„Fiskiðjan“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(Setti inn að það var rifið 2018.)
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 6 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Fiskiðjan.jpg|thumb|300px|Fiskiðjan með ógnvaldinn, Eldfellið, í baksýn]]Fiskvinnsluhús
[[Mynd:Fiskiðjan.jpg|thumb|300px|Fiskiðjan og Eldfell í bakgrunni.]] Fiskiðjan stendur við Ægisgarð, þar sem áður voru Pallakrærnar gömlu. Fiskiðjan var byggð um miðja 20. öldina þegar uppgangur var sem mestur í byggingu hraðfrystihúsa. Húsið hefur ávallt þótt svipmikið, í raun tvö hús, samtengd með eins konar svalagangi. Húsnæði Fiskiðjunnar er áfast húsnæði Ísfélags Vestmannaeyja, elsta frystihússins í Eyjum. Fyrstu eigendur Fiskiðjunnar voru þeir [[Ágúst Matthíasson]], [[Þorsteinn Sigurðsson]] frá Blátindi og [[Gísli Þorsteinsson]] frá Laufási. Var Fiskiðjan á sínum tíma eitt af stærstu frystihúsum á Íslandi. Fyrsta janúar 1992 var rekstur Fiskiðjunnar sameinaður rekstri Vinnslustöðvarinnar og fluttist fiskvinnslan smám saman í húsnæði Vinnslustöðvarinnar við Friðarhöfn. Hin síðari ár hefur fiskur ekki verið unninn í Fiskiðjunni en frystiklefar hússins nýttir til geymslu á afurðum.
 
Árið 2003 fengu forsvarsmenn ''[[Gullrót]]ar'', áhugafélags um tónlist, húsið til afnota fyrir unglingahljómsveitir sem æfingaraðstaðu og var sú aðstaða í vesturenda hússins. Húsið var rifið 2018.
 
 
[[Flokkur:Stubbur]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Fyrirtæki]]

Núverandi breyting frá og með 15. mars 2024 kl. 22:25

Fiskiðjan og Eldfell í bakgrunni.

Fiskiðjan stendur við Ægisgarð, þar sem áður voru Pallakrærnar gömlu. Fiskiðjan var byggð um miðja 20. öldina þegar uppgangur var sem mestur í byggingu hraðfrystihúsa. Húsið hefur ávallt þótt svipmikið, í raun tvö hús, samtengd með eins konar svalagangi. Húsnæði Fiskiðjunnar er áfast húsnæði Ísfélags Vestmannaeyja, elsta frystihússins í Eyjum. Fyrstu eigendur Fiskiðjunnar voru þeir Ágúst Matthíasson, Þorsteinn Sigurðsson frá Blátindi og Gísli Þorsteinsson frá Laufási. Var Fiskiðjan á sínum tíma eitt af stærstu frystihúsum á Íslandi. Fyrsta janúar 1992 var rekstur Fiskiðjunnar sameinaður rekstri Vinnslustöðvarinnar og fluttist fiskvinnslan smám saman í húsnæði Vinnslustöðvarinnar við Friðarhöfn. Hin síðari ár hefur fiskur ekki verið unninn í Fiskiðjunni en frystiklefar hússins nýttir til geymslu á afurðum.

Árið 2003 fengu forsvarsmenn Gullrótar, áhugafélags um tónlist, húsið til afnota fyrir unglingahljómsveitir sem æfingaraðstaðu og var sú aðstaða í vesturenda hússins. Húsið var rifið 2018.