„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 1-10“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 120: Lína 120:
2. Frumvarp það til reglugjörðar fyrir skólabókasafn Vestmannaeyja sem fram var lagt á fundi nefndarinnar 20. júní næstl. Var samþykkt með lítilsháttar breytingum, og verður reglugjörðin færð  inn í gjörðabókina.
2. Frumvarp það til reglugjörðar fyrir skólabókasafn Vestmannaeyja sem fram var lagt á fundi nefndarinnar 20. júní næstl. Var samþykkt með lítilsháttar breytingum, og verður reglugjörðin færð  inn í gjörðabókina.
3. Til að fullnægja eptirliti því er 5. gr í erindisbrjefi skólanefnda fyrirskipar, um eptirlit með fræðslu barna á aldrinum 7 til 10 ára, var ákveðið að prófuð skyldu öll börn á þeim aldri af
3. Til að fullnægja eptirliti því er 5. gr í erindisbrjefi skólanefnda fyrirskipar, um eptirlit með fræðslu barna á aldrinum 7 til 10 ára, var ákveðið að prófuð skyldu öll börn á þeim aldri af


<center>'''Bls. 9'''</center><br>
<center>'''Bls. 9'''</center><br>
Lína 125: Lína 126:


skólanefndarmönnunum Ágúst Árnasyni og Steini Sigurðssyni um næstu mánaðarmót að undangenginni auglýsingu skólanefndarinnar þaraðlútandi.  Aðstandendur barnanna skulu kvaddir til prófsins.<br>
skólanefndarmönnunum Ágúst Árnasyni og Steini Sigurðssyni um næstu mánaðarmót að undangenginni auglýsingu skólanefndarinnar þaraðlútandi.  Aðstandendur barnanna skulu kvaddir til prófsins.<br>
4. Til að hafa umsjón með skólahúsinu og ræstingu á því var kosinn Sigurfinnur Sigurfinnsson.
4. Til að hafa umsjón með skólahúsinu og ræstingu á því var kosinn Sigurfinnur Sigurfinnsson.<br>
 
Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.
 
Magnús Jónsson  Árni Filippusson
Ágúst Árnason  Sigurður Sigurfinnsson  St. Sigurðsson
 
 
 
 
 
 
 


Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.<br>


Magnús Jónsson  Árni Filippusson<br>
Ágúst Árnason  Sigurður Sigurfinnsson  St. Sigurðsson<br>




Ár 1908 föstudaginn 23. október átti skólanefndin fund með sjer á heimili formanns hennar.  Allir nefndarmenn á fundi.<br>
::Á fundinum var tekið fyrir:
1. Skólakennarar þeir, sem á fundi skólanefndarinnar 21. f.m. voru kosnir til að prófa börn þau í skólahjeraðinu, sem eru á aldrinum 7 til 10 ára, skýrðu frá því að auglýsing þar að lútandi hefði ekki verið send.  Var því ákveðið að gjöra ítarlegri tilraun í þessu efni með því að kalla viðkomendur til prófs, og verði það árangurslaust þá að ganga á heimilin til að kynna sjer kunnáttu barnanna og áminna húsbændur þeirra ef þess er þörf.<BR>
2. Lagt var fram brjef frá umsjónarmanni fræðslumála, með því er skýrt frá því að stjórnarráðið hafi úthlutað barnaskólanum 430 kr. af styrktarfje til barnaskóla árið 1907.<br>
3. Lesið var upp brjef frá Brynjólfi organleikara Sigfússyni þess efnis að hann taki að sjer söngkennslu í skólanum en sú kennsla gæti ekki byrjað fyr en í desembermánuði, vegna þess að hljóðfæri til notkunar við kennsluna væri ekki fáanlegt fyr en þá.  Ákveðið var að reyna að útvega hljóðfæri að láni til þess tíma og




<center>'''Bls. 10'''</center><br>




Ár 1908 föstudaginn 23. október átti skólanefndin fund með sjer á heimili formanns hennar.  Allir nefndarmenn á fundi.
þannig stuðla að því að kennslan geti byrjað sem fyrst.<br>
Á fundinum var tekið fyrir:
4. Lagt var fram brjef frá Halldóri hjeraðslækni Gunnlaugssyni, þar sem hann býðst til að kenna leikfimi í skólanum á komandi vetri án endurgjalds, og ennfremur brjef frá barnakennara Sigurjóni Högnasyni, þar sem hann býðst til að nota framboðna kennslu Halldórs læknis og æfa sig í leikfimi, sem hann að nokkru leyti hefir numið, í því skyni að geta haldið fram eftirleiðis kennslu í þessari grein.  Skólanefndin tók þessu boði fengisamlega, og ætlast nefndin til að kennslan geti farið fram í þinghúsinu að fengnu leyfi hreppsnefndarinnar til þess.
1. Skólakennarar þeir, sem á fundi skólanefndarinnar 21. f.m. voru kosnir til að prófa börn þau í skólahjeraðinu, sem eru á aldrinum 7 til 10 ára, skýrðu frá því að auglýsing þar að lútandi hefði ekki verið send.  Var því ákveðið að gjöra ítarlegri tilraun í þessu efni með því að kalla viðkomendur til prófs, og verði það árangurslaust þá að ganga á heimilin til að kynna sjer kunnáttu barnanna og áminna húsbændur þeirra ef þess er þörf.
2. Lagt var fram brjef frá umsjónarmanni fræðslumála, með því er skýrt frá því að stjórnarráðið hafi úthlutað barnaskólanum 430 kr. af styrktarfje til barnaskóla árið 1907.
3. Lesið var upp brjef frá Brynjólfi organleikara Sigfússyni þess efnis að hann taki að sjer söngkennslu í skólanum en sú kennsla gæti ekki byrjað fyr en í desembermánuði, vegna þess að hljóðfæri til notkunar við kennsluna væri ekki fáanlegt fyr en þá.  Ákveðið var að reyna að útvega hljóðfæri að láni til þess tíma og þannig stuðla að því að kennslan geti byrjað sem fyrst.  
4. Lagt var fram brjef frá Halldóri hjeraðslækni Gunnlaugssyni, þar sem hann býðst til að kenna leikfimi í skólanum á komandi vetri án endurgjalds, og ennfremur brjef frá barnakennara Sigurjóni Högnasyni, þar sem hann býðst til að nota framboðna kennslu Halldórs læknis og æfa sig í leikfimi, sem hann að nokkru leyti hefir numið, í því skyni að geta haldið fram eftirleiðis kennslu í þessari grein.  Skólanefndin tók þessu boði fengisamlega, og ætlast nefndin til að kennslan geti farið fram í þinghúsinu að fengnu leyfi hreppsnefndarinnar til þess.


Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.
Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.