„KFS“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''KFS''' (''Knattspyrnufélagið Framherjar-Smástund'') var stofnað 7. september 1997 þegar Íþróttafélagið Framherjar og Knattspyrnufélagið Smástund voru sameinuð. Bæði félögin eru en til og spila þau í Íslandsmóti innanhúsknattspyrnu og auk þess eru leikmenn KFS skráðir í annaðhvort félagið. Rætur liðana beggja má rekja allt aftur til ársins 1990.  
[[Mynd:KFS.jpg|thumb|Merki KFS]]
'''KFS''' (''Knattspyrnufélagið Framherjar - Smástund'') var stofnað 7. september 1997 þegar Íþróttafélagið Framherjar og Knattspyrnufélagið Smástund voru sameinuð. Bæði félögin eru enn til og spila þau sem slík í Íslandsmóti innanhúsknattspyrnu og auk þess eru leikmenn KFS skráðir í annað hvort félagið. Rætur liðanna beggja má rekja allt aftur til ársins 1990.  


Liðin tvö voru stofnuð veturinn 1990. Framherjar var stofnað undir nafninu Amor og keppti undir því nafni til ársins 1993 þegar þurfti að breyta nafninu til að fá inngöngu í ÍSÍ. Liðin kepptu fyrst árið 1991 í utandeildarkeppninni.  
Liðin tvö voru stofnuð veturinn 1990. Framherjar var stofnað undir nafninu Amor og keppti undir því nafni til ársins 1993 þegar þurfti að breyta nafninu til að fá inngöngu í ÍSÍ. Liðin kepptu fyrst árið 1991 í utandeildarkeppninni.  


Árið 1994 tóku þau svo þátt í 4. deild. Þegar tímabilið 1997-1998 hófst hafði öllum deildunum verið breytt þannig að þær færðust upp um einn tölustaf (''fjórða deild varð að þriðju deild, þriðja deild að annari deild, önnur deild að fyrstu deild og fyrsta deild að úrvalsdeild''). Þetta tímabil var líka sérstak því þá var í fyrsta sinn sem Framherjar og Smástund spiluðu í sama riðli.
Árið 1994 tóku þau svo þátt í 4. deild. Þegar tímabilið 1997-1998 hófst hafði öllum deildunum verið breytt þannig að þær færðust upp um einn tölustaf (''fjórða deild varð að þriðju deild, þriðja deild að annarri deild, önnur deild að fyrstu deild og fyrsta deild að úrvalsdeild''). Þetta tímabil var líka sérstakt því það var í fyrsta sinn sem Framherjar og Smástund spiluðu í sama riðli.


[[ÍBV]] og KFS hafa alltaf verið í miklu samstarfi og árið 2001 voru gerðir svokallaðir vensalasamningar sem gerði þeim kleyft að lána leikmenn á milli félaga. Árið 2002 var gullár í sögu KFS og forvera þess. Félagið vann 3.deild eftir einn mest spennandi úrslitaleik síðari ára gegn Fjölni. Næsta ár féll það þó úr þriðju deild og berst nú til að komast upp aftur í aðra deild.
[[ÍBV]] og KFS hafa alltaf verið í miklu samstarfi og árið 2001 voru gerðir svokallaðir venslasamningar sem gerði þeim kleift að lána leikmenn á milli félaga. Árið 2002 var gullár í sögu KFS og forvera þess. Félagið vann 3. deild eftir einn mest spennandi úrslitaleik síðari ára gegn Fjölni. Næsta ár féll það þó aftur niður í þriðju deild og hefur barist við að komast upp aftur í aðra deild.
 
{{Heimildir|
*Heimasíða KFS [http://kfs.eyjar.is/sagan.htm]
}}
 
[[Flokkur:Félög]]
[[Flokkur:Íþróttir]]

Núverandi breyting frá og með 18. júní 2007 kl. 16:26

Merki KFS

KFS (Knattspyrnufélagið Framherjar - Smástund) var stofnað 7. september 1997 þegar Íþróttafélagið Framherjar og Knattspyrnufélagið Smástund voru sameinuð. Bæði félögin eru enn til og spila þau sem slík í Íslandsmóti innanhúsknattspyrnu og auk þess eru leikmenn KFS skráðir í annað hvort félagið. Rætur liðanna beggja má rekja allt aftur til ársins 1990.

Liðin tvö voru stofnuð veturinn 1990. Framherjar var stofnað undir nafninu Amor og keppti undir því nafni til ársins 1993 þegar þurfti að breyta nafninu til að fá inngöngu í ÍSÍ. Liðin kepptu fyrst árið 1991 í utandeildarkeppninni.

Árið 1994 tóku þau svo þátt í 4. deild. Þegar tímabilið 1997-1998 hófst hafði öllum deildunum verið breytt þannig að þær færðust upp um einn tölustaf (fjórða deild varð að þriðju deild, þriðja deild að annarri deild, önnur deild að fyrstu deild og fyrsta deild að úrvalsdeild). Þetta tímabil var líka sérstakt því það var í fyrsta sinn sem Framherjar og Smástund spiluðu í sama riðli.

ÍBV og KFS hafa alltaf verið í miklu samstarfi og árið 2001 voru gerðir svokallaðir venslasamningar sem gerði þeim kleift að lána leikmenn á milli félaga. Árið 2002 var gullár í sögu KFS og forvera þess. Félagið vann 3. deild eftir einn mest spennandi úrslitaleik síðari ára gegn Fjölni. Næsta ár féll það þó aftur niður í þriðju deild og hefur barist við að komast upp aftur í aðra deild.


Heimildir

  • Heimasíða KFS [1]