„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 31-40“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 59: Lína 59:


Ár 1914, sunnudaginn 29. mars, átti skólanefnd Vestmannaeyja skólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði samkvæmt fundarboði formanns skólanefndarinnar.<br>
Ár 1914, sunnudaginn 29. mars, átti skólanefnd Vestmannaeyja skólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði samkvæmt fundarboði formanns skólanefndarinnar.<br>
::Á fundinum voru mættir allir skólanefndarmennirnir og auk þeirra þrír af kennurum skólans, þeir [[Steinn Sigurðsson]], [[Magnús Kristjánsson]] og [[Ágúst Árnason]] sem einnig höfðu verið boðaðir á fundinn.<br>
::Á fundinum voru mættir allir skólanefndarmennirnir og auk þeirra þrír af kennurum skólans, þeir [[Steinn Sigurðsson]], Magnús Kristjánsson og [[Ágúst Árnason kennari|Ágúst Árnason]] sem einnig höfðu verið boðaðir á fundinn.<br>
::Tilefni fundarins var kærubréf það frá einum kennara skólans, Magnúsi Kristjánssyni gegn skólastjóra Steini Sigurðssyni sbr. fundargerð næst á undan 20 s. m. þar sem einnig er lýst aðalinnihaldi þessa kærubréfs.<br>
::Tilefni fundarins var kærubréf það frá einum kennara skólans, Magnúsi Kristjánssyni gegn skólastjóra Steini Sigurðssyni sbr. fundargerð næst á undan 20 s. m. þar sem einnig er lýst aðalinnihaldi þessa kærubréfs.<br>
::Formaður skólanefndarinnar las í fundarbyrjun upp kærubréfið og gaf því næst kennurum skólans viðstöddum kost á að gefa þær skýringar, sem málum gæti að gagni orðið.  Tók skólastjóri fyrst til máls og kvað kæruna ástæðulausa og koma sér öldungis að óvörum, en var tregur að gefa skýringar.  Tók því næst til máls kennarinn Magnús Kristjánsson, skýrði kæruskjalið, gaf ýmsar nýjar skýringar og bar ákaft sakir á skólasstjóra, einnig tók Ágúst kennari Árnason til máls og virðist styrkja umsögn Magnúsar í þeim atriðum sem mest skiptu máli. <br>
::Formaður skólanefndarinnar las í fundarbyrjun upp kærubréfið og gaf því næst kennurum skólans viðstöddum kost á að gefa þær skýringar, sem málum gæti að gagni orðið.  Tók skólastjóri fyrst til máls og kvað kæruna ástæðulausa og koma sér öldungis að óvörum, en var tregur að gefa skýringar.  Tók því næst til máls kennarinn Magnús Kristjánsson, skýrði kæruskjalið, gaf ýmsar nýjar skýringar og bar ákaft sakir á skólasstjóra, einnig tók Ágúst kennari Árnason til máls og virðist styrkja umsögn Magnúsar í þeim atriðum sem mest skiptu máli. <br>
Óskaði nefndin því næst ýtarlegri skýringa eða andsvara frá skólastjóra, en hann kvað sig ófáanlegan til þess og sömuleiðis til þess að dvelja lengur á fundi og vék hann því næst með skyndi af fundi. Ræddi nefndin því næst nokkra hríð  málið við þá tvo kennara, sem eftir voru og leitaði frekari skýringa um mál þetta, véku þeir síðan af fundi og ræddi nefndin því næstmálið sín sín á milli ýmsa vegu og skoðaði það frá ýmsum hliðum.  Nefndinni duldist það ekki að samkomulaginu milli skólastjóra og kennara væri verulega ábótavant, svo illt að væri slíkt látið afskiftalaust, hlyti það að verða skólanum til hnekkis á ýmsan veg.  Kom það fram í umræðum nefndarinnar, að álag það sem á væri komið yrði að öllum líkindum ekki lagfært á annan veg en með uppsögn tveggja kennaranna að minnsta kosti, þeirra Steins Sigurðssonar skólastjóra og Magnúsar Kristjánssonar undirkennara og ályktaði nefndin því einhuga, að segja þessum tveim kennurum þeim skólastjóra Steini Sigurðssyni og kennara Magnúsi Kristjánssyni, upp stöðu þeirra við barna<br>
Óskaði nefndin því næst ýtarlegri skýringa eða andsvara frá skólastjóra, en hann kvað sig ófáanlegan til þess og sömuleiðis til þess að dvelja lengur á fundi og vék hann því næst með skyndi af fundi. Ræddi nefndin því næst nokkra hríð  málið við þá tvo kennara, sem eftir voru og leitaði frekari skýringa um mál þetta, véku þeir síðan af fundi og ræddi nefndin því næst málið sín sín á milli ýmsa vegu og skoðaði það frá ýmsum hliðum.  Nefndinni duldist það ekki að samkomulaginu milli skólastjóra og kennara væri verulega ábótavant, svo illt að væri slíkt látið afskiftalaust, hlyti það að verða skólanum til hnekkis á ýmsan veg.  Kom það fram í umræðum nefndarinnar, að álag það sem á væri komið yrði að öllum líkindum ekki lagfært á annan veg en með uppsögn tveggja kennaranna að minnsta kosti, þeirra Steins Sigurðssonar skólastjóra og Magnúsar Kristjánssonar undirkennara og ályktaði nefndin því einhuga, að segja þessum tveim kennurum þeim skólastjóra Steini Sigurðssyni og kennara Magnúsi Kristjánssyni, upp stöðu þeirra við barna<br>




Lína 122: Lína 122:
Miðvikudaginn 31. ágúst 1914 átti skólanefndin í Vestmannaeyjaskólahjeraði fund með sjer að Ásgarði. <br>
Miðvikudaginn 31. ágúst 1914 átti skólanefndin í Vestmannaeyjaskólahjeraði fund með sjer að Ásgarði. <br>
Allir skólanefndarmenn mættir. <br>
Allir skólanefndarmenn mættir. <br>
::Formaður skólanefndarinnar lýsti yfir því, að hreppsnefndin hefði á nýafstöðnum fundi samþykkt 100 kr. launaviðbók fyrir kennslu í 2. bekk skólans. Lagt fram brjef frá umsjónarmanni fræðslumálanna sem tilkynnir 600 kr. kennslustyrk, veittur barnaskólanum fyrir síðastliðinn vetur.<br>
::Formaður skólanefndarinnar lýsti yfir því, að hreppsnefndin hefði á nýafstöðnum fundi samþykkt 100 kr. launaviðbót fyrir kennslu í 2. bekk skólans. Lagt fram brjef frá umsjónarmanni fræðslumálanna sem tilkynnir 600 kr. kennslustyrk, veittur barnaskólanum fyrir síðastliðinn vetur.<br>
::Formaður skýrði frá því, að hann hefði ráðið [[Bergur Jónsson|Berg Jónsson]] í [[Stafholt|Stafholti]] til að sjá um ræstingu salerna næstkomandi skólaár.<br>
::Formaður skýrði frá því, að hann hefði ráðið [[Bergur Jónsson|Berg Jónsson]] í [[Stafholt|Stafholti]] til að sjá um ræstingu salerna næstkomandi skólaár.<br>
::Lögð fram umsókn frá [[Helga Halldórsdóttir|Helgu Halldórsdóttur]] í [[Godthaab]] dags. 14. júlí þ. á. um hreinsun og hirðingu á barnaskólanum næsta skólaár með sömu kjörum og að undanförnu og samþykkti skólanefndin að veita umsækjanda starfa þennan með 120 kr. launum um skólaárið 1914-1915.<br>
::Lögð fram umsókn frá [[Helga Halldórsdóttir|Helgu Halldórsdóttur]] í [[Godthaab]] dags. 14. júlí þ. á. um hreinsun og hirðingu á barnaskólanum næsta skólaár með sömu kjörum og að undanförnu og samþykkti skólanefndin að veita umsækjanda starfa þennan með 120 kr. launum um skólaárið 1914-1915.<br>
Á fundinum var lagt fram brjef frá bakara Johan Sörensen hér, um undanþágubeiðni frá skólaskyldu fyrir stúlkuna Halldóru V. Sörensen.  Undanþágan var veitt með venjulegu skilyrði.<br>
Á fundinum var lagt fram brjef frá bakara Johan Sörensen hér, um undanþágubeiðni frá skólaskyldu fyrir stúlkuna Halldóru V. Sörensen.  Undanþágan var veitt með venjulegu skilyrði.<br>
Söngkennari með sömu kjörum og sama fyrirkomulagi og síðasta skólaár, var ráðinn organisti [[Brynjólfur Sigfússon]].<br>
Söngkennari með sömu kjörum og sama fyrirkomulagi og síðasta skólaár, var ráðinn organisti [[Brynjólfur Sigfússon]].<br>
Á fundinum var mættur skólastjórinn, [[Björn H. Jónsson]] og lagði hann fram fyrir nefndina stundaskrár fyrir skólann og hafði nefndin ekkert við þær skrár að  
Á fundinum var mættur skólastjórinn, [[Björn H. Jónsson]] og lagði hann fram fyrir nefndina stundaskrár fyrir skólann og hafði nefndin ekkert við þær skrár að <br>