„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 34: Lína 34:
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sævaldur Elíasson'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sævaldur Elíasson'''</div><br>


Hilmar Sigurbjörnsson
<big>'''Hilmar Sigurbjörnsson'''/big><br>
F. 8. nóvember 1928 - D. 21. maí 2006
'''F. 8. nóvember 1928 - D. 21. maí 2006'''<br>
Hilmar Sigurbjömsson fæddist í Staðarhúsi í Stykkishólmi 8. nóvember 1928 og hann lést á dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 21. mai 2006.
Hilmar Sigurbjömsson fæddist í Staðarhúsi í Stykkishólmi 8. nóvember 1928 og hann lést á dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 21. mai 2006.<br>
Hann var elstur, átta sona og einnar dóttur, hjón- anna Sigurbjörns Kristjánssonar sjómanns frá Eiði í Eyrarsveit og Soffíu Pálsdóttur frá Höskuldsey á Breiðafirði. Systkini hans voru: Sæmundur Eyland, Hörður, Kristján látinn, Birgir látinn, Reynir látinn, Birgir látinn, Jakob og Kolbrún Lilja sem er yngst.
Hann var elstur, átta sona og einnar dóttur, hjónanna Sigurbjörns Kristjánssonar sjómanns frá Eiði í Eyrarsveit og Soffíu Pálsdóttur frá Höskuldsey á Breiðafirði. Systkini hans voru: Sæmundur Eyland, Hörður, Kristján látinn, Birgir látinn, Reynir látinn, Birgir látinn, Jakob og Kolbrún Lilja sem er yngst.<br>
Hilmar fór bamungur að róa á trillu með föður sínum úr Viðvík, skammt frá Stykkishólmi, þar sem fjölskyldan bjó. Þeir voru með handfæri og á línu, skutu sel, svartfugl og skarf þegar færi gafst. Veiddu líka lunda og fóm í egg. Fjölskyldan átti alltaf um 50 ær, sem heyja þurfti fýrir, svo nóg var fýrir frumburðinn að gera strax á unglingsárunum. Þeir feðgar nýttu gæði lands og sjávar fýrir ört stækkandi fjölskyldu.
Hilmar fór barnungur að róa á trillu með föður sínum úr Viðvík, skammt frá Stykkishólmi, þar sem fjölskyldan bjó. Þeir voru með handfæri og á línu, skutu sel, svartfugl og skarf þegar færi gafst. Veiddu líka lunda og fóru í egg. Fjölskyldan átti alltaf um 50 ær, sem heyja þurfti fyrir, svo nóg var fyrir frumburðinn að gera strax á unglingsárunum. Þeir feðgar nýttu gæði lands og sjávar fyrir ört stækkandi fjölskyldu.<br>
Um tvítugt fór Hilmar til Reykjavíkur og stund- aði sjó þaðan m.a. á Garðari RE. Það var svo árið 1952 að hann kom til Vestmannaeyja á vetrarvertíð og átti heima hér frá þeim tíma. í upphafi reri hann á Jóni Stefánssyni, Sjöfn, Ófeigunum 2. og 3., Skuld og Auði hjá Ingibergi Gíslasyni, á Sandfelli, tengdaföður sínum. Eftir þessi ár á mótorbátunum keypti hann trillu frá Stykkishólmi, sem hann átti stutt, seldi hana þangað aftur og keypti þaðan 8 tonna dekkaðan bát, árið 1964, sem fékk nafnið Sigurbjöm VE 329. Þennan bát átti hann og var skipstjóri á til ársins 2000 þegar hann seldi hann. Sigurbjöm var að hluta til kantsettur og að hluta til súðbyrtur. Hann var fljótt allur kantsettur í Dráttarbraut Vestmannaeyja og síðar var sett nýtt dekk og stýrishús á hann í Skipasmíðastöð Vestmannaeyja.
Um tvítugt fór Hilmar til Reykjavíkur og stundaði sjó þaðan m.a. á Garðari RE. Það var svo árið 1952 að hann kom til Vestmannaeyja á vetrarvertíð og átti heima hér frá þeim tíma. Í upphafi reri hann á Jóni Stefánssyni, Sjöfn, Ófeigunum 2. og 3., Skuld og Auði hjá Ingibergi Gíslasyni, á Sandfelli, tengdaföður sínum. Eftir þessi ár á mótorbátunum keypti hann trillu frá Stykkishólmi, sem hann átti stutt, seldi hana þangað aftur og keypti þaðan 8 tonna dekkaðan bát, árið 1964, sem fékk nafnið Sigurbjörn VE 329. Þennan bát átti hann og var skipstjóri á til ársins 2000 þegar hann seldi hann. Sigurbjörn var að hluta til kantsettur og að hluta til súðbyrtur. Hann var fljótt allur kantsettur í Dráttarbraut Vestmannaeyja og síðar var sett nýtt dekk og stýrishús á hann í Skipasmíðastöð Vestmannaeyja.<br>
Á Sigurbimi líkaði Hilmari vel. Fiskaði mikið og sótti sjóinn ofit stíft. Hann var með línu, net, hand- færi og lúðulínu. Var fýrstur hér með sjálfvirkar færarúllur, norskar, sem voru sjódrifnar. Hann var  
Á Sigurbirni líkaði Hilmari vel. Fiskaði mikið og sótti sjóinn oft stíft. Hann var með línu, net, handfæri og lúðulínu. Var fyrstur hér með sjálfvirkar færarúllur, norskar, sem voru sjódrifnar. Hann var  
vel kunnugur hér á Eyjamiðum, oft heppinn og klár. Marga góða lúðuna sótti hann austur á Vík á hraunið úti af Reynisdröngunum og þar í grennd. Líka hér í landsuðurkantinn til og frá. Oft kom hann með góðan afla úr netunum frá Stórahrauninu og víðar. Það gekk alltaf vel á Sigurbirni. Strákarnir hans þrír hófu allir sjómennsku hjá honum og lærðu margt gott hjá þeim gamla.<br>
Hilmar var alltaf léttur, kátur og snaggaralegur í fasi. Hann átti góð áhugamál hjá AA samtökunum og við uppgræðslu eftir eldgosið 1973. Hann fékk börn úr Gagnfræðaskólanum í lið með sér við að græða upp Hlíðarbrekkurnar, undir Löngu og í brekkuna niður af Neðrikleifum þar sem sáð var melgresi og hefti með því vikur - og sandfok. Hann kom líka að gróðursetningu á nýja hrauninu og viðar var áburði dreift til styrktar veikum gróðri. Hann barðist, heilshugar, fyrir verndun landhelginnar hér á Eyjamiðum. Var einn af stofnendum Farsæls, félags smábátaeigenda, hér í Eyjum og sat þing smábátamanna. Þar sem annars staðar munaði um hann.<br>
Það var hér í Eyjum sem Hilmar fann eiginkonuna, Jónínu Margréti Ingibergsdóttur, Nínu á Sandfelli. Þau giftu sig um vetrarvertíðarlokin 1954 og áttu lengst af heima í húsi sínu að Vesturvegi 23 b. Þar ólust bömin þeirra fjögur upp en þau eru þessi í aldursröð: Sigurbjörn, Kristján Ólafur, Katrín Guðný og Arni Guðjón.<br>
Það var í ágústmánuði 1997 að Hilmar bauð undirrituðum með sér í lúðulínutúr og var það sannarlega vel þegið. Byrjað var á því að fara með síldanet á Stakkabótina til beituöflunar og reyndist góður afli í þeim þegar vitjað var. Strax var farið í land og línan sótt og haldið austur á Vík í góðu veðri. A leiðinni beittum við bjóðin sem voru 12 með 60 önglum hvert. Þegar þangað var komið, að kvöldi dags, var línan lögð á hraunið við Revnisfjallið í þremur sjálfstæðum tengslum. Að því loknu var farið upp á Víkina og lagst austan við Reynisfjallið og þar skiptumst við á að sofa. Snemma næsta morguns var farið að draga og var strax góður afli, fengum 22 góðar lúður þann daginn. Strax að drætti loknum var farið að beita aftur og að því loknu var línan lögð á svipuðu og svo farið upp undir eins og kvöldið áður og hvílst. Þegar farið var að draga morguninn eftir, var afli svipaður og fengust þá 23 lúður. Þá var beitan búin og komin norvestan bræla svo haldið var heim á leið. Þetta var ljómandi veiði, 45 stórar og fallegar lúður. Þrátt fyrir barning á móti á hlöðnum bátnum, vorum við hressir og montnir með þennan góða afla. Ekkert gat yfirskyggt það. Æfinlega mun þessi lúðulínuróður verða mér í minni og á sama máta verð ég Hilmari þakklátur fyrir hann. Þetta var stórskemmtileg sjóferð með frábærum félaga sem var leiftrandi fjörugur og snjall.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Friðrik Ásmundsson'''</div><br>


W
vel kunnugur hér á Eyjamiðum, oft heppinn og klár. Marga góða lúðuna sótti hann austur á Vík á hraunið úti af Reynisdröngunum og þar í grennd. Líka hér í landsuðurkantinn til og frá. Oft kom hann með góðan afla úr netunum frá Stórahrauninu og víðar. Það gekk alltaf vel á Sigurbimi. Strákamir hans þrír hófú allir sjómennsku hjá honum og lærðu margt gott hjá þeim gamla.
Hilmar var alltaf léttur, kátur og snaggaralegur í fasi. Hann átti góð áhugamál hjá AA samtökunum og við uppgræðslu eftir eldgosið 1973. Hann fékk böm úr Gagnfræðaskólanum í lið með sér við að græða upp Hlíðarbrekkumar, undir Löngu og í brekkuna niður af Neðrikleifum þar sem sáð var melgresi og hefti með því vikur - og sandfok. Hann kom líka að gróðursetningu á nýja hrauninu og viðar var áburði dreift til styrktar veikum gróðri. Hann barðist, heilshugar, fyrir vemdun landhelg- innar hér á Eyjamiðum. Var einn af stofnendum Farsæls, félags smábátaeigenda, hér í Eyjum og sat þing smábátamanna. Þar sem annars staðar munaði um hann.
Það var hér í Eyjum sem Hilmar fann eiginkon- una, Jónínu Margréti Ingibergsdóttur, Nínu á Sandfelli. Þau giftu sig um vetrarvertíðarlokin 1954 og áttu lengst af heima í húsi sínu að Vesturvegi 23 b. Þar ólust bömin þeirra fjögur upp en þau eru þessi í aldursröð: Sigurbjöm, Kristján Ólafur, Katrín Guðný og Ami Guðjón.
Það var í ágústmánuði 1997 að Hilmar bauð undirrituðum með sér í lúðulínutúr og var það sann- arlega vel þegið. Byrjað var á því að fara með síld- amet á Stakkabótina til beituöflunar og reyndist góður afli í þeim þegar vitjað var. Strax var farið í land og línan sótt og haldið austur á Vík í góðu veðri. A leiðinni beittum við bjóðin sem voru 12
með 60 önglum hvert. Þegar þangað var komið, að kvöldi dags, var línan lögð á hraunið við Revnisfjallið í þremur sjálfstæðum tengslum. Að því loknu var farið upp á Víkina og lagst austan við Reynisfjallið og þar skiptumst við á að sofa. Snemma næsta morguns var farið að draga og var strax góður afli, fengum 22 góðar lúður þann daginn. Strax að drætti loknum var farið að beita aftur og að því loknu var línan lögð á svipuðu og svo farið upp undir eins og kvöldið áður og hvílst. Þegar farið var að draga morguninn eftir, var afli svipaður og fengust þá 23 lúður. Þá var beitan búin og komin norvestan bræla svo haldið var heim á leið. Þetta var ljómandi veiði, 45 stórar og fallegar lúður. Þrátt fyrir baming á móti á hlöðnum bátnum, vomm við hressir og montnir með þennan góða afla. Ekkert gat yfirskyggt það. Æfinlega mun þessi lúðulínuróður verða mér í minni og á sama máta verð ég Hilmari þakklátur fyrir hann. Þetta var stórskemmtileg sjóferð með frábæmm félaga sem var leiftrandi fjömgur og snjall.
Friðrik Asmundsson
Guðmundur Ingi Guðmundsson
Guðmundur Ingi Guðmundsson
F. 22. október 1932 - D.14. júní 2006.
F. 22. október 1932 - D.14. júní 2006.