„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1988/Róið frá Seley 1926“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
''Hér á árum áður var viðvarandi atvinnuleysi í Vestmannaeyjum, einkum á sumrum og leituðu menn þá ýmissa ráða til að bœta úr því. Ekki var óalgengt að menn brygðu sér í önnur héruð.''<br>
''Hér á árum áður var viðvarandi atvinnuleysi í Vestmannaeyjum, einkum á sumrum og leituðu menn þá ýmissa ráða til að bœta úr því. Ekki var óalgengt að menn brygðu sér í önnur héruð.''<br>
''Hér fer á eftir frásögn af útvegi þriggja Eyjaskeggja er brugðu sér austur á land sumarið 1926 og voru með eigin útveg í Seley.''<br>
''Hér fer á eftir frásögn af útvegi þriggja Eyjaskeggja er brugðu sér austur á land sumarið 1926 og voru með eigin útveg í Seley.''<br>
 
[[Mynd:Þórður H. Gíslason SDBL. 1988.jpg|vinstri|thumb|Þórður H. Gíslason við iðn sína]]
Eitt sinn kom þar tal okkar [[Þórður Halldór Gíslason|Þórðar Gíslasonar]] fv. netagerðarmeistara af tilviljun þó, að hann nefndi sumarið sem hann reri frá Seley. Sá sem þetta skrifar var ekki betur að sér í landafræðinni en svo, að hann var ekki viss hvar Seley væri á kortinu, en þó líklega úti fyrir Austfjörðum.<br>
Eitt sinn kom þar tal okkar [[Þórður Halldór Gíslason|Þórðar Gíslasonar]] fv. netagerðarmeistara af tilviljun þó, að hann nefndi sumarið sem hann reri frá Seley. Sá sem þetta skrifar var ekki betur að sér í landafræðinni en svo, að hann var ekki viss hvar Seley væri á kortinu, en þó líklega úti fyrir Austfjörðum.<br>
Hann fletti því upp í Landafræðinni sem hann lærði forðum, útg. 1910. Þar var ekkert um þessa góðu eyju. Nefndur var Skrúður, hæsta ey við Austurland. "En merkust eyja við Austurland er Papey. Hún er byggð, og liggur í suðaustur af Berufirði (Djúpavogi). Þar er gott land undir bú, æðarvarp mikið, fuglatekja og útræði".<br>
Hann fletti því upp í Landafræðinni sem hann lærði forðum, útg. 1910. Þar var ekkert um þessa góðu eyju. Nefndur var Skrúður, hæsta ey við Austurland. "En merkust eyja við Austurland er Papey. Hún er byggð, og liggur í suðaustur af Berufirði (Djúpavogi). Þar er gott land undir bú, æðarvarp mikið, fuglatekja og útræði".<br>
Lína 22: Lína 22:
Einar Bragi segir í Eskju, að fjórum árum eftir komu Figveds hafi hann reist heilan "kaupstað" á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]] og byggt tignarlegt íbúðarhús; átti í aldarfjórðung mikinn þátt í uppbyggingu bæjarins.
Einar Bragi segir í Eskju, að fjórum árum eftir komu Figveds hafi hann reist heilan "kaupstað" á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]] og byggt tignarlegt íbúðarhús; átti í aldarfjórðung mikinn þátt í uppbyggingu bæjarins.
Figvedshjón áttu nokkur börn. Meðal þeirra var Jens Figved, fyrsti kaupfélagsstjóri KRON (d. 1945)."<br>
Figvedshjón áttu nokkur börn. Meðal þeirra var Jens Figved, fyrsti kaupfélagsstjóri KRON (d. 1945)."<br>
 
[[Mynd:M.B. Snyg VE 247 SDBL. 1988.jpg|thumb|M.b. Snyg VE 247, smíðaár óvíst, en umbyggður á Siglufirði 1917, 27 tonn með 60 hestafla Hansa.]]
Frá Vattarnesi í Seley er um þriggja stunda róður. Um 5 stundir úr Seley í Eskifjarðarkaupstað í Logni. Þrjár ferðir voru farnar til Eskifjarðar um sumarið, t.d. öll matföng sótt þangað.<br>
Frá Vattarnesi í Seley er um þriggja stunda róður. Um 5 stundir úr Seley í Eskifjarðarkaupstað í Logni. Þrjár ferðir voru farnar til Eskifjarðar um sumarið, t.d. öll matföng sótt þangað.<br>
Þórður er spurður um matarvistina. Fremur mátti fæðið kallast fábreytt, kjöt, fiskur, egg og rúgbrauð, stundum grjónagrautur. Aldrei var steik á borðum, allt soðið. Rúgbrauð geymt í salti. Mjólk sáu þeir félagar ekki um sumarið.<br>
Þórður er spurður um matarvistina. Fremur mátti fæðið kallast fábreytt, kjöt, fiskur, egg og rúgbrauð, stundum grjónagrautur. Aldrei var steik á borðum, allt soðið. Rúgbrauð geymt í salti. Mjólk sáu þeir félagar ekki um sumarið.<br>