„Í Herjólfsdal (1985)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
{{Þjóðhátíðarlagið|1985|[[Ástin bjarta|1984]]|[[Dalbúinn|1986]]}}
{{Þjóðhátíðarlagið|1985|[[Ástin bjarta|1984]]|[[Dalbúinn|1986]]}}
'''Í Herjólfsdal''' var [[þjóðhátíð]]arlagið árið 1985.


 
:''Í Herjólfsdal vil ég vera,
:''Í Herjólfsdal vil ég vera
:''vaka þar kvöldin löng.
:''vaka þar kvöldin löng.
:''Ævintýrin bjarmarnir bera
:''Ævintýrin bjarmar bera,
:''brekkurnar óma af söng.
:''brekkurnar óma af söng.


:''Mig heilla dalsins hlýju ágústnætur
:''Mig heilla dalsins hlýju ágústnætur
:''við húmsins skýru ævintýrarsýn.
:''við húmsins skýru ævintýrasýn.
:''Logar bálið lýsir klettarætur
:''Logar bálið, lýsir klettarætur,
:''leiðist æskan fram með tjarnarbrún.
:''leiðist æskan fram með tjarnarbrún.


:''Hér vil ég lifa, leika í skjóli fjalla
:''Hér vil ég lifa, leika í skjóli fjalla
:''og líta yfir ævifarinn veg.
:''og líta yfir ævi farinn veg.
:''Ef að ég mætti öll þau afturkalla
:''Ef að ég mætti öll þau afturkalla
:''árin sem að liðu á hulduveg.
:''árin sem að liðu á hulduveg.


:''Í Herjólfsdal vil ég vera
:''Í Herjólfsdal vil ég vera,
:''vaka þar kvöldin löng.
:''vaka þar kvöldin löng.
:''Ævintýrin bjarmar bera
:''Ævintýrin bjarmar bera,
:''brekkurnar óma af söng.
:''brekkurnar óma af söng.


Lína 25: Lína 25:
:''fannhvít tjöld og bál í klettasal
:''fannhvít tjöld og bál í klettasal
:''Fagra söngva fjöllin taka undir
:''Fagra söngva fjöllin taka undir
:''friður ríkir inn í Herjólfsdal.
:''friður ríkir inni í Herjólfsdal.


:''Í Herjólfsdal vil ég vera,
:''Í Herjólfsdal vil ég vera,
:''vaka þar kvöldin löng.
:''vaka þar kvöldin löng.
:''Ævintýrin bjarmarnir bera
:''Ævintýrin bjarmar bera,
:''brekkurnar óma af söng.
:''brekkurnar óma af söng.




::Lag: [[Lýður Ægisson]]
::Lag: [[Lýður Ægisson]]
::Texti: [[Guðjón Weih]]
::Texti: [[Guðjón Weihe]]

Núverandi breyting frá og með 26. nóvember 2005 kl. 21:17

Þjóðhátíðarlag
1984 1985 1986

Í Herjólfsdal var þjóðhátíðarlagið árið 1985.

Í Herjólfsdal vil ég vera,
vaka þar kvöldin löng.
Ævintýrin bjarmar bera,
brekkurnar óma af söng.
Mig heilla dalsins hlýju ágústnætur
við húmsins skýru ævintýrasýn.
Logar bálið, lýsir klettarætur,
leiðist æskan fram með tjarnarbrún.
Hér vil ég lifa, leika í skjóli fjalla
og líta yfir ævi farinn veg.
Ef að ég mætti öll þau afturkalla
árin sem að liðu á hulduveg.
Í Herjólfsdal vil ég vera,
vaka þar kvöldin löng.
Ævintýrin bjarmar bera,
brekkurnar óma af söng.
Hvað er fegra en dalsins frjálsu stundir
fannhvít tjöld og bál í klettasal
Fagra söngva fjöllin taka undir
friður ríkir inni í Herjólfsdal.
Í Herjólfsdal vil ég vera,
vaka þar kvöldin löng.
Ævintýrin bjarmar bera,
brekkurnar óma af söng.


Lag: Lýður Ægisson
Texti: Guðjón Weihe