„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/Verðlaun og meistarar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
== '''Verðlaun og meistarar Íþróttabandalags Vestmanneyja:''' ==
== '''Verðlaun og meistarar Íþróttabandalags Vestmanneyja:''' ==
== (Fram til ársins 1997 var keppt undir merkjum Íþróttabandalags Vestmanneyja.  ==
== Fram til ársins 1997 var keppt undir merkjum Íþróttabandalags Vestmanneyja.  ==
== Eftir það var keppt undir merkjum ÍBV íþróttafélags í knattspyrnu og handbolta.) ==
== Eftir það var keppt undir merkjum ÍBV íþróttafélags í knattspyrnu og handbolta.  ==


=== <u>Meistaraflokkur karla knattspyrnu:</u> ===
=== <u>'''Meistaraflokkur karla knattspyrnu:'''</u> ===


==== '''Íslandsmeistarar í efstu deild:''' ====
==== '''Íslandsmeistarar í efstu deild:''' ====

Núverandi breyting frá og með 21. júlí 2019 kl. 14:10

Verðlaun og meistarar Íþróttabandalags Vestmanneyja:

Fram til ársins 1997 var keppt undir merkjum Íþróttabandalags Vestmanneyja.

Eftir það var keppt undir merkjum ÍBV íþróttafélags í knattspyrnu og handbolta.

Meistaraflokkur karla knattspyrnu:

Íslandsmeistarar í efstu deild:

  • 1979

Bikarmeistarar:

  • 1968 ÍBV-KRb 2:1
  • 1972 ÍBV-FH 2:0
  • 1981 ÍBV-Fram 3

2. sæti í bikarkeppni:

  • 1970 ÍBV-Fram 1:2
  • 1980 ÍBV-Fram 1:2
  • 1983 ÍBV-ÍA 1:2
  • 1996 ÍBV-ÍA 1:2

Sigurvegarar í næst efstu deild:

  • 1967
  • 1976
  • 1985

Meistarar Meistaranna:

  • 1980 ÍBV-Fram 0:0, 4:3 í vítakeppni
  • 1984 ÍBV-ÍA 2:1
  • 1996 ÍBV-ÍA 5:3

Drago-styttan (prúðasta lið deildar miðað við fæst gul og rauð spjöld):

  • 1976 (næstefsta deild)
  • 1996

Prúðmennskuverðlaun KSÍ og MasterCard: (prúðasta lið valið af nefnd):

  • 1995
  • 1996

Prúðasti leikmaður efstu deildar:

Efnilegasti leikmaður efstu deildar:

  • 1995 Tryggvi Guðmundson

Markakóngar í efstu deild:

Meistaraflokkur karla handknattleik:

Deildarmeistarar 2. deild:

  • 1988
  • 1995

Bikarmeistarar:

  • 1991
Til baka á forsíðu