„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 62: Lína 62:
'''Hjörtur R. Jónsson'''<br>
'''Hjörtur R. Jónsson'''<br>
'''F. 8. júní 1958 — D. 11. mars 1984.'''<br>
'''F. 8. júní 1958 — D. 11. mars 1984.'''<br>
Hjörtur Rósmann Jónsson hét hann fullu nafni, fæddur í Reykjavík 8. júní og fórst þegar skip hans, Hellisey VE 503, sökk 11. mars sl.,aðeins 25 ára.
Hjörtur Rósmann Jónsson hét hann fullu nafni, fæddur í Reykjavík 8. júní og fórst þegar skip hans, Hellisey VE 503, sökk 11. mars sl.,aðeins 25 ára.<br>
Foreldrar hans eru Hjördís Inga Einars-dóttir og Jón Bjarni Hjartarson, sem bjuggu á Mýrum í Grundarfirði. Systkinin eru fjögur og er Hjörtur næstelstur. Eins og algengt er til sveita byrjaði hann fljótt að vinna við bú foreldra sinna og auk þess snemma fiskverk-unarstörf í Grundarfirði. Hugur Hjartar stefndi á sjóinn, og fór hann fyrst með Elís Guðjónssyni, skipstjóra á Grundfirðingi SH 12, og þar var hann í tvö ár. Þá settist Hjörtur í málmiðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík, enda laghentur og mjög vel verki farinn. Sjórinn togaði og eftir einn vetur í málm-iðnaðardeildinni er hann kominn á Hvanney SF frá Hornafirði. Á Hornafirði kynntist hann góðri stúlku, Þórunni Sveinsdóttur úr Vestmannaeyjum. Þau giftust og eignuðust
Foreldrar hans eru Hjördís Inga Einarsdóttir og Jón Bjarni Hjartarson, sem bjuggu á Mýrum í Grundarfirði. Systkinin eru fjögur og er Hjörtur næstelstur. Eins og algengt er til sveita byrjaði hann fljótt að vinna við bú foreldra sinna og auk þess snemma fiskverkunarstörf í Grundarfirði. Hugur Hjartar stefndi á sjóinn, og fór hann fyrst með Elís Guðjónssyni, skipstjóra á Grundfirðingi SH 12, og þar var hann í tvö ár. Þá settist Hjörtur í málmiðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík, enda laghentur og mjög vel verki farinn. Sjórinn togaði og eftir einn vetur í málmiðnaðardeildinni er hann kominn á Hvanney SF frá Hornafirði. Á Hornafirði kynntist hann góðri stúlku, Þórunni Sveinsdóttur úr Vestmannaeyjum. Þau giftust og eignuðust dreng sem heitir Jón Bjarni í höfuðið á föðurafa sínum. Hjörtur og Þórunn slitu samvistir. Áður átti hann dóttur sem heitir Þórunn. Býr hún hjá móður sinni.<br>Með unnustu sinni Hugrúnu Davíðsdóttur frá Fagrafelli í Vestmannaeyjum hafði hann stofnað heimili að ´+Ashamri 63 hér í bæ. Þau höfðu áttyndislegt sumar saman, ferðast víða og hugsað til framtíðarinnar. Hún virtist líka björt, hann orðinn skipstjóri hjá góðri útgerð 25 ára gamall.<br>Hér í Eyjum komst hann í góð skipsrúm og á síðustu vetrarvertíð var hann st´rimaður á Heimaey VE 1 hjá aflakónginum Herði Jónssyni. Þeir voru á sl. sumri með Hellisey til skiptis en á sl. hausti varð Hjörtur fastur skipstjóri þar og Hörður fór aftur á Heimaey.Hirti kynntist ég þegar hann varð nemandi minn í Stýrimannaskóla Vestmannaeyja haustið 1980 og þaðan lauk hann hinu meira fiskimannsprófi 1982 með 1. einkunn. Sannarlega eru í huga mínum einungis góðar minningar um hann frá þessum tíma.<br>Hann hafði stillta og góða framkomu og var untalsgóður. Góður námsmaður þar sem allt var í röð og reglu. Hann var mikill sundmaður og með þeim bestu sem lokið hafa prófi í froskköfun hér. Undanfarið hafa bekkjarbræður hans hring til mín og lýst söknuði yfir missi þessa góða félaga frá skólaárunum. Þetta er fyrsta skarðið í góðum hópi, sem útskrifaðist saman 1982.
 
skólaárunum. Þetta er fyrsta skarðið í góðum hópi, sem útskrifaðist saman 1982.
Fyrir nokkrum vikum bað ég Hjört að leysa svolítið verk fyrir skólann. Eins og hans var von og vísa var það leyst bæði fljótt og vel. Ég þakka það hér. Það var ekki hægt að gera þar betur.
Fyrir nokkrum vikum bað ég Hjört að leysa svolítið verk fyrir skólann. Eins og hans var von og vísa var það leyst bæði fljótt og vel. Ég þakka það hér. Það var ekki hægt að gera þar betur.
Eg vil að síðustu biðja Guð að gefa átvin-um hans styrk í djúpri sorg. Ég bið hann líka að styrkja alla ástvini manna hans, sem fórust með honum, þeirra Engilberts Eiðssonar, Péturs Sigurðssonar og Vals Smára Grétars-sonar. Guð heiðri minningu þeirra.
Eg vil að síðustu biðja Guð að gefa átvin-um hans styrk í djúpri sorg. Ég bið hann líka að styrkja alla ástvini manna hans, sem fórust með honum, þeirra Engilberts Eiðssonar, Péturs Sigurðssonar og Vals Smára Grétars-sonar. Guð heiðri minningu þeirra.