„Komum fagnandi“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Komum fagnandi ([[ÍBV]]-lagið) | Komum fagnandi ([[ÍBV]]-lagið) | ||
<div style="float:right; margin-left: 4em;"> <youtube v="3JwqycgJ-BI" /></div> | |||
:''Eyjapeyjar hafa það að aðalmarkmiði, | :''Eyjapeyjar hafa það að aðalmarkmiði, | ||
Lína 35: | Lína 36: | ||
Texti: [[Leifur Geir Hafsteinsson]] og [[Ívar Bjarklind]] | |||
Lag: Leifur Geir Hafsteinsson | |||
[[Flokkur:Tónlist]] |
Núverandi breyting frá og með 16. ágúst 2012 kl. 08:38
Komum fagnandi (ÍBV-lagið)
EmbedVideo is missing a required parameter.
- Eyjapeyjar hafa það að aðalmarkmiði,
- að sparka hvork’í mótherjann né rífa kjaft við dómarann
- Látum heldur ánægjuna vera ríkjandi,
- Þett’er jú bara fótbolti.
- Þótt streymi á móti og stig séu fá
- Þá stöndum við saman að því,
- Að þegar við sameinumst Hásteinsvell’ á
- Komum fagnandi.
- ÍBV, ÍBV, fögnum saman sumarlangt
- Þett’er okkar mál, tökum þátt af lífi og sál
- Og syngjum áfram ÍBV
- Knattspyrnumenn Eyjamanna njóta góðs af því
- Að nóg er af ráðleggingum frá spyrnufróðum spekingum
- Fremstur er í flokki þar og hvers manns hugljúfi
- Hinn dæmigerði Hólsari
- Jafnt heima sem heiman menn styðja sitt lið
- Og stálslegnir mæta á völl
- Með kraftmiklum köllum að Eyjanna sið
- Koma fagnandi
- ÍBV, ÍBV, fögnum saman sumarlangt
- Þett’er okkar mál, tökum þátt af lífi og sál
- Og syngjum áfram ÍBV
- ÍBV, ÍBV, fögnum saman sumarlangt
- Þett’er okkar mál, tökum þátt af lífi og sál
- Og syngjum áfram ÍBV
- Þett’er okkar mál, tökum þátt af lífi og sál
- Og syngjum áfram ÍBV
Texti: Leifur Geir Hafsteinsson og Ívar Bjarklind
Lag: Leifur Geir Hafsteinsson