarefni er veðrið sem hafði verið daginn fyrir gosið. Þá höfðu allir bátar komið í land vegna óveðurs en veðrið hafði skánað til muna með kvöldinu. Loftskeytastöðin hafði kallað út hið alþjóðlega neyðarkall "may-day" og tilkynnt að byrjað væri að gjósa í bænum. Bátar, sem voru að veiðum í nágrenni eyjanna, hættu þegar og héldu þangað til að ná í fólk og hjálpa til.  


[[Mynd:Kirkgos1.jpg|thumb|200px|Landakirkja með eldfjallið í bakgrunni.]]
[[Mynd:Kirkgos1.jpg|thumb|Landakirkja með eldfjallið í bakgrunni.]]
Fyrsti báturinn lagði af stað með fólk um kl. hálf þrjú, aðeins um hálftíma eftir upphaf eldgossins. Af því má sjá að þrátt fyrir að gosið hefði verið óvænt voru menn í viðbragðsstöðu. Bátarnir tóku frá 50 manns og upp í 400. Sjóferðin var ekki skemmtileg. Vont var í sjóinn og ofan á [[sjóveiki]] og vanlíðan, bættust áhyggjur um framtíð bæjarins, ættingja og vina, húsa og lífsviðurværis. Björgunaraðgerðir fóru þó almennt vel fram og undir morgun komu bátar til Þorlákshafnar þar sem tekið var á móti flóttafólkinu. Langflestir voru fluttir með skipum en nokkur hundruð manns með flugvélum. Þeir sem fóru með flugvélunum voru þó aðallega eldri borgarar og sjúklingar. Allur tiltækur flugfloti, jafnt stórar og smáar vélar, fór strax um nóttina frá Reykjavík. Að morgni fyrsta gosdags var búið að flytja alla íbúa eyjunnar upp á meginlandið, að undanskildum 200-300 manns sem urðu eftir til að sinna þeim verkum sem þurfti að vinna.  
Fyrsti báturinn lagði af stað með fólk um kl. hálf þrjú, aðeins um hálftíma eftir upphaf eldgossins. Af því má sjá að þrátt fyrir að gosið hefði verið óvænt voru menn í viðbragðsstöðu. Bátarnir tóku frá 50 manns og upp í 400. Sjóferðin var ekki skemmtileg. Vont var í sjóinn og ofan á [[sjóveiki]] og vanlíðan, bættust áhyggjur um framtíð bæjarins, ættingja og vina, húsa og lífsviðurværis. Björgunaraðgerðir fóru þó almennt vel fram og undir morgun komu bátar til Þorlákshafnar þar sem tekið var á móti flóttafólkinu. Langflestir voru fluttir með skipum en nokkur hundruð manns með flugvélum. Þeir sem fóru með flugvélunum voru þó aðallega eldri borgarar og sjúklingar. Allur tiltækur flugfloti, jafnt stórar og smáar vélar, fór strax um nóttina frá Reykjavík. Að morgni fyrsta gosdags var búið að flytja alla íbúa eyjunnar upp á meginlandið, að undanskildum 200-300 manns sem urðu eftir til að sinna þeim verkum sem þurfti að vinna.  


Lína 69: Lína 70:


== Goslok ==
== Goslok ==
[[Mynd:Uppgröftur..JPG|thumb|250px|Hér er verið að varna hitnaleiðni til vesturs.]]Í lok apríl fór eyjan að grænka. Þrátt fyrir gjall og sót kom [[lundi|lundinn]] og hreinsaði holur sínar. Suðurhluti eyjunnar hafði sloppið ágætlega og því var hann fljótur að grænka. Bjartsýni á goslok dafnaði. Virkni eldgíga var minni í maí og í júní mældist ekkert hraunrennsli frá gígnum. Því voru þessir mánuðir notaðir í hreinsunarstarf. Götur voru mokaðar og grasfræi sáð í jarðveginn. Aðstæður voru ekki góðar í byrjun uppgræðslunnar en með sumrinu náðist góð uppgræðsla. Síðasta goshrinan stóð yfir í aðeins nokkrar mínútur þann 26. júní. Almannavarnanefnd tilkynnti þann 3. júlí að gosinu væri lokið með eftirfarandi tilkynningu; „Að mati sérfræðinga og vísindamanna er það staðreynd, að gígurinn er lokaður og gosvirkni í fellinu hætt. Þar sem ekki er hins vegar enn laust við gasmengun í miðhluta bæjarins, einkanlega á svæði vestur af Heiðarvegi, upp að Hásteinsvegi, Hvítingavegi og Birkihlíð, eru því þeir, sem hug hafa á að setjast að á umræddu svæði, beðnir að hafa samband við Almannavarnanefnd Vestmannaeyja í síma 99-6911 eða 99-6912 og fá þar upplýsingar um ástand með tilliti til gasmengunar. Nefndin vill jafnframt ítreka að foreldrar láti ekki börn sín vera fylgdarlaus á umræddu svæði.“
[[Mynd:Uppgröftur..JPG|thumb|Hér er verið að varna hitnaleiðni til vesturs.]]
Í lok apríl fór eyjan að grænka. Þrátt fyrir gjall og sót kom [[lundi|lundinn]] og hreinsaði holur sínar. Suðurhluti eyjunnar hafði sloppið ágætlega og því var hann fljótur að grænka. Bjartsýni á goslok dafnaði. Virkni eldgíga var minni í maí og í júní mældist ekkert hraunrennsli frá gígnum. Því voru þessir mánuðir notaðir í hreinsunarstarf. Götur voru mokaðar og grasfræi sáð í jarðveginn. Aðstæður voru ekki góðar í byrjun uppgræðslunnar en með sumrinu náðist góð uppgræðsla. Síðasta goshrinan stóð yfir í aðeins nokkrar mínútur þann 26. júní. Almannavarnanefnd tilkynnti þann 3. júlí að gosinu væri lokið með eftirfarandi tilkynningu; „Að mati sérfræðinga og vísindamanna er það staðreynd, að gígurinn er lokaður og gosvirkni í fellinu hætt. Þar sem ekki er hins vegar enn laust við gasmengun í miðhluta bæjarins, einkanlega á svæði vestur af Heiðarvegi, upp að Hásteinsvegi, Hvítingavegi og Birkihlíð, eru því þeir, sem hug hafa á að setjast að á umræddu svæði, beðnir að hafa samband við Almannavarnanefnd Vestmannaeyja í síma 99-6911 eða 99-6912 og fá þar upplýsingar um ástand með tilliti til gasmengunar. Nefndin vill jafnframt ítreka að foreldrar láti ekki börn sín vera fylgdarlaus á umræddu svæði.“




Lína 84: Lína 86:
Margir af íbúum Vestmannaeyja ætluðu að koma heim strax daginn eftir upphaf gossins. Morgunblaðið greindi frá því þann 26. janúar að gosið væri í rénun og Eyjamenn gætu komist fljótt heim. Þetta gaf mönnum von um að komast fljótt heim. Eflaust hafa margir misst vonina eftir því sem lengra leið á gosið og settust því að uppi á landi.  
Margir af íbúum Vestmannaeyja ætluðu að koma heim strax daginn eftir upphaf gossins. Morgunblaðið greindi frá því þann 26. janúar að gosið væri í rénun og Eyjamenn gætu komist fljótt heim. Þetta gaf mönnum von um að komast fljótt heim. Eflaust hafa margir misst vonina eftir því sem lengra leið á gosið og settust því að uppi á landi.  


[[Mynd:Eldfell-toppur.jpg|thumb|250px|Hraunið séð af toppi Eldfells.]]Flutningur fjölskyldna til Vestmannaeyja hófst fyrir alvöru í ágúst. Um miðjan september var búið að flytja um 1200 bæjarbúa til Eyja og í nóvember 1973 höfðu rúmlega 2000 manns snúið til baka. Þeirra sem sneru til baka beið mikil og erfið vinna. Af 1350 húsum bæjarins, fóru 417 eignir undir hraun og aðrar 400 skemmdust að einhverju eða miklu leyti. Menn voru yfirleitt bjartsýnir á framtíðina og hófu uppbyggingu fljótt og örugglega. Margar fjölskyldur og einstaklingar fluttu ekki til baka. Ástæður þess voru margar, t.d. treysti fólk sér ekki til að flytja aftur þar sem hús þeirra voru komin undir hraun eða það fékk góða atvinnu og húsnæði á meginlandinu. Þann 6. september var svo aftur kveikt á götuljósunum í Eyjum.
[[Mynd:Eldfell-toppur.jpg|thumb|Hraunið séð af toppi Eldfells.]]
Flutningur fjölskyldna til Vestmannaeyja hófst fyrir alvöru í ágúst. Um miðjan september var búið að flytja um 1200 bæjarbúa til Eyja og í nóvember 1973 höfðu rúmlega 2000 manns snúið til baka. Þeirra sem sneru til baka beið mikil og erfið vinna. Af 1350 húsum bæjarins, fóru 417 eignir undir hraun og aðrar 400 skemmdust að einhverju eða miklu leyti. Menn voru yfirleitt bjartsýnir á framtíðina og hófu uppbyggingu fljótt og örugglega. Margar fjölskyldur og einstaklingar fluttu ekki til baka. Ástæður þess voru margar, t.d. treysti fólk sér ekki til að flytja aftur þar sem hús þeirra voru komin undir hraun eða það fékk góða atvinnu og húsnæði á meginlandinu. Þann 6. september var svo aftur kveikt á götuljósunum í Eyjum.


Það voru þó einhverjir jákvæðir hlutir fyrir bæjarfélagið sem fylgdu þessum náttúruhamförum. Fyrir gos hafði uppfyllingarefni verið stórt vandamál. Hvergi var efni að fá og þurfti mikið jarðrask til þess að útvega efni. Í gosinu kom upp nægilegt uppfyllingarefni fyrir allar framkvæmdir. [[Heimaey]] stækkaði um 2,2 km² í eldgosinu og býður þessi viðbót upp á óteljandi möguleika varðandi framkvæmdir, ferðamennsku og útivist. Hraunið gerði innsiglingu í höfnina enn betri og lokaði á suðaustan-vindinn sem vildi herja á höfnina. Hraunið sem menn héldu að myndi eyðileggja höfnina gerði hana að einni allra bestu höfn á landinu.
Það voru þó einhverjir jákvæðir hlutir fyrir bæjarfélagið sem fylgdu þessum náttúruhamförum. Fyrir gos hafði uppfyllingarefni verið stórt vandamál. Hvergi var efni að fá og þurfti mikið jarðrask til þess að útvega efni. Í gosinu kom upp nægilegt uppfyllingarefni fyrir allar framkvæmdir. [[Heimaey]] stækkaði um 2,2 km² í eldgosinu og býður þessi viðbót upp á óteljandi möguleika varðandi framkvæmdir, ferðamennsku og útivist. Hraunið gerði innsiglingu í höfnina enn betri og lokaði á suðaustan-vindinn sem vildi herja á höfnina. Hraunið sem menn héldu að myndi eyðileggja höfnina gerði hana að einni allra bestu höfn á landinu.


[[Mynd:Horft_af_hrauninu.JPG|thumb|250px|Ótrúlegt þrekvirki var unnið við hreinsun bæjarins. Svona var umhorfs í ágúst 1973.]]Sterk bönd binda Eyjamenn við Heimaey. Eldgosið á Heimaey gerði Vestmannaeyinga að enn meiri Vestmannaeyingum. Samhugurinn sem var á meðal Eyjamanna í gosinu gleymist seint og bindur enn íbúana böndum, jafnvel þá sem fæddir eru eftir gos.
[[Mynd:Horft_af_hrauninu.JPG|thumb|Ótrúlegt þrekvirki var unnið við hreinsun bæjarins. Svona var umhorfs í ágúst 1973.]]
Sterk bönd binda Eyjamenn við Heimaey. Eldgosið á Heimaey gerði Vestmannaeyinga að enn meiri Vestmannaeyingum. Samhugurinn sem var á meðal Eyjamanna í gosinu gleymist seint og bindur enn íbúana böndum, jafnvel þá sem fæddir eru eftir gos.


=== Vikurfok ===
=== Vikurfok ===