„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 167: Lína 167:
Sár harmur er nú kveðinn að eiginkonu og börnum Matthíasar við fráfall hans, en tíminn og minningarnar um þennan góða dreng munu draga sárasta sviðann úr sárum.<br> Blessuð sé minning Matthíasar Guðjónssonar.<br>
Sár harmur er nú kveðinn að eiginkonu og börnum Matthíasar við fráfall hans, en tíminn og minningarnar um þennan góða dreng munu draga sárasta sviðann úr sárum.<br> Blessuð sé minning Matthíasar Guðjónssonar.<br>
'''Ólafur Sveinbjörnsson.'''<br><br>
'''Ólafur Sveinbjörnsson.'''<br><br>


[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.32.17.png|250px|thumb|Kristján Guðni Sigurjónsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.32.17.png|250px|thumb|Kristján Guðni Sigurjónsson]]
Krisrján Gudni Sigurjónsson
'''Kristján Guðni Sigurjónsson'''<br>
F. 3. ágúst 1931 — D. 15. desember 1983
'''F. 3. ágúst 1931 — D. 15. desember 1983'''<br>
Foreldrar hans voru hjónin María Krist-jánsdóttir héðan úr Eyjum og Sigurjón Jóns-son skipstjóri og útgerðarmaður. ættaður frá Ólafsfirði. Með foreldrum sínum ólst hann upp, bæði hér í Eyjum og á Ólafsfirði, ásamt bræðrum sínum, Guðfinni sem var elstur og Jóni Ármanni, sem var yngstur. Kristján var af góðu fólki kcminn og erfði hann marga
Foreldrar hans voru hjónin María Kristjánsdóttir héðan úr Eyjum og Sigurjón Jónsson skipstjóri og útgerðarmaður. ættaður frá Ólafsfirði. Með foreldrum sínum ólst hann upp, bæði hér í Eyjum og á Ólafsfirði, ásamt bræðrum sínum, Guðfinni sem var elstur og Jóni Ármanni, sem var yngstur. Kristján var af góðu fólki kominn og erfði hann marga eiginleika foreldra sinna frá vöggu og átti hann þá til hinstu stundar.<br>
Snemma beygðist krókurinn að því er verða vildi hjá Kristjáni. Bráðungur fór hann að stunda sjó og var hann mjög vel liðtækur til allra sjóverka. Með nál og spíru tóku honum fáir fram. Fljótvirkur og vel virkur. Persónulega var hann ljúfur í kynningu, háttvís, fáorður og umtalsfrómur. Mæli ég þetta af eigin kynnum frá nokkurra vikna samveru á „Gæfunni“ frá árinu 1961. En Kristján var þá á milli báta. Hann gerði út sjálfur um árabil. Hann rótaði oft upp afla og var dragnótin uppáhald hans. Kristján og Trausti Sigurðsson frá Hæli áttu saman „Brynjar“ um nokkur ár. Eftir það lét Kristján smíða sér nýjan bát í Bátalóni í Hafnarfirði. Hét hann „Arnar“. Eftir það keypti hann „Kristjönu “. Síðar „Sæfaxa“, 90 tonna Svíþjóðabát. Í gosinu keypti hann bát sem hét „Kolbeinn í Dal“ og gerði hann út frá Stokkseyri. Um það leyti veiktist Kristján alvarlega og hætti útgerð. Árið 1975 flyst Kristján aftur til Eyja með fjölskyldu sinni. Árið 1978 stofnar hann fyrirtækið „Eyjafisk“, fyrirtæki sem framleiddi harðfisk, bitafisk og saltfisk. Það fyrirtæki hefur gengið vel, viðurkennd og góð vara sem frá því kemur. Er fyrirtækið nú í umsjá tengdasonar Kristjáns heitins og félaga hans.<br>
Hér hefur verið stiklað á stóru í útgerð og atvinnu Kristjáns. Hann stýrði fleyjum sínum ávallt heilum til hafnar og ekki henti hann slys eða þá menn sem hann hafði forráð yfir. Er það mikið lán.<br>
Mestu gæfu sína hlaut Kristján við kynni sín og hjónaband við eiginkonu sína, Margréti Ólafsdóttur frá Siglufirði. Þar kynntust þau og voru gift á annan jóladag árið 1952. Var ég nágranni þeirra um árabil og lágu húslóðir okkar saman. Nágrennið var mjög gott og kom ég oft í heimili þeirra, settist við eldhúsborðið og naut vinsemdar og gestrisni. Úr þessu varð vinátta, fölskvalaus, sem ekki féll skuggi á. Níu urðu börn þeirra hjóna og ættleiddi Kristján son Margrétar sem sitt eigið barn. Sjálfur átti hann son fyrir hjónaband sem alinn var upp hjá sínu móðurfólki.<br>
Eins og gefur að skilja þá varð að halda vel á hlutunum. Sýndi Margrét þá hver húsmóðir hún var og er. Öll börnin komust til manns og eru gegnir og góðir borgarar. Hjónaband þeirra Kristjáns og Margrétar var mjög samstætt, hnýtt saman órofa tryggðarböndum kærleikans. Virti Kristján konu sína og dáði. Stóð hún alltaf mjög þétt með honum. Er þar nú skarð fyrir skildi við brottför Kristjáns af þessum heimi. Makinn missir alltaf mest.<br>
Mér er ljúft að kveðja vin minn, Kristján Sigurjónsson, og geymi ég bjartar og fagrar minningar um hann. Dreng sem öllum vildi gott gjöra og sýndi hann það vel í verki.
Mig setti hljóðan við burtför hans. En enginn má sköpum renna. Blessa ég kynningu af honum lífs og liðnum og bið Drottin Jesúm Krist að hugga ekkju hans, aldraða móður börnin og aðra átvini.<br>
'''Einar J. Gíslason.'''<br>
 


eiginleika foreldra sinna frá vöggu og átti hann þá til hinstu stundar.
Snemma beygðist krókurinn að því er verða vildi hjá Kristjáni. Bráðungur fór hann að stunda sjó og var hann mjög vel Iiðtækur til allra sjóverka. Með nál og spíru tóku honum fáir fram. Fljótvirkur og vel virkur. Persónulega var hann ljúfur í kynningu, hátt-vís, fáorður og umtalsfrómur. Mæli ég þetta af eigin kynnum frá nokkurra vikna samveru á „Gæfunni“ frá árinu 1961. En Kristján var þá á milli báta. Hann gerði út sjálfur um árabil. Hann rótaði oft upp afla og var drag-nótin uppáhald hans. Kristján og Trausti Sigurðsson frá Hæli áttu saman „Brynjar“ um nokkur ár. Eftir það lét Kristján smíða sér nýjan bát í Bátalóni í Hafnarfirði. Hét hann „Arnar“. Eftir það keypti hann „Kristjönu “. Síðar „Sæfaxa“, 90 tonna Svíþjóðabát. í gosinu keypti hann bát sem hét „Kolbeinn í Dal“ og gerði hann út frá Stokkseyri. Um það leyti veiktist Kristján alvarlega og hætti útgerð. Árið 1975 flyst Kristján aftur til Eyja með fjölskyldu sinni. Árið 1978 stofnar hann fyrirtækið „Eyjafisk“, fyrirtæki sem fram-leiddi harðfisk, bitafisk og saltfisk. Það fyrir-tæki hefur gengið vel, viðiirkennd og góð vara sem frá því kemur. Er fyrirtækið nú í umsjá tengdasonar Kristjáns heitins og félaga hans.
Hér hefur verið stiklað á stóru í útgerð og atvinnu Kristjáns. Hann stýrði fleyjum sínum ávallt heilum til hafnar og ekki henti hann slys eða þá menn sem hann hafði forráð yfir. Er það mikið lán.
Mestu gæfu sína hlaut Kristján við kynni sín og hjónaband við eiginkonu sína, Mar-gréti Ólafsdóttur frá Siglufirði. Þar kynntust þau og voru gift á annan jóladag árið 1952. Var ég nágranni þeirra um árabil og lágu húslóðir okkar saman. Nágrennið var mjög gott og kom ég oft í heimili þeirra, settist við eldhúsborðið og naut vinsemdar og gestrisni. Úr þessu varð vinátta, fölskvalaus, sem ekki féll skuggi á. Níu urðu börn þeirra hjóna og ættleiddi Kristján son Margrétar sem sitt eigið barn. Sjálfur átti hann son fyrir hjóna-band sem alinn var upp hjá sínu móðurfólki.
Eins og gefur að skilja þá varð að halda vel á hlutunum. Sýndi Margrét þá hver húsmóðir hún var og er. Öll börnin komust til manns og eru gegnir og góðir borgarar. Hjónaband þeirra Kristjáns og Margrétar var mjög sam-stætt, hnýtt saman órofa tryggðarböndum kærleikans. Virti Kristján konu sína og dáði. Stóð hún alltaf mjög þétt með honum. Er þar nú skarð fyrir skildi við brottför Kristjáns af þessum heimi. Makinn missir alltaf mest.
Mér er ljúft að kveðja vin minn, Kristján Sigurjónsson, og geymi ég bjartar og fagrar minningar um hann. Dreng sem öllum vildi gott gjöra og sýndi hann það vel í verki.
Mig setti hljóðan við burtför hans. En enginn má sköpum renna. Blessa ég kynn-ingu af honum Iífs og liðnum og bið Drottin Jesúm Krist að hugga ekkju hans, aldraða móður börnin og aðra átvini.
Kinar J. Gíslason.
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.32.28.png|250px|thumb|Steingrímur Örn Björnsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.32.28.png|250px|thumb|Steingrímur Örn Björnsson]]
Steingrímur Örn Björnsson Kirkjulandi
'''Steingrímur Örn Björnsson''' <br>
F. 1. febrúar 1913 — D. 17. september 1983.
'''Kirkjulandi'''<br>
Steingrímur var fæddur 1. febrúar 1913. Foreldrar hans voru Björn Þórarinn Finn-bogason útvegsbóndi (Iést 1964) og Lára Kristín Guðjónsdóttir sem lést 13. janúar s.l. Steingrímur var næstelstur sex barna þeirra hjóna. Eftir lifa: Alda, búsett í Reykjavík, og Birna, búsett á Seltjarnarnesi.
'''F. 1. febrúar 1913 — D. 17. september 1983.'''<br>
Bernskuheimili Steina, en svo var hann kallaður, var mannmargt og þar var glaðværð og lífsþróttur í fyrirrúmi, ásamt guðsótta og góðum siðum. Man ég þá mörgu góðu daga þegar við frændsystkinin lékum okkur dag-langt að Kirkjulandi og Steini var heima að hann gaf sér alltaf tíma til að ræða við okkur krakkana, en hann var mjög barngóður og bar hag okkar og allrar fjölskyldunnar mjög fyrir brjósti.
Steingrímur var fæddur 1. febrúar 1913. Foreldrar hans voru Björn Þórarinn Finnbogason útvegsbóndi (lést 1964) og Lára Kristín Guðjónsdóttir sem lést 13. janúar s.l. Steingrímur var næstelstur sex barna þeirra hjóna. Eftir lifa: Alda, búsett í Reykjavík, og Birna, búsett á Seltjarnarnesi.<br>
Hugur Steina hneigðist að sjómennsku eins og hjá mörgum ungum mönnum í sjávar-plássum. Hann lærði til vélstjórnar- og skip-stjórnarréttinda og lauk meira skipstjóra-prófi árið 1938. Frá árinu 1937 til 1941 er hann skipstjóri með Emmu Ve 219. Eftir það eignast hann mb. Jökul með Arsæli Sveins-syni og fleirum og er með hann í sjö ár. Þegar því úthaldi lauk eignast hann með bræðrum sínum og fleirum mótorbátana Sigrúnu Ve 5o og Hugrúnu Ve 51 og var skipstjóri á Sigrúnu til ársins 1956. Einnig hafði Steini verið með Hauk og Þorgeirgoða, ogfiskilóðs í eitt ár á færeysku skipi. Mb. Gnoðina, 11 lesta bát, eignast Steini 1964 og rær einn á þeim báti til ársins 1970.
Bernskuheimili Steina, en svo var hann kallaður, var mannmargt og þar var glaðværð og lífsþróttur í fyrirrúmi, ásamt guðsótta og góðum siðum. Man ég þá mörgu góðu daga þegar við frændsystkinin lékum okkur daglangt að Kirkjulandi og Steini var heima að hann gaf sér alltaf tíma til að ræða við okkur krakkana, en hann var mjög barngóður og bar hag okkar og allrar fjölskyldunnar mjög fyrir brjósti.<br>
Steini þótti harðduglegur, ósérhlífin og farsæll formaöur. Dugnað og samviskusemi hlaut hann í veganesti frá æskuheimili sínu. Steini unni Vestmannaeyjum af alhug, hér vildi hann fá að lifa og starfa enda þekkti hann hvern krók og kima á eyjunni og fróður um örnefni.
Hugur Steina hneigðist að sjómennsku eins og hjá mörgum ungum mönnum í sjávarplássum. Hann lærði til vélstjórnar- og skipstjórnarréttinda og lauk meira skipstjóraprófi árið 1938. Frá árinu 1937 til 1941 er hann skipstjóri með Emmu Ve 219. Eftir það eignast hann mb. Jökul með Ársæli Sveinssyni og fleirum og er með hann í sjö ár. Þegar því úthaldi lauk eignast hann með bræðrum sínum og fleirum mótorbátana Sigrúnu Ve 50 og Hugrúnu Ve 51 og var skipstjóri á Sigrúnu til ársins 1956. Einnig hafði Steini verið með Hauk og Þorgeirgoða, og fiskilóðs í eitt ár á færeysku skipi. Mb. Gnoðina, 11 lesta bát, eignast Steini 1964 og rær einn á þeim báti til ársins 1970.<br>
Ég var svo lánsamur að róa eina vertíð með Steina en það þótti eftirsótt að vera í skips-rúmi með honum, þar sem hann var bæði aflasæll og góður sjómaður og þekkti miöin eins vel og heimahagana.
Steini þótti harðduglegur, ósérhlífin og farsæll formaður. Dugnað og samviskusemi hlaut hann í veganesti frá æskuheimili sínu. Steini unni Vestmannaeyjum af alhug, hér vildi hann fá að lifa og starfa enda þekkti hann hvern krók og kima á eyjunni og fróður um örnefni.<br>
Steini var einn af stofnendum Skipstjóra og stýrimannafélagsins Verðandi, og var heiðraður af því félagi á sjómannadasinn 1982.
Ég var svo lánsamur að róa eina vertíð með Steina en það þótti eftirsótt að vera í skipsrúmi með honum, þar sem hann var bæði aflasæll og góður sjómaður og þekkti miðin eins vel og heimahagana.<br>
Steini missti heilsuna fyrir mörgum árum fékk sjúkdóm sem gerði það að verkum að hann féll ekki innan þeirra markasem eðlileg teljast í lífi og hátterni.
Steini var einn af stofnendum Skipstjóra og stýrimannafélagsins Verðandi, og var heiðraður af því félagi á sjómannadaginn 1982.<br>
Heimili hans var alla tíð að Kirkjulandi.
Steini missti heilsuna fyrir mörgum árum fékk sjúkdóm sem gerði það að verkum að hann féll ekki innan þeirra marka sem eðlileg teljast í lífi og hátterni.<br>
Steingrímur andaðist í Sjúkrahúsi Vest-mannaeyja eftir stutta legu 17. september 1983.
Heimili hans var alla tíð að Kirkjulandi.<br>
Ég og fjölskylda mín þökkum honum fyrir samfvlgdina.
Steingrímur andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja eftir stutta legu 17. september 1983.<br>
Blessuð sé minning hans.
Ég og fjölskylda mín þökkum honum fyrir samfylgdina.<br>
Stefán Ólafsson.
Blessuð sé minning hans.<br>
'''Stefán Ólafsson.'''<br>
 
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.32.39.png|250px|thumb|Þorgeir Jóelsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.32.39.png|250px|thumb|Þorgeir Jóelsson]]
Þorgeir Jóelsson frá Baldurshaga
'''Þorgeir Jóelsson'''<br>
F. 15. júní 1903 — D. 13. febrúar 1984.
'''frá Baldurshaga'''<br>
Þorgeir Jóelsson fæddist á Vcsturhúsum í Vestmannaeyjum 15. júní 1903. Hann var sonur hjónanna Þórdísar Guömundsdóttur frá Vesturhúsum og Jóels Eyjólfssonar frá Kirkjubæ.
'''F. 15. júní 1903 — D. 13. febrúar 1984.'''<br>
Þorgeir missti móður sína aðeins fjögurra ára gamall og var þá tekinn í fóstur til ömmu-svstur sinnar Þorgerðar Erlendsdóttur á Fögruvöllum og manns hennar Sigurðar Vig-fússonar, sem nefndur var Siggi Fúsa og kallaði Þorgeir hann fóstra smn. en hana nöfnu sína, enda var hann heitinn cftir hcnni. Þau hjón tóku miklu ástfóstri við drenginn og vann hann þeim og dvaldi hjá þeim fram til 25 ára aldurs.
Þorgeir Jóelsson fæddist á Vesturhúsum í Vestmannaeyjum 15. júní 1903. Hann var sonur hjónanna Þórdísar Guðmundsdóttur frá Vesturhúsum og Jóels Eyjólfssonar frá Kirkjubæ.<br>
Snemma hneigðist hugur Geira að siónum, og má með sanni segja, að fjörusandurinn og sjávarlónin neðan við Strandveginn, skammt frá Fögruvöllum, hafi verið bernskuleik-vangur hans og fleiri hans leikfélaga. Sjó-mennskan var honum í blóð borin. Jócl, faðir hans, var sjómaður og formaðurá áraskipum og mótorbátum. en móðurbróðir hans var Magnús Guðmundsson á Vesturhúsum, einn kunnasti sjósóknari í Vestmannacyjum á sinni tíð og formaður í 30 ár. Umog innan við fermingaraldur fór Þorgeir að róa á smáferj-um á sumrin með gömlum Eyjasjómönnum: þcim Sigga í Vegg og Ola í Nýborg og var veiðarfærið handfæri. Fljótlega reyndist Geiri netfiskinn með færið sitt. Innan tíu ára aldurs fór Geiri að æfa sig í ..spröngunni“ í Skiphellum ásamt fleiri Eyjapeyjum og fljót-lega fékk hann þar orð á sig fyrir kjark og fimi enda varð hann einn af bestu fjalla- og sig-mönnum í Eyjum og í fleiri sumur seig hami vestra sigið í Fiskhellum á þjóðhátíð í Vest-mannaeyjum.
Þorgeir missti móður sína aðeins fjögurra ára gamall og var þá tekinn í fóstur til ömmusystur sinnar Þorgerðar Erlendsdóttur á Fögruvöllum og manns hennar Sigurðar Vigfússonar, sem nefndur var Siggi Fúsa og kallaði Þorgeir hann fóstra sinn, en hana nöfnu sína, enda var hann heitinn eftir henni. Þau hjón tóku miklu ástfóstri við drenginn og vann hann þeim og dvaldi hjá þeim fram til 25 ára aldurs.<br>
Vorið 1918 hittust fjórir fermingarbræður frá árinu áður, kom þeim þá'saman um að fá sér lánaðan árabát og róa saman á honum til fiskjar með handfæri um sumarið og tókst þcim fljótlega að fá sér bátinn. Þessir fermingarbræöur og félagar voru Benoný Friðriksson í Gröf, Magnús ísleifsson Nýja-húsi, Karl Guðmundsson Goðalandi og Þor-geir Jóelsson Fögruvöllum. Þeir byrjuðu svo að róa og tók Binni í Gröf að sér að vera formaður á bátnum. Fljótlega vöktu þessir drengir athygli fyrir djarfa sjósókn og fiski-sæld. Það kom æði oft fyrir að strákarnir reru þó aðrir sætu í landi. Oft óttuðust feður þeirra um þá á sjónum þegar hvessti og töluðu þá um að fá vélbát til að leita þeirra, en Friðrik, faðir Binna, dró oftast úr því og sagði: „Við skulum bara láta þá eiga sig, þeir plumma sig strákarnir“, og þeir gerðu það líka.
Snemma hneigðist hugur Geira að sjónum, og má með sanni segja, að fjörusandurinn og sjávarlónin neðan við Strandveginn, skammt frá Fögruvöllum, hafi verið bernskuleikvangur hans og fleiri hans leikfélaga. Sjómennskan var honum í blóð borin. Jóel, faðir hans, var sjómaður og formaður á áraskipum og mótorbátum, en móðurbróðir hans var Magnús Guðmundsson á Vesturhúsum, einn kunnasti sjósóknari í Vestmannaeyjum á sinni tíð og formaður í 30 ár. Um og innan við fermingaraldur fór Þorgeir að róa á smáferjum á sumrin með gömlum Eyjasjómönnum: þeim Sigga í Vegg og Óla í Nýborg og var veiðarfærið handfæri. Fljótlega reyndist Geiri netfiskinn með færið sitt. Innan tíu ára aldurs fór Geiri að æfa sig í „spröngunni“ í Skiphellum ásamt fleiri Eyjapeyjum og fljótlega fékk hann þar orð á sig fyrir kjark og fimi enda varð hann einn af bestu fjalla- og sigmönnum í Eyjum og í fleiri sumur seig hann vestra sigið í Fiskhellum á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.<br>
Þessir drengir urðu síðar allir miklir sjó-menn og mótorbátaformenn. Binni lands-þekktur aflamaður, Geiri og Kalli fyrirmynd-ar vélbátaformenn og miklir fiskimenn um tugi ára í Eyjum. en Maggi flutti þaðan burt eftir stutta formannstíð.
Vorið 1918 hittust fjórir fermingarbræður frá árinu áður, kom þeim þá saman um að fá sér lánaðan árabát og róa saman á honum til fiskjar með handfæri um sumarið og tókst þeim fljótlega að fá sér bátinn. Þessir fermingarbræöur og félagar voru Benóný Friðriksson í Gröf, Magnús Ísleifsson Nýjahúsi, Karl Guðmundsson Goðalandi og Þorgeir Jóelsson Fögruvöllum. Þeir byrjuðu svo að róa og tók Binni í Gröf að sér að vera formaður á bátnum. Fljótlega vöktu þessir drengir athygli fyrir djarfa sjósókn og fiskisæld. Það kom æði oft fyrir að strákarnir reru þó aðrir sætu í landi. Oft óttuðust feður þeirra um þá á sjónum þegar hvessti og töluðu þá um að fá vélbát til að leita þeirra, en Friðrik, faðir Binna, dró oftast úr því og sagði: „Við skulum bara láta þá eiga sig, þeir plumma sig strákarnir“, og þeir gerðu það líka.<br>
Eina sjóferðasögu ætla ég að skrifa hér af þeim félögum. sem Þorgeir sagði mér, og sýnir hún hvað Binni var mikill formaður og úrræðagóður svo ungur að árum sem hann var.
Þessir drengir urðu síðar allir miklir sjómenn og mótorbátaformenn. Binni landsþekktur aflamaður, Geiri og Kalli fyrirmyndar vélbátaformenn og miklir fiskimenn um tugi ára í Eyjum, en Maggi flutti þaðan burt eftir stutta formannstíð.<br>
Þennan róður voru þeir sem oftar suður í sjó. á sviðunum vestan við Brand. Það snögg-hvessti þá á noröan, svo að þeir urðu þegarað taka til segla og leita lands. Ekki höfðu þeir dregið nema nokkra fiska í bátinn þegar hvessti. Á heimleiöinni urðu þeir að fara yfir harðan straumál, vestan við Suðurey. en áður en kom að honum lét Binni háseta sína taka alla lifrina úr fiskinum og merja hana vel undir fótum sér, saman við austurinn í bátn-um. Þegar komið var í straumálinn var þessu svo ausið út til að lægja brotbáruna og það hélt Þorgeir að þetta hafi bjargað þeim í það sinn.
Eina sjóferðasögu ætla ég að skrifa hér af þeim félögum. sem Þorgeir sagði mér, og sýnir hún hvað Binni var mikill formaður og úrræðagóður svo ungur að árum sem hann var.<br>
Þorgeir byrjaði sextán ára gamall að róa a vetrarvertíð og var það á áttæringnum Örk, sem Kristinn Ástgeirsson frá Litlabæ var formaður með. Örkin var með færeysku lagi og síðasti áttæringinn. sem róið var á vetrar-vertíð frá Eyjum. Næstu vertíðar var Þorgeir á vélbátum.
Þennan róður voru þeir sem oftar suður í sjó. á sviðunum vestan við Brand. Það snögghvessti þá á norðan, svo að þeir urðu þegar að taka til segla og leita lands. Ekki höfðu þeir dregið nema nokkra fiska í bátinn þegar hvessti. Á heimleiðinni urðu þeir að fara yfir harðan straumál, vestan við Suðurey, en áður en kom að honum lét Binni háseta sína taka alla lifrina úr fiskinum og merja hana vel undir fótum sér, saman við austurinn í bátnum. Þegar komið var í straumálinn var þessu svo ausið út til að lægja brotbáruna og það hélt Þorgeir að þetta hafi bjargað þeim í það sinn.<br>
Vertíðina 1925 byrjaði hann sína löngu formannstíð, þá 22 ára gamall, með mb. Lunda Ve 141, sem var rúm 7 tonn að stærð, og átti Jóel faðir hans 1/4 part í bátnum. Þessa fyrstu vertíð gekk Geira vel að fiska og sýndi áberandi góða formannshæfileika. Haustið 1924 var Þorgeir á skipstjórna-námskeiði, sem haldið var í Eyjum eins og hafði verið 7 undanfarin ár. Þessi þriggja mánaða lærdómur og prófskírteini veitti þá réttindi til skipstjórnar á allt að 30 lesta stóru skipi.
Þorgeir byrjaði sextán ára gamall að róa a vetrarvertíð og var það á áttæringnum Örk, sem Kristinn Ástgeirsson frá Litlabæ var formaður með. Örkin var með færeysku lagi og síðasti áttæringinn. sem róið var á vetrarvertíð frá Eyjum. Næstu vertíðar var Þorgeir á vélbátum.<br>
Vertíðina 1926 er Þorgeir með Lunda II. VE 141, nýjan bát, sem smíðaður var í Fredrikssund í Danmörku, eins og flestir Vestmannaeyjabátar voru þá. Þorgeir var með að sigla honum heim til Eyja. Báturinn var tvístefnungur, rúm 13 tonn að stærð með 36 hestafla tveggja strokka Danvél. Um 1940 var báturinn stækkaður og hekk-byggður og eftir það mun hann hafa verið um 20 tonn. Þorgeir var ásamt Jóel föður sínum einn af eigendum bátsins. Hann var síðan með Lunda II. um 30 ár og var það einsdæmi í Eyjum að sami formaður væri svo mörg ár með sama bátinn. Alla sína sjómannstíð var Þorgeir mjög mannsæll og voru sumir menn hans með honum 20 ár.
Vertíðina 1925 byrjaði hann sína löngu formannstíð, þá 22 ára gamall, með mb. Lunda Ve 141, sem var rúm 7 tonn að stærð, og átti Jóel faðir hans 1/4 part í bátnum. Þessa fyrstu vertíð gekk Geira vel að fiska og sýndi áberandi góða formannshæfileika. Haustið 1924 var Þorgeir á skipstjórnanámskeiði, sem haldið var í Eyjum eins og hafði verið 7 undanfarin ár. Þessi þriggja mánaða lærdómur og prófskírteini veitti þá réttindi til skipstjórnar á allt að 30 lesta stóru skipi.<br>
Þorgeir var mjög athugull maður og veður-glöggur og náði stundum róðri fram yfir aðra báta.
Vertíðina 1926 er Þorgeir með Lunda II. VE 141, nýjan bát, sem smíðaður var í Fredrikssund í Danmörku, eins og flestir Vestmannaeyjabátar voru þá. Þorgeir var með að sigla honum heim til Eyja. Báturinn var tvístefnungur, rúm 13 tonn að stærð með 36 hestafla tveggja strokka Danvél. Um 1940 var báturinn stækkaður og hekkbyggður og eftir það mun hann hafa verið um 20 tonn. Þorgeir var ásamt Jóel föður sínum einn af eigendum bátsins. Hann var síðan með Lunda II. um 30 ár og var það einsdæmi í Eyjum að sami formaður væri svo mörg ár með sama bátinn. Alla sína sjómannstíð var Þorgeir mjög mannsæll og voru sumir menn hans með honum 20 ár.<br>
Þá tel ég að hann hafi verið alkunnugastur allra Eyjaformanna á sinni tíð á öllum fiski-miðum og hraunum við Eyjar, áður en botn-dýptarmælarnir voru teknir í notkun og er þá mikið sagt, því að margir voru þeir glöggir og miðakunnugir Eyjaformennirnir. Hann var alla tíð ágætur fiskimaður og vetrarvertíðina 1949 varð hann aflahæstur á vertíðinni og fiskikóngur Vestmannaeyja.
Þorgeir var mjög athugull maður og veðurglöggur og náði stundum róðri fram yfir aðra báta.<br>
Þorgeir var formaður í samfleytt 35 vetrar-vertíðar. síðasta árið 1960. Þá var hann með mb. Von Ve 113. sem þeir frændur hans Holtsbræður áttu, þeir voru systrasynir.
Þá tel ég að hann hafi verið alkunnugastur allra Eyjaformanna á sinni tíð á öllum fiskimiðum og hraunum við Eyjar, áður en botndýptarmælarnir voru teknir í notkun og er þá mikið sagt, því að margir voru þeir glöggir og miðakunnugir Eyjaformennirnir. Hann var alla tíð ágætur fiskimaður og vetrarvertíðina 1949 varð hann aflahæstur á vertíðinni og fiskikóngur Vestmannaeyja.<br>
Þorgeir var formaður í samfleytt 35 vetrarvertíðar, síðasta árið 1960. Þá var hann með mb. Von Ve 113. sem þeir frændur hans Holtsbræður áttu, þeir voru systrasynir.<br>
Þorgeir átti einn albróður, Guðmund Eyjólf, sem var tæpum 3 árum yngri en hann.
Þorgeir átti einn albróður, Guðmund Eyjólf, sem var tæpum 3 árum yngri en hann.
Það var Þorgeiri Jóelssyni sársöknuðurog harmur þegar tveir bræðrasynir, hans Jóel og Bjarni, synir Guðmundar, fórust með mb. Báru Ve 141 í Faxaflóa 4. mars 1981.
Það var Þorgeiri Jóelssyni sársöknuðurog harmur þegar tveir bræðrasynir, hans Jóel og Bjarni, synir Guðmundar, fórust með mb. Báru Ve 141 í Faxaflóa 4. mars 1981.