„Heimir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Heimir''' við [[Heiðarvegur|Heiðarveg]] 1. Húsið var áður notað sem verslun og skattstofa en núna hýsir það samnefnt gistiheimili.
[[Mynd:Heiðarvegur 1.jpg|thumb|300px|Heiðarvegur 1.]]
Húsið '''Heimir''' við [[Heiðarvegur|Heiðarveg]] 1. Byggt 1943 og stækkað 1968.
[[Magnús Guðbjartsson]] byggði húsið undir verslun 2 hæðir verslunin Heimir. [[Helgi Benediktsson]] kaupir húsið, er þar með rekstur nýlenduvörubúðar.
 
== Notkun ==
* Mjólkurbarinn
* billjardstofa
* húsgagnaverslun
* raftækjaverslun
 
 
Skattstofan var þar til húsa eftir gos til ca 1988, þar til hún flytur á Heiðarveg 15. [[Pálmi Lorenzson]] kaupir eftir gos, [[Gestgjafinn]], húsið stækkað til austurs um 1980. Skemmtistaðurinn Skansinn var opnaður um 1980.
 
Verðbúðir á 3. og 4. hæð um tíma. [[Stýrimannaskólinn]] var þar einnig  með heimavist. [[Páll Helgason]] rak fyrstur gistiheimilið, síðan Pálmi Lorenzson og [[Páll Helgason]] og synir. Gistiheimilið Heimir er nú í eigu Þorkels Húnbogasonar og konu hans.
 
Eigandi af norðurenda jarðhæðar í dag er [[Gísli Valur Einarsson]] frá [[Brekka|Brekku]].
 
{{Heimildir|
* ''Heiðarvegur''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar: Haust 2006.
}}


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Heiðarvegur]]
[[Flokkur:Heiðarvegur]]

Núverandi breyting frá og með 11. nóvember 2013 kl. 14:04

Heiðarvegur 1.

Húsið Heimir við Heiðarveg 1. Byggt 1943 og stækkað 1968. Magnús Guðbjartsson byggði húsið undir verslun 2 hæðir verslunin Heimir. Helgi Benediktsson kaupir húsið, er þar með rekstur nýlenduvörubúðar.

Notkun

  • Mjólkurbarinn
  • billjardstofa
  • húsgagnaverslun
  • raftækjaverslun


Skattstofan var þar til húsa eftir gos til ca 1988, þar til hún flytur á Heiðarveg 15. Pálmi Lorenzson kaupir eftir gos, Gestgjafinn, húsið stækkað til austurs um 1980. Skemmtistaðurinn Skansinn var opnaður um 1980.

Verðbúðir á 3. og 4. hæð um tíma. Stýrimannaskólinn var þar einnig með heimavist. Páll Helgason rak fyrstur gistiheimilið, síðan Pálmi Lorenzson og Páll Helgason og synir. Gistiheimilið Heimir er nú í eigu Þorkels Húnbogasonar og konu hans.

Eigandi af norðurenda jarðhæðar í dag er Gísli Valur Einarsson frá Brekku.


Heimildir

  • Heiðarvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar: Haust 2006.