„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1971/ Um vélar og menn. Hver fann upp vélina?“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 21: Lína 21:
Carl Benz var annar þýzkur verkfræðingur, sem skráði sig í sögu vélanna. Hann fæddist í Karlsruhe 1844. Hann er að jafnaði álitinn höfundur tvígengismótoranna, en það orkar þó tvímælis, sem fleira í sögu vélanna. En honum tókst, í verksmiðju, sem hann stofnaði í Mannheim árið 1879, að fullkomna hugmynd sína svo, að hún gat keppt við Ottomótorinn.<br>
Carl Benz var annar þýzkur verkfræðingur, sem skráði sig í sögu vélanna. Hann fæddist í Karlsruhe 1844. Hann er að jafnaði álitinn höfundur tvígengismótoranna, en það orkar þó tvímælis, sem fleira í sögu vélanna. En honum tókst, í verksmiðju, sem hann stofnaði í Mannheim árið 1879, að fullkomna hugmynd sína svo, að hún gat keppt við Ottomótorinn.<br>
Hann endurbætti háspennukveikjuna og sá fram á notkun gasmótora í farartækjum; byggði þríhjólabifreið árið 1855, og setti í hana mótor af endurbættri gerð, sem talin var IV2 hestafl. Sú bifreið var talin hafa náð 10 km hraða á klst.<br>
Hann endurbætti háspennukveikjuna og sá fram á notkun gasmótora í farartækjum; byggði þríhjólabifreið árið 1855, og setti í hana mótor af endurbættri gerð, sem talin var IV2 hestafl. Sú bifreið var talin hafa náð 10 km hraða á klst.<br>
   
  <center>[[Mynd:Kátir karlar á bryggjunni.png|500px|thumb|center|Kátir karlar á bryggjunni.- Sveinn útvegsbóndi frá skálholti, Hanni í Svanhól, Leifi í Laufási, og Sigurður Einarsson (Sigurðssonar ríka)]]</center><<br>
Kátir karlar á bryggjunni. - Sveinn útvegsbóndi frá Skálholti, Hanni í Svanhól, Leifi í Laufási, og Sigurður Einarsson (Sigurðssonar ríka).
Endurbætta gerð þessarar bifreiðar setti hann á markaðinn og kallaði „model III“  og seldist hún nokkuð. Eina bifreiðin sem enn er til af þeirri gerð er nú á safni í London.<br>
Endurbætta gerð þessarar bifreiðar setti hann á markaðinn og kallaði „model III“  og seldist hún nokkuð. Eina bifreiðin sem enn er til af þeirri gerð er nú á safni í London.<br>
Benzbifreiðin hefir verið framleidd óslitið síðan og er þekkt um allan heim. Margir álíta, að nafnið á eldsneytinu, benzín, sé af sömu rótum runnið, en svo er þó ekki.<br>
Benzbifreiðin hefir verið framleidd óslitið síðan og er þekkt um allan heim. Margir álíta, að nafnið á eldsneytinu, benzín, sé af sömu rótum runnið, en svo er þó ekki.<br>
Lína 40: Lína 38:
Ungur, reiður þingmaður í brezka þinginu, að nafni Winston Churchill, er sagður hafa spurt með þjósti um það í þinginu, hvers vegna brezka flotamálastjórnin hundsaði algjörlega mann að nafni Rudolf Diesel, sem boðið hafði fram nýjungar í vélum. Honum var litlu eða engu svarað. En árið eftir var sá sami ungi maður orðinn flotamálaráðherra Breta og tók þá persónulega á móti „Selandia", þegar skipið kom fyrst í brezka höfn. Ræða hans við það tækifæri hneykslaði alla Englendinga, en er nú í minnum höfð um framsýni mannsins.<br>
Ungur, reiður þingmaður í brezka þinginu, að nafni Winston Churchill, er sagður hafa spurt með þjósti um það í þinginu, hvers vegna brezka flotamálastjórnin hundsaði algjörlega mann að nafni Rudolf Diesel, sem boðið hafði fram nýjungar í vélum. Honum var litlu eða engu svarað. En árið eftir var sá sami ungi maður orðinn flotamálaráðherra Breta og tók þá persónulega á móti „Selandia", þegar skipið kom fyrst í brezka höfn. Ræða hans við það tækifæri hneykslaði alla Englendinga, en er nú í minnum höfð um framsýni mannsins.<br>
Rudolf Diesel dó árið 1911. Hann hvarf af Ermarsundsferju á leið til Englands og með honum skjalataska, sem vitað er að innihélt ýmis skjöl, sem talið er, að hann hafi ætlað að leggja fyrir flotastjórn Breta.
Rudolf Diesel dó árið 1911. Hann hvarf af Ermarsundsferju á leið til Englands og með honum skjalataska, sem vitað er að innihélt ýmis skjöl, sem talið er, að hann hafi ætlað að leggja fyrir flotastjórn Breta.
<center>[[Mynd:Vestmannaeyjahöfn mesta útflutningshöfn landsins.png|500px|thumb|center|Vestmannaeyjahöfn mesta útflutningshöfn landsins.
Frá Vestmanneyjahöfn voru fluttar út 39.600 lestir sjávarafurða árið 1970, að andvirði rúmar 1200 millj. kr.]]</center>
Ýmsar getur hafa verið leiddar að hvarfi hans, og sérstaklega hafa ýmsir „hasar“ fréttamenn þar gefið hugmyndafluginu lausan tauminn. Ekki eru mörg ár, síðan fremur áreiðanlegt, íslenzkt tímarit birti erlenda frásögn um hvarf Diesels- og þær heimspólitísku ástæður sem þax stóðu að baki. Og víst er um það, að sem hernaðartæki stóð dieselmótorinn langtum framar ýmsum stórum kanónum, sem þá voru í tízku.<br>
Ýmsar getur hafa verið leiddar að hvarfi hans, og sérstaklega hafa ýmsir „hasar“ fréttamenn þar gefið hugmyndafluginu lausan tauminn. Ekki eru mörg ár, síðan fremur áreiðanlegt, íslenzkt tímarit birti erlenda frásögn um hvarf Diesels- og þær heimspólitísku ástæður sem þax stóðu að baki. Og víst er um það, að sem hernaðartæki stóð dieselmótorinn langtum framar ýmsum stórum kanónum, sem þá voru í tízku.<br>
Ef stríðstæki eru einhver mælikvarði á tækniframfarir, þá sannaði síðasta heimsstyrjöldin hæfni dieselmótoranna með því að binda endi á gufuskipaöldina, á sama hátt og fyrri heimsstyrjöldin batt endi á seglskipaöldina.
Ef stríðstæki eru einhver mælikvarði á tækniframfarir, þá sannaði síðasta heimsstyrjöldin hæfni dieselmótoranna með því að binda endi á gufuskipaöldina, á sama hátt og fyrri heimsstyrjöldin batt endi á seglskipaöldina.
Lína 50: Lína 51:


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
<center>[[Mynd:Kátir karlar á bryggjunni.png|500px|thumb|center|Kátir karlar á bryggjunni.- Sveinn útvegsbóndi frá skálholti, Hanni í Svanhól, Leifi í Laufási, og Sigurður Einarsson (Sigurðssonar ríka)]]</center>
<center>[[Mynd:Vestmannaeyjahöfn mesta útflutningshöfn landsins.png|500px|thumb|center|Vestmannaeyjahöfn mesta útflutningshöfn landsins.
Frá Vestmanneyjahöfn voru fluttar út 39.600 lestir sjávarafurða árið 1970, að andvirði rúmar 1200 millj. kr.]]</center>