„Arnarhóll“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Arnarhóll.jpg|thumb|400px|Arnarhóll með Heimaklett í baksýn]]
[[Mynd:Arnarhóll.jpg|thumb|400px|Arnarhóll með Heimaklett í baksýn]]
Húsið Arnarhóll við [[Faxastígur|Faxastíg]] 10 í Vestmannaeyjum, var byggt árið 1913. [[Gísli Jónsson]] útvegsbóndi, byggði húsið. Gísli og [[Guðný Einarsdóttir]], kona hans, fluttu í húsið ásamt dætrunum [[Guðný Svava Gísladóttir|Guðnýju Svövu]], fædd 1911 dáin 2001, hún giftist [[Óskar P. Einarsson|Óskari P. Einarssyni]] 1908 – 1978, í [[Stakkholt|Stakkholti]], og [[Salóme Gísladóttir|Salóme]], fædd 1913 dáin 1996, hún giftist [[Vigfús Jónsson í Magna|Vigfúsi Jónssyni]] 1913 – 1970, [[Heiðarvegur|Heiðarvegi]] 41. Nafnið er af Arnarhóli í Landeyjum, bænum þar sem þau Gísli og Guðný fæddust bæði og Guðný ólst upp á.
Húsið Arnarhóll við [[Faxastígur|Faxastíg]] 10 í Vestmannaeyjum, var byggt árið 1913. [[Gísli Jónsson]] útvegsbóndi, byggði húsið. Gísli og [[Guðný Einarsdóttir]], kona hans, fluttu í húsið ásamt dætrunum [[Guðný Svava Gísladóttir|Guðnýju Svövu]], fædd 1911, og [[Salóme Gísladóttir|Salóme]], fædd 1913. Nafnið er af Arnarhóli í Landeyjum, bænum þar sem þau Gísli og Guðný fæddust bæði og Guðný ólst upp á.


Í bókinni, Einar í Betel, eftir [[Einar J. Gíslason]], segir m.a:  
Í bókinni, Einar í Betel, eftir [[Einar J. Gíslason]], segir m.a:  
„Pabbi fékk úthlutað húslóðum við Faxastíg 10. Það var [[Sigurður Sigurfinnsson]], faðir [[Einar Sigurðsson|Einars Sigurðssonar]] ríka, sem úthlutaði lóðunum og [[Karl Einarsson]] sýslumaður samþykkti lóðasamninginn. Húsið var byggt norðarlega í lóðinni, steyptur kjallari, hæð og ris úr timbri, klætt bárujárni. Grunnflötur hússins var rétt 39 fermetrar. Auk íbúðarhússins byggði pabbi útigeymslur og skömmu síðar tveggja kúa fjós og hlöðu. Foreldrar mínir fluttu inn í nýbyggt húsið í ágústmánuði 1913 og nefndu það Arnarhól.“
„Pabbi fékk úthlutað húslóðum við Faxastíg 10. Það var [[Sigurður Sigurfinnsson]], faðir [[Einar Sigurðsson|Einars Sigurðssonar]] ríka, sem úthlutaði lóðunum og [[Karl Einarsson]] sýslumaður samþykkti lóðasamninginn. Húsið var byggt norðarlega í lóðinni, steyptur kjallari, hæð og ris úr timbri, klætt bárujárni. Grunnflötur hússins var rétt 39 fermetrar. Auk íbúðarhússins byggði pabbi útigeymslur og skömmu síðar tveggja kúa fjós og hlöðu. Foreldrar mínir fluttu inn í nýbyggt húsið í ágústmánuði 1913 og nefndu það Arnarhól.“


Eftir að Gísli og Guðný voru flutt inn fæddust þeim fjögur börn en þau voru. [[Óskar Magnús Gíslason|Óskar Magnús]], fæddur 1915 dáinn 1991, hann kvæntist [[Kristín Jónína Þorsteinsdóttir|Kristínu Jónínu Þorsteinsdóttur]] 1908 – 1998. Hafsteinn Eyberg (lést átta mánaða gamall), [[Einar J. Gíslason|Einar Jóhannes]], fæddur 1923 dáinn 1998, hann kvæntist 1. [[Guðný Sigurmundsdóttir|Guðnýju Sigurmundsdóttur]] 1926 – 1963, 2. [[Sigurlína Jóhannsdóttir|Sigurlínu Jóhannsdóttur]]. [[Kristín Þyrí Gísladóttir|Kristín Þyrí]], fædd 1925 dáin 1992, hún giftist [[Haraldur Steingrímsson|Haraldi Steingrímssyni]] 1923 –1989.
Eftir að Gísli og Guðný voru flutt inn fæddust þeim fjögur börn en þau voru. [[Óskar Magnús Gíslason|Óskar Magnús]], fæddur 1915 dáinn 1991, Hafsteinn Eyberg (lést átta mánaða gamall), [[Einar J. Gíslason|Einar Jóhannes]], fæddur 1923 dáinn 1998, og [[Kristín Þyrí Gísladóttir|Kristín Þyrí]], fædd 1925 dáin 1992.


== Lífsbaráttan ==
== Lífsbaráttan ==