„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 63: Lína 63:
'''F. 8. júní 1958 — D. 11. mars 1984.'''<br>
'''F. 8. júní 1958 — D. 11. mars 1984.'''<br>
Hjörtur Rósmann Jónsson hét hann fullu nafni, fæddur í Reykjavík 8. júní og fórst þegar skip hans, Hellisey VE 503, sökk 11. mars sl.,aðeins 25 ára.<br>
Hjörtur Rósmann Jónsson hét hann fullu nafni, fæddur í Reykjavík 8. júní og fórst þegar skip hans, Hellisey VE 503, sökk 11. mars sl.,aðeins 25 ára.<br>
Foreldrar hans eru Hjördís Inga Einarsdóttir og Jón Bjarni Hjartarson, sem bjuggu á Mýrum í Grundarfirði. Systkinin eru fjögur og er Hjörtur næstelstur. Eins og algengt er til sveita byrjaði hann fljótt að vinna við bú foreldra sinna og auk þess snemma fiskverkunarstörf í Grundarfirði. Hugur Hjartar stefndi á sjóinn, og fór hann fyrst með Elís Guðjónssyni, skipstjóra á Grundfirðingi SH 12, og þar var hann í tvö ár. Þá settist Hjörtur í málmiðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík, enda laghentur og mjög vel verki farinn. Sjórinn togaði og eftir einn vetur í málmiðnaðardeildinni er hann kominn á Hvanney SF frá Hornafirði. Á Hornafirði kynntist hann góðri stúlku, Þórunni Sveinsdóttur úr Vestmannaeyjum. Þau giftust og eignuðust dreng sem heitir Jón Bjarni í höfuðið á föðurafa sínum. Hjörtur og Þórunn slitu samvistir. Áður átti hann dóttur sem heitir Þórunn. Býr hún hjá móður sinni.<br>Með unnustu sinni Hugrúnu Davíðsdóttur frá Fagrafelli í Vestmannaeyjum hafði hann stofnað heimili að ´+Ashamri 63 hér í bæ. Þau höfðu áttyndislegt sumar saman, ferðast víða og hugsað til framtíðarinnar. Hún virtist líka björt, hann orðinn skipstjóri hjá góðri útgerð 25 ára gamall.<br>Hér í Eyjum komst hann í góð skipsrúm og á síðustu vetrarvertíð var hann st´rimaður á Heimaey VE 1 hjá aflakónginum Herði Jónssyni. Þeir voru á sl. sumri með Hellisey til skiptis en á sl. hausti varð Hjörtur fastur skipstjóri þar og Hörður fór aftur á Heimaey.Hirti kynntist ég þegar hann varð nemandi minn í Stýrimannaskóla Vestmannaeyja haustið 1980 og þaðan lauk hann hinu meira fiskimannsprófi 1982 með 1. einkunn. Sannarlega eru í huga mínum einungis góðar minningar um hann frá þessum tíma.<br>Hann hafði stillta og góða framkomu og var untalsgóður. Góður námsmaður þar sem allt var í röð og reglu. Hann var mikill sundmaður og með þeim bestu sem lokið hafa prófi í froskköfun hér. Undanfarið hafa bekkjarbræður hans hring til mín og lýst söknuði yfir missi þessa góða félaga frá skólaárunum. Þetta er fyrsta skarðið í góðum hópi, sem útskrifaðist saman 1982.
Foreldrar hans eru Hjördís Inga Einarsdóttir og Jón Bjarni Hjartarson, sem bjuggu á Mýrum í Grundarfirði. Systkinin eru fjögur og er Hjörtur næstelstur. Eins og algengt er til sveita byrjaði hann fljótt að vinna við bú foreldra sinna og auk þess snemma fiskverkunarstörf í Grundarfirði. Hugur Hjartar stefndi á sjóinn, og fór hann fyrst með Elís Guðjónssyni, skipstjóra á Grundfirðingi SH 12, og þar var hann í tvö ár. Þá settist Hjörtur í málmiðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík, enda laghentur og mjög vel verki farinn. Sjórinn togaði og eftir einn vetur í málmiðnaðardeildinni er hann kominn á Hvanney SF frá Hornafirði. Á Hornafirði kynntist hann góðri stúlku, Þórunni Sveinsdóttur úr Vestmannaeyjum. Þau giftust og eignuðust dreng sem heitir Jón Bjarni í höfuðið á föðurafa sínum. Hjörtur og Þórunn slitu samvistir. Áður átti hann dóttur sem heitir Þórunn. Býr hún hjá móður sinni.<br>Með unnustu sinni Hugrúnu Davíðsdóttur frá Fagrafelli í Vestmannaeyjum hafði hann stofnað heimili að Áshamri 63 hér í bæ. Þau höfðu átt yndislegt sumar saman, ferðast víða og hugsað til framtíðarinnar. Hún virtist líka björt, hann orðinn skipstjóri hjá góðri útgerð 25 ára gamall.<br>Hér í Eyjum komst hann í góð skipsrúm og á síðustu vetrarvertíð var hann stýrimaður á Heimaey VE 1 hjá aflakónginum Herði Jónssyni. Þeir voru á sl. sumri með Hellisey til skiptis en á sl. hausti varð Hjörtur fastur skipstjóri þar og Hörður fór aftur á Heimaey. Hirti kynntist ég þegar hann varð nemandi minn í Stýrimannaskóla Vestmannaeyja haustið 1980 og þaðan lauk hann hinu meira fiskimannsprófi 1982 með 1. einkunn. Sannarlega eru í huga mínum einungis góðar minningar um hann frá þessum tíma.<br>Hann hafði stillta og góða framkomu og var untalsgóður. Góður námsmaður þar sem allt var í röð og reglu. Hann var mikill sundmaður og með þeim bestu sem lokið hafa prófi í froskköfun hér. Undanfarið hafa bekkjarbræður hans hring til mín og lýst söknuði yfir missi þessa góða félaga frá skólaárunum. Þetta er fyrsta skarðið í góðum hópi, sem útskrifaðist saman 1982.<br>
Fyrir nokkrum vikum bað ég Hjört að leysa svolítið verk fyrir skólann. Eins og hans var von og vísa var það leyst bæði fljótt og vel. Ég þakka það hér. Það var ekki hægt að gera þar betur.
Fyrir nokkrum vikum bað ég Hjört að leysa svolítið verk fyrir skólann. Eins og hans var von og vísa var það leyst bæði fljótt og vel. Ég þakka það hér. Það var ekki hægt að gera þar betur.<br>
Eg vil að síðustu biðja Guð að gefa átvin-um hans styrk í djúpri sorg. Ég bið hann líka að styrkja alla ástvini manna hans, sem fórust með honum, þeirra Engilberts Eiðssonar, Péturs Sigurðssonar og Vals Smára Grétars-sonar. Guð heiðri minningu þeirra.
Eg vil að síðustu biðja Guð að gefa átvinum hans styrk í djúpri sorg. Ég bið hann líka að styrkja alla ástvini manna hans, sem fórust með honum, þeirra Engilberts Eiðssonar, Péturs Sigurðssonar og Vals Smára Grétarssonar. Guð heiðri minningu þeirra.<br>
Friðrik Ásmundsson,
'''Friðrik Ásmundsson.'''<br>
 
dreng. sem heitir Jón Bjarni í höfuðið á föðurafa sínum. Hjörtur og Þórunn slitu samvistir. Áður átti hann dóttur, sem heitir Þórunn. Býr hún hjá móður sinni.
'''Pétur Sigurður Sigurðsson, vélfræðingur'''<br>'''F. 5. maí 1962 - Ð. 11. mars 1984.'''<br>
Með unnustu sinni Hugrúnu Davíðsdóttur frá Fagrafelli í Vestmannaeyjum hafði hann stofnað heimili að Áshamri 63 hér í bæ. Þau höfðu átt yndislegt sumar saman, ferðast víða og hugsað til framtíðarinnar. Hún virtist líka björt, hann orðinn skipstjóri hjá góðri útgerð 25 ára gamall.
I bræðrahópinn var höggvið stórt skarð, sem erfitt reyndist að sætta sig við, er ástkær bróðir okkar, Pétur Sigurður Sigurðsson, lést af slysförum 11. mars síðast liðinn þegar vélbáturinn Hellisey VE 503 fórst við Vest-mannaeyjar.<br>
Hér í Eyjum komst hann í góð skipsrúm og á síðustu vetrarvertíð var hann stýrimaður á Heimaey VE 1 hjá aflakónginum Herði Jónssyni. Þeir voru á sl. sumri með Hellisey til skiptis, en á sl. hausti varð Hjörtur fastur skipstjóri þar og Hörður fór aftur á Heimaey. Hirti kynntist ég þegar hann varð nemandi minn í Stýrimannaskóla Vestmannaeyja haustið 1980 og þaðan lauk hann hinu meira fiskimannsprófi 1982 með 1. einkunn. Sann-arlega eru í huga mínum einungis góðar minningar um hann frá þessum tíma.
Pétur var fæddur og uppalinn í Reykjavík, sonur Sigurðar V. Gunnarssonar vélstjóra frá Neskaupstað og Þýðrúnar Pálsdóttur gæslukonu frá Stóruvöllum í Landssveit. Pétur lauk lokaprófi frá Vélskóla íslands aðeins tvítugur að aldri. Á starfsferli sínum vann hann mikið í vélsmiðju föður okkar og tók hjá honum sveinspróf í vélvirkjun. Eftir það starfaði Pétur sem fulllærður vélstjóri.<br>
Hann hafði stillta og góða framkomu og var umtalsgóður. Góður námsmaður þar sem allt var í röð og reglu. Hann var mikill sundmaður og með þeim bestu. sem lokið hafa prófi í froskköfun hér. Undanfarið hafa bekkjarbræður hans hringt til mín og lýst söknuði yfir missi þessa góða félaga frá
Bróðir okkar var mjög fjölhæfur maður. Hann var listfengur og notaði hvert tækifæri til að fara á tónleika og málverkasýningar. Klassísk tónlist var honum hugleikin og hafði hann lagt stund á nám í gítarleik og tónfræðum um nokkurt skeið. Pétur hafði ævinlega ákveðnar skoðanir á hlutunum og fylgdi þeim eftir, en reyndi þó ekki að hafa áhrif á aðra. Hann var mikið sjálfum sér nógur, ef því var að skipta, enda áhugamálin mörg, t.d. tónlist, frímerkjasöfnun, ferðalög, bæði heima og erlendis. í góðra vina hópi var Pétur hvers manns hugljúfi. Við bræðurnir urðum þess allir aðnjótandi og munu þær stundir aldrei líða úr minni. í þungbærum söknuði rifjast þessar stundir nú upp og reynast ómetanleg verðmæti. Bróðir okkar var verkmaður góður og vinsæll til vinnu. Eitt af verkum hans, áður en hann kvaddi, var að smíða hlið fyrir sumarbústað foreldra okkar. Þetta hlið mun um ókomna framtíð standa sem minnisvarði um gott handbragð hans og smekkvísi.<br>
Pétur Sigurður Sigurðsson, vélfræðingur F. 5. maí 1962 - Ð. 11. mars 1984.
Í byrjun þessa árs réðst Pétur á vertíð til Vestmannaeyja. Skömmu eftir að hann kom til Eyja kynntist hann unnustu sinni, Ester Agnarsdóttur, og fluttist fljótlega inn á heimili foreldra hennar. Á þeim stað undi Pétur sér einstaklega vel. Vertíðarferðin var nú orðin að ævintýri þar sem ánægja og gleði réðu ríkjum. Fyrsta og eina heimsókn Péturs og Esterar til foreldra okkar verður okkur lengi minnisstæð. Við bræðurnir og foreldrar okkur samglöddumst nú þeirri Iífshamingju sem við blasti. Viku seinna var Pétur allur.<br>
I bræðrahópinn var höggvið stórt skarð, sem erfitt reyndist að sætta sig við, er ástkær bróðir okkar, Pétur Sigurður Sigurðsson, lést af slysförum 11. mars síðast liðinn þegar vélbáturinn Hellisey VE 503 fórst við Vest-mannaeyjar.
Það er huggun í harmi að vita hversu ánægður bróðir okkar var síðustu daga lífs síns. Það er ekki síst að þakka Ester og foreldrum hennar sem með einstökum hlýhug tóku á móti honum. Eftir fráfall Péturs hefur þessi hlýi hugur streymt til fjölskyldu okkar.<br>
Pétur var fæddur og uppalinn í Reykjavík, sonur Sigurðar V. Gunnarssonar vélstjóra frá Neskaupstað og Þýðrúnar Pálsdóttur gæslu-konu frá Stóruvöllum í Landssveit. Pétur lauk lokaprófi frá Vélskóla íslands aðeins tvítugur að aldri. Á starfsferli sínum vann
Minningar um Pétur munu aldrei gleymast.<br>
hann mikið í vélsmiðju föður okkar og tók hjá honum sveinspróf í vélvirkjun. Eftir það starfaði Pétur sem fulllærður vélstjóri.
Bróðir okkar var mjög fjölhæfur maður. Hann var listfengur og notaði hvert tækifæri til að fara á tónleika og málverkasýningar. Klassísk tónlist var honum hugleikin og hafði hann lagt stund á nám í gítarleik og tónfræð-um um nokkurt skeið. Pétur hafði ævinlega ákveðnar skoðanir á hlutunum og fylgdi þeim eftir, en reyndi þó ekki að hafa áhrif á aðra. Hann var mikið sjálfum sér nógur, ef því var að skipta, enda áhugamálin mörg, t.d. tónlist, frímerkjasöfnun, ferðalög, bæði heima og erlendis. í góðra vina hópi var Pétur hvers manns hugljúfi. Við bræðurnir urðum þess allir aðnjótandi og munu þær stundir aldrei líða úr minni. í þungbærum söknuði rifjast þessar stundir nú upp og reynast ómetanleg verðmæti. Bróðir okkar var verkmaður góður og vinsæll til vinnu. Eitt af verkum hans, áður en hann kvaddi, var að smíða hlið fyrir sumarbústað foreldra okkar. Þetta hlið mun um ókomna framtíð standa sem minnisvarði um gott handbragð hans og smekkvísi.
í byrjun þessa árs réðst Pétur á vertíð til Vestmannaeyja. Skömmu eftir að hann kom til Eyja kynntist hann unnustu sinni, Ester Agnarsdóttur, og fluttist fljótlega inn á heimili foreldra hennar. Á þeim stað undi Pétur sér einstaklega vel. Vertíðarferðin var nú orðin að ævintýri þar sem ánægja og gleði réðu ríkjum. Fyrsta og eina heimsókn Péturs og Esterar til foreldra okkar verður okkur lengi minnisstæð. Við bræðurnirog foreldrar okkur samglöddumst nú þeirri Iífshamingju sem við blasti. Viku seinna var Pétur allur.
Það er huggun í harmi að vita hversu ánægður bróðir okkar var síðustu daga lífs síns. Það er ekki síst að þakka Ester og foreldrum hennar sem með einstökum hlý-hug tóku á móti honum. Eftir fráfall Péturs hefur þessi hlýi hugur streymt til fjölskyldu okkar.
Minningar um Pétur munu aldrei gleym-ast.
Deyr fé
Deyr fé
deyja frændur
deyja frændur