„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 254: Lína 254:
* 2007 '''Íslandsmót barna''', 27. janúar, 1 sæti með 7 vinn. af 8 mögulegum, [[Kristófer Gautason]], 3 sæti með 6,5 vinn. [[Daði Steinn Jónsson]]. Aldursflokkaverðlaun [[Guðlaugur Gísli Guðmundsson]] efstur í flokki barna fæddum 2000 með 5 vinn. Á mótinu voru 68 keppendur, 14 keppendur frá TV.
* 2007 '''Íslandsmót barna''', 27. janúar, 1 sæti með 7 vinn. af 8 mögulegum, [[Kristófer Gautason]], 3 sæti með 6,5 vinn. [[Daði Steinn Jónsson]]. Aldursflokkaverðlaun [[Guðlaugur Gísli Guðmundsson]] efstur í flokki barna fæddum 2000 með 5 vinn. Á mótinu voru 68 keppendur, 14 keppendur frá TV.
* 2007 '''Skákmaraþon í Eyjum''', 23.-24. febrúar frá kl. 12 til 12 - Þótti þetta nýmæli takast afar vel og var mikil þátttaka og var safnað áheitum til félagsins. Alls voru tefldar 1050 skákir á þessum sólarhring með þátttöku 115 manna og kvenna, en karlar voru 82 en konur 33. Hvítur sigraði í 528 skákum (50,3%), svartur vann í 479 skákum (45,6%) og jafntefli varð í 43 skákum (4%).
* 2007 '''Skákmaraþon í Eyjum''', 23.-24. febrúar frá kl. 12 til 12 - Þótti þetta nýmæli takast afar vel og var mikil þátttaka og var safnað áheitum til félagsins. Alls voru tefldar 1050 skákir á þessum sólarhring með þátttöku 115 manna og kvenna, en karlar voru 82 en konur 33. Hvítur sigraði í 528 skákum (50,3%), svartur vann í 479 skákum (45,6%) og jafntefli varð í 43 skákum (4%).
* 2007 '''Íslandsmót barnaskólasveita''', 30. mars - 1. apríl, 1 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja A: [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] með 30,5 vinn af 36. Í 6 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja B. Á mótinu kepptu 22 sveitir, þar af 2 úr Eyjum en alls 4 utan af landi.
* 2007 '''Íslandsmót barnaskólasveita''', 30. mars - 1. apríl, 1 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja A: [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] með 30,5 vinn af 36. Í 6 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja B með 19,5 vinn. og varð efst B sveita. Á mótinu kepptu 22 sveitir, þar af 2 úr Eyjum, en alls 4 utan af landi.
* 2008 '''Íslandsmót barna''', 26. janúar, 1 sæti með 7,5 vinn af 8 mögulegum, [[Kristófer Gautason]], Þetta er annað árið í röð sem Kristófer vinnur titilinn og er það í fyrsta skipti sem sami krakki vinnur mótið tvö ár í röð.  Í 5 sæti[[Ársæll Ingi Guðjónsson|Ársæll Ingi]] og [[Tómas Aron Kjartansson|Tómas Aron]] með 6 vinn. Þeir [[Róbert Aron Eysteinsson|Róbert Aron]] og [[Ágúst Már Þórðarson|Ágúst Már]] urðu efstir í sínum aldursflokki, 1999 og 2000. 100 keppendur voru á mótinu, þar af 18 krakkar frá TV.
* 2008 '''Íslandsmót barna''', 26. janúar, 1 sæti með 7,5 vinn af 8 mögulegum, [[Kristófer Gautason]], Þetta er annað árið í röð sem Kristófer vinnur titilinn og er það í fyrsta skipti sem sami krakki vinnur mótið tvö ár í röð.  Í 5 sæti[[Ársæll Ingi Guðjónsson|Ársæll Ingi]] og [[Tómas Aron Kjartansson|Tómas Aron]] með 6 vinn. Þeir [[Róbert Aron Eysteinsson|Róbert Aron]] og [[Ágúst Már Þórðarson|Ágúst Már]] urðu efstir í sínum aldursflokki, 1999 og 2000. 100 keppendur voru á mótinu, þar af 18 krakkar frá TV.
* 2008 '''Skákmaraþon í Eyjum''', 22.-23. febrúar - Annað skiptið sem efnt var til skákmaraþons. Nokkur nýmæli fóru af stað svo sem happadrætti og söfnuðust áheit kr. 200 þús. til félagsins. Alls voru tefldar 1352 skákir á þessum sólarhring með þátttöku 102 manna og kvenna, en karlar voru 79 en konur 23. Hvítur sigraði í 637 skákum (47,1%), svartur vann í 634 skákum (46,9%) og jafntefli varð í 81 skák (6%).
* 2008 '''Skákmaraþon í Eyjum''', 22.-23. febrúar - Annað skiptið sem efnt var til skákmaraþons. Nokkur nýmæli fóru af stað svo sem happadrætti og söfnuðust áheit kr. 200 þús. til félagsins. Alls voru tefldar 1352 skákir á þessum sólarhring með þátttöku 102 manna og kvenna, en karlar voru 79 en konur 23. Hvítur sigraði í 637 skákum (47,1%), svartur vann í 634 skákum (46,9%) og jafntefli varð í 81 skák (6%).
* 2008 '''Íslandsmót barnaskólasveita''', 8. -9. mars, 1 sæti, Grunnskóli Vestmannaeyja A: [[Kristófer Gautason|Kristófer]], [[Daði Steinn Jónsson|Daði Steinn]], [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]] og [[Valur Marvin Pálsson|Valur Marvin]] með 30 vinn af 36. Voru jafnir Rimaskóla A og kepptu bráðabana sem þeir unnu 4,5-3,5. Á mótinu kepptu 17 sveitir, þar af 1 úr Eyjum en alls 5 utan af landi.
* 2008 '''Íslandsmót barnaskólasveita''', 8. -9. mars, 1 sæti, Grunnskóli Vestmannaeyja A: [[Kristófer Gautason|Kristófer]], [[Daði Steinn Jónsson|Daði Steinn]], [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]] og [[Valur Marvin Pálsson|Valur Marvin]] með 30 vinn af 36. Voru jafnir Rimaskóla A og kepptu bráðabana sem þeir unnu 4,5-3,5. [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]] og [[Valur Marvin Pálsson|Valur Marvin]] fengu borðaverðlaun fyrir árangur sinn á 3 og 4 borði, en þeir fengu 8,5 og 8 vinninga af 9 mögulegum. Á mótinu kepptu 17 sveitir, þar af 1 úr Eyjum en alls 5 utan af landi.
* 2008 '''Íslandsmót U15 í Eyjum''', Haldið í Vestmannaeyjum 18. október, 2 sæti í mótinu í heild og Íslandsmeistari Pilta [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi Sverrisson]] með 7,5 vinn. af 9. (76 keppendur þar af 62 úr TV) TV sigraði í 7 árgöngum af 10.
* 2008 '''Íslandsmót U15 í Eyjum''', Haldið í Vestmannaeyjum 18. október, 2 sæti í mótinu í heild og Íslandsmeistari Pilta [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi Sverrisson]] með 7,5 vinn. af 9. (76 keppendur þar af 62 úr TV) TV sigraði í 7 árgöngum af 10.
* 2008 '''Íslandsmót unglingasveita''', 22. nóvember, 3 sæti, Sveit Taflfélags Vestmannaeyja: [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Daði Steinn Jónsson|Daði Steinn]], [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]] og [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]].
* 2008 '''Íslandsmót unglingasveita''', 22. nóvember, 3 sæti, Sveit Taflfélags Vestmannaeyja: [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Daði Steinn Jónsson|Daði Steinn]], [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]] og [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]].
Lína 268: Lína 268:
Ég vil þakka fyrir frábærar móttökur  í þessari fyrstu „kennsluferð“ minni til Eyja. Fyrstu en ekki þeirri síðustu því það er afar mikilvægt að Skáksamband Íslands styðji við bakið á þessu frábæra starfi með ráðum og dáð. Næst verðum við lengur.
Ég vil þakka fyrir frábærar móttökur  í þessari fyrstu „kennsluferð“ minni til Eyja. Fyrstu en ekki þeirri síðustu því það er afar mikilvægt að Skáksamband Íslands styðji við bakið á þessu frábæra starfi með ráðum og dáð. Næst verðum við lengur.
* 2009 '''Netskákmót í Eyjum''', 5. mars, Eyjar á móti völdu liði ofan af landi og sigruðu Eyjamenn með 7 vinningum gegn 5.
* 2009 '''Netskákmót í Eyjum''', 5. mars, Eyjar á móti völdu liði ofan af landi og sigruðu Eyjamenn með 7 vinningum gegn 5.
* 2009 '''Íslandsmót barnaskólasveita''', Reykjavík 7. - 8. mars, 2 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja, [[Daði Steinn Jónsson|Daði Steinn]], [[Kristófer Gautason|Kristófer]], [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]] og [[Valur Marvin Pálsson|Valur Marvin]], voru efstir í undankeppni allra liða í Rimaskóla með 24,5 vinninga af 28 mögulegum en Rimaskóli var með 21,5 vinn. Fjögur efstu liðin kepptu svo daginn eftir og fór þá svo að við lentum í 2 sæti á eftir Rimaskóla. Þessi tilhögun keppninar með tvo keppnisdaga, þar sem fyrri dagurinn gilti ekkert nema til að komast í úrslit var nýlunda og var sett okkur til höfuðs, eftir gott gengi okkar árin á undan. Á mótinu kepptu 40 sveitir, þar af 5 úr Eyjum en alls 10 utan af landi.
* 2009 '''Íslandsmót barnaskólasveita''', Reykjavík 7. - 8. mars, 2 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja, [[Daði Steinn Jónsson|Daði Steinn]], [[Kristófer Gautason|Kristófer]], [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]] og [[Valur Marvin Pálsson|Valur Marvin]], voru efstir í undankeppni allra liða í Rimaskóla með 24,5 vinninga af 28 mögulegum en Rimaskóli var með 21,5 vinn. Fjögur efstu liðin kepptu svo daginn eftir og fór þá svo að við lentum í 2 sæti á eftir Rimaskóla. Þessi tilhögun keppninar með tvo keppnisdaga, þar sem fyrri dagurinn gilti ekkert nema til að komast í úrslit var nýlunda og var sett okkur til höfuðs, eftir gott gengi okkar árin á undan. B sveit Grunnskólans hlaut 9 sæti, C sveitin 12 sæti, D sveitin 27 sæti og E sveitin 14 sæti og varð efst E sveita. Á mótinu kepptu 40 sveitir, þar af 5 úr Eyjum en alls 10 utan af landi.
* 2009 '''Skákmaraþon í Eyjum''', 14.-15. mars - þriðja skiptið sem maraþonið fór fram, nú voru tefldar 1429 skákir sem er met. Söfnuðust áheit kr. 120 þús. til félagsins. Alls tóku þátt 98 manns.
* 2009 '''Skákmaraþon í Eyjum''', 14.-15. mars - þriðja skiptið sem maraþonið fór fram, nú voru tefldar 1429 skákir sem er met. Söfnuðust áheit kr. 120 þús. til félagsins. Alls tóku þátt 98 manns.
* 2009 '''Fjöltefli Stuart Conquest''', 4. apríl, Vestmannaeyjum, Stuart Conquest (2549) stórmeistari frá Skotlandi hélt hér fjöltefli.  
* 2009 '''Fjöltefli Stuart Conquest''', 4. apríl, Vestmannaeyjum, Stuart Conquest (2549) stórmeistari frá Skotlandi hélt hér fjöltefli.