„Ástin bjarta“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
{{Þjóðhátíðarlagið|1984|[[Gaman og alvara|1983]]|[[Í Herjólfsdal (1985)|1985]]}}
:''Innst í hjarta, ástin bjarta,
:''Innst í hjarta, ástin bjarta,
:''er að starta mér,
:''er að starta mér,
Lína 24: Lína 26:


::Lag og Texti: [[Ási í Bæ]]
::Lag og Texti: [[Ási í Bæ]]
[[Flokkur:Þjóðhátíðarlög]]

Núverandi breyting frá og með 26. júlí 2005 kl. 11:14

Þjóðhátíðarlag
1983 1984 1985
Innst í hjarta, ástin bjarta,
er að starta mér,
það er þessi eina, ástin sanna hreina,
sem aldrei kann að leyna sér.
Blóðið er á tampi, bruni sem í hampi
blossandi lampi inn í mér.
Brosið hennar brosið,
beggja vara flosið,
ærir mig á einhvern veg.
Stilltu þig nú strengur,
stattu þig nú drengur,
þarna er hún svo ung og yndisleg.
Innst í hjarta, ástin bjarta,
er að starta mér,
sjáðu þessa lokka, allan þennan þokka,
það er sjokk ef illa fer,
steinar allir nikka, stjörnuaugun blikka,
stelpan kvikk og létt á brún.
það er þessi eina, þú veist hvað ég meina,
það má reyna, það má reyna, það má reyna
segir hún.


Lag og Texti: Ási í Bæ