„Fjórði áratugurinn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Fjórði áratugurinn er sennilega daufasta og athafnaminnsta tímabilið í sögu vélbátaflotans í Vestmannaeyjum fram að þeim tíma. Ástæðan fyrir því er vafalaust verðfallið sem varð á saltfiskinum 1930. Eftir það úthald stóðu svo að segja allir útgerðarmenn í Eyjum eignalausir, og sumir meira en það, og margir þeirra voru svo skuldum hlaðnir að þeir gerðu sér vart vonir um að þeim entist aldur til að greiða þær upp. Útlitið var því allt annað en bjart fyrstu ár þessa áratugar og því eðlilegt að það drægi úr áhuga manna til endurnýjunar og stækkunar bátaflotans. En úr öllu þessu átti eftir að rætast og útgerðin að rétta úr kútnum og það fyrr en varði, eins og síðar kemur fram.
Fjórði áratugurinn er sennilega daufasta og athafnaminnsta tímabilið í sögu vélbátaflotans í Vestmannaeyjum fram að þeim tíma. Ástæðan fyrir því er vafalaust verðfallið sem varð á saltfiskinum 1930. Eftir það úthald stóðu svo að segja allir útgerðarmenn í Eyjum eignalausir, og sumir meira en það, og margir þeirra voru svo skuldum hlaðnir að þeir gerðu sér vart vonir um að þeim entist aldur til að greiða þær upp. Útlitið var því allt annað en bjart fyrstu ár þessa áratugar og því eðlilegt að það drægi úr áhuga manna til endurnýjunar og stækkunar bátaflotans. En úr öllu þessu átti eftir að rætast og útgerðin að rétta úr kútnum og það fyrr en varði, eins og síðar kemur fram.


== Dýpkunarskip og úrbætur í hafnarmálum ==
== [[Grafskipið|Dýpkunarskip]] og úrbætur í hafnarmálum ==
[[Mynd:hofn1940.jpg|thumb|Höfnin 1940]]
[[Mynd:hofn1940.jpg|thumb|Höfnin 1940]]
Þrátt fyrir erfiðleika atvinnuveganna á þessum árum réðust bæjaryfirvöld í tvær mikilvægar framkvæmdir á vegum hafnarinnar sem áttu eftir að koma að góðum notum. Hin fyrri að keypt var dýpkunarskipið Vestmannaey 1935. Dýpkunarskipið tók til starfa strax eftir heimkomuna við að dýpka innsiglinguna, þannig að allir bátar Eyjaflotans gátu farið áhættulaust út og inn úr höfninni hvenær sem var. Síðan var höfnin dýpkuð svo að bátarnir flutu mun betur.
Þrátt fyrir erfiðleika atvinnuveganna á þessum árum réðust bæjaryfirvöld í tvær mikilvægar framkvæmdir á vegum hafnarinnar sem áttu eftir að koma að góðum notum. Hin fyrri að keypt var dýpkunarskipið Vestmannaey 1935. Dýpkunarskipið tók til starfa strax eftir heimkomuna við að dýpka innsiglinguna, þannig að allir bátar Eyjaflotans gátu farið áhættulaust út og inn úr höfninni hvenær sem var. Síðan var höfnin dýpkuð svo að bátarnir flutu mun betur.