„Leikfangasafn Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:


Forstöðumaður Leikfangasafns Vestmannaeyja er [[Guðbjörg Guðmundsdóttir]], þroskaþjálfi. Árið 2006 er safnið staðsett í [[Þórsheimilið|Þórsheimilinu]].
Forstöðumaður Leikfangasafns Vestmannaeyja er [[Guðbjörg Guðmundsdóttir]], þroskaþjálfi. Árið 2006 er safnið staðsett í [[Þórsheimilið|Þórsheimilinu]].
[[Flokkur:Stofnanir]]

Núverandi breyting frá og með 19. júlí 2006 kl. 10:23

Leikfangasafn Vestmannaeyja er útláns-og ráðgjafaþjónusta ætluð börnum sem þurfa á aðstoð að halda til aukins þroska. Safnið starfar þannig að veitt er þroska-og leikþjálfun, tekin eru þroskamöt á börnum og veitt ráðgjöf til foreldra og annarra sem annast börnin, allt eftir því sem við á í hverju tilfelli.

Forstöðumaður Leikfangasafns Vestmannaeyja er Guðbjörg Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi. Árið 2006 er safnið staðsett í Þórsheimilinu.