„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 75: Lína 75:
Það er huggun í harmi að vita hversu ánægður bróðir okkar var síðustu daga lífs síns. Það er ekki síst að þakka Ester og foreldrum hennar sem með einstökum hlýhug tóku á móti honum. Eftir fráfall Péturs hefur þessi hlýi hugur streymt til fjölskyldu okkar.<br>
Það er huggun í harmi að vita hversu ánægður bróðir okkar var síðustu daga lífs síns. Það er ekki síst að þakka Ester og foreldrum hennar sem með einstökum hlýhug tóku á móti honum. Eftir fráfall Péturs hefur þessi hlýi hugur streymt til fjölskyldu okkar.<br>
Minningar um Pétur munu aldrei gleymast.<br>
Minningar um Pétur munu aldrei gleymast.<br>
Deyr fé
:::::::''  Deyr fé<br>
deyja frændur
:::::::''  deyja frændur<br>
deyr sjálfur hið sama
:::::::''  deyr sjálfur hið sama<br>
en orðstír
:::::::''  en orðstír<br>
deyr aldreigi
:::::::''  deyr aldreigi<br>
hveim es sér góðan getur.
:::::::''  hveim es sér góðan getur.<br>
(Hávamál)
:::::::''  (Hávamál)<br>


Ástkæran bróður okkar kveðjum við með virðingu og þakklæti fyrir allt.
Ástkæran bróður okkar kveðjum við með virðingu og þakklæti fyrir allt.<br> '''Rúnar, Gunnar og Sveinn.'''
Rúnar, Gunnar og Sveinn.


Engilbert Eiðsson
'''Engilbert Eiðsson'''<br>
F. 29. júní 1964 — D. 11. mars 1984.
'''F. 29. júní 1964 — D. 11. mars 1984.'''<br>
Engilbert, eða Eddi eins og hann var oftast kallaður, var í miðjunni af þremur alsystkin-um, sonur þeirra Eiðs Marinóssonar og Sig-urborgar Engilbertsdóttur. Engilbert var fæddur og uppalinn Vestmanneyingur, ólst upp sín fyrstu æskuár við Faxastíg en fluttist síðar snemma eftir gosið upp í Hrauntún.
Engilbert, eða Eddi eins og hann var oftast kallaður, var í miðjunni af þremur alsystkinum, sonur þeirra Eiðs Marinóssonar og Sigurborgar Engilbertsdóttur. Engilbert var fæddur og uppalinn Vestmanneyingur, ólst upp sín fyrstu æskuár við Faxastíg en fluttist síðar snemma eftir gosið upp í Hrauntún.<br>
Snemma fór hann úr foreldrahúsum og byrjaði búskap ásamt unnustu sinni, Sólveigu Maríu Aðalbjörnsdóttur, og voru þau búin að koma sér mjög vel fyrir að Faxastíg 4,
Snemma fór hann úr foreldrahúsum og byrjaði búskap ásamt unnustu sinni, Sólveigu Maríu Aðalbjörnsdóttur, og voru þau búin að koma sér mjög vel fyrir að Faxastíg 4,Brekku. Um tjórtán ára aldur fór hann til sjós og reri þá með föður sínum. Eftir það var hann langmest til sjós að undanskildum nokkrum mánuðum í landi.<br>
Eg kynntist Edda þegar hann var tólf ára og ég þrettán ára, og eftir það höfðum við verið miklir vinir. Hann var góður og traustur vinur, alltaf hægt að treysta á hann, og oft heyrði maður kunningja segja: „Hann Eddi er sko fínn strákur."<br>
Brekku. Um tjórtán ára aldur fór hann til sjós og reri þá með föður sínum. Eftir það var hann langmest til sjós að undanskildum nokkrum mánuðum í landi.
Eg kynntist Edda þegar hann var tólf ára og ég þrettán ára, og eftir það höfðum við verið miklir vinir. Hann vargóðurog traustur vinur, alltaf hægt að treysta á hann, og oft heyrði maður kunningja segja: „Hann Eddi er sko fínn strákur."
Alltaf fannst mér Eddi vera duglegur og verklaginn mjög, og ekki síst í sambandi við vélar, en samt var hann ófaglærður í þeirri grein.
Alltaf fannst mér Eddi vera duglegur og verklaginn mjög, og ekki síst í sambandi við vélar, en samt var hann ófaglærður í þeirri grein.
Það er mikill missir að geta ekki farið niður á Faxastíg og heimsótt Edda og rætt um daginn og veginn, eins og við gerðum oft. Það er stórt skarð höggið í hóp fjölskyldu og vina þegar svona ungur og vingóður maður hverf-ur okkur sjónum.
Það er mikill missir að geta ekki farið niður á Faxastíg og heimsótt Edda og rætt um daginn og veginn, eins og við gerðum oft. Það er stórt skarð höggið í hóp fjölskyldu og vina þegar svona ungur og vingóður maður hverfur okkur sjónum.<br>
Ég kveð vin minn með miklum söknuði og þakka skemmtilega samfylgd. Guð blessi minningu hans.
Ég kveð vin minn með miklum söknuði og þakka skemmtilega samfylgd. Guð blessi minningu hans.<br>
örnólfur Lárusson.
'''Örnólfur Lárusson.'''