„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2005/Spáð í veðrið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


<big><big><center>'''Spáð í veðrið'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Spáð í veðrið'''</center></big></big><br>


Til fróðleiks ætla ég að rifja upp nokkrar staðreyndir og sagnir um veðrið. Annars staðar í blaðinu er grein eftir föður minn, Eyjólf Gíslason frá Bessastöðum, um hvernig sérstök einkenni ílofti, á skýjafari og sjó voru túlkuð sem veðrabrigði í Vestmanna-eyjum.
'''Inngangur'''<br>
Guðjón Armann Eyjólfsson
Á tímum tækni og sjónvarps, þar sem veður og veðurhorfur næstu daga og vikur eru sýndar daglega, hættir fólk að spá í veðrið eins og áður var. Í stað þess er brugðið upp frábærum gervihnattamyndum þar sem allt landið og veðurkerfi Norður Atlantshafs sést.<br>
Vonandi hvatning fyrir sem flesta að bæta við þessar frásagnir af því að sennilega hafa Vestmannaeyingar ekki sinnt því sem skyldi að skrá niður veðurmál og orðatiltæki tengd veðrinu.
Fáar stéttir eru jafnháðar veðri og vindum og sjómenn. Fyrr á tímum þegar veðurvísindi voru skammt á veg komin, en þau eru tiltölulega ung vísindagrein, skipti það miklu að menn gætu spáð í veðrið og sagt fyrir um veðrabrigði. Menn urðu að treysta á sjálfa sig og fylgjast sem best með veðri og vindum og öllum veðrabreytingum. Athugulir menn tóku eftir ýmsu sem gaf vísbendingar um að breytingar á veðri væru í aðsigi, sem var mjög mikilvægt, ekki síst þegar skipin voru minni og ótraustari.<br>
I bókinni Loftin blá segir Páll Bergþórsson að veðurvísindi og veðurspár, sem eru auðvitað ákaflega mikilvæg í nútíma þjóðfélagi, komi ekki í stað þeirrar þekkingar sem staðkunnugir hafi af veðrinu á sínu heimasvæði.
Til fróðleiks ætla ég að rifja upp nokkrar staðreyndir og sagnir um veðrið. Annars staðar í blaðinu er grein eftir föður minn, Eyjólf Gíslason frá Bessastöðum, um hvernig sérstök einkenni ílofti, á skýjafari og sjó voru túlkuð sem veðrabrigði í Vestmannaeyjum.<br>
Veðurathuganir og veðurspá
Vonandi hvatning fyrir sem flesta að bæta við þessar frásagnir af því að sennilega hafa Vestmannaeyingar ekki sinnt því sem skyldi að skrá niður veðurmál og orðatiltæki tengd veðrinu.<br>
Veðurstofa Islands var ekki stofnuð fyrr en árið 1920 og þá sem deild í Löggildingarstofnun og var starf veðurstofustjóra fyrstu árin aukastarf.
Í bókinni ''Loftin blá'' segir Páll Bergþórsson að veðurvísindi og veðurspár, sem eru auðvitað ákaflega mikilvæg í nútíma þjóðfélagi, komi ekki í stað þeirrar þekkingar sem staðkunnugir hafi af veðrinu á sínu heimasvæði.<br>
Veðurathuganir hér á landi eru þó mun eldri. Páll í Selárdal við Arnarfjörð (1621-1706) mun fyrstur inanna hafa mælt hitastig hér á landi. Athuganir Nielsar Horrebow á Bessastöðum frá 1. ágúst 1749 til 30. júlí 1751 eru þó taldar upphaf veðurathugana á Islandi. Síðar dvaldist Rasmus Lievog við stjörnumælingar og veðurathuganir að Bessa-stöðum og síðar Lambhúsum á Alftanesi frá 1779 til 1805. Elsta nú starfandi veðurathugunarstöð á Islandi er í Stykkishólmi, en þar hafa verið gerðar veðurathuganir óslitið síðan 1845. Arni Thorlacius, skipstjóri og útgerðarmaður (f. 1802 - d. 1891) annaðist veðurathuganir í Stykkishólmi frá upphafi verðurathugana þar, seint á árinu 1845, til ársins 1889, er sonur hans tók við. Síðan hafa verið sam-felldar og skipulagðar veðurathuganir í Stykkis-hólmi. Árni Thorlacius lærði einna fyrstur íslend-inga skipstjórnarfræði og tók hið minna og meira stýrimannspróf í Bergen í Noregi stuttu eftir 1820.
 
'''Veðurathuganir og veðurspá'''<br>
Veðurstofa Íslands var ekki stofnuð fyrr en árið 1920 og þá sem deild í Löggildingarstofnun og var starf veðurstofustjóra fyrstu árin aukastarf.
Veðurathuganir hér á landi eru þó mun eldri. Páll í Selárdal við Arnarfjörð (1621-1706) mun fyrstur manna hafa mælt hitastig hér á landi. Athuganir Nielsar Horrebow á Bessastöðum frá 1. ágúst 1749 til 30. júlí 1751 eru þó taldar upphaf veðurathugana á Íslandi. Síðar dvaldist Rasmus Lievog við stjörnumælingar og veðurathuganir að Bessastöðum og síðar Lambhúsum á Álftanesi frá 1779 til 1805. Elsta nú starfandi veðurathugunarstöð á Íslandi er í Stykkishólmi, en þar hafa verið gerðar veðurathuganir óslitið síðan 1845. Árni Thorlacius, skipstjóri og útgerðarmaður (f. 1802 - d. 1891) annaðist veðurathuganir í Stykkishólmi frá upphafi verðurathugana þar, seint á árinu 1845, til ársins 1889, er sonur hans tók við. Síðan hafa verið samfelldar og skipulagðar veðurathuganir í Stykkishólmi. Árni Thorlacius lærði einna fyrstur Íslendinga skipstjórnarfræði og tók hið minna og meira stýrimannspróf í Bergen í Noregi stuttu eftir 1820.  
Hann samdi fyrstu kennslubókina í stýrimannafræðum á íslensku, yfir 200 bls. rit sem er til í handriti. Veðurathugunarstöðin í Stykkishólmi er því ein merkilegasta veðurathugunarstöð í heimi og er ómetanlegt að hafa samfelldar veðurathuganir á sama stað yfir svo langt tímabil.<br>
Veðurathuganir hófust í Vestmannaeyjum árið 1841 eins og víða um landið fyrir atbeina Bókmenntafélagsins. Sr. Brynjólfur Jónsson (f. l826-d.l884). prestur á Ofanleiti frá 1852 til dauðadags 1884, skráði athuganir á veðri í veðurbækur frá 1869 til 1880*. Hann skráði m.a í veðurdagbók sína aftakaveðrið sem gekk yfir Eyjarnar 25. - 27. febrúar 1869 og er þekkt sem Útilegan mikla. Veðurathuganir voru síðan samfellt í kaupstaðnum í Eyjum (Vestmannaeyjar fengu þó fyrst kaupstaðaréttindi frá 1. janúar 1919, skv. lögm nr. 26/ 22.nóv 1918) frá 1877 til 1921, þegar þær voru fluttar upp í Stórhöfða.<br>
Svo mikill munur er á veðurlagi og veðurhæð í Stórhöfða að sumir veðurfræðingar hafa talið réttmætt að álíta að ný veðurathugunarstöð hafi verið stofnuð í Eyjum með því að færa athuganir í Stórhöfða. Eyjamenn voru óánægðir með þetta og í árslok 1945 skipaði Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi nefnd, sem ályktaði um málið. Í bréfi til stjórnarinnar segir m.a.: ''„Það er staðreynd.
að fólk er ófúsara að leita hingað, heldur en í aðra staði, til dvalar, vegna hinna ýktu veðurfregna, fyrir utan margvísleg önnnr óþœgindi, sem af þessu hlýst".''<br>
Ritaði stjórn Verðandi veðurstofustjóra og þingmanni Eyjanna, Jóhanni Þ. Jósefssyni, bréf og gekk hann í málið. Lyktir urðu þær að 21. janúar 1946 sendi Þorkell Þorkelsson veðurstofustjóri svohljóðandi tilkynningu til veðurfræðinga:<br>
''„Regla um útsendingu veðurlýsingar. Að gefnu tilefni skal þest gætt hér eftir í veðurlýsingum veðurstofunnar að nefna veðurathugimarstöðina í Vestmannaeyjum Stórhöfða eða Stórhöfða í Vestmannaeyjum, ef þess álítst þörf, meðan menn eru að venjast hinu nýja heiti, en aldrei Vestmannaeyjar eingöngu.<br>
Gerða mú ráð fyrir, að veðurhœð sé oft 1-2 vindstigum hærri og hiti rúmlega 1/2° lægri á Stórhöfða en í Vestmannaeyjakaupstað",'' samkvæmt áliti veðurstofustjóra Þorkels Þorkelssonar. Það hefur verið venja sjómanna að draga tvö gömul vindstig frá veðurlýsingu á Stórhöfða til að fá réttan vindstyrk við sjávarmál.
Veðurathuganir hófust aftur í Vestmannaeyjabæ (í kaupstaðnum efst við Heiðarveg) árið 2002; eru það sjálfvirkar athuganir á vegum Veðurstofu Íslands á vindi og hitastigi og er áformað að bæta bráðlega við athugunum á loftþrýstingi. Þessar nýju athuganir sýna meiri mun á vindstyrki í Stórhöfða og kaupstaðnum en áður var reiknað með.<br>
   
   
Stórhöfði í vetrarbúningi i'febrúar 2004. Suðvestan storrnur og öll Víkin og Klaufin í hvítfyssandi brimi. Ljósm. Gndjón Armann Eyjólfsson.
'''Veðurfræði Eyfellings'''<br>
Árið 1979 gaf Bókaútgáfan Þjóðsaga út sérstaklega merkilega bók eftir Þórð Tómasson í Skógum sem heitir ''Veðurfræði Eyfellings''. Utgefandinn, Hafsteinn Guðmundsson, var ættaður úr Eyjum og áhugi hans á veðrinu því inngróinn.<br>
Hann samdi fyrstu kennslubókina í stýrimanna-fræðum á íslensku, yfir 200 bls. rit sem er til í hand-riti. Veðurathugunarstöðin í Stykkishólmi er því ein merkilegasta veðurathugunarstöð í heimi og er ómetanlegt að hafa samfelldar veðurathuganir á sama stað yfir svo langt tímabil.
Veðurfræði Eyfellings er greinargerð um veður og veðurmál undir Eyjafjöllum. Eftir því sem ég glugga oftar í þessa bók, verð ég sannfærðari um, að hún eigi vart sinn líka. Í inngangi skrifar Þórður: ''„Aldrei leið svo dagur allan ársins hring. að veðrið bœri ekki á góma með einum eða öðrum hœtti og alltaf var reynt ráða í veður næsta dags. Orðaforði þessa fólks varðandi veður var með ólíkindum mikill."''<br>
Veðurathuganir hófust í Vestmannaeyjum árið 1841 eins og víða um landið fyrir atbeina Bókmenntafélagsins. Sr. Brynjólfur Jónsson (f. l826-d.l884). prestur á Ofanleiti frá 1852 til dauðadags 1884, skráði athuganir á veðri í veður-bækur frá 1869 til 1880*. Hann skráði m.a í veðurdagbók sína aftakaveðrið sem gekk yfir Eyjarnar 25. - 27. febrúar 1869 og er þekkt sem Utilegan mikla. Veðurathuganir voru síðan samfellt í kaupstaðnum í Eyjum (Vestmannaeyjar fengu þó fyrst kaupstaðaréttindi frá 1. janúar 1919, skv. lögm nr. 26/ 22.nóv 1918) frá 1877 til 1921, þegar þær voru fluttar upp í Stórhöfða.
Sömu sögu mátti segja um Vestmannaeyinga af því að fáir staðir hafa verið jafn háðir veðri og Eyjarnar.<br>
Svo mikill munur er á veðurlagi og veðurhæð í Stórhöfða sumir veðurfræðingar hafa talið réttmætt að álíta að ný veðurathugunarstöð hafi verið stofnuð í Eyjum með því að færa athuganir í Stórhöfða. Eyjamenn voru óánægðir með þetta og í árslok 1945 skipaði Skipstjóra- og stýrimanna-félagið Verðandi nefnd, sem ályktaði um málið. I bréfi til stjórnarinnar segir m.a.: „Það er staðreynd.


'Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1969, 19. árgangur; Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræðingur Veðurstofu Islands í bréfi til höfuiidar sem var þá ritstjóri blaðsins.
'''Útilegan mikla 25. -27. febrúar 1869'''<br>
að fólk er ófúsara að leita hingað, heldur en í aðra staði, til dvalar, vegna hinna ýktu veðurfregna, fyrir utan margvísleg önnnr óþœgindi, sem afþessu hlýst".
Í Útilegunni miklu, 25.- 27. febrúar 1869, sem fyrr er minnst á, skall mjög skyndilega og nánast fyrirvaralaust á svo mikið suðvestan ofviðri að við ekkert var ráðið. Í þessum veðurþætti ætla ég í fáum orðum að rifja upp þetta magnaða veður. Öll skip í Vestmannaeyjum, nema sexæringurinn Ísak, höfðu um morguninn róið til fiskjar. Flest skipin reru suður með Urðum og renndu færum á Stakkabót, en fjögur skip fóru inn fyrir Klett og ætluðu vestur með landi. Skipin sneru við þegar þau voru komin vestur undir Örn, en þá sá í svartan mökk, sem var líkastur þokubakka, þegar sjórinn rauk vestan við Smáeyjar. Áttuðu menn sig ekki í fyrstu á því að þessi koldimmi bakki stafaði af stormi, en ekki þoku.<br>
Ritaði stjórn Verðandi veðurstofustjóra og þing-manni Eyjanna, Jóhanni Þ. Jósefssyni, bréf og gekk hann í málið. Lyktir urðu þær að 21. janúar 1946 sendi Þorkell Þorkelsson veðurstofustjóri svo-hljóðandi tilkynningu til veðurfræðinga:
Í ''Sögum og sögnum úr Vestmannaeyjum'' er þáttur um útileguna miklu sem Jóhann Gunnar Ólafsson skráði eftir frásögn Hannesar lóðs á Miðhúsum. Þar segir að skipin sem reru vestur með Kletti hafi aðeins verið þrjú og hafi þriðja skipið, sexæringurinn Dúfa, verið komið að Lat þegar veðrið skall á. Hleyptu þeir þá undan og austur Faxasund. Leituðu þeir í fyrstu skjóls á Faxabót, en fluttu sig þaðan suður með Ystakletti og lágu alla nóttina úti á Bóndabót. Náðu þeir landi um miðjan næsta dag. Formaður á Dúfu var Símon Þorsteinsson frá Hólmum í Landeyjum.<br>
„Regla um útsendingu veðurlýsingar. Að gefnu tilefni skal þest gœtt hér eftir í veðurlýsingum veðurstofunnar að nefna veðurathugimarstöðina í Vestmannaeyjum Stórhöfða eða Stórhófða í Vestmannaeyjurn, ef þess álítst þörf, rneðan merm eru að venjast hinu nýja heiti, en aldrei Vestmannaeyjar eingöngu.
Gerða mú ráð fyrir, að veðurhœð sé oft 1-2 vind-stiguin hærri og hiti rúmlega 'h° lægri á Stórhöfða en í Vestmannaeyjakaupstað", samkvæmt áliti veðurstofustjóra Þorkels Þorkelssonar. Það hefur verið venja sjómanna að draga tvö gömul vindstig frá veðurlýsingu á Stórhöfða til að fá rétt-an vindstyrk við sjávarmál.
Veðurathuganir hófust aftur í Vestmannaeyjabæ (í kaupstaðnum efst við Heiðarveg) árið 2002; eru það sjálfvirkar athuganir á vegum Veðurstofu Islands á vindi og hitastigi og er áformað að bæta bráðlega við athugunum á loftþrýstingi. Þessar nýju athuganir sýna meiri mun á vindstyrki í Stórhöfða og kaupstaðnum en áður var reiknað með.
Veðurfræði Eyfellings
Árið 1979 gaf Bókaútgáfan Þjóðsaga út sérstak-lega merkilega bók eftir Þórð Tómasson í Skógum sem heitir Veðitifrœði Eyfellings. Utgefandinn, Hafsteinn Guðmundsson, var ættaður úr Eyjum og áhugi hans á veðrinu því inngróinn.
Veðurfræði Eyfellings er greinargerð um veður og veðurmál undir Eyjafjöllum. Eftir því sem ég glugga oftar í þessa bók, verð ég sannfærðari um, að hún eigi vart sinn lfka. I inngangi skrifar Þórður: „Aldrei leið svo dagur allan ársins hring. að veðrið bœri ekki á góma með einum eða öðrum hœtti og alltaf var reynt að ráða í veður næsta dags. Orðaforði þessa fólks varðandi veður var með ólíkindum mikill."
Sömu sögu mátti segja um Vestmannaeyinga af því að fáir staðir hafa verið jafn háðir veðri og Eyjarnar.
Útilegan mikla 25. -27. febrúar 1869
í Útilegunni miklu, 25.- 27. febrúar 1869, sem fyrr er minnst á, skall mjög skyndilega og nánast fyrirvaralaust á svo mikið suðvestan ofviðri að við ekkert var ráðið. I þessum veðurþætti ætla ég í fáum orðum að rifja upp þetta magnaða veður. Öll skip í Vestmannaeyjum, nema sexæringurinn Isak, höfðu um morguninn róið til fiskjar. Flest skipin reru suður með Urðum og renndu færum á Stakkabót, en fjögur skip fóru inn fyrir Klett og ætluðu vestur með landi. Skipin sneru við þegar þau voru komin vestur undir Orn, en þá sá í svartan mökk, sem var líkastur þokubakka, þegar sjórinn rauk vestan við Smáeyjar. Attuðu menn sig ekki í fyrstu á því að þessi koldimmi bakki stafaði af stormi, en ekki þoku.
I Sögum og sögnum úr Vestmannaeyjum er þáttur um útileguna miklu sem Jóhann Gunnar Ólafsson skráði eftir frásögn Hannesar lóðs á Miðhúsum. Þar segir að skipin sem reru vestur með Kletti hafi aðeins verið þrjú og hafi þriðja skipið, sexæringurinn Dúfa, verið komið að Lat þegar veðrið skall á. Hleyptu þeir þá undan og austur Faxasund. Leituðu þeir í fyrstu skjóls á Faxabót, en fluttu sig þaðan suður með Ystakletti og lágu alla nóttina úti á Bóndabót. Náðu þeir landi um miðjan næsta dag. Formaður á Dúfu var Símon Þorsteinsson frá Hólmum í Landeyjum.
Jóhann Þ. Jósefsson skráði frásögn sína, sem birtist í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 1969, að mestu eftir haridriti Gísla Lárussonar í Stakkagerði, öðrum sögusögnum og frásögn Sigurðar Vigfússonar frá Fögruvöllum (Sigga Fúsasonar) og segir þar að fjögur skip hafi róið inn fyrir Klett.
Jóhann Þ. Jósefsson skráði frásögn sína, sem birtist í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 1969, að mestu eftir haridriti Gísla Lárussonar í Stakkagerði, öðrum sögusögnum og frásögn Sigurðar Vigfússonar frá Fögruvöllum (Sigga Fúsasonar) og segir þar að fjögur skip hafi róið inn fyrir Klett.
Aðfaranótt 25. febrúar hafði verið stórviðri af haflandsuðri, en um morguninn var komið logn, en frostlaust. Brim var mikið og varð að sæta lagi til að komast út Leiðina. Það var kallað skerjaskrölt þegar Leiðin var aðgæsluverð og þá ekki róðið fyrr en orðið var bjart til þess að sjá til ólaga. Loftsútlit var mjög þungbúið og ljótt. Skipin sem reru fóru af stað um klukkan ellefu um morguninn og var þá stafalogn.
Aðfaranótt 25. febrúar hafði verið stórviðri af haflandsuðri, en um morguninn var komið logn, en frostlaust. Brim var mikið og varð að sæta lagi til að komast út Leiðina. Það var kallað skerjaskrölt þegar Leiðin var aðgæsluverð og þá ekki róðið fyrr en orðið var bjart til þess að sjá til ólaga. Loftsútlit var mjög þungbúið og ljótt. Skipin sem reru fóru af stað um klukkan ellefu um morguninn og var þá stafalogn.
Lína 83: Lína 81:
Guðjón Armann Eyjólfsson
Guðjón Armann Eyjólfsson
   
   
Vestmannaeyjahöfn séð úr lofti.
<small>1 Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1969, 19. árgangur; Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræðingur Veðurstofu Islands í bréfi til höfuiidar sem var þá ritstjóri blaðsins.<small>