„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1971/ Vélstjórafélag Vestmannaeyja 30 ára“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(1)
Lína 3: Lína 3:
<big><big><center>'''Vélstjórafélag Vestmannaeyja 30 ára'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Vélstjórafélag Vestmannaeyja 30 ára'''</center></big></big><br>


[[Mynd:Ísleifur Magnússon.png|200px|thumb|Ísleifur Magnússon
[[Mynd:Ísleifur Magnússon.png|100px|thumb|Ísleifur Magnússon
gjaldkeri.]]
gjaldkeri.]]


[[Mynd:Páll Scheving.png|200px|thumb|Páll Scheving
[[Mynd:Páll Scheving.png|100px|thumb|Páll Scheving
formaður]]
formaður]]


[[Mynd:Guðjón Karlsson.png|200px|thumb|Guðjón Karlsson
[[Mynd:Guðjón Karlsson.png|100px|thumb|Guðjón Karlsson
ritari]]
ritari]]
„Á síðastliðnu hausti hélt Vélstjórafélag Vestmannaeyja upp á 30 ára afmæli sitt. Fer hér á eftir meginefni ágætrar ræðu, sem fyrsti formaður félagsins og forystumaður í sveit vélstjóra um fjölmörg ár, Páll Scheving, hélt við þetta tækifæri“
„Á síðastliðnu hausti hélt Vélstjórafélag Vestmannaeyja upp á 30 ára afmæli sitt. Fer hér á eftir meginefni ágætrar ræðu, sem fyrsti formaður félagsins og forystumaður í sveit vélstjóra um fjölmörg ár, Páll Scheving, hélt við þetta tækifæri“
Lína 30: Lína 30:
Magnús Jónsson - 20. febr.1966<br>
Magnús Jónsson - 20. febr.1966<br>
Sveinn Gíslason - 5.febr.1967<br>
Sveinn Gíslason - 5.febr.1967<br>
<center>[[Mynd:Vélstjóranámskeið í vestmannaeyjum 1928.png|500px|thumb|center|Vélstjóranámskeið í Vestmannaeyjum 1928.
<center>[[Mynd:Vélstjóranámskeið í vestmannaeyjum 1928.png|250px|thumb|center|Vélstjóranámskeið í Vestmannaeyjum 1928.
Skólastjóri: Ólafur Ólafsson, Gilsbakka. Verkleg kennsla: Arthur Aanes. Bókleg kennsla: Bjarni Bjarnason, kennari. Prófdómendur: Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð, og Einar Magnússon. Bókleg kennsla fór fram í Barnaskólanum, en verkleg í aðgerðarkró við Strandveg.- Við kennsluna var notuð 16 ha Skandiavél úr Kára og 32ja ha Alfa, Námskeiðið stóð í þrjá mánuði, frá október til desemberloka.- Á myndinni eru talið frá vinstri: 1. röð: Magnús Einarsson, Stokkseyri; Páll Jónsson, Stokkseyri; Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð; Ólafur Ingvarsson, skólastjóri; Arthur Aanes, kennari; Einar Magnússon; Sigurður Magnússon, prófdómari; Guðni Ingvarsson frá Klömbrum. 2. röð: Pétur Ísleifsson, Nýjahúsi; Stefán Dímómetsson; Sigurjón...; Böðvar Jónsson, Háagarði; Erlendur Jónsson, Ólafshúsum; Þórarinn Guðjónsson, Kirkjubæ; Hinrik Gíslason; Bergþór Guðmundsson; Haraldur Sigurðsson, Hvítingavegi; Kjartan Bjarnason, Ísafirði; Ingvar Jónasson. 3. röð: Karl Guðmundsson, Viðey; Ásmundur Friðriksson, Löndum; Andrés Auðunsson; Einar Illugason; Jóhannes Reykjalín; Sigurjón Bachmann; Guðmundur...; Sigurður Runólfsson. - Einn nemandi, Elías úr Hafnarfirði, vantar á myndina.]]</center><br>
Skólastjóri: Ólafur Ólafsson, Gilsbakka. Verkleg kennsla: Arthur Aanes. Bókleg kennsla: Bjarni Bjarnason, kennari. Prófdómendur: Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð, og Einar Magnússon. Bókleg kennsla fór fram í Barnaskólanum, en verkleg í aðgerðarkró við Strandveg.- Við kennsluna var notuð 16 ha Skandiavél úr Kára og 32ja ha Alfa, Námskeiðið stóð í þrjá mánuði, frá október til desemberloka.- Á myndinni eru talið frá vinstri: 1. röð: Magnús Einarsson, Stokkseyri; Páll Jónsson, Stokkseyri; Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð; Ólafur Ingvarsson, skólastjóri; Arthur Aanes, kennari; Einar Magnússon; Sigurður Magnússon, prófdómari; Guðni Ingvarsson frá Klömbrum. 2. röð: Pétur Ísleifsson, Nýjahúsi; Stefán Dímómetsson; Sigurjón...; Böðvar Jónsson, Háagarði; Erlendur Jónsson, Ólafshúsum; Þórarinn Guðjónsson, Kirkjubæ; Hinrik Gíslason; Bergþór Guðmundsson; Haraldur Sigurðsson, Hvítingavegi; Kjartan Bjarnason, Ísafirði; Ingvar Jónasson. 3. röð: Karl Guðmundsson, Viðey; Ásmundur Friðriksson, Löndum; Andrés Auðunsson; Einar Illugason; Jóhannes Reykjalín; Sigurjón Bachmann; Guðmundur...; Sigurður Runólfsson. - Einn nemandi, Elías úr Hafnarfirði, vantar á myndina.]]</center><br>
[[Mynd:Tryggvi Gunnarsson formaður.png|250px|thumb|Tryggvi Gunnarsson  
[[Mynd:Tryggvi Gunnarsson formaður.png|150px|thumb|Tryggvi Gunnarsson  
formaður 1941-1950]]
formaður 1941-1950]]
[[Mynd:Björn Kristjánsson.png|250px|thumb|Björn Kristjánsson
[[Mynd:Björn Kristjánsson.png|150px|thumb|Björn Kristjánsson
Formaður 1953]]
Formaður 1953]]
[[Mynd:Steingrímur Arnar formaður 1954 og 1958.png|250px|thumb|Steingrímur Arnar  
[[Mynd:Steingrímur Arnar formaður 1954 og 1958.png|150px|thumb|Steingrímur Arnar  
formaður 1954 og 1958.]]
formaður 1954 og 1958.]]
[[Mynd:Þórarinn Gunnlaugsson formaður 1957 og 1960.png|250px|thumb|Þórarinn Gunnlaugsson  
[[Mynd:Þórarinn Gunnlaugsson formaður 1957 og 1960.png|150px|thumb|Þórarinn Gunnlaugsson  
formaður 1957 og 1960.]]
formaður 1957 og 1960.]]
[[Mynd:Stjórn Vélstjórafélags Vestmannaeyja 1971.png|300px|thumb|Stjórn Vélstjórafélags Vestmannaeyja 1971. Fremst frá vinstri: Sævar Sæmundsson ritari, Ágúst Guðmundsson formaður, Magnús Jónsson varaformaður. Sitjandi: Helgi Egilsson fjármálaritari, Ágúst Helgason meðstjórnandi. Á myndina vantar Alfreð Þorgrímsson gjaldkera.]]
Ágúst Guðmundsson er núverandi formaður félagsins og var kosinn á síðasta aðalfundi félagsins 8. febrúar 1970.
Ágúst Guðmundsson er núverandi formaður félagsins og var kosinn á síðasta aðalfundi félagsins 8. febrúar 1970.
[[Mynd:Arthur Aanes - einn af aðalhvatamönnum að stofnun Vélstjórafélags Vestmannaeyja árið 1939.png|150px|thumb|Arthur Aanes - einn af aðalhvatamönnum að stofnun Vélstjórafélags Vestmannaeyja árið 1939.]]
[[Mynd:Sigurður Sigurjónsson.png|150px|thumb|Sigurður Sigurjónsson
formaður 1959 og 1961-1965]]
[[Mynd:Magnús Jónsson.png|150px|thumb|Magnús Jónsson
formaður 1966]]
[[Mynd:Sveinn Gíslason.png|150px|thumb|Sveinn Gíslason
formaður 1967-1970]]
[[Mynd:Alfreð Þorgrímsson.png|150px|thumb|Alfreð Þorgrímsson
gjaldkeri í 25 ár]]
Margir félagsmanna hafa sem varaformenn gegnt formannsstarfi í lengri eða skemmri tíma, en ég verð að sleppa því að geta þeirra nánar að þessu sinni. Þó vil ég leyfa mér að minnast hér eins manns, sem mest og lengst allra hefur starfað í stjórn félagsins, en það er Alfreð Þorgrímsson, gjaldkeri félagsins, sem nú er að ljúka við sitt 25. gjaldkeraár.<br>
Margir félagsmanna hafa sem varaformenn gegnt formannsstarfi í lengri eða skemmri tíma, en ég verð að sleppa því að geta þeirra nánar að þessu sinni. Þó vil ég leyfa mér að minnast hér eins manns, sem mest og lengst allra hefur starfað í stjórn félagsins, en það er Alfreð Þorgrímsson, gjaldkeri félagsins, sem nú er að ljúka við sitt 25. gjaldkeraár.<br>
Samstarf við önnur stéttarfélög hér hófst þegar Verðandi og Jötunn buðu Vélstjórafélaginu til samstarfs í sjómannadagsráði. Kosning í sjómannadagsráð fór fram á fundi í Vélstjórafélaginu 29. apríl 1940, en félögin höfðu ákveðið að halda hér hátíðlegan í fyrsta sinn sjómannadaginn, fyrsta sunnudag í júní þetta vor.<br>
Samstarf við önnur stéttarfélög hér hófst þegar Verðandi og Jötunn buðu Vélstjórafélaginu til samstarfs í sjómannadagsráði. Kosning í sjómannadagsráð fór fram á fundi í Vélstjórafélaginu 29. apríl 1940, en félögin höfðu ákveðið að halda hér hátíðlegan í fyrsta sinn sjómannadaginn, fyrsta sunnudag í júní þetta vor.
[[Mynd:Til hvers nýja skakrúllu?.png|150px|thumb|Til hvers nýja skakrúllu?]<br>
Á þessari fyrstu sjómannadagshátíð í Vestmannaeyjum, sem fór fram með ágætum, fluttu fulltrúar félaganna, er að hátíðinni stóðu, ávörp. Það kom í minn hlut, sem fulltrúa vélstjóra, að segja nokkur orð. Notaði ég það tækifæri til þess að minnast þá þegar á það mál, sem verið hefur baráttumál Vélstjórafélagsins frá stofnun þess, en það er aukin menntun og aukin réttindi.
Á þessari fyrstu sjómannadagshátíð í Vestmannaeyjum, sem fór fram með ágætum, fluttu fulltrúar félaganna, er að hátíðinni stóðu, ávörp. Það kom í minn hlut, sem fulltrúa vélstjóra, að segja nokkur orð. Notaði ég það tækifæri til þess að minnast þá þegar á það mál, sem verið hefur baráttumál Vélstjórafélagsins frá stofnun þess, en það er aukin menntun og aukin réttindi.
Var það í fyrsta skipti, að opinberlega var minnzt á stofnun vélskóla í Vestmannaeyjum, skóla, sem veitti svipaða kennslu og námskeið Fiskifélags Íslands, svo að vélstjórar hér gætu ávallt notið þeirrar menntunar og kunnáttu, sem nauðsynlegr er í þeirra ábyrgðarmikla starfi.<br>
Var það í fyrsta skipti, að opinberlega var minnzt á stofnun vélskóla í Vestmannaeyjum, skóla, sem veitti svipaða kennslu og námskeið Fiskifélags Íslands, svo að vélstjórar hér gætu ávallt notið þeirrar menntunar og kunnáttu, sem nauðsynlegr er í þeirra ábyrgðarmikla starfi.<br>
Lína 54: Lína 66:
Fjórða baráttumál félagsins, sem ég að þessu sinni vil minna á, eru kjaramálin. Þar hefur Vélstjórafélagið ávallt verið í fararbroddi, og sem rök fyrir því vil ég láta koma fram, að önnur félög hafa frá því fyrsta gert okkar kjarasamninga að sínum, og er það vel. Í sambandi við kjarabaráttuna vil ég geta þess, að félagið beitti sér fyrir í samvinnu við önnur vélstjórafélög, þá er lögin um öryggisráðstafanir á vinnustöðum voru til umræðu, að komið var á framfæri mörgum breytingartillögum, og voru 19 þeirra samþykktar.<br>
Fjórða baráttumál félagsins, sem ég að þessu sinni vil minna á, eru kjaramálin. Þar hefur Vélstjórafélagið ávallt verið í fararbroddi, og sem rök fyrir því vil ég láta koma fram, að önnur félög hafa frá því fyrsta gert okkar kjarasamninga að sínum, og er það vel. Í sambandi við kjarabaráttuna vil ég geta þess, að félagið beitti sér fyrir í samvinnu við önnur vélstjórafélög, þá er lögin um öryggisráðstafanir á vinnustöðum voru til umræðu, að komið var á framfæri mörgum breytingartillögum, og voru 19 þeirra samþykktar.<br>
Að lokum vélstjórar: Munið ávallt, að þið eruð félagið. Ef þið eruð lifandi í félagsstarfinu, þá lifir félagið. Að endingu vil ég þakka félaginu fyrir allt gott, sem félagið hefur verið mér, bæði fyrr og síðar. Eg vil óska Vélstjórafélagi Vestmannaeyja, stjórn þess og þeim, sem forusta verður falin, alls góðs um ókomin ár.
Að lokum vélstjórar: Munið ávallt, að þið eruð félagið. Ef þið eruð lifandi í félagsstarfinu, þá lifir félagið. Að endingu vil ég þakka félaginu fyrir allt gott, sem félagið hefur verið mér, bæði fyrr og síðar. Eg vil óska Vélstjórafélagi Vestmannaeyja, stjórn þess og þeim, sem forusta verður falin, alls góðs um ókomin ár.
[[Mynd:Arthur Aanes - einn af aðalhvatamönnum að stofnun Vélstjórafélags Vestmannaeyja árið 1939.png|250px|thumb|Arthur Aanes - einn af aðalhvatamönnum að stofnun Vélstjórafélags Vestmannaeyja árið 1939.]]
[[Mynd:Sigurður Sigurjónsson.png|250px|thumb|Sigurður Sigurjónsson
formaður 1959 og 1961-1965]]
[[Mynd:Magnús Jónsson.png|250px|thumb|Magnús Jónsson
formaður 1966]]
[[Mynd:Sveinn Gíslason.png|250px|thumb|Sveinn Gíslason
formaður 1967-1970]]
[[Mynd:Alfreð Þorgrímsson.png|250px|thumb|Alfreð Þorgrímsson
gjaldkeri í 25 ár]]
[[Mynd:Stjórn Vélstjórafélags Vestmannaeyja 1971.png|300px|thumb|Stjórn Vélstjórafélags Vestmannaeyja 1971. Fremst frá vinstri: Sævar Sæmundsson ritari, Ágúst Guðmundsson formaður, Magnús Jónsson varaformaður. Sitjandi: Helgi Egilsson fjármálaritari, Ágúst Helgason meðstjórnandi. Á myndina vantar Alfreð Þorgrímsson gjaldkera.]]
[[Mynd:Til hvers nýja skakrúllu?.png|300px|thumb|Til hvers nýja skakrúllu?]]