„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 104: Lína 104:
   
   
<big>'''Sigurður Þorberg Auðunsson'''</big><br> '''F.12. júní 1921.- D. 22. janúar 2007.'''<br>
<big>'''Sigurður Þorberg Auðunsson'''</big><br> '''F.12. júní 1921.- D. 22. janúar 2007.'''<br>
Sigurður, tengsdafaðir minn, var fæddur að Ystaskála ,V-Eyjafjöllum og var 3. í röð 14 syst- kina en 13 þeirra komust til fiillorðinsára. Foreldrar hans vom Auðunn Jónsson bóndi á Ystaskála og kona hans Jómnn Sigurðardóttir.
Sigurður, tengsdafaðir minn, var fæddur að Ystaskála ,V-Eyjafjöllum og var 3. í röð 14 systkina en 13 þeirra komust til fullorðinsára. Foreldrar hans voru Auðunn Jónsson bóndi á Ystaskála og kona hans Jórunn Sigurðardóttir.<br>
Hann lauk bamaskóla á Ystaskála 1935. 14 ára gamall fór hann til Eyja sem síðan urðu starfsvettvangur hans. Ætíð vom Eyjafjöllin honum hugleikin, sem og Vestmannaeyjar og gaman var að standa með honum á hlaðinu á Skála og horfa „heim til Eyja“, fara síðan nokkrum dögum síðar með honum austur á hraun á Heimaey og horfa „heim að Skála.“
Hann lauk barnaskóla á Ystaskála 1935. 14 ára gamall fór hann til Eyja sem síðan urðu starfsvettvangur hans. Ætíð voru Eyjafjöllin honum hugleikin, sem og Vestmannaeyjar og gaman var að standa með honum á hlaðinu á Skála og horfa „heim til Eyja“, fara síðan nokkrum dögum síðar með honum austur á hraun á Heimaey og horfa „heim að Skála.“<br>
Fljótlega eftir komuna til Eyja kynntist hann lífs- förunauti sínum, Guðmundu Björgvinsdóttur frá Hvoli við Heimagötu. Þau gengu í hjónaband 8. des.1945. Hjónaband þeirra stóð því í rúm 61 ár og bar aldrei skugga á.
Fljótlega eftir komuna til Eyja kynntist hann lífsförunauti sínum, Guðmundu Björgvinsdóttur frá Hvoli við Heimagötu. Þau gengu í hjónaband 8. des.1945. Hjónaband þeirra stóð því í rúm 61 ár og bar aldrei skugga á.<br>
Þau eignuðust fimm dætur, þær Björghildi, Jónu, Auði, Maríu og Petrínu. Auður lést aðeins 37 ára gömul. Bamabömin vom 16 en 2 þeirra vom and- vana fædd. Bamabamabömin em í dag 30.
Þau eignuðust fimm dætur, þær Björghildi, Jónu, Auði, Maríu og Petrínu. Auður lést aðeins 37 ára gömul. Barnabörnin voru 16 en 2 þeirra voru andvana fædd. Barnabarnabörnin eru í dag 30.<br>
Fljótlega eftir komu sína til Eyja hóf Siggi störf á Vestmannaeyjabátum. Hann var háseti á Asdísi Ve 144, 1938-1939, Gottu VE 108, 1940 og Gullveigu VE 331, 1943.
Fljótlega eftir komu sína til Eyja hóf Siggi störf á Vestmannaeyjabátum. Hann var háseti á Ásdísi Ve 144, 1938-1939, Gottu VE 108, 1940 og Gullveigu VE 331, 1943.<br>
Siggi lauk minna mótorvélstjóraprófi í Vest- mannaeyjum 1942. Varð síðan 2.vélstjóri á Sjöfn VE 37, 1943-44 og l.vélstjóri áÓðni Ve 317, 1945.
Siggi lauk minna mótorvélstjóraprófi í Vestmannaeyjum 1942. Varð síðan 2.vélstjóri á Sjöfn VE 37, 1943-44 og l.vélstjóri á Óðni Ve 317, 1945.<br>
1945 urðu aftur þáttaskil í lífi Sigga er hann varð vélstjóri hjá Fiski og ís hf. 1948 varð hann vélstjóri hjá Vinnslustöðinni (VSV), sem þá hafði yfirtekið rekstur Fisks og íss. Þar varð starfsvettvangur hans til 1994 er hann lét af störfum. Mótorhúsið bar 
1945 urðu aftur þáttaskil í lífi Sigga er hann varð vélstjóri hjá Fiski og ís hf. 1948 varð hann vélstjóri hjá Vinnslustöðinni (VSV), sem þá hafði yfirtekið rekstur Fisks og íss. Þar varð starfsvettvangur hans til 1994 er hann lét af störfum. Mótorhúsið bar 
snyrtimennsku hans augljós merki en hún var Sigga í blóð borin.
snyrtimennsku hans augljós merki en hún var Sigga í blóð borin.<br>
Varla var hægt að sjá að unnið væri við tæki sem þurfa smurolíu og önnur þar sem óhreinindi eru fylgifiskar. Allt var strokið og fágað. Ég veit að Sigga líkaði þetta starf vel og þó hann flíkaði ekki tilfinningum sínum, þótti honum gott að vinna hjá VSV. Oft nefndi hann fyrrum yfirmenn sína s.s. Sighvat Bjamason eldri og marga aðra af sam- starfsmönnum til fjölda ára. í vélstjórastarfinu nutu lagni og kunnátta hans sín til hins ýtrasta, sérstak- lega áður fyrr, þegar eldri tól og tæki þurftu sérstakrar umönnunar. Sigurður hlaut viðurkenn- ingarskjöld Vélstjórafélags Vestmnnaeyja á Sjó- mannadaginn 1986.
Varla var hægt að sjá að unnið væri við tæki sem þurfa smurolíu og önnur þar sem óhreinindi eru fylgifiskar. Allt var strokið og fágað. Ég veit að Sigga líkaði þetta starf vel og þó hann flíkaði ekki tilfinningum sínum, þótti honum gott að vinna hjá VSV. Oft nefndi hann fyrrum yfirmenn sína s.s. Sighvat Bjarnason eldri og marga aðra af samstarfsmönnum til fjölda ára. Í vélstjórastarfinu nutu lagni og kunnátta hans sín til hins ýtrasta, sérstaklega áður fyrr, þegar eldri tól og tæki þurftu sérstakrar umönnunar. Sigurður hlaut viðurkenningarskjöld Vélstjórafélags Vestmnnaeyja á Sjómannadaginn 1986.<br>
Að leiðarlokum vil ég þakka Sigga fyrir sam- verustundimar, bæði í Eyjum og síðan í Þorlákshöfn en þangað fluttu hann og Munda árið 2000. Þar voru þau nær fjölskyldu sinni og þangað þótti okkur gott að koma. Sigurður var jarðsunginn frá Landakirkju 3. febrúar s.l.
Að leiðarlokum vil ég þakka Sigga fyrir samverustundimar, bæði í Eyjum og síðan í Þorlákshöfn en þangað fluttu hann og Munda árið 2000. Þar voru þau nær fjölskyldu sinni og þangað þótti okkur gott að koma. Sigurður var jarðsunginn frá Landakirkju 3. febrúar s.l.<br>
Guð blessi minningu Sigurðar Þorbergs Auðuns- sonar og styrki Mundu og okkur öll hin.
Guð blessi minningu Sigurðar Þorbergs Auðunssonar og styrki Mundu og okkur öll hin.<br>
G.F.G
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''G.F.G'''</div><br>
 
Sigurður Ármann Höskuldsson
Sigurður Ármann Höskuldsson
F. 19. júní 1923 - D. 8. september 2005
F. 19. júní 1923 - D. 8. september 2005