„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008/Losunar-og sjósetningarúnaður fiskiskipa“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<center>'''SIGMAR ÞÓR SVEINBJÖRNSSON'''</center>
<center>'''SIGMAR ÞÓR SVEINBJÖRNSSON'''</center>
<big><big><center>'''Losunar- og sjósetningarbúnaður gúmmíbáta'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Losunar- og sjósetningarbúnaður gúmmíbáta'''</center><br>


<center>'''Hvernig á að staðsetja hann og hvernig er gúmmíbjörgunarbátur rétt frá genginn í búnaðinum?'''</center><br>
<center>'''Hvernig á að staðsetja hann og hvernig er gúmmíbjörgunarbátur rétt frá genginn í búnaðinum?'''</center><br>
Lína 14: Lína 14:
Við staðsetningu skal þess gætt að næganlegt svæði sé fyrir framan og aftan gúmmíbjörgunarbátinn til að hægt sé að sjósetja hann með handafli.“<br>
Við staðsetningu skal þess gætt að næganlegt svæði sé fyrir framan og aftan gúmmíbjörgunarbátinn til að hægt sé að sjósetja hann með handafli.“<br>
Auk þessara ákvæða gilda einnig alennar reglur um staðsetningu björgunarfara og björgunartækja. Samkvæmt framansögðu þarf samþykki Siglingastofnunar Íslands fyrir staðsetningu á losunar- og sjósetningarbúnaði um borð í skipum. Staðsetning þarf einnig að fara fram í samvinnu við skipstjórnarmenn á hverju skipi fyrir sig því enginn þekkir skipið betur en þeir sem á því starfa. En hvers vegna þarf þá Siglingastofnun að hafa umsjón með frágangi þessara tækja? Jú, það er vegna þess að ekki er sama hvar og hvernig þessum búnaði er fyrir komið um borð í skipunum þannig að þau nýtist sem best á neyðarstundu. Því miður er búnaður af þessu tagi oft staðsettur þannig á skipunum að hann nýtist ekki að fullu við ýmsar þær aðstæður sem upp geta komið þó honum sé löglega fyrir komið.
Auk þessara ákvæða gilda einnig alennar reglur um staðsetningu björgunarfara og björgunartækja. Samkvæmt framansögðu þarf samþykki Siglingastofnunar Íslands fyrir staðsetningu á losunar- og sjósetningarbúnaði um borð í skipum. Staðsetning þarf einnig að fara fram í samvinnu við skipstjórnarmenn á hverju skipi fyrir sig því enginn þekkir skipið betur en þeir sem á því starfa. En hvers vegna þarf þá Siglingastofnun að hafa umsjón með frágangi þessara tækja? Jú, það er vegna þess að ekki er sama hvar og hvernig þessum búnaði er fyrir komið um borð í skipunum þannig að þau nýtist sem best á neyðarstundu. Því miður er búnaður af þessu tagi oft staðsettur þannig á skipunum að hann nýtist ekki að fullu við ýmsar þær aðstæður sem upp geta komið þó honum sé löglega fyrir komið.
[[Mynd:Á myndinni sést hvernig gengið var frá gúmmíbjörgunarbáti Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|Á myndinni sést hvernig gengið var frá gúmmíbjörgunarbáti í trékassa uppi á stýrishúsi áður en losunar- og sjósetningarbúnaðurinn kom til sögunnar.]]
[[Mynd:Á myndinni sést hvernig gengið var frá gúmmíbjörgunarbáti Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|Á myndinni sést hvernig gengið var frá gúmmíbjörgunarbáti í trékassa uppi á stýrishúsi áður en losunar- og sjósetningarbúnaðurinn kom til sögunnar.|500x500dp]]
<br>
<br>
Aður en lengra er haldið, er ekki úr vegi að íhuga af hverju þessi tæki voru smíðuð.<br>
Aður en lengra er haldið, er ekki úr vegi að íhuga af hverju þessi tæki voru smíðuð.<br>
Lína 21: Lína 21:
Skömmu áður en fyrsti losunar- og sjósetningarbúnaðurinn var búinn til, fórst bátur frá Vestmannaeyjum þar sem atburðarás var nákvæmlega eins og að ofan er lýst. Þar sem báturinn lá á hliðinni, kom brot yfir hann og hreif með sér gúmmíbátinn sem hafði verið í trékassa uppi á stýrishúsi með fangalínu lausa frá skipi. Hann hentist í sjóinn og sjómennirnir þurftu að synda frá hinu sökkvandi skipi á eftir honum og komust þeir flestir að gúmmíbjörgunarbátnum þar sem hann var samanpakkaður og óuppblásinn. Var næsta verkefni þeirra í ísköldum sjónum að reyna að draga út fangalínu hans og blása hann upp. Það reyndist mikil raun og þegar loksins tókst að opna flösku bátsins og blása hann upp, höfðu nokkrir úr áhöfn örmagnast og drukknað við hlið skipsfélaga sinna.
Skömmu áður en fyrsti losunar- og sjósetningarbúnaðurinn var búinn til, fórst bátur frá Vestmannaeyjum þar sem atburðarás var nákvæmlega eins og að ofan er lýst. Þar sem báturinn lá á hliðinni, kom brot yfir hann og hreif með sér gúmmíbátinn sem hafði verið í trékassa uppi á stýrishúsi með fangalínu lausa frá skipi. Hann hentist í sjóinn og sjómennirnir þurftu að synda frá hinu sökkvandi skipi á eftir honum og komust þeir flestir að gúmmíbjörgunarbátnum þar sem hann var samanpakkaður og óuppblásinn. Var næsta verkefni þeirra í ísköldum sjónum að reyna að draga út fangalínu hans og blása hann upp. Það reyndist mikil raun og þegar loksins tókst að opna flösku bátsins og blása hann upp, höfðu nokkrir úr áhöfn örmagnast og drukknað við hlið skipsfélaga sinna.
[[Mynd:Losunar og sjósetningarbúnaður Sdbl. 2008.jpg|vinstri|thumb|387x387dp|Losunar og sjósetningarbúnaður af gerðinni Sigmund S-1000 festur utan á brú skipsins. (hliðargálgi)]]
[[Mynd:Losunar og sjósetningarbúnaður Sdbl. 2008.jpg|vinstri|thumb|387x387dp|Losunar og sjósetningarbúnaður af gerðinni Sigmund S-1000 festur utan á brú skipsins. (hliðargálgi)]]
Þessar hrikalegu aðstæður og margar aðrar, sem komið hafa fram í sjóprófum, voru hafðar í huga þegar áhugamenn um öryggismál sjómanna í Vestmannaeyjum og Sigmund Jóhannsson hönnuðu og prófuðu fyrsta losunar- og sjósetningarbúnaðinn. Hann var því ekki eingöngu hugsaður sem tæki sem sjósetur gúmmíbjörgunarbát þegar skip er á réttum kili eða hallar mest 20° heldur í eftirfarandi tilgangi.<br>
Þessar hrikalegu aðstæður og margar aðrar, sem komið hafa fram í sjóprófum, voru hafðar í huga þegar áhugamenn um öryggismál sjómanna í Vestmannaeyjum og [[Sigmund Jóhannsson]] hönnuðu og prófuðu fyrsta losunar- og sjósetningarbúnaðinn. Hann var því ekki eingöngu hugsaður sem tæki sem sjósetur gúmmíbjörgunarbát þegar skip er á réttum kili eða hallar mest 20° heldur í eftirfarandi tilgangi.<br>
1. Að auðvelda sjósetningu gúmmíbjörgunarbáts þannig að á neyðarstundu losnuðu menn við að fara upp á stýrishúsþak eða að öðrum geymslustað hans til að losa hann og sjósetja.<br>
1. Að auðvelda sjósetningu gúmmíbjörgunarbáts þannig að á neyðarstundu losnuðu menn við að fara upp á stýrishúsþak eða að öðrum geymslustað hans til að losa hann og sjósetja.<br>
2. Að hægt væri að sjósetja gúmmíbjörgunarbát með einu handtaki inni í stýrishúsi eða á einhverjum góðum stað úti á dekki, þrátt fyrir að búnaðurinn væri ísbrynjaður eða á kafi í sjó, skila honum uppblásnum út fyrir borðstokk og þannig upp á yfirborð sjávar.
2. Að hægt væri að sjósetja gúmmíbjörgunarbát með einu handtaki inni í stýrishúsi eða á einhverjum góðum stað úti á dekki, þrátt fyrir að búnaðurinn væri ísbrynjaður eða á kafi í sjó, skila honum uppblásnum út fyrir borðstokk og þannig upp á yfirborð sjávar.
Lína 42: Lína 42:
'''Lokaorð'''<br>
'''Lokaorð'''<br>
Það er í raun merkilegt að sjómenn hafi enn ekki lært að ganga frá gúmmíbjörgunarbáti í þann mismunandi búnað sem skip, sem þeir eru á, eiga að hafa. Allir sjómenn, sem munstraðir eru á íslensk skip, hafa farið í Slysavarnarskóla sjómanna þar sem þetta er kennt. Ég hef rætt þetta við þá sem kenna við þann skóla og þeir hafa sagt mér að farið sé ítarlega í þessi mál í skólanum. Skipaskoðunarmenn eiga einnig að kunna þetta og í búnaðarskoðunarskýrslu er spurt hvort fangalína sé föst og hvort rétt sé gengið frá gúmmíbjörgunarbáti. Skoðunarmenn eiga því að athuga og ganga úr skugga um að þetta sé í lagi. Í allt of mörgum tilfellum bregðast bæði skipstjórnarmenn og skipaskoðunarmenn hvað þetta varðar. Ég skora á sjómenn að hugsa betur um öryggismál sín og læra í eitt skipti fyrir öll hvernig rétt er að ganga frá gúmmíbjörgunarbáti í þann búnað sem honum er ætlaður. Sem betur fer, hefur þetta hingað til verið í góðu lagi í Vestmannaeyjum og vonandi verður svo áfram en þá verða sjómenn líka að halda vöku sinni.<br>
Það er í raun merkilegt að sjómenn hafi enn ekki lært að ganga frá gúmmíbjörgunarbáti í þann mismunandi búnað sem skip, sem þeir eru á, eiga að hafa. Allir sjómenn, sem munstraðir eru á íslensk skip, hafa farið í Slysavarnarskóla sjómanna þar sem þetta er kennt. Ég hef rætt þetta við þá sem kenna við þann skóla og þeir hafa sagt mér að farið sé ítarlega í þessi mál í skólanum. Skipaskoðunarmenn eiga einnig að kunna þetta og í búnaðarskoðunarskýrslu er spurt hvort fangalína sé föst og hvort rétt sé gengið frá gúmmíbjörgunarbáti. Skoðunarmenn eiga því að athuga og ganga úr skugga um að þetta sé í lagi. Í allt of mörgum tilfellum bregðast bæði skipstjórnarmenn og skipaskoðunarmenn hvað þetta varðar. Ég skora á sjómenn að hugsa betur um öryggismál sín og læra í eitt skipti fyrir öll hvernig rétt er að ganga frá gúmmíbjörgunarbáti í þann búnað sem honum er ætlaður. Sem betur fer, hefur þetta hingað til verið í góðu lagi í Vestmannaeyjum og vonandi verður svo áfram en þá verða sjómenn líka að halda vöku sinni.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigmar Þ Sveinbjörnsson'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Sigmar Þór Sveinbjörnsson|Sigmar Þ Sveinbjörnsson]]'''</div><br>
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}