„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2002/ Starf vélstjórnarbrautar Framhaldsskólans 2001-2002“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


Starf vélstjórnarbrautar Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum hófst með formlegum hætti þann 30. ágúst en skólinn var settur 24 ágúst. Boðið var upp á nám vélavarða og lokaáfanga til II. stigs.
Starf vélstjórnarbrautar Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum hófst með formlegum hætti þann 30. ágúst en skólinn var settur 24 ágúst. Boðið var upp á nám vélavarða og lokaáfanga til II. stigs.
Kennarar í faggreinum vélstjóra voru tveir, þeir [[Karl G. Marteinsson]] sem kenndi verklegar greinar eins og mörg undanfarin ár og [[Gísli S. Eiríksson]], sem kom nýr að skólanum í haust, kenndi bóklegar faggreinar.
Kennarar í faggreinum vélstjóra voru tveir, þeir [[Karl G. Marteinsson]] sem kenndi verklegar greinar eins og mörg undanfarin ár og [[Gísli S. Eiríksson]], sem kom nýr að skólanum í haust, kenndi bóklegar faggreinar.