„Vinir Ketils bónda“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(19 millibreytingar ekki sýndar frá 8 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Vkb-old.jpg|thumb|330px|Vinir Ketils bónda í góðu glensi með grínaranum Jóni Gnarr árið 2000.]]
[[Mynd:Vkb-old.jpg|thumb|250px|Vinir Ketils bónda í góðu glensi með grínaranum Jóni Gnarr árið 2000.]]
Já það byrjaði árið 1998, þegar að þeir [[Borgþór Ásgeirsson]] og [[Andri Hugo Runólfsson]] fundu hann Ketil Bónda liggjandi einmanna úti á miðri götu í Vestmanneyjabæ. Ekki leist þeim vel á hans ástand og þar sem þeir voru á leið í samkvæmi, ákváðu þeir að taka hann með, veita honum húsakjól og áfengi. Samkvæmið var hjá honum Guðlaugi (Tóta Bróður) og ekki var annað að sjá en að Ketill Bóndi hafi skemmt sér konunglega þessa kvöldstund þar sem hann var hrókur alls fagnaðar og lék við hvern sinn fingur. Eftir þetta fór Ketill Bóndi að vera reglulegur gestur á hinum fjölmörgu gleðistundum hjá þessu mæta vinahópi sem hafði tekið hann upp á arma sína. Senn leið að stæðstu skemmtun fyrir alla stuðboltana í heiminum, Þjóðhátíð í Eyjum og þar sem að vinahópurinn var með svokallaða þjóðhátíargrúbbu í startholunum var ákveðið að skýra félagsskapinn til heiðurs traustum vini og félaga og varð nafn félagsskapsins Vinir Ketils Bónda. Var það fyrsta og eina Þjóðhátíð Ketils þar sem að hann var myrtur nokkrum mánuðum síðar á hrottalegan hátt, af kvennmanni þar að auki, sem hafði illt eitt í huga, að sundra félagsskapnum. En eftir þennan hrottafengna atburð hafa Vinir Ketils Bónda tvíeflst og eru í dag ein voldugustu samtök Íslands. En þrátt fyrir það eru þeir enn að berjast við illsku kvennkynsins sem virðist óútrýmanleg. En eftir dauða Ketils samdi einn vinur hans eftirfarndi ljóð í minningu hans:


:''„Hann er dauður!''
Vinir Ketils Bónda er félagsskapur ungra manna í Vestmannaeyjum sem settur var á laggirnar árið 1998. Upphaflega var félagið stofnað í kringum búningakeppni á [[Þjóðhátíð|Þjóðhátíð í Herjólfsdal]] en félagsmenn hafa löngum lagt mikinn metnað í glæsilega búninga á hátíðinni. Þá hefur skapast sú hefð hjá félagsmönnum á gamlársdag að búa til merki félagsins með kyndlum í hlíðum [[Helgafell|Helgafells]] og tendra þá. Segja má að félagið sé léttur og leikandi karlaklúbbur af bestu gerð. Forseti félagsins árið 2005 er [[Helgi Ólafsson (1981)|Helgi Ólafsson]].
:''Dauður hann er,''
:''hann er ekki lifandi lengur.''
:''Í blóma lífsins var''
:''en er hann þar''
:''á Valkenburg!“''


Félagið var formlega stofnað fyrir Þjóðhátíðina 1998 og voru stofnmeðlimir félagsins 9 talsins: Arnar Valgeir Sigurjónsson, Birkir Atlason, Borgþór Ásgeirsson, Finnur Freyr Harðarsson, Friðberg Egill Sigurðsson, Guðjón Ólafsson, Guðlaugur Þórarinn Rúnarsson, Ragnar Benediktsson og Zindri Freyr Ragnarsson.  Eins og segir hér framan var félagið upphaflega stofnað sem búningafélag og hafa meðlimir klæðst fjölmörgum skemmtilegum búningum og má þar nefna Scream búning (1998), Bóndabúningurinn úr Fóstbræðrum sem var sigurbúningur það árið (1999), Hrói Höttur í sokkabuxum (2000), Skytturnar þrjár (2001) og svo Dvergarnir sjö (2002).  Árið 2003 ákvað félagið að draga sig úr búningakeppninni, en var félögum heimilt að vera í búningum uppá sitt einsdæmi.
Félagið hefur stækkað töluvert undanfarin ár og eru meðlimir í dag 25 að undandskildum heiðursmeðlimum, en þeir eru:


== Félagsskapurinn ==
* [[Guðjón Hjörleifsson]] heiðursmeðlimur nr.1
* [[Árni Johnsen]] heiðursmeðlimur nr.2
* Steinn Ármann Magnússon heiðursmeðlimur nr.3
* [[Gísli Hjartarson|Gísli "Foster" Hjartarson]] heiðursmeðlimur nr.4


Frá byrjun hefur félagið aðallega snúist um helsta menningarviðburð hins vestræna heims, sem er að sjálfsögðu [[Þjóðhátíð Vestmannaeyja|Þjóðhátíð í Eyjum]]. Er það venja félagssins að klæða sig upp í búning og fagna þessari hátíðarstund ásamt öðrum Þjóðhátíðargestum. Félagið var formlega stofnað á Þjóðhátíð 1998 og voru þá meðlimir þessir: Guðjón Ólafsson, Ragnar Benidiktsson, Birkir Atlason, Finnur Freyr Harðarsson, Friðberg Egill Sigurðsson, Arnar Valgeir Sigurjónsson, Borgþór Ásgeirsson, Guðlaugur Þórarinn Rúnarsson og Sindri Freyr Ragnarsson. Búningurinn þetta árið var úr stórmyndinni Scream og vakti hann mikla lukku.


Árið eftir var Þjóðhátíðin tekin með trompi. Arnar Valgeir Sigurjónsson, Friðberg Egill Sigurðsson og Finnur Freyr Harðarsson lögðu skóna á hilluna og Birkir Atlason fór erlendis. En inn voru teknir þeir Sigurhans Guðmundsson og Guðmundur Kristján Eyjólfsson. Klæddust þeir þessa Þjóðhátíð bóndabúningunum úr fóstbræðrum og ekki er hægt að segja annað en að þeir hafi slegið í gegn og var þetta í fyrsta skipti sem að þeir unnu hin verðmætu verðlaun „Flottasti Búningurinn“ og að því tilefni sungu Vinir Ketils Bónda hið sívinsæla lag "Föðurlandsvinurinn" upp á stóra sviðinu fyrir framan um 9.000 manns.
Starfsemi félagsins einkennist af skemmtilegum uppákomum hjá meðlimum, ferðalögum og fleiru. Aðalfundur félagsins fer fram fyrstu helgina í júní og er þá gert upp árið, kosið um reglubreytingar og kosinn nýr forseti sem myndar nýja stjórn. Nokkrir undir klúbbar hafa verið stofnaðir í nafni félagsins og má þar nefna Bowie kór Vestmannaeyja, Ferðaklúbbinn Indriða og stjórnmálaflokkinn Kátir karlar.
 
Ári seinna snéri Birkir Atlason aftur til starfa og var þetta fyrsta árið sem að byrjað var að vígja menn formlega inn í félagið og var það gert með pompi og pragt. Sá eini sem var vígður inn þetta árið var Jóhann "Gufa" Halldórsson, hann þurfti að ganga um í sokk einum klæða og þurfti einnig að leggjast á bakið og taka 10 staup í röð.
{{Heimildir|
 
Stóðst Jóhann þetta próf með "reisn" en þurfti reyndar að leggja sig stuttu síðar. Búningarnir þetta árið voru Hrói Höttur í sokkabuxum og vöktu þeir að sjálfsögðu mikla gleði.
 
Þá var komið að því herrans ári 2001, Guðjón Ólafsson lagði skóna á hilluna og Sindri var frá vegna meiðsla og Friðberg kom aftur, en stefnan þetta árið var að taka inn 4 nýja meðlimi, með limi þá, þá Símon Halldórsson, Helga Ólafsson, Þóri Ólafsson og Andra Ólafsson. Þeirra vígsla fól það í sér að tilla sér niður og klára líter af íslensku brennivíni á innan við korteri, reyndist þessi þraut ein sú erfiðasta til þessa, en það var enginn annar en Andri "Hæ" Ólafsson sem að bjargaði rassi félaga sinna og drakk megin partinn af flöskunni, enda sást hann ekki mikið eftir það. Einnig gerðist það að Símoni Halldórssyni var meinuð innganga inn í þennan mæta klúbb fyrir að yfirgefa svæðið og afklæðast búningnum. Búningurinn þetta árið var Skytturnar Þrjár.
 
Inngangan þetta árið þótti sérlega glæsilegog nutum við aðstoðar tveggja tíu ára stúlkna og bæjarstjóra Vestmannaeyja, Guðjóns Hjörleifssonar, sem að mun vera fyrsti heiðursmeðlimur Vina Ketils Bónda.
 
Nokkrir undirflokkar hafa verið stofnaðir af Vinum Ketils Bónda þar sem að kolsvartur almúginn hefur fengið að fljóta með. Hér verður rennt yfir þá helstu og þeirra tilgang og starfsemi.
 
'''Ferðaklúbburinn Indriði''' byrjaði reyndar óformlega um sumarið 1997 og var þá farin ein allsvakaleg Njálsbúðarferð sem er enn í hávegum höfð. Klúbburinn varð síðan formlegur við stofnun VKB. Indriði hefur staðið fyrir ferðum um gjörvallan heim og þá helst nefna ferð í hana svörtustu Afríku árið 2000 og að sjálfsögðu hina alræmdu Spánarferð sem var einnig farin á 99 ára afmæli Ísfélagsins árið 2000. Indriði hefur einnig staðið fyrir fjölmörgum ferðum í höfuðborgina og um allt Ísland. Í þessum ferðum hefur aðalmarkmiðið verið að kynnast menningu annara samfélaga og miðla af þekkingu okkar á hinum ýmsu málefnum, svo sem búfénaði, þó að Birkir Atlason hafi kannski aðallega verið í því.
 
'''Kátir Karlar''' er stjórnmálaarmur félagsins og hafa þeir mikið látið af sér kveða. Þeir buðu fram til kosninga í nemendafélag FÍV árið 2000 en mörgum til mikillar undrunar og vonbrigða náðu þeir engum inn. En þeir láta það ekki á sig fá og stefna nú í bæjarstjórn og hefur verið orðrómur á kreiki að Helgi Forseti hafi huga á bæjarstjórastólnum svona til að hafa hann innan VKB eins og síðastliðin 12 ár. Helstu baráttumál Kátra Karla munu vera að viðhalda stöðu karlmanna í þjóðfélaginu og afnema skatta og tolla á áfengi.
 
'''Bowie-kór Vestmannaeyja''' var stofnaður snemma árs 2000 og hefur goðið David Bowie sér til fyrirmyndar í leik og starfi. Kórinn mun eingöngu syngja Bowie-lög og þykja þeir vel að þeim heiðri komnir að syngja Bowie. Þó svo að kórinn hafi ekki enn haldið opinbera tónleika, þá hafa þeir oft tekið lagið á meðal almennings, sér og öðrum til mikillar skemmtunar. Kórinn hefur reyndar verið í dálítilli lægð undanfarið vegna fjarveru formannsins og stórtenórsins. En þeir hafa í hyggju að hafa sterkt "kombakk" á sumri komandi.
 
==Tenglar==
* Heimasíða VKB - http://www.vinirketils.com/
* Heimasíða VKB - http://www.vinirketils.com/
}}
[[Flokkur:Félög]]

Núverandi breyting frá og með 19. júlí 2012 kl. 16:02

Vinir Ketils bónda í góðu glensi með grínaranum Jóni Gnarr árið 2000.

Vinir Ketils Bónda er félagsskapur ungra manna í Vestmannaeyjum sem settur var á laggirnar árið 1998. Upphaflega var félagið stofnað í kringum búningakeppni á Þjóðhátíð í Herjólfsdal en félagsmenn hafa löngum lagt mikinn metnað í glæsilega búninga á hátíðinni. Þá hefur skapast sú hefð hjá félagsmönnum á gamlársdag að búa til merki félagsins með kyndlum í hlíðum Helgafells og tendra þá. Segja má að félagið sé léttur og leikandi karlaklúbbur af bestu gerð. Forseti félagsins árið 2005 er Helgi Ólafsson.

Félagið var formlega stofnað fyrir Þjóðhátíðina 1998 og voru stofnmeðlimir félagsins 9 talsins: Arnar Valgeir Sigurjónsson, Birkir Atlason, Borgþór Ásgeirsson, Finnur Freyr Harðarsson, Friðberg Egill Sigurðsson, Guðjón Ólafsson, Guðlaugur Þórarinn Rúnarsson, Ragnar Benediktsson og Zindri Freyr Ragnarsson. Eins og segir hér framan var félagið upphaflega stofnað sem búningafélag og hafa meðlimir klæðst fjölmörgum skemmtilegum búningum og má þar nefna Scream búning (1998), Bóndabúningurinn úr Fóstbræðrum sem var sigurbúningur það árið (1999), Hrói Höttur í sokkabuxum (2000), Skytturnar þrjár (2001) og svo Dvergarnir sjö (2002). Árið 2003 ákvað félagið að draga sig úr búningakeppninni, en var félögum heimilt að vera í búningum uppá sitt einsdæmi. Félagið hefur stækkað töluvert undanfarin ár og eru meðlimir í dag 25 að undandskildum heiðursmeðlimum, en þeir eru:


Starfsemi félagsins einkennist af skemmtilegum uppákomum hjá meðlimum, ferðalögum og fleiru. Aðalfundur félagsins fer fram fyrstu helgina í júní og er þá gert upp árið, kosið um reglubreytingar og kosinn nýr forseti sem myndar nýja stjórn. Nokkrir undir klúbbar hafa verið stofnaðir í nafni félagsins og má þar nefna Bowie kór Vestmannaeyja, Ferðaklúbbinn Indriða og stjórnmálaflokkinn Kátir karlar.


Heimildir