„Minningarvefur um Pál Steingrímsson/Heimildamyndir (Documentaries)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 280: Lína 280:
'''Undraorka (2006)'''<br>
'''Undraorka (2006)'''<br>
''Heimildarmynd um nýtingu gufuorku á Nesjavöllum, í sátt við umhverfið. Lengd 10 mín.''<br>
''Heimildarmynd um nýtingu gufuorku á Nesjavöllum, í sátt við umhverfið. Lengd 10 mín.''<br>
<br>




Lína 300: Lína 299:
<big><big>'''Leiknar kvikmyndir / Staged films'''</big></big><br>
<big><big>'''Leiknar kvikmyndir / Staged films'''</big></big><br>


'''Reginsund (1984)'''<br>
''Heimildarmynd um Helliseyjarslysið og ótrúlega björgun Guðlaugs Friðþórssonar. Sýnd á Stöð 2.''<br>








'''Handfærasinfónían (1992)'''<br>
''Leikin heimildarmynd um trillusjómann. Aðalleikari Árni Tryggvason. Sýnd í Ríkissjónvarpinu 1993.''<br>








'''Orkuveita Reykjavíkur / The Reykjavík Power Company (2002)'''<br>
'''Hugarhvarf (2005)'''<br>
''Kynningarmynd um verksvið Orkuveitunnar.''<br>
''Leikin heimildarmynd um fullorðin hjón sem þurfa að takast á við alzheimer sjúkdóminn og þróun hans.  Handrit Berglind Magnúsdóttir, Guðrún Hildur Ragnarsdóttir, Þórunn Bára Björnsdóttir. Leikstjórn Lárus Ýmir Óskarsson. Leikarar Kristbjörg Kjeld og Gísli Alfreðsson. Tónlist Barði Jóhannsson. Framleiðandi Páll Steingrímsson. Lengd 55 mín.''<br>
<br>
<br>
''A four episode series (10 min each) on nature in the Reykjavík district.''<br>
''Documentary of an elderly couple facing the developing of Alzheimer  disease.''<br>
 
 
 
 
'''Tvö eyjasamfélög í Norður-Atlantshafi - Ginklofi (2006)'''<br>
''Heimildarmynd, að hluta til leikin, um mannleg eyjasamfélög í Vestmannaeyjum og St. Kilda við Skotland, og örlög þeirra.  Myndin fjallar um sjúkdóm sem felldi á tímabilli átta af hverjum tíu nýburum í Vestmannaeyjum. Stjórn Páll Steingrímsson. Leikstjórn Lárus Ýmir Óskarsson.  Handrit Magnús Magnússon KBE og Páll Steingrímsson.  Sögumaður Magnús Magnússon KBE. Tónlist Hilmar Örn Hilmarsson. Lengd 52 mín.''<br>
''Documentary, partly staged, on the communities in the Westman Islands and on St. Kilda in the North Atlantic.''<br>
 
 
 
 
'''Tvö eyjasamfélög í Norður-Atlantshafi - Ginklofi (2006)'''<br>
''Heimildarmynd, að hluta til leikin, um mannleg eyjasamfélög í Vestmannaeyjum og St. Kilda við Skotland, og örlög þeirra.  Myndin fjallar um sjúkdóm sem felldi á tímabilli átta af hverjum tíu nýburum í Vestmannaeyjum. Stjórn Páll Steingrímsson. Leikstjórn Lárus Ýmir Óskarsson.  Handrit Magnús Magnússon KBE og Páll Steingrímsson.  Sögumaður Magnús Magnússon KBE. Tónlist Hilmar Örn Hilmarsson. Lengd 52 mín.''<br>
''Documentary, partly staged, on the communities in the Westman Islands and on St. Kilda in the North Atlantic.''<br>
 
 
 
<big><big>'''Myndlist og menning / Art and Culture'''</big></big><br>
 
 
'''Jarðljóð / Earth Poem (1983)'''<br>
''Gjörningur eftir Rúrí. Myndgerð í samstarfi við listamanninn.''<br>
<br>
''Performance by Rúrí, edited in Coperation with the artist.''<br>
 
 
 
 
'''Tíma-Lína / Time-Line (1995)'''<br>
''Gjörningur eftir Kristján Guðmundsson. Tuttugu og sjö tengd  ljóð. Ljóðalestur 17.  nóv. 1995. Myndgerð í samstarfi við listamanninn.
Time-Line''<br>
<br>
''Performance by Kristján Guðmundsson, edited in cooperation with the artist.''<br>
 
 
 
 
'''Víti (2000)'''<br>
''Skúlptúr eftir  Claudio Parmiggani, heimildarmynd.''<br>
 
 
 
 
'''Kjarval (2004)'''<br>
''Mynd um meistara Jóhannes Sveinsson Kjarval, æfi hans og listferil. Lengd 52 mínútur. Sýnd á RÚV 2005 og í Listasafni Íslands 2005.''<br>
<br>
''Documentary about Johannes Kjarval Sveinsson the great master of Icelandic painting in the mid 20th century''<br>
 
 
 
 
'''Röddun / Vocal-I (2005)'''<br>
''Gjörningur eftir Rúrí fluttur í Hallgrímskirkju. Myndgerð í samstarfi við listamanninn.''<br>
<br>
''Multimedia performance by Rúrí in Hallgríms Church, Reykjavík.''<br>
 
 
 
<big><big>'''Stuttmyndir / Short Films'''</big></big><br>
 
 
'''Brimrót (1989)'''<br>
''Stuttmynd þar sem saman fara leikin, atriði og animation. Sagnaminni um feðga á dulúðugu ferðalagi. Handrit og stjórn Páll Steingrímsson. Leikarar Trausti Baldursson og Smyrill Traustason. Animation Rúrí.''<br>
 
 
 
 
'''Íshljómar / Instruments in Ice (2004)'''<br>
''Myndljóð með tónlist, Jóel Pálsson og Einar Jóhannesson flytja verk Jóels í frosnu umhverfi. Handrit og stjórn Páll Steingrímsson, 7 mín. Var sýnd við vígslu Vest-norræna hússins í Kaupmannahöfn 2003, á opnun Listahátíðar í Reykjavík 2004.''<br>
<br>
''Music video. An adstraction in and around ice with two musicians and a music composition.''<br>
 
 
 
 
'''Hestadans / Hoofsteps (2008)'''<br>
''Stuttmynd án orða. Tjáningardans byggður á hreyfingum hesta. Dansarar Erna Ómarsdóttir og Elie Tass. Tónlist Matthias Hemstock. Lengd 12 mín.''<br>
 
 
 
 
'''Ferli dropans (2008)'''<br>
''Stuttmynd byggð á margvíslegum kenjum vatnsins. Tónlist Áskell Másson. Lengd 12 mín.''<br>
 
 
 
 






{{Páll Steingrímsson}}
{{Páll Steingrímsson}}