„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Rabbað við Sigurð Georgsson aflakóng“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><center>'''Sigurgeir Jónsson:'''</center></big><br>
<big><center>'''Sigurgeir Jónsson:'''</center></big><br>
<big><big><center>'''Þeir verða alltaf órólegir um sauðburðinn'''</center></big></big><br> <big><center>'''Rabbað við [[Sigurður Georgsson |Sigurð Georgsson]], aflakóng Vestmannaeyja á vetrarvertíð 1985'''</center></big><br>
<big><big><center>'''Þeir verða alltaf órólegir um sauðburðinn'''</center><br> <big><center>'''Rabbað við [[Sigurður Georgsson |Sigurð Georgsson]], aflakóng Vestmannaeyja á vetrarvertíð 1985'''</center><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 11.41.59.png|300px|thumb|Sigurður Georgsson aflakóngur]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 11.41.59.png|300px|thumb|Sigurður Georgsson aflakóngur]]
Að kvöldi þess 9. maí, í ljómandi vorveðri, með börn á báðar hendur í snú snú og parísarleikjum, rölti ég upp að Höfðavegi 9 til Sigurðar Georgssonar á Suðurey. Þótt enn væru einir sex dagar til vertíðarloka var nokkuð útséð um það að enginn myndi nú honum að aflamagni á þessari vertíð, ekki bara í Vestmannaeyjum heldur yfir allt landið. Þennan dag voru Sigurður og hans menn að koma austan að með 45 tonn, höfðu landað tveimur dögum áður 64 tonnum og fóru þennan dag yfir 1300 tonna markið. Að sjálfsögðu var Tómas kokkur með rjómatertu á borðum þann daginn, það mun vera þrettánda tertan sem hann bakar á þessari vertíð og óvíst hvort þær verða ein eða tvær enn sem hann kemur til með að baka áður en yfir lýkur. Nú hittist svo á þegar ég kem að dyrunum að Höfðavegi 9 að kafteinninn er á útleið, úlpuklæddur og nýrakaður svo mér varð að orði hvort hann væri að flýja af hólmi fvrir viðtalið.<br>
Að kvöldi þess 9. maí, í ljómandi vorveðri, með börn á báðar hendur í snú snú og parísarleikjum, rölti ég upp að [[Höfðavegur|Höfðavegi]] 9 til Sigurðar Georgssonar á [[Suðurey VE-500|Suðurey]]. Þótt enn væru einir sex dagar til vertíðarloka var nokkuð útséð um það að enginn myndi nú honum að aflamagni á þessari vertíð, ekki bara í Vestmannaeyjum heldur yfir allt landið. Þennan dag voru Sigurður og hans menn að koma austan að með 45 tonn, höfðu landað tveimur dögum áður 64 tonnum og fóru þennan dag yfir 1300 tonna markið. Að sjálfsögðu var Tómas kokkur með rjómatertu á borðum þann daginn, það mun vera þrettánda tertan sem hann bakar á þessari vertíð og óvíst hvort þær verða ein eða tvær enn sem hann kemur til með að baka áður en yfir lýkur. Nú hittist svo á þegar ég kem að dyrunum að Höfðavegi 9 að kafteinninn er á útleið, úlpuklæddur og nýrakaður svo mér varð að orði hvort hann væri að flýja af hólmi fvrir viðtalið.<br>
„Nei, ekki er nú svo vel.“ var svarið. „Aftur á móti verð ég víst að skreppa niður eftir og færa bátinn. það er víst einhver SÍS-dallur að koma sem vantar bryggjupláss.“<br>
„Nei, ekki er nú svo vel.“ var svarið. „Aftur á móti verð ég víst að skreppa niður eftir og færa bátinn. það er víst einhver SÍS-dallur að koma sem vantar bryggjupláss.“<br>
Og þar með röltum við niður eftir í vorblíðunni með parísarleiki og snú snú á báðar hendur, þótt hann spáði suðaustanlátum daginn eftir. Og þarna á leiðinni niður í bát fór megnið af spjallinu fram.<br>
Og þar með röltum við niður eftir í vorblíðunni með parísarleiki og snú snú á báðar hendur, þótt hann spáði suðaustanlátum daginn eftir. Og þarna á leiðinni niður í bát fór megnið af spjallinu fram.<br>
Lína 9: Lína 9:
'''- Nú hafa verið við hliðina á þér í vetur aðrir sem ekki hafa fiskað hálft á við þig. Ekki er það einskær heppni?'''<br>
'''- Nú hafa verið við hliðina á þér í vetur aðrir sem ekki hafa fiskað hálft á við þig. Ekki er það einskær heppni?'''<br>
- Jú. ég hef verið heppinn með að reka í fisk. Ég hef verið með góðan mannskap og ekki hvað síst er úrgerðin góð á bak við mann.<br>
- Jú. ég hef verið heppinn með að reka í fisk. Ég hef verið með góðan mannskap og ekki hvað síst er úrgerðin góð á bak við mann.<br>
'''- Er gott að róa hjá Sigurði Einarssyni?'''<br>
'''- Er gott að róa hjá [[Sigurður Einarsson (forstjóri)|Sigurði Einarssyni]]?'''<br>
- Sigurður Einarsson er hreint frábær
- Sigurður Einarsson er hreint frábær
útgerðarmaður. Það skortir aldrei neitt um borð, maður fær það sem maður vill.<br>
útgerðarmaður. Það skortir aldrei neitt um borð, maður fær það sem maður vill.<br>
'''- Hvar hafið þið haldið ykkur í  vetur?'''<br>
'''- Hvar hafið þið haldið ykkur í  vetur?'''<br>
- Á ósköp svipuðum slóðum og í fyrra, í
- Á ósköp svipuðum slóðum og í fyrra, í
kantinum útaf Dyrhólaey og Vík í Mýrdal. Megnið af aflanum er þorskur, þar til núna í maí. Þá er þetta orðið mest ýsa, ufsi og langa.<br>
kantinum útaf [[Dyrhólaey]] og Vík í Mýrdal. Megnið af aflanum er þorskur, þar til núna í maí. Þá er þetta orðið mest ýsa, ufsi og langa.<br>
'''- Er þetta smærri fiskur en verið hefur, svona miðað við nokkur síðustu ár?'''<br>
'''- Er þetta smærri fiskur en verið hefur, svona miðað við nokkur síðustu ár?'''<br>
- Það get ég ekki merkt. Að vísu er alltaf smærri fiskur í kantinum og virðist sem hann gangi ekki upp á grunnið. Það er miklu stærri fiskur sem fæst á grunninu. Annars höfum við verið með eingirni, 6 tommu, núna seinnipartinn og það virðist skila góðum árangri, ekki það að það sé neinn smáfiskur sem kemur í það, enda er hann ekki til hér á þessum slóðum. En við höfum fengið drjúgt af löngu og ýsu núna seinnipartinn.<br>
- Það get ég ekki merkt. Að vísu er alltaf smærri fiskur í kantinum og virðist sem hann gangi ekki upp á grunnið. Það er miklu stærri fiskur sem fæst á grunninu. Annars höfum við verið með eingirni, 6 tommu, núna seinnipartinn og það virðist skila góðum árangri, ekki það að það sé neinn smáfiskur sem kemur í það, enda er hann ekki til hér á þessum slóðum. En við höfum fengið drjúgt af löngu og ýsu núna seinnipartinn.<br>