„Heimaeyjargosið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Eldfell sed af nyja hrauninu.jpg|thumb|right|200px|Eldfellið í fagurri vetrarkápu]]
'''Heimaeyjargosið''' hófst 23. janúar 1973 og var því lýst lokið þann 3. júlí sama ár. Gosið er fyrsta eldgos sem hefst í byggð á Íslandi. Giftusamlegri björgun á fólki og stórum hluta af eignum er minnst þegar gosið er rifjað upp. Þó að nú á 21. öldinni rísi upp kynslóð sem ekki upplifði atburðina örlagaríku eru þeir þó greyptir í hjörtu Eyjamanna. Minningarnar lifa og munu fara frá manni til manns. Þannig hefur gosið grópað huga Eyjamanna og er eitt af því sem gerir íbúa Heimaeyjar einstaka.
'''Heimaeyjargosið''' hófst 23. janúar 1973 og var því lýst lokið þann 3. júlí sama ár. Gosið er fyrsta eldgos sem hefst í byggð á Íslandi. Giftusamlegri björgun á fólki og stórum hluta af eignum er minnst þegar gosið er rifjað upp. Þó að nú á 21. öldinni rísi upp kynslóð sem ekki upplifði atburðina örlagaríku eru þeir þó greyptir í hjörtu Eyjamanna. Minningarnar lifa og munu fara frá manni til manns. Þannig hefur gosið grópað huga Eyjamanna og er eitt af því sem gerir íbúa Heimaeyjar einstaka.


Lína 74: Lína 75:


== Lífið eftir gos ==
== Lífið eftir gos ==
[[Mynd:Eldfell-toppur.jpg|thumb|left|250px|Hraunið séð af toppi Eldfells.]]Margir af íbúum Vestmannaeyja ætluðu að koma heim strax daginn eftir upphaf gossins. Morgunblaðið greindi frá því þann 26. janúar að gosið væri í rénun og Eyjamenn gætu komist fljótt heim. Þetta gaf mönnum von um að komast fljótt heim. Eflaust hafa margir misst vonina eftir því sem lengra leið á gosið og settust því að uppi á landi.  
Margir af íbúum Vestmannaeyja ætluðu að koma heim strax daginn eftir upphaf gossins. Morgunblaðið greindi frá því þann 26. janúar að gosið væri í rénun og Eyjamenn gætu komist fljótt heim. Þetta gaf mönnum von um að komast fljótt heim. Eflaust hafa margir misst vonina eftir því sem lengra leið á gosið og settust því að uppi á landi.  


Flutningur fjölskyldna til Vestmannaeyja hófst fyrir alvöru í ágúst. Um miðjan september var búið að flytja um 1200 bæjarbúa til Eyja og í nóvember 1973 höfðu rúmlega 2000 manns snúið til baka. Þeirra sem sneru til baka beið mikil og erfið vinna. Af 1350 húsum bæjarins, fóru 417 eignir undir hraun og aðrar 400 skemmdust að einhverju eða miklu leyti. Menn voru yfirleitt bjartsýnir á framtíðina og hófu uppbyggingu fljótt og örugglega. Margar fjölskyldur og einstaklingar fluttu ekki til baka. Ástæður þess voru margar, t.d. treysti fólk sér ekki til að flytja aftur þar sem hús þeirra voru komin undir hraun eða það fékk góða atvinnu og húsnæði á meginlandinu. Þann 6. september var svo aftur kveikt á götuljósunum í Eyjum.
[[Mynd:Eldfell-toppur.jpg|thumb|250px|Hraunið séð af toppi Eldfells.]]Flutningur fjölskyldna til Vestmannaeyja hófst fyrir alvöru í ágúst. Um miðjan september var búið að flytja um 1200 bæjarbúa til Eyja og í nóvember 1973 höfðu rúmlega 2000 manns snúið til baka. Þeirra sem sneru til baka beið mikil og erfið vinna. Af 1350 húsum bæjarins, fóru 417 eignir undir hraun og aðrar 400 skemmdust að einhverju eða miklu leyti. Menn voru yfirleitt bjartsýnir á framtíðina og hófu uppbyggingu fljótt og örugglega. Margar fjölskyldur og einstaklingar fluttu ekki til baka. Ástæður þess voru margar, t.d. treysti fólk sér ekki til að flytja aftur þar sem hús þeirra voru komin undir hraun eða það fékk góða atvinnu og húsnæði á meginlandinu. Þann 6. september var svo aftur kveikt á götuljósunum í Eyjum.


Það voru þó einhverjir jákvæðir hlutir fyrir bæjarfélagið sem fylgdu þessum náttúruhamförum. Fyrir gos hafði uppfyllingarefni verið stórt vandamál. Hvergi var efni að fá og þurfti mikið jarðrask til þess að útvega efni. Í gosinu kom upp nægilegt uppfyllingarefni fyrir allar framkvæmdir. [[Heimaey]] stækkaði um 2,2 km² í eldgosinu og býður þessi viðbót upp á óteljandi möguleika varðandi framkvæmdir, ferðamennsku og útivist. Hraunið gerði innsiglingu í höfnina enn betri og lokaði á suðaustan-vindinn sem vildi herja á höfnina. Hraunið sem menn héldu að myndi eyðileggja höfnina gerði hana að einni allra bestu höfn á landinu.
Það voru þó einhverjir jákvæðir hlutir fyrir bæjarfélagið sem fylgdu þessum náttúruhamförum. Fyrir gos hafði uppfyllingarefni verið stórt vandamál. Hvergi var efni að fá og þurfti mikið jarðrask til þess að útvega efni. Í gosinu kom upp nægilegt uppfyllingarefni fyrir allar framkvæmdir. [[Heimaey]] stækkaði um 2,2 km² í eldgosinu og býður þessi viðbót upp á óteljandi möguleika varðandi framkvæmdir, ferðamennsku og útivist. Hraunið gerði innsiglingu í höfnina enn betri og lokaði á suðaustan-vindinn sem vildi herja á höfnina. Hraunið sem menn héldu að myndi eyðileggja höfnina gerði hana að einni allra bestu höfn á landinu.
[[Mynd:Eldfell sed af nyja hrauninu.jpg|thumb|left|200px|Eldfellið í fagurri vetrarkápu]]


Sterk bönd binda Eyjamenn við Heimaey. Eldgosið á Heimaey gerði Vestmannaeyinga að enn meiri Vestmannaeyingum. Samhugurinn sem var á meðal Eyjamanna í gosinu gleymist seint og bindur enn íbúana böndum, jafnvel þá sem fæddir eru eftir gos.
Sterk bönd binda Eyjamenn við Heimaey. Eldgosið á Heimaey gerði Vestmannaeyinga að enn meiri Vestmannaeyingum. Samhugurinn sem var á meðal Eyjamanna í gosinu gleymist seint og bindur enn íbúana böndum, jafnvel þá sem fæddir eru eftir gos.
Lína 94: Lína 94:
== Uppgröftur á húsum ==
== Uppgröftur á húsum ==
''Aðalgrein:[[Pompei Norðursins]]''
''Aðalgrein:[[Pompei Norðursins]]''
[[Mynd:Pompei.jpg|thumb|left|250px|Svona leit Suðurvegur 25 út við fyrstu sýn.]]
 
Árið 2005, 32 árum eftir lok gossins, hófst uppgröftur á húsum við Suðurveg sem grófust undir vikri. Uppgröfturinn ber heitið [[Pompei Norðursins]].
Árið 2005, 32 árum eftir lok gossins, hófst uppgröftur á húsum við Suðurveg sem grófust undir vikri. Uppgröfturinn ber heitið [[Pompei Norðursins]].