„Kirkjubæjarbraut 5“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(bætt við íbúum)
(bætt við mynd)
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kirkjubæjarbraut 5.jpg|thumb|300px|Kirkjubæjarbraut 5 þegar húsið var grafið upp eftir gos.]]
Húsið við [[Kirkjubæjarbraut]] 5 var byggt árið 1951.
Húsið við [[Kirkjubæjarbraut]] 5 var byggt árið 1951.



Núverandi breyting frá og með 30. janúar 2013 kl. 13:58

Kirkjubæjarbraut 5 þegar húsið var grafið upp eftir gos.

Húsið við Kirkjubæjarbraut 5 var byggt árið 1951.

Í húsinu bjuggu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973 hjónin Magnús Þórður Ágústsson og Guðrún Ólafsdóttir og börn þeirra Valgerður Ólöf og Magnús Rúnar.

Magnús Örn Guðmundsson og Sigrún Hjörleifsdóttir ásamt börnum.



Heimildir

  • Fasteignamat ríkisins, www.fmr.is.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.