„Mynd:Blik 1967 292.jpg“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Vélbyssa - hríðskotabyssa Það gerðist á styrjaldarárunum 1939-1945. Benóný Friðriksson, skipstjóri, og Ólafur A. Kristjánsson, fyrriverandi, bæjarstjóri, áttu saman vélbát 34 smálestir að stærð. Hann, hét Sævar, VE 328. S�)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
Vélbyssa - hríðskotabyssa
Vélbyssa - hríðskotabyssa
Það gerðist á styrjaldarárunum 1939-1945. [[Benóný Friðriksson]], skipstjóri, og [[Ólafur A. Kristjánsson]], fyrriverandi, bæjarstjóri, áttu saman vélbát 34 smálestir að stærð. Hann, hét Sævar, VE 328. Síðari hluta sumars og á haustin stundaði skipstjórinn dragnótaveiðar fyrir vestan og norðan. - Fréttir bárust um það, að þýzkar flugvélar gerðu sig heimakomnar á þessum slóðum með nokkurri hættu fyrir skip og báta. Benóný skipstjóri var góð skytta og kvað það hart að láta skjóta sig niður án þess að sýna nokkra viðleitni til varnar. Þessir tveir félagar og útgerðarmenn afréðu að arka á fund yfirmanns setuliðsins hér í Eyjum, en hér voru þá Bandaríkjamenn til gæzlu, og ráðfæra sig við hann. ,Binni í Gröf" sagði yfirmanninum sem var, að sér þætti það súrt í broti að geta ekki púðrað á þjóðverjana, ef þeir yrðu of nærgöngulir við sig, og hvort setuliðið mætti ekki lána sér einhvern hólk til varnar. Bezt væri sjálfsagt að fá hríðskotabyssu. Herstjórnin tók þessari málaleitan vel og afhenti Benóný skipstjóra lokað umslag til ákveðins setuliðsmanns í Reykjavík. þar fékk skipstjórinn síðan byssuna, sem myndin er hér af, ásamt tveim ,,pönnum" af skotfærum. Eitt sinn, er v/b Sævar var á veiðum á Húnaflóa, flaug þýzk flugvél skammt yfir bátnum. Þreif þá Benóný byssuna viðbúinn að skjóta. Til þess kom þó ekki, því að flugvélin hélt sína leið án nokkurrar áreitni við bátinn. Líkur eru fyrir því, að þetta hafi verið sama flugvélin, sem gerði þennan sama dag skotárás á v/s Súðina, svo að mannfall hlauzt af. Byssa þessi er nú eign Byggðarsafns Vestmannaeyja fyrir atbeina útgerðarmanna v/b Sævars. Þeim eru hér með báðum færðar kærar þakkir.
Það gerðist á styrjaldarárunum 1939-1945. [[Benóný Friðriksson]], skipstjóri, og [[Ólafur A. Kristjánsson]], fyrriverandi, bæjarstjóri, áttu saman vélbát 34 smálestir að stærð. Hann, hét Sævar, VE 328. Síðari hluta sumars og á haustin stundaði skipstjórinn dragnótaveiðar fyrir vestan og norðan. - Fréttir bárust um það, að þýzkar flugvélar gerðu sig heimakomnar á þessum slóðum með nokkurri hættu fyrir skip og báta. Benóný skipstjóri var góð skytta og kvað það hart að láta skjóta sig niður án þess að sýna nokkra viðleitni til varnar. Þessir tveir félagar og útgerðarmenn afréðu að arka á fund yfirmanns setuliðsins hér í Eyjum, en hér voru þá Bandaríkjamenn til gæzlu, og ráðfæra sig við hann. ,Binni í Gröf" sagði yfirmanninum sem var, að sér þætti það súrt í broti að geta ekki púðrað á þjóðverjana, ef þeir yrðu of nærgöngulir við sig, og hvort setuliðið mætti ekki lána sér einhvern hólk til varnar. Bezt væri sjálfsagt að fá hríðskotabyssu. Herstjórnin tók þessari málaleitan vel og afhenti Benóný skipstjóra lokað umslag til ákveðins setuliðsmanns í Reykjavík. þar fékk skipstjórinn síðan byssuna, sem myndin er hér af, ásamt tveim ,,pönnum" af skotfærum. Eitt sinn, er v/b Sævar var á veiðum á Húnaflóa, flaug þýzk flugvél skammt yfir bátnum. Þreif þá Benóný byssuna viðbúinn að skjóta. Til þess kom þó ekki, því að flugvélin hélt sína leið án nokkurrar áreitni við bátinn. Líkur eru fyrir því, að þetta hafi verið sama flugvélin, sem gerði þennan sama dag skotárás á v/s Súðina, svo að mannfall hlauzt af. Byssa þessi er nú eign Byggðarsafns Vestmannaeyja fyrir atbeina útgerðarmanna v/b Sævars. Þeim eru hér með báðum færðar kærar þakkir.


Mynd þessi er tekin úr Blik 1967 á bls 280 í greininni: [[Blik 1967/Byggðarsafn Vestmannaeyja|Byggðarsafn Vestmannaeyja]]
Mynd þessi er tekin úr Blik 1967 á bls 280 í greininni: [[Blik 1967/Byggðarsafn Vestmannaeyja|Byggðarsafn Vestmannaeyja]]
{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 17. júlí 2007 kl. 10:51

Vélbyssa - hríðskotabyssa

Það gerðist á styrjaldarárunum 1939-1945. Benóný Friðriksson, skipstjóri, og Ólafur A. Kristjánsson, fyrriverandi, bæjarstjóri, áttu saman vélbát 34 smálestir að stærð. Hann, hét Sævar, VE 328. Síðari hluta sumars og á haustin stundaði skipstjórinn dragnótaveiðar fyrir vestan og norðan. - Fréttir bárust um það, að þýzkar flugvélar gerðu sig heimakomnar á þessum slóðum með nokkurri hættu fyrir skip og báta. Benóný skipstjóri var góð skytta og kvað það hart að láta skjóta sig niður án þess að sýna nokkra viðleitni til varnar. Þessir tveir félagar og útgerðarmenn afréðu að arka á fund yfirmanns setuliðsins hér í Eyjum, en hér voru þá Bandaríkjamenn til gæzlu, og ráðfæra sig við hann. ,Binni í Gröf" sagði yfirmanninum sem var, að sér þætti það súrt í broti að geta ekki púðrað á þjóðverjana, ef þeir yrðu of nærgöngulir við sig, og hvort setuliðið mætti ekki lána sér einhvern hólk til varnar. Bezt væri sjálfsagt að fá hríðskotabyssu. Herstjórnin tók þessari málaleitan vel og afhenti Benóný skipstjóra lokað umslag til ákveðins setuliðsmanns í Reykjavík. þar fékk skipstjórinn síðan byssuna, sem myndin er hér af, ásamt tveim ,,pönnum" af skotfærum. Eitt sinn, er v/b Sævar var á veiðum á Húnaflóa, flaug þýzk flugvél skammt yfir bátnum. Þreif þá Benóný byssuna viðbúinn að skjóta. Til þess kom þó ekki, því að flugvélin hélt sína leið án nokkurrar áreitni við bátinn. Líkur eru fyrir því, að þetta hafi verið sama flugvélin, sem gerði þennan sama dag skotárás á v/s Súðina, svo að mannfall hlauzt af. Byssa þessi er nú eign Byggðarsafns Vestmannaeyja fyrir atbeina útgerðarmanna v/b Sævars. Þeim eru hér með báðum færðar kærar þakkir.

Mynd þessi er tekin úr Blik 1967 á bls 280 í greininni: Byggðarsafn Vestmannaeyja

Breytingaskrá skjals

Smelltu á dagsetningu eða tímasetningu til að sjá hvernig hún leit þá út.

Dagsetning/TímiSmámyndVíddirNotandiAthugasemd
núverandi17. júlí 2007 kl. 10:51Smámynd útgáfunnar frá 17. júlí 2007, kl. 10:511.310 × 706 (65 KB)Dadi (spjall | framlög)Vélbyssa - hríðskotabyssa Það gerðist á styrjaldarárunum 1939-1945. Benóný Friðriksson, skipstjóri, og Ólafur A. Kristjánsson, fyrriverandi, bæjarstjóri, áttu saman vélbát 34 smálestir að stærð. Hann, hét Sævar, VE 328. S�

Eftirfarandi síða notar þessa skrá: