„Borg“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 20: Lína 20:
Rýmið á neðri hæð hússins var stækkað þannig að þetta var einn stór salur með tjaldið á vesturvegg salarins. Salurinn tók 118 manns í betri sæti og 72 í almenn sæti, en fremst voru þrír bekkir með barnasætum. Norðan megin við tjaldið var klefi þar sem spilað var á píanó í tíð þöglu kvikmyndanna. Gengið var inn í húsið að austan og var þar miðasala og sýningarklefi. Salurinn var fallega skreyttur af [[Engilbert Gíslason|Engilberti Gíslasyni]] listmálara. Sunnan megin við tjaldið var málverk af grísku goði og fyrir ofan glugga voru grískar leikgrímur.
Rýmið á neðri hæð hússins var stækkað þannig að þetta var einn stór salur með tjaldið á vesturvegg salarins. Salurinn tók 118 manns í betri sæti og 72 í almenn sæti, en fremst voru þrír bekkir með barnasætum. Norðan megin við tjaldið var klefi þar sem spilað var á píanó í tíð þöglu kvikmyndanna. Gengið var inn í húsið að austan og var þar miðasala og sýningarklefi. Salurinn var fallega skreyttur af [[Engilbert Gíslason|Engilberti Gíslasyni]] listmálara. Sunnan megin við tjaldið var málverk af grísku goði og fyrir ofan glugga voru grískar leikgrímur.


Arnbjörn var sýningarstjóri, Sigurjón sá um litla rafstöð, sem var í gamla fangaklefanum. Kvikmyndahúsið þurfti að hafa sér rafstöð vegna þess að [[Rafveita Vestmannaeyja]] gat ekki haft svo stóran notanda.
Arnbjörn var sýningarstjóri, Sigurjón sá um litla rafstöð, sem var í gamla fangaklefanum. Kvikmyndahúsið þurfti að hafa sér rafstöð vegna þess að [[Rafstöðin]] gat ekki haft svo stóran notanda.


Fyrsta kvikmyndin, sem var sýnd 3. mars, hét ''Zirli''. Kunnu Vestmannaeyingar vel að meta þessa nýjung. Var það ósjaldan að fólk lifði sig inn í myndirnar og sem dæmi má nefna að þegar lestirnar komu æðandi á móti áhorfendum eins og þær ætluðu út úr tjaldinu mátti heyra: „Jón, Jón, passaðu börnin!“
Fyrsta kvikmyndin, sem var sýnd 3. mars, hét ''Zirli''. Kunnu Vestmannaeyingar vel að meta þessa nýjung. Var það ósjaldan að fólk lifði sig inn í myndirnar og sem dæmi má nefna að þegar lestirnar komu æðandi á móti áhorfendum eins og þær ætluðu út úr tjaldinu mátti heyra: „Jón, Jón, passaðu börnin!“