„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/2005 -“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 85: Lína 85:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur heldur betur fundið sig í framlínu sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad undanfarið. Sænska liðið undirbýr sig nú fyrir sænsku deildina sem hefst í byrjun apríl. Gunnar og félagar leika m.a. í meistaradeild og tóku á móti OB frá Danmörku. Reyndar varð að færa leikinn af heimavelli Halmstad og til Örebrö vegna snjókomu en Gunnar kom Halmstad yfir á 33. mínútu og skoraði þar með í sínum fjórða leik í röð á undirbúningstímabilinu.
Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur heldur betur fundið sig í framlínu sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad undanfarið. Sænska liðið undirbýr sig nú fyrir sænsku deildina sem hefst í byrjun apríl. Gunnar og félagar leika m.a. í meistaradeild og tóku á móti OB frá Danmörku. Reyndar varð að færa leikinn af heimavelli Halmstad og til Örebrö vegna snjókomu en Gunnar kom Halmstad yfir á 33. mínútu og skoraði þar með í sínum fjórða leik í röð á undirbúningstímabilinu.


'''Fjögur dýrmæt stig'''
=== '''Fjögur dýrmæt stig''' ===
 
Kvennalið ÍBV lék tvo leiki á stuttum tíma, fyrst var tekið á móti Víkingum og svo var leikið gegn Val á útivelli. Stelpurnar voru ekki í vandræðum með Reykjavíkurfélögin og nældu sér fjögur dýrmæt stig. Leikurinn gegn Víkingum var ágætlega leikinn af hálfu IBV en í liðið vantaði tvo sterka leikmenn, þær Darinku Stefanovic og Zsofiu Pasztor sem báðar voru meiddar. En ungu stelpumar fengu tækifæri og nýttu það ágætlega. Víkingar komust reyndar þremur mörkum yfir í byrjun en Eyjastúlkur breyttu stöðunni úr 3:5 í 11:5 og lögðu þar með grunninn að sigri sínum. Lokatölur urðu 29:23 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 16:11. Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 7/1, Anastasia Patsiou 6, Ester Oskarsdóttir 5/2, Tatjana Zukowska 3, Ana Perez 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Eva B. Hlöðversdóttir 2, Hildur D. Jónsdóttir 2. Varin skot: Florentina Grecu 23 þar af 1 aftur til mótherja.    
Kvennalið ÍBV lék tvo leiki á stuttum tíma, fyrst var tekið á móti Víkingum og svo var leikið gegn Val á útivelli. Stelpurnar voru ekki í vandræðum með Reykjavíkurfélögin og nældu sér fjögur dýrmæt stig. Leikurinn gegn Víkingum var ágætlega leikinn af hálfu IBV en í liðið vantaði tvo sterka leikmenn, þær Darinku Stefanovic og Zsofiu Pasztor sem báðar voru meiddar. En ungu stelpumar fengu tækifæri og nýttu það ágætlega. Víkingar komust reyndar þremur mörkum yfir í byrjun en Eyjastúlkur breyttu stöðunni úr 3:5 í 11:5 og lögðu þar með grunninn að sigri sínum. Lokatölur urðu 29:23 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 16:11. Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 7/1, Anastasia Patsiou 6, Ester Oskarsdóttir 5/2, Tatjana Zukowska 3, Ana Perez 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Eva B. Hlöðversdóttir 2, Hildur D. Jónsdóttir 2. Varin skot: Florentina Grecu 23 þar af 1 aftur til mótherja.    


Eyjastúlkur léku svo gegn Val á útivelli, fyrri hálfleikur jafn og voru heimastúlkur einu marki yfir í hálfleik, 9:8. En síðari hálfleikur var mjög vel leikinn hjá IBV, Valsstúlkur áttu mjög erfitt með að finna leiðina í gegnum vamarleikinn á upphafsmínútum hálfleiksins en á meðan gekk IBV mjög vel í sóknarleiknum. Lokatölur urðu 18:26 og eru Eyjastúlkur enn aðeins tveimur stigum á eftir Haukum í  deildinni. Alfreð Finnsson, þjálfari IBV var ánægður með sigurinn gegn Val í samtali við Fréttir. „Við vorum miklu sterkari í leiknum, sérstaklega í seinni hálfleik. Eva fékk reyndar rauða spjaldið í upphafi síðari hálfleiks en það virtist þjappa leikmönnum saman. Valsliðið skoraði t.d. ekki mark fyrstu tíu mínúturnar og varnarleikurinn var mjög góður á þeim leikkafla. Sóknarlega vorum við líka að spila mjög vel, þær tóku Öllu úr umferð en við leystum það mjög vel. Ungu stelpurnar hafa líka verið að koma sterkar inn í síðustu leikjum. Ég er að þróa mig áfram í því að gefa þeim fleiri tækifæri og þær virðast höndla það mjög vel sem er ánægjulegt." Mörk IBV: Darinka Stefanovic 7, Anastasia Patsion 6, Zsofia Pasztor 6, Alla Gokorian 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1, Hildur Dögg Jónsdóttir 1. 
Eyjastúlkur léku svo gegn Val á útivelli, fyrri hálfleikur jafn og voru heimastúlkur einu marki yfir í hálfleik, 9:8. En síðari hálfleikur var mjög vel leikinn hjá IBV, Valsstúlkur áttu mjög erfitt með að finna leiðina í gegnum vamarleikinn á upphafsmínútum hálfleiksins en á meðan gekk IBV mjög vel í sóknarleiknum. Lokatölur urðu 18:26 og eru Eyjastúlkur enn aðeins tveimur stigum á eftir Haukum í  deildinni. Alfreð Finnsson, þjálfari IBV var ánægður með sigurinn gegn Val í samtali við Fréttir. „Við vorum miklu sterkari í leiknum, sérstaklega í seinni hálfleik. Eva fékk reyndar rauða spjaldið í upphafi síðari hálfleiks en það virtist þjappa leikmönnum saman. Valsliðið skoraði t.d. ekki mark fyrstu tíu mínúturnar og varnarleikurinn var mjög góður á þeim leikkafla. Sóknarlega vorum við líka að spila mjög vel, þær tóku Öllu úr umferð en við leystum það mjög vel. Ungu stelpurnar hafa líka verið að koma sterkar inn í síðustu leikjum. Ég er að þróa mig áfram í því að gefa þeim fleiri tækifæri og þær virðast höndla það mjög vel sem er ánægjulegt." Mörk IBV: Darinka Stefanovic 7, Anastasia Patsion 6, Zsofia Pasztor 6, Alla Gokorian 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1, Hildur Dögg Jónsdóttir 1. 


'''Ágætis árangur''' 
=== '''Ágætis árangur''' ===
 
Sjötti flokkur karla í handbolta ÍBV sendi tvö lið, í keppni A-liða og keppni C-liða. A-liðið lék í 2. deild og strákarnir gerðu eitt jafntefli en töpuðu þremur leikjum og féllu niður í 3. deild. C-liðið vann hins vegar alla leiki sína í 4. deildinni og fór því upp um deild. Mótið var í umsjá Fram og var leikið í Fram-húsinu. 
Sjötti flokkur karla í handbolta ÍBV sendi tvö lið, í keppni A-liða og keppni C-liða. A-liðið lék í 2. deild og strákarnir gerðu eitt jafntefli en töpuðu þremur leikjum og féllu niður í 3. deild. C-liðið vann hins vegar alla leiki sína í 4. deildinni og fór því upp um deild. Mótið var í umsjá Fram og var leikið í Fram-húsinu. 


'''Með gott tak á norðanmönnum'''
=== '''Með gott tak á norðanmönnum''' ===
 
Eyjamenn mættu KA í annað sinn í vetur á Akureyri en liðin mættust fyrr í vetur í bikarkeppninni þar sem Eyjamenn slógu út núverandi bikarmeistara með þriggja marka sigri. Eyjamenn byrjuðu betur í leiknum og virtust ætla að endurtaka leikinn frá því fyrr í vetur. En slæmur leikkafli um miðjan hálfleikinn varð til þess að ÍBV skoraði ekki mark í rúmar tíu mínútur og KA menn náðu tökum á leiknum og staðan í hálfleik var 14:11 fyrir heimamenn. Framan afsíðari hálfleik voru KA menn yfir en þrátt fyrir að vera mikið einum leikmanni fleiri, náðu Eyjamenn ekki að jafna. Það tókst ekki fyrr en þegar um tíu mínútur voru til leiksloka að Eyjamenn skoruðu fjögur mörk í röð og jöfnuðu 23:23. KA menn komust hins vegar aftur þremur mörkum yfir, 28:25 en IBV skoraði síðustu þrjú mörk leiksins, þar af síðasta markið þegar þrjár sekúndur vom eftir af leiknum og lokatölur því 28:28. Sigurður Bragason, fyrirliði ÍBV sagði að það væru ekki mörg lið á landinu sem færu með stig úr KAheimilinu. „Þetta var bara ljómandi gott hjá okkur að ná í stig þarna. Sérstaklega miðað við þá stöðu sem við vorum komnir í undir lokin, þremur mörkum undir og lítið eftir. En undrabarnið Þorgils Orri Jónsson kom í markið og varði víti á mikilvægu augnabliki, við keyrðum upp í hraðaupphlaup, fengum víti og tveggja mínútna brottvísun á þá. Það er líka mikilvægt fyrir okkur að eiga svona stráka á bekknum sem leggja á sig mikið ferðalag til að koma inn á til að verja eitt víti. En ég fann það samt í upphitun að menn voru þreyttir á líkama og sál, bæði eftir bikarleikinn og svo var Bognar að verða pabbi nóttina áður og hafði ekkert sofið í meira en sólarhring. Svo vom þeir Svavar og Davíð á vakt um nóttina þannig að menn vom frekar þreyttir og við spiluðum kannski ekki okkar besta leik en náðum samt í mikilvægt stig og mér sýnist við hafa ágætis tak á KA," sagði Sigurður að lokum. Mörk IBV: Samúel ívar Árnason 7/2, Zoltan Belany 6/1, Tite Kalandadze 6, Robert Bognar 3, Sigurður Bragason 3, Svavar Vignisson 2, Kári Kristján Kristjánsson 1. Varin skot: Jóhann Ingi Guð- mundsson 12, Þorgils Orri Jónsson 1/1. 
Eyjamenn mættu KA í annað sinn í vetur á Akureyri en liðin mættust fyrr í vetur í bikarkeppninni þar sem Eyjamenn slógu út núverandi bikarmeistara með þriggja marka sigri. Eyjamenn byrjuðu betur í leiknum og virtust ætla að endurtaka leikinn frá því fyrr í vetur. En slæmur leikkafli um miðjan hálfleikinn varð til þess að ÍBV skoraði ekki mark í rúmar tíu mínútur og KA menn náðu tökum á leiknum og staðan í hálfleik var 14:11 fyrir heimamenn. Framan afsíðari hálfleik voru KA menn yfir en þrátt fyrir að vera mikið einum leikmanni fleiri, náðu Eyjamenn ekki að jafna. Það tókst ekki fyrr en þegar um tíu mínútur voru til leiksloka að Eyjamenn skoruðu fjögur mörk í röð og jöfnuðu 23:23. KA menn komust hins vegar aftur þremur mörkum yfir, 28:25 en IBV skoraði síðustu þrjú mörk leiksins, þar af síðasta markið þegar þrjár sekúndur vom eftir af leiknum og lokatölur því 28:28. Sigurður Bragason, fyrirliði ÍBV sagði að það væru ekki mörg lið á landinu sem færu með stig úr KAheimilinu. „Þetta var bara ljómandi gott hjá okkur að ná í stig þarna. Sérstaklega miðað við þá stöðu sem við vorum komnir í undir lokin, þremur mörkum undir og lítið eftir. En undrabarnið Þorgils Orri Jónsson kom í markið og varði víti á mikilvægu augnabliki, við keyrðum upp í hraðaupphlaup, fengum víti og tveggja mínútna brottvísun á þá. Það er líka mikilvægt fyrir okkur að eiga svona stráka á bekknum sem leggja á sig mikið ferðalag til að koma inn á til að verja eitt víti. En ég fann það samt í upphitun að menn voru þreyttir á líkama og sál, bæði eftir bikarleikinn og svo var Bognar að verða pabbi nóttina áður og hafði ekkert sofið í meira en sólarhring. Svo vom þeir Svavar og Davíð á vakt um nóttina þannig að menn vom frekar þreyttir og við spiluðum kannski ekki okkar besta leik en náðum samt í mikilvægt stig og mér sýnist við hafa ágætis tak á KA," sagði Sigurður að lokum. Mörk IBV: Samúel ívar Árnason 7/2, Zoltan Belany 6/1, Tite Kalandadze 6, Robert Bognar 3, Sigurður Bragason 3, Svavar Vignisson 2, Kári Kristján Kristjánsson 1. Varin skot: Jóhann Ingi Guð- mundsson 12, Þorgils Orri Jónsson 1/1. 


'''Sæþór skoraði í sínum fyrsta leik''' 
=== '''Sæþór skoraði í sínum fyrsta leik''' ===
 
Eyjamenn léku fyrsta leik sinn í deildarbikarkeppninni í knattspymu þegar liðið lék gegn Fylki. Leikurinn fór fram í Reykjaneshöllinni og var hin ágætasta skemmtun fyrir þá sem á horfðu. Eyjamenn léku leikkerfið 4-4-2, Hrafn Davíðsson var í markinu, Adólf Sigurjónsson, Einar Hlöðver Sigurðsson, Bjarni Hólm Aðalsteinsson og Bjarni Geir Viðarsson vora í vöm. Á miðjunni byrjuðu þeir Ian Jeffs, Andri Ólafsson, Atli Jóhannsson og Pétur Runólfsson en frammi vora þeir Magnús Már Lúðvíksson og Steingrímur Jóhannesson. Eins og sjá má á þessari upptalningu tefldu Eyjamenn fram mjög ungu liði og á bekknum voru ungir strákar sem áttu eftir að koma við sögu í leiknum. Fyrri hálfleikur var jafn en Fylkismenn voru meira með boltann án þess þó að skapa sér færi. í síðari hálfleik jafnaðist leikurinn en undir lokin skoraði Sæþór Jóhannesson fyrsta mark leiksins og kom ÍBV yfir. Sæþór hafði einmitt leyst stóra bróður sinn, Steingrím, af í framlínunni. En Eyjamenn náðu ekki að halda forystunni og á lokasekúndunni jöfnuðu Fylkismenn og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. 
Eyjamenn léku fyrsta leik sinn í deildarbikarkeppninni í knattspymu þegar liðið lék gegn Fylki. Leikurinn fór fram í Reykjaneshöllinni og var hin ágætasta skemmtun fyrir þá sem á horfðu. Eyjamenn léku leikkerfið 4-4-2, Hrafn Davíðsson var í markinu, Adólf Sigurjónsson, Einar Hlöðver Sigurðsson, Bjarni Hólm Aðalsteinsson og Bjarni Geir Viðarsson vora í vöm. Á miðjunni byrjuðu þeir Ian Jeffs, Andri Ólafsson, Atli Jóhannsson og Pétur Runólfsson en frammi vora þeir Magnús Már Lúðvíksson og Steingrímur Jóhannesson. Eins og sjá má á þessari upptalningu tefldu Eyjamenn fram mjög ungu liði og á bekknum voru ungir strákar sem áttu eftir að koma við sögu í leiknum. Fyrri hálfleikur var jafn en Fylkismenn voru meira með boltann án þess þó að skapa sér færi. í síðari hálfleik jafnaðist leikurinn en undir lokin skoraði Sæþór Jóhannesson fyrsta mark leiksins og kom ÍBV yfir. Sæþór hafði einmitt leyst stóra bróður sinn, Steingrím, af í framlínunni. En Eyjamenn náðu ekki að halda forystunni og á lokasekúndunni jöfnuðu Fylkismenn og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. 


'''Eyjamenn í neðsta sæti''' 
=== '''Eyjamenn í neðsta sæti''' ===
 
Leikmenn karlaliðs ÍBV í handbolta fóru illa að ráði sínu í leiknum gegn Þór frá Akureyri. Með sigri hefðu Eyjamenn þokast upp töfluna en sú varð ekki raunin. Þórsarar voru í raun ekki í miklum vandræðum með IBV, nema ef vera skyldi fyrir algjöran klaufaskap undir lokin þegar þeir voru nánast búnir að kasta frá sér sigrinum. En norðanmenn héldu út og sigruðu með einu marki, 29:30. Eyjamenn byrjuðu reyndar betur í leiknum og voru einu til tveimur mörkum yfir fyrstu tuttugu mínúturnar. Þórsarar náðu reyndar tvívegis að jafna en komust aldrei yfir. Þeir náðu loksins að brjóta ísinn undir lok fyrri hálfleiks og þegar liðin gengu til búningsherbergja voru þeir tveimur mörkumyfir 14:16. Síðari hálfleikur var svo arfaslakur hjá Eyjamönnum. Varnarleikurinn skánaði lítið en á meðan varð sóknarleikurinn enn vandræðalegri. Markvörður gestanna var reyndar í banastuði í síðari hálfleik og varði alls 28 skot í leiknum en oft á tíðum mátti skrifa markvörslu hans á einbeitingarleysi leikmanna enda eiga leikmenn í meistaraflokki að skora, komnir hálfa leið inn í markið sjálfir. Allt benti til þess að Þórsarar myndu niðurlægja IBV enda voru þeir komnir með sex marka forystu þegar tíu mínútur voru eftir og í raun voru leikmenn IBV búnir að gefast upp. En Þórsarar köstuðu til þeirra líflínu undir lokin og síðustu tíu mínútur leiksins voru hreint út sagt farsakenndar. Eyjamenn byrjuðu á að minnka muninn niður í fjögur mörk og þá fékk aðstoðarþjálfari gestanna rautt spjald Þórsarar héldu áfram að fjúka út af, eitt rautt spjald til viðbótar leit dagsins ljós og um tíma vom útileikmenn gestanna aðeins tveir gegn sex Eyjamönnum. Þetta nýttu leikmenn IBV sér vel og Sigurður Bragason, fyrirliði IBV jafnaði metin 29:29 þegar rétt rúm mínúta var eftir. Þórsarar fundu hins vegar sem fyrr leið í gegnum vörn ÍBV, fengu vítakast sem þeir nýttu þegar hálf mínúta var eftir. Síðasta sókn ÍBV var svo einkennandi fyrir leik liðsins, í stað þess að klára sóknina með skoti, misstu Eyjamenn boltann klaufalega frá sér og Þórsarar fögnuðu vel í lokin. Mörk IBV: Samúel Ivar Ámason 6/1, Kári Kristján Kristjánsson 5, Davíð Þór Óskarsson 4, Robert Bognar 4, Zoltan Belany 3/1, Sigurður Ari Stefánsson 2, Svavar Vignisson 2, Sigurður Bragason 1, Grétar Eyþórsson 1, Tite Kalandadze 1. Varin skot: Jóhann Ingi Guðmundsson 24. 
Leikmenn karlaliðs ÍBV í handbolta fóru illa að ráði sínu í leiknum gegn Þór frá Akureyri. Með sigri hefðu Eyjamenn þokast upp töfluna en sú varð ekki raunin. Þórsarar voru í raun ekki í miklum vandræðum með IBV, nema ef vera skyldi fyrir algjöran klaufaskap undir lokin þegar þeir voru nánast búnir að kasta frá sér sigrinum. En norðanmenn héldu út og sigruðu með einu marki, 29:30. Eyjamenn byrjuðu reyndar betur í leiknum og voru einu til tveimur mörkum yfir fyrstu tuttugu mínúturnar. Þórsarar náðu reyndar tvívegis að jafna en komust aldrei yfir. Þeir náðu loksins að brjóta ísinn undir lok fyrri hálfleiks og þegar liðin gengu til búningsherbergja voru þeir tveimur mörkumyfir 14:16. Síðari hálfleikur var svo arfaslakur hjá Eyjamönnum. Varnarleikurinn skánaði lítið en á meðan varð sóknarleikurinn enn vandræðalegri. Markvörður gestanna var reyndar í banastuði í síðari hálfleik og varði alls 28 skot í leiknum en oft á tíðum mátti skrifa markvörslu hans á einbeitingarleysi leikmanna enda eiga leikmenn í meistaraflokki að skora, komnir hálfa leið inn í markið sjálfir. Allt benti til þess að Þórsarar myndu niðurlægja IBV enda voru þeir komnir með sex marka forystu þegar tíu mínútur voru eftir og í raun voru leikmenn IBV búnir að gefast upp. En Þórsarar köstuðu til þeirra líflínu undir lokin og síðustu tíu mínútur leiksins voru hreint út sagt farsakenndar. Eyjamenn byrjuðu á að minnka muninn niður í fjögur mörk og þá fékk aðstoðarþjálfari gestanna rautt spjald Þórsarar héldu áfram að fjúka út af, eitt rautt spjald til viðbótar leit dagsins ljós og um tíma vom útileikmenn gestanna aðeins tveir gegn sex Eyjamönnum. Þetta nýttu leikmenn IBV sér vel og Sigurður Bragason, fyrirliði IBV jafnaði metin 29:29 þegar rétt rúm mínúta var eftir. Þórsarar fundu hins vegar sem fyrr leið í gegnum vörn ÍBV, fengu vítakast sem þeir nýttu þegar hálf mínúta var eftir. Síðasta sókn ÍBV var svo einkennandi fyrir leik liðsins, í stað þess að klára sóknina með skoti, misstu Eyjamenn boltann klaufalega frá sér og Þórsarar fögnuðu vel í lokin. Mörk IBV: Samúel Ivar Ámason 6/1, Kári Kristján Kristjánsson 5, Davíð Þór Óskarsson 4, Robert Bognar 4, Zoltan Belany 3/1, Sigurður Ari Stefánsson 2, Svavar Vignisson 2, Sigurður Bragason 1, Grétar Eyþórsson 1, Tite Kalandadze 1. Varin skot: Jóhann Ingi Guðmundsson 24. 


'''Zsofía Pasztor farin frá ÍBV''' 
=== '''Zsofía Pasztor farin frá ÍBV''' ===
 
Zsofia Pasztor og forráðamenn ÍBV hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi við hana og mun hún ekki leika meira með ÍB V í vetur. Pasztor ku ekki hafa verið alls kostar sátt í herbúðum ÍBV, segist ekki hafa fundið sig í liðinu og telur sig eiga meira inni sem handknattleikskona. Hún vildi því losna frá ÍBV og leita á önnur mið en hún er komin með samningstilboð frá einu af stærsta félagsliðinu á Spáni, Cementos La Union Ribarroja og mun væntanlega spila með þeim í vetur. Pasztor hefur leikið ágætlega með ÍBV í vetur en í 18 leikjum í deildarkeppninni hefur hún skorað 120 mörk sem gerir að meðaltali 6,7 mörk í leik. Á heimasíðu ÍBV kemur fram að brotthvarf leikmannsins komi á slæmum tímapunkti. „Það að missa Szofiu kemur á slæmum tímapunkti þar sem lítið er eftir af móti. Aftur á móti verðum við að líta á það að stelpurnar hafa verið að spila vel sem lið í undanfömum leikjum þótt hennar nyti ekki við nema að litlu leyti. Við teljum því að liðið okkar sé vel undir það búið að vera án hennar og þá munu bara aðrar stúlkur fá tækífæri til að láta ljós sitt skína. Við trúum því að þær standi undir því og gott betur." 
Zsofia Pasztor og forráðamenn ÍBV hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi við hana og mun hún ekki leika meira með ÍB V í vetur. Pasztor ku ekki hafa verið alls kostar sátt í herbúðum ÍBV, segist ekki hafa fundið sig í liðinu og telur sig eiga meira inni sem handknattleikskona. Hún vildi því losna frá ÍBV og leita á önnur mið en hún er komin með samningstilboð frá einu af stærsta félagsliðinu á Spáni, Cementos La Union Ribarroja og mun væntanlega spila með þeim í vetur. Pasztor hefur leikið ágætlega með ÍBV í vetur en í 18 leikjum í deildarkeppninni hefur hún skorað 120 mörk sem gerir að meðaltali 6,7 mörk í leik. Á heimasíðu ÍBV kemur fram að brotthvarf leikmannsins komi á slæmum tímapunkti. „Það að missa Szofiu kemur á slæmum tímapunkti þar sem lítið er eftir af móti. Aftur á móti verðum við að líta á það að stelpurnar hafa verið að spila vel sem lið í undanfömum leikjum þótt hennar nyti ekki við nema að litlu leyti. Við teljum því að liðið okkar sé vel undir það búið að vera án hennar og þá munu bara aðrar stúlkur fá tækífæri til að láta ljós sitt skína. Við trúum því að þær standi undir því og gott betur." 


'''Jóhann nýr formaður'''
=== '''Jóhann nýr formaður''' ===
 
Aðalfundur ÍBV fór fram í lok febrúar og bar það helst til tíðinda að nýr formaður tekur við en Óskar Freyr Brynjarsson lét af störfum eftír þriggja ára starf. Við lyklavöldunum tekur Jóhann Pétursson, sem lengi hefur unnið með íþróttahreyfingunni, bæði sem leikmaður og stjómarmaður. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa, var borin upp ályktun varðandi æfingaaðstöðu knattspymufólks yfir vetrarmánuðina og var ályktunin samþykkt einróma. Ályktunin er eftirfarandi: „ÍBV-fþróttafélag fer þess á leit við bæjarstjóm Vestmannaeyja að hún hefji tafarlaust undirbúning og framkvæmdir með það að markmið í huga að bæta úr bráðnauðsynlegri aðstöðu knattspymunnar til æfinga að vetrarlagi. Aðstaða sú er boðið er upp á í dag er fyrir neðan allar hellur. Verði ekkert aðhafst, verður þess ekki langt að bíða að við drögumst langt aftur úr á knattspyrnusviðinu, miðað við þau félög sem við emm að keppa við í dag. Knattspyrnunni eru í dag mjög þröngar skorður settar. Hver flokkur fær þrjá tíma í viku í íþróttahúsinu, í annan tíma er henni ætlað að æfa á malarvellinum sem er fyrir löngu orðinn ónýtur og kannski ekki síst, jafnvel hættulegur. ÍBV-íþróttafélag skilur vel að áhugi barna á knattspyrnuiðkun verði minni við þessar aðstæður og iðkendur snúi sér að óðrum hugarefnum. Sýnist okkur að sú þróun aukist hröðum skrefum. IBV-íþróttafélag telur að eina raunhæfa leiðin sé að bæta vetraraðstöðuna til mikilla muna eins og svo mörg bæjarfélög sem við erum að keppa við í dag eru að gera og mörg hver hafa lokið við.“
Aðalfundur ÍBV fór fram í lok febrúar og bar það helst til tíðinda að nýr formaður tekur við en Óskar Freyr Brynjarsson lét af störfum eftír þriggja ára starf. Við lyklavöldunum tekur Jóhann Pétursson, sem lengi hefur unnið með íþróttahreyfingunni, bæði sem leikmaður og stjómarmaður. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa, var borin upp ályktun varðandi æfingaaðstöðu knattspymufólks yfir vetrarmánuðina og var ályktunin samþykkt einróma. Ályktunin er eftirfarandi: „ÍBV-fþróttafélag fer þess á leit við bæjarstjóm Vestmannaeyja að hún hefji tafarlaust undirbúning og framkvæmdir með það að markmið í huga að bæta úr bráðnauðsynlegri aðstöðu knattspymunnar til æfinga að vetrarlagi. Aðstaða sú er boðið er upp á í dag er fyrir neðan allar hellur. Verði ekkert aðhafst, verður þess ekki langt að bíða að við drögumst langt aftur úr á knattspyrnusviðinu, miðað við þau félög sem við emm að keppa við í dag. Knattspyrnunni eru í dag mjög þröngar skorður settar. Hver flokkur fær þrjá tíma í viku í íþróttahúsinu, í annan tíma er henni ætlað að æfa á malarvellinum sem er fyrir löngu orðinn ónýtur og kannski ekki síst, jafnvel hættulegur. ÍBV-íþróttafélag skilur vel að áhugi barna á knattspyrnuiðkun verði minni við þessar aðstæður og iðkendur snúi sér að óðrum hugarefnum. Sýnist okkur að sú þróun aukist hröðum skrefum. IBV-íþróttafélag telur að eina raunhæfa leiðin sé að bæta vetraraðstöðuna til mikilla muna eins og svo mörg bæjarfélög sem við erum að keppa við í dag eru að gera og mörg hver hafa lokið við.“


'''Sé fyrir mér skuldlaust félag'''
=== '''Sé fyrir mér skuldlaust félag''' ===
 
Jóhann Pétursson, nýkjörinn formaður ÍBV-íþróttafélags var í ítarlegu viðtali við Fréttir um nýja starfið þar sem hann meðal annars kemur inn á hverjar sínar skyldur séu sem formaður ÍBV og hvernig framtíðarsýn hann hefur varðandi félagið. 
Jóhann Pétursson, nýkjörinn formaður ÍBV-íþróttafélags var í ítarlegu viðtali við Fréttir um nýja starfið þar sem hann meðal annars kemur inn á hverjar sínar skyldur séu sem formaður ÍBV og hvernig framtíðarsýn hann hefur varðandi félagið. 


Lína 123: Lína 115:
Á aðalfundinum í síðustu viku kom fram að staða ÍBV er á margan hátt nokkuð góð. ÍBV er skuldugt félag en skuldimar hafa verið að minnka og er það vel. Jóhann tekur undir það. ,,Skuldir ÍBV- íþróttafélags í heild hafa verið að minnka en félagið er talsvert skuldugt, bæði aðalstjórn og deildirnar en mismunandi þó. Það þarf virkilega að fylgjast vel með þessu og huga vel að stærstu fjáröflunarleiðum félagsins, Shellmótinu og Þjóðhátíðinni. Shellmótið er nokkuð öruggt í framkvæmd en Þjóðhátíðin er meira happadrætti varðandi innkomu. Aukin áhersla á forsölu gefur meira öryggi og það er bara hið besta mál." Hver er framtíðarsýn formannsins fyrir félagið? „Hún er skuldlaust félag og að ÍBV geti sett allt sitt fjármagn beint í íþróttastarfið. Það er engin ástæða til annars en að vera bjartsýnn fyrir hönd ÍBV en þetta er barátta sem við megum ekki gleyma okkur í. Við viljum vera á toppnum og halda áfram því góða starfi sem hefur verið unnið til þessa," sagði Jóhann að lokum. 
Á aðalfundinum í síðustu viku kom fram að staða ÍBV er á margan hátt nokkuð góð. ÍBV er skuldugt félag en skuldimar hafa verið að minnka og er það vel. Jóhann tekur undir það. ,,Skuldir ÍBV- íþróttafélags í heild hafa verið að minnka en félagið er talsvert skuldugt, bæði aðalstjórn og deildirnar en mismunandi þó. Það þarf virkilega að fylgjast vel með þessu og huga vel að stærstu fjáröflunarleiðum félagsins, Shellmótinu og Þjóðhátíðinni. Shellmótið er nokkuð öruggt í framkvæmd en Þjóðhátíðin er meira happadrætti varðandi innkomu. Aukin áhersla á forsölu gefur meira öryggi og það er bara hið besta mál." Hver er framtíðarsýn formannsins fyrir félagið? „Hún er skuldlaust félag og að ÍBV geti sett allt sitt fjármagn beint í íþróttastarfið. Það er engin ástæða til annars en að vera bjartsýnn fyrir hönd ÍBV en þetta er barátta sem við megum ekki gleyma okkur í. Við viljum vera á toppnum og halda áfram því góða starfi sem hefur verið unnið til þessa," sagði Jóhann að lokum. 


'''Sigur í æfingaleik''' 
=== '''Sigur í æfingaleik''' ===
 
Karlalið ÍBV í knattspymu lék æfingaleik gegn ÍH á gervigrasvelli Fylkis. Leiknum lauk með 3-l sigri Eyjamanna en mörk ÍBV skoruðu þeir Bjarni Rúnar Einarsson og Magnús Már Lúðviksson en eitt marka ÍBV var sjálfsmark Hafnfirðinga. 
Karlalið ÍBV í knattspymu lék æfingaleik gegn ÍH á gervigrasvelli Fylkis. Leiknum lauk með 3-l sigri Eyjamanna en mörk ÍBV skoruðu þeir Bjarni Rúnar Einarsson og Magnús Már Lúðviksson en eitt marka ÍBV var sjálfsmark Hafnfirðinga. 


'''Mars'''
=== '''<u>MARS:</u>''' ===
 
'''Í''' '''öðru sæti eftir sigur á Þór''' 


=== '''Í''' '''öðru sæti eftir sigur á Þór''' ===
Eyjamenn stigu stórt skref í átt að úrslitum Islandsmótsins þegar þeir lögðu Þór frá Akureyri. Leikmenn ÍBV áttu harma að hefna eftir að Þórsarar, með Eyjapeyjann Sindra Haraldsson í broddi fylkingar, unnu ÍBV í Eyjum fyrir skömmu. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. Eyjamenn voru þó ávallt á undan að skora en Þórsarar jöfnuðu jafnharðan og í hálfleik var staðanjöfn, 15-15. I síðari hálfleik náðu Eyjamenn svo fljótlega þriggja marka forystu sem þeir héldu nánast út leikinn en unnu leikinn að lokum með fjögurra marka mun, 27-31. Kristinn Guðmundsson, aðstoðarþjálfari IBV, var ánægður með stigin tvö. „Það mátti búast við því að þetta yrði erfiður leikur, bæði erfitt að koma hingað norður og svo er þetta þriðji leikur okkar á sex dögum. Munurinn nú og frá því í heimaleiknum gegn þeim lá hins vegar fyrst og fremst í því að nú vissum við hvað við vorum að fara út í, standa lengi í vörn og að Þórsarar myndu reyna að hanga á boltanum. Þeir klipptu Tite út frá byrjun og við vorum smá tíma að finna lausn á því en þegar leið á leikinn kom það. Varnarleikurinn var ekki góður ef frá eru skildar síðustu tíu mínúturnar. En takmarkið fyrir leikinn var að vinna hann og það tókst. Nú er það bara KA hér heima á Iaugardaginn og ef við klárum þá gætum við séð fram á ansi spennandi og skemmtilega lokaumferð í deildinni," sagði Kristinn að lokum.  Mörk IBV: Samúel ívar Árnason 6, Svavar Vignisson 5, Sigurður Ari Stefánsson 4, Davíð Þór Óskarsson 4, Robert Bognar 3, Tite Kalandadze 3, Grétar Eyþórsson 2, Zoltan Belany 2, Andreja Adzidz I, Kári Kristjánsson 1. Varin skot: Jóhann Ingi Guðmundsson 7, Roland Eradze 8.
Eyjamenn stigu stórt skref í átt að úrslitum Islandsmótsins þegar þeir lögðu Þór frá Akureyri. Leikmenn ÍBV áttu harma að hefna eftir að Þórsarar, með Eyjapeyjann Sindra Haraldsson í broddi fylkingar, unnu ÍBV í Eyjum fyrir skömmu. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. Eyjamenn voru þó ávallt á undan að skora en Þórsarar jöfnuðu jafnharðan og í hálfleik var staðanjöfn, 15-15. I síðari hálfleik náðu Eyjamenn svo fljótlega þriggja marka forystu sem þeir héldu nánast út leikinn en unnu leikinn að lokum með fjögurra marka mun, 27-31. Kristinn Guðmundsson, aðstoðarþjálfari IBV, var ánægður með stigin tvö. „Það mátti búast við því að þetta yrði erfiður leikur, bæði erfitt að koma hingað norður og svo er þetta þriðji leikur okkar á sex dögum. Munurinn nú og frá því í heimaleiknum gegn þeim lá hins vegar fyrst og fremst í því að nú vissum við hvað við vorum að fara út í, standa lengi í vörn og að Þórsarar myndu reyna að hanga á boltanum. Þeir klipptu Tite út frá byrjun og við vorum smá tíma að finna lausn á því en þegar leið á leikinn kom það. Varnarleikurinn var ekki góður ef frá eru skildar síðustu tíu mínúturnar. En takmarkið fyrir leikinn var að vinna hann og það tókst. Nú er það bara KA hér heima á Iaugardaginn og ef við klárum þá gætum við séð fram á ansi spennandi og skemmtilega lokaumferð í deildinni," sagði Kristinn að lokum.  Mörk IBV: Samúel ívar Árnason 6, Svavar Vignisson 5, Sigurður Ari Stefánsson 4, Davíð Þór Óskarsson 4, Robert Bognar 3, Tite Kalandadze 3, Grétar Eyþórsson 2, Zoltan Belany 2, Andreja Adzidz I, Kári Kristjánsson 1. Varin skot: Jóhann Ingi Guðmundsson 7, Roland Eradze 8.


'''Bæði lið deildarmeistarar''' 
=== '''Bæði lið deildarmeistarar''' ===
 
IBV varð í byrjun mars deildarmeistari bæði í A- og B-liðum. Stelpumar hafa verið að spila einstaklega vel í vetur en þjálfari þeirra er Unnur Sigmarsdóttir. Það hefur einmitt vakið athygli hversu breiður hópurinn er en Unnur fullyrðir það m.a. að B-liðið gæti vel keppt í keppni A-liða og náð góðum árangri. Keppni í yngri flokkum í handbolta er nokkuð flókin, þannig er t.d. keppt í fjölliðamótum og skiptast mótin niður í íslandsmót og deildarkeppni. Tvö mótanna eru deildarkeppnir og gildir samanlagður árangur úr mótunum tveimur þegar komið er að því að skera úr um deildarmeistarana. ÍBV var með nokkuð góða stöðu fyrir seinna mótið sem fór fram núna um helgina en bæði A- og B-lið höfðu unnið fyrra mótið. B-lið IBV gerði sér lítið fyrir og vann mótið aftur núna en A-liðið var aðeins hársbreidd frá því að vinna mótið, tapaði einum leik og endaði í öðru sæti vegna innbyrðis viðureigna gegn Haukum, sem unnu seinna mótið. En bæði A- og B-lið voru stigahæst til deildarmeistara og komu stelpurnar því heim með tvo bikara. 1 A-liðum varð IBV deildarmeistari með 18 stig og urðu Haukar í 2. sæti með 15 stig. í B liðum varð lið IBV deildarmeistari með fullt hús stiga eða 20 stig og varð HK í 2. sæti með 16 stig. Unnur Sigmarsdóttir, þjálfari stelpnanna sagði í samtali við Fréttir að hún væri afar stolt af þeim. „Þær hafa verið að æfa virkilega vel í vetur og eru einfaldlega að uppskera árangur erfiðisins. Hópurinn er líka breiður og ég fullyrði það að B-liðið hjá mér gæti vel keppt í keppni A-liða og náð góðum árangri. Við erum með mjög góðan eldri árgang, stelpur sem eru fæddar 1991 en yngri árgangurinn er fámennari. Annars er andinn í hópnum mjög góður enda höfum við lagt áherslu á að gera meira en bara að æfa handbolta. Þannig höfðum við t.d. óvissuferð þar sem við buðum foreldrum með og svo höfum við verið að bralla ýmislegt í vetur. Það er nefnilega svo mikilvægt í dag að halda krökkunum við efnið í íþróttunum því í dag er svo margt í boði að það dugir þeim ekki lengur að mæta á æfingar. Þetta þarf að vera félagslíf líka og ég held að það hafi tekist ágætlega hjá okkur í vetur," sagði Unnur að lokum. 
IBV varð í byrjun mars deildarmeistari bæði í A- og B-liðum. Stelpumar hafa verið að spila einstaklega vel í vetur en þjálfari þeirra er Unnur Sigmarsdóttir. Það hefur einmitt vakið athygli hversu breiður hópurinn er en Unnur fullyrðir það m.a. að B-liðið gæti vel keppt í keppni A-liða og náð góðum árangri. Keppni í yngri flokkum í handbolta er nokkuð flókin, þannig er t.d. keppt í fjölliðamótum og skiptast mótin niður í íslandsmót og deildarkeppni. Tvö mótanna eru deildarkeppnir og gildir samanlagður árangur úr mótunum tveimur þegar komið er að því að skera úr um deildarmeistarana. ÍBV var með nokkuð góða stöðu fyrir seinna mótið sem fór fram núna um helgina en bæði A- og B-lið höfðu unnið fyrra mótið. B-lið IBV gerði sér lítið fyrir og vann mótið aftur núna en A-liðið var aðeins hársbreidd frá því að vinna mótið, tapaði einum leik og endaði í öðru sæti vegna innbyrðis viðureigna gegn Haukum, sem unnu seinna mótið. En bæði A- og B-lið voru stigahæst til deildarmeistara og komu stelpurnar því heim með tvo bikara. 1 A-liðum varð IBV deildarmeistari með 18 stig og urðu Haukar í 2. sæti með 15 stig. í B liðum varð lið IBV deildarmeistari með fullt hús stiga eða 20 stig og varð HK í 2. sæti með 16 stig. Unnur Sigmarsdóttir, þjálfari stelpnanna sagði í samtali við Fréttir að hún væri afar stolt af þeim. „Þær hafa verið að æfa virkilega vel í vetur og eru einfaldlega að uppskera árangur erfiðisins. Hópurinn er líka breiður og ég fullyrði það að B-liðið hjá mér gæti vel keppt í keppni A-liða og náð góðum árangri. Við erum með mjög góðan eldri árgang, stelpur sem eru fæddar 1991 en yngri árgangurinn er fámennari. Annars er andinn í hópnum mjög góður enda höfum við lagt áherslu á að gera meira en bara að æfa handbolta. Þannig höfðum við t.d. óvissuferð þar sem við buðum foreldrum með og svo höfum við verið að bralla ýmislegt í vetur. Það er nefnilega svo mikilvægt í dag að halda krökkunum við efnið í íþróttunum því í dag er svo margt í boði að það dugir þeim ekki lengur að mæta á æfingar. Þetta þarf að vera félagslíf líka og ég held að það hafi tekist ágætlega hjá okkur í vetur," sagði Unnur að lokum. 


'''Vel heppnað en fámennt herrakvöld'''
=== '''Vel heppnað en fámennt herrakvöld''' ===
 
Herrakvöld knattspyrnuliðs ÍBV fór fram á höfuðborgarsvæðinu en veislan var haldin í Kópavogi. Um sextíu manns mættu sem er frekar slakt en stemmningin var þeim mun betri. Ræðumenn kvöldsins voru Magnús Þór Hafsteinsson, Bergur E. Agústsson og Gísli Hjartarson. Kom m.a. Bergur inn á það að Eyjamenn ættu að vera stoltir af liðinu sínu því félagið er í baráttu í efstu deild í handbolta og fótbolta og hjá báðum kynjum, en slíkt er ekki sjálfgefið í ekki stærra bæjarfélagi. „Sannleikur hjá Bergi og því var nokkuð grátlegt að við fengum ekki fleirí á herrakvöldið í ár en ekki nema um 60 manns sóttu samkomuna sem er fjáröflun sem leikmenn IBV standa sjálfir fyrir. Mættu þeir fjölmörgu Eyjamenn sem búa á höfuðborgarsvæðinu taka þessa gallhörðu kappa sér til fyrirmyndar í stað þess að hafa hátt úti í horni," sagði Jón Viðar Stefánsson, einn þeirra sem stóðu að herrakvöldinu. „Er það von okkar að fleiri láti sjá sig að ári á herrakvöldinu og upplifi þessa einstöku skemmtun þar sem Eyjakarlar koma saman, rífa kjaft, skemmta sér og öðrum og styrkja leikmenn ÍBV í leiðinni í fjáröflun sinni fyrir æfingaferð til útlanda sem er nauðsynlegur hluti af undirbúningi leikmanna." Svo var endað með happadrætti og uppboði á glæsilegum málverkum frá listamönnum í Eyjum sem gáfu myndir sína. Þá voru einnig boðnir upp búningar frá Ívari Ingimars og Gunnari Heiðari en sá síðarnefndi lét sig ekki vanta á herrakvöldíð.
Herrakvöld knattspyrnuliðs ÍBV fór fram á höfuðborgarsvæðinu en veislan var haldin í Kópavogi. Um sextíu manns mættu sem er frekar slakt en stemmningin var þeim mun betri. Ræðumenn kvöldsins voru Magnús Þór Hafsteinsson, Bergur E. Agústsson og Gísli Hjartarson. Kom m.a. Bergur inn á það að Eyjamenn ættu að vera stoltir af liðinu sínu því félagið er í baráttu í efstu deild í handbolta og fótbolta og hjá báðum kynjum, en slíkt er ekki sjálfgefið í ekki stærra bæjarfélagi. „Sannleikur hjá Bergi og því var nokkuð grátlegt að við fengum ekki fleirí á herrakvöldið í ár en ekki nema um 60 manns sóttu samkomuna sem er fjáröflun sem leikmenn IBV standa sjálfir fyrir. Mættu þeir fjölmörgu Eyjamenn sem búa á höfuðborgarsvæðinu taka þessa gallhörðu kappa sér til fyrirmyndar í stað þess að hafa hátt úti í horni," sagði Jón Viðar Stefánsson, einn þeirra sem stóðu að herrakvöldinu. „Er það von okkar að fleiri láti sjá sig að ári á herrakvöldinu og upplifi þessa einstöku skemmtun þar sem Eyjakarlar koma saman, rífa kjaft, skemmta sér og öðrum og styrkja leikmenn ÍBV í leiðinni í fjáröflun sinni fyrir æfingaferð til útlanda sem er nauðsynlegur hluti af undirbúningi leikmanna." Svo var endað með happadrætti og uppboði á glæsilegum málverkum frá listamönnum í Eyjum sem gáfu myndir sína. Þá voru einnig boðnir upp búningar frá Ívari Ingimars og Gunnari Heiðari en sá síðarnefndi lét sig ekki vanta á herrakvöldíð.


'''Eiga fullt erindi í toppslaginn'''
=== '''Eiga fullt erindi í toppslaginn'''Í byrjun mars tóku strákamir á móti HK, sem þá sat í efsta sæti DHL deildarinnar. Eftir frekan jafnan fyrri hálfleik sem endaði 12:10 fyrir ÍBV, tóku Eyjamenn öll völd á vellinum í þeim síðari. Gestirnir byrjuðu reyndar á að skora fyrsta markið og minnka muninn í eitt mark en Eyjamenn skoruðu næstu þrjú mörk leiksins og náðu þar með aftur þægilegu forskoti. Leikmenn ÍBV sýndu gestunum enga miskunn, Tite Kalandaze raðaði inn mörkunum og í markinu var Jóh ===
 
Í byrjun mars tóku strákamir á móti HK, sem þá sat í efsta sæti DHL deildarinnar. Eftir frekan jafnan fyrri hálfleik sem endaði 12:10 fyrir ÍBV, tóku Eyjamenn öll völd á vellinum í þeim síðari. Gestirnir byrjuðu reyndar á að skora fyrsta markið og minnka muninn í eitt mark en Eyjamenn skoruðu næstu þrjú mörk leiksins og náðu þar með aftur þægilegu forskoti. Leikmenn ÍBV sýndu gestunum enga miskunn, Tite Kalandaze raðaði inn mörkunum og í markinu var Jóhann Ingi Guðmundsson í miklu stuði. Mestur varð munurinn níu mörk, 29:20 en lokatölur urðu 31:26. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 10, Robert Bognar 7, Svavar Vignisson 6, Samúel í. Arnason 4/1, Sigurður A. Stefánsson 3, Grétar Eyþórsson 1. Varin skot: Jóhann I. Guðmundsson 21/2. Þorgils Orri Jónsson 2. 


=== ann Ingi Guðmundsson í miklu stuði. Mestur varð munurinn níu mörk, 29:20 en lokatölur urðu 31:26. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 10, Robert Bognar 7, Svavar Vignisson 6, Samúel í. Arnason 4/1, Sigurður A. Stefánsson 3, Grétar Eyþórsson 1. Varin skot: Jóhann I. Guðmundsson 21/2. Þorgils Orri Jónsson 2. ===
Nokkrum dögum síðar var svo tekið á móti Haukum, núverandi Íslandsmeisturum sem voru ekki alls kostar sáttir við það þegar Eyjamenn unnu þá á Ásvöllum í byrjun febrúar. Eyjamenn vom hins vegar ákveðnir í að taka öll stigin og það gerðu þeir, unnu leikinn með fimm mörkum, 30:25 eftir að hafa náð mest átta marka forystu. Það stefndi allt í hreina niðurlægingu Íslandsmeistaranna því þegar fimmtán mínútur voru búnar af leiknum var staðan orðin 10:3 fyrir IBV, sjö marka forysta og Eyjamenn á góðri leið með að gera út um leikinn. En í' Haukaliðinu er að finna leikmenn sem ganga um hoknir af reynslu og þeir náðu að minnka muninn niður í þrjú mörk fyrir leikhlé, 14:11. Framan af sfðari hálfleik héldu Eyjamenn svo þriggja til fjögurra marka forystu en um miðjan hálfleikinn kom góður leikkafli hjá IBV þar sem þeir náðu muninum upp í átta mörk. Haukar náðu reyndar aðeins að laga stöðuna fyrir leikslok en öruggur og sannfærandi sigur hjá ÍBV. Annan leikinn í röð voru það þeir Jóhann Ingi Guðmundsson og Tite Kalandze sem stóðu 
Nokkrum dögum síðar var svo tekið á móti Haukum, núverandi Íslandsmeisturum sem voru ekki alls kostar sáttir við það þegar Eyjamenn unnu þá á Ásvöllum í byrjun febrúar. Eyjamenn vom hins vegar ákveðnir í að taka öll stigin og það gerðu þeir, unnu leikinn með fimm mörkum, 30:25 eftir að hafa náð mest átta marka forystu. Það stefndi allt í hreina niðurlægingu Íslandsmeistaranna því þegar fimmtán mínútur voru búnar af leiknum var staðan orðin 10:3 fyrir IBV, sjö marka forysta og Eyjamenn á góðri leið með að gera út um leikinn. En í' Haukaliðinu er að finna leikmenn sem ganga um hoknir af reynslu og þeir náðu að minnka muninn niður í þrjú mörk fyrir leikhlé, 14:11. Framan af sfðari hálfleik héldu Eyjamenn svo þriggja til fjögurra marka forystu en um miðjan hálfleikinn kom góður leikkafli hjá IBV þar sem þeir náðu muninum upp í átta mörk. Haukar náðu reyndar aðeins að laga stöðuna fyrir leikslok en öruggur og sannfærandi sigur hjá ÍBV. Annan leikinn í röð voru það þeir Jóhann Ingi Guðmundsson og Tite Kalandze sem stóðu