„Heimaeyjargosið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m (bæti við texta)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Heimaeyjargosið''' hófst 23. janúar 1973 og var því lýst lokið 3. júlí sama ár. Gosið er fyrsta eldgos sem hefst í byggð á Íslandi. Giftusamlegri björgun á fólki og stórum hluta af eignum er minnst þegar gosið er rifjað upp. Þótt að nú á 21. öldinni rísi upp kynslóð sem ekki upplifði atburðina örlagaríku eru þeir þó greipaðir í hjörtu Eyjamanna. Minningarnar lifa og munu fara frá manni til manns. Þannig hefur gosið grópað huga Eyjamanna og einn af þeim hlutum sem gera íbúa Heimaeyjar einstaka.
'''Heimaeyjargosið''' hófst 23. janúar 1973 og var því lýst lokið þann 3. júlí sama ár. Gosið er fyrsta eldgos sem hefst í byggð á Íslandi. Giftusamlegri björgun á fólki og stórum hluta af eignum er minnst þegar gosið er rifjað upp. Þótt að nú á 21. öldinni rísi upp kynslóð sem ekki upplifði atburðina örlagaríku eru þeir þó greipaðir í hjörtu Eyjamanna. Minningarnar lifa og munu fara frá manni til manns. Þannig hefur gosið grópað huga Eyjamanna og einn af þeim hlutum sem gera íbúa Heimaeyjar einstaka.


== Undanfari ==
== Undanfari ==
{{Snið:Gosannáll}}
{{Snið:Gosannáll}}
Það voru bjartsýnir Eyjamenn sem horfðu fram á veginn við áramót 1972-1973. Hafið hafði verið gjafmilt og einnig kaupendur fisksins. Í nýrri og enn stærri landhelgi, þá nýstækkaðri úr 12 sjómílum í 50, höfðu Vestmannaeyingar veitt vel í soðið. Árið 1972 áttu Vestmannaeyingar 8,4% af útflutningsverðmæti landsmanna. Nóg atvinna var í plássinu og íbúar Vestmannaeyja höfðu aldrei verið fleiri, 5273 þann 1. des 1972. Þetta bjartsýna fólk fór því að sofa áhyggjulaust að kvöldi mánudagsins 22. janúar 1973.
Það voru bjartsýnir Eyjamenn sem horfðu fram á veginn við áramót 1972-1973. Hafið hafði verið gjafmilt og einnig kaupendur fisksins. Í nýrri og enn stærri landhelgi, þá nýstækkaðri úr 12 sjómílum í 50, höfðu Vestmannaeyingar veitt vel í soðið. Árið 1972 áttu Vestmannaeyingar 8,4% af útflutningsverðmæti landsmanna. Nóg atvinna var í plássinu og íbúar Vestmannaeyja höfðu aldrei verið fleiri, eða 5273 þann 1. des 1972. Þetta bjartsýna fólk fór því að sofa áhyggjulaust að kvöldi mánudagsins 22. janúar 1973.


Ekki er hægt að segja að Eyjamenn hafi fengið viðvörun um eldgos daginn fyrir upphaf þess. Þegar jarðhræringarnar eru skoðaðar þá voru aðeins tvær litlar jarðskjálftahrinur tvo daga fyrir gosið sem að mega teljast fyrirboðar. Þessar hrinur mældust í Mýrdal og Laugarvatni og töldu menn upptök nálægt Veiðivötnum eða við Heimaey. Mönnum fannst upptökin frekar vera við Veiðivötn, þar sem að það er mun algengara. En hitt kom svo í ljós. Upptökin voru á tvöfalt meira dýpi en vanalega og telja menn nú að slíkt dýpi sé fyrirboði um eldgos.  Stærsti jarðskjálftinn, um 3 á Richter, mældist kl.1:40 á aðfararnótt 23. janúar. Það var 15 mínútum fyrir sjáanlegt upphaf gossins.  
Ekki er hægt að segja að Eyjamenn hafi fengið viðvörun um eldgos daginn fyrir upphaf þess. Þegar jarðhræringarnar eru skoðaðar þá voru aðeins tvær litlar jarðskjálftahrinur tvo daga fyrir gosið sem að mega teljast fyrirboðar. Þessar hrinur mældust í Mýrdal og Laugarvatni og töldu menn upptök nálægt Veiðivötnum eða við Heimaey. Mönnum fannst upptökin frekar vera við Veiðivötn, þar sem að það er mun algengara. En hitt kom svo í ljós. Upptökin voru á tvöfalt meira dýpi en vanalega og telja menn nú að slíkt dýpi sé fyrirboði um eldgos.  Stærsti jarðskjálftinn, um 3 á Richter, mældist kl.1:40 á aðfararnótt 23. janúar. Það var 15 mínútum fyrir sjáanlegt upphaf gossins.