„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1975/Höggmynd Sigurjóns af Binna í Gröf“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>Höggmynd Sigurjóns af Binna í Gröf</center></big></big><br>
<big><big><center>Höggmynd Sigurjóns af Binna í Gröf</center></big></big><br>
 
[[Mynd:Höggmynd Sigurjóns af Binna í Gröf.png|350px|thumb]]
[[Sigurjón Ólafsson]] myndhöggvari hefur nýlega lokið við höfuðmynd af [[Binni í Gröf|Binna í Gröf]] en Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi bað listamanninn að vinna verkið. Hafði [[Guðjón Pálsson]] formaður Verðanda samband við Sigurjón, sem féllst strax á að taka verkið að sér, því honum fannst maðurinn spennandi. Fékk Sigurjón talsvert af myndum af Binna til að vinna eftir, en hann hafði aldrei séð hann persónulega.  
[[Sigurjón Ólafsson]] myndhöggvari hefur nýlega lokið við höfuðmynd af [[Binni í Gröf|Binna í Gröf]] en Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi bað listamanninn að vinna verkið. Hafði [[Guðjón Pálsson]] formaður Verðanda samband við Sigurjón, sem féllst strax á að taka verkið að sér, því honum fannst maðurinn spennandi. Fékk Sigurjón talsvert af myndum af Binna til að vinna eftir, en hann hafði aldrei séð hann persónulega.