„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/2010 -“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: == 2010 - == <br> <big><big><center>'''''Til baka á forsíðu'''''</center><big><big><br> Flokkur:Annáll...) |
|||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
== 2010 - == | == '''2010 -''' == | ||
=== '''Þrettándagleðin á sínu stað en færð að helgi''' === | |||
<big><big><center>'''''[[Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár - Þar sem hjartað slær|Til baka á forsíðu]]'''''</center><big><big><br> | „Hvað varðar okkur hjá Vestmannaeyjabæ hefur þessi breyting heppnast vel. Ekki fer á milli mála að Eyjamenn eru allra manna færastir í að skemmta sér á sínum forsendum og bjóða um leið öllum þátttöku," sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri, um þá ákvörðun ÍBV og bæjarins að færa þrettándagleðina að helgi og gera að þriggja daga fjölskylduhátíð. „Hátíðin var vel sótt og góður rómur gerður að. Til dæmis komu yfir 2000 manns á fjölskyldugleðina í Íþróttamiðstöðinni, tæplega 500 á Náttúrugripasafnið og á Slökkvistöðina, bæta þurfti við stólum á upplestri fyrir börn á Bókasafninu og áfram má telja. | ||
Við erum sérstaklega ánægð með þátttöku barna í gleðinni sem var mikil. Til þess er leikurinn gerður." Elliði sagði að í aðdraganda þrett ándagleðinnar 2009 hefði bærinn óskað eftir því við ÍBV-íþróttafélag að þrettándagleðin yrði flutt að aðliggjandi helgi. „Ástæðan var fyrst og fremst að það þótti henta skólastarfi afar illa að vera með þrettándagleðina fram eftir kvöldi og viðhalda skólastarfi daginn eftir. Þá töldum við líka að slík breyting yrði til þess að þrettándagleðin yrði jafnvel enn sterkari byr í bæjarbraginn en verið hefur." Elliði sagði eðlilegt að skoðanir væru skiptar á breytingunni enda orki allt tvímælis og sannarlega rök með og á móti. „ÍBV valdi þó að gera þessa tilraun og fyrir það erum við þeim þakklát. í haust tókum við svo ákvörðun um að kanna móguleika þess að þróa þrettándagleði ÍBV yfir í þriggja daga bæjarhátíð. Til liðs við okkur fengum við, auk ÍBV, verslunareigendur, fyrirtæki í ferðaþjónustu, Eyverja, áhugafólk um þrettándann og marga fleiri. Úr varð vettvangur fyrir frjóar hugmyndir sem síðan mótuðust yfir í þá dagskrá sem síðan var boðið upp á." Elliði segir viðbrögð sterk frá bæði gestum og heimamönnum. „Einróma eru þau hvatning til að halda áfram í sömu átt. Nú bíður okkar að taka saman skýrslu og fara yfir það sem betur má fara. | |||
Með áframhaldandi samstarfi ÍBV, Vestmannaeyjabæjar, hagsmunafélaga og áhugafólks verður þrettándinn vafalaust enn skærari stjarna í þeim fans sem bæjarlífið hér er. Það er í raun magnað hversu margir eru tilbúnir til að leggja á sig mikið sjálfboðaliðastarf til að gæða Eyjalífið lit. | |||
Ég vil því nota þetta tækifæri til að færa þessu fólki þakkir fyrir þeirra framlag. Þá vil ég einnig þakka ÍBV íþróttafélagi fyrir ómælt framlag og fyrir einstaklega jákvæða samfélagslega vitund. Það er ekki víst að fólk almennt geri sér grein fyrir því að ÍBV er í dag einn sterkasti aðilinn í ferðaþjónustu og dugar í því samhengi að nefna Shellmót, pæjumót, þjóðhátíð, þrettándann og tugi, jafnvel hundruð íþróttaviðburða sem hingað laða að fólk í miklum mæli," sagði Elliði að lokum í viðtalinu sem birtist í Eyjafréttum.<big><big><center>'''''[[Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár - Þar sem hjartað slær|Til baka á forsíðu]]'''''</center><big><big>Annáll þessa árs í vinnslu<br> | |||
[[Flokkur:Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár]] | [[Flokkur:Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár]] |
Núverandi breyting frá og með 21. júlí 2019 kl. 14:26
2010 -
Þrettándagleðin á sínu stað en færð að helgi
„Hvað varðar okkur hjá Vestmannaeyjabæ hefur þessi breyting heppnast vel. Ekki fer á milli mála að Eyjamenn eru allra manna færastir í að skemmta sér á sínum forsendum og bjóða um leið öllum þátttöku," sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri, um þá ákvörðun ÍBV og bæjarins að færa þrettándagleðina að helgi og gera að þriggja daga fjölskylduhátíð. „Hátíðin var vel sótt og góður rómur gerður að. Til dæmis komu yfir 2000 manns á fjölskyldugleðina í Íþróttamiðstöðinni, tæplega 500 á Náttúrugripasafnið og á Slökkvistöðina, bæta þurfti við stólum á upplestri fyrir börn á Bókasafninu og áfram má telja.
Við erum sérstaklega ánægð með þátttöku barna í gleðinni sem var mikil. Til þess er leikurinn gerður." Elliði sagði að í aðdraganda þrett ándagleðinnar 2009 hefði bærinn óskað eftir því við ÍBV-íþróttafélag að þrettándagleðin yrði flutt að aðliggjandi helgi. „Ástæðan var fyrst og fremst að það þótti henta skólastarfi afar illa að vera með þrettándagleðina fram eftir kvöldi og viðhalda skólastarfi daginn eftir. Þá töldum við líka að slík breyting yrði til þess að þrettándagleðin yrði jafnvel enn sterkari byr í bæjarbraginn en verið hefur." Elliði sagði eðlilegt að skoðanir væru skiptar á breytingunni enda orki allt tvímælis og sannarlega rök með og á móti. „ÍBV valdi þó að gera þessa tilraun og fyrir það erum við þeim þakklát. í haust tókum við svo ákvörðun um að kanna móguleika þess að þróa þrettándagleði ÍBV yfir í þriggja daga bæjarhátíð. Til liðs við okkur fengum við, auk ÍBV, verslunareigendur, fyrirtæki í ferðaþjónustu, Eyverja, áhugafólk um þrettándann og marga fleiri. Úr varð vettvangur fyrir frjóar hugmyndir sem síðan mótuðust yfir í þá dagskrá sem síðan var boðið upp á." Elliði segir viðbrögð sterk frá bæði gestum og heimamönnum. „Einróma eru þau hvatning til að halda áfram í sömu átt. Nú bíður okkar að taka saman skýrslu og fara yfir það sem betur má fara.
Með áframhaldandi samstarfi ÍBV, Vestmannaeyjabæjar, hagsmunafélaga og áhugafólks verður þrettándinn vafalaust enn skærari stjarna í þeim fans sem bæjarlífið hér er. Það er í raun magnað hversu margir eru tilbúnir til að leggja á sig mikið sjálfboðaliðastarf til að gæða Eyjalífið lit.
Ég vil því nota þetta tækifæri til að færa þessu fólki þakkir fyrir þeirra framlag. Þá vil ég einnig þakka ÍBV íþróttafélagi fyrir ómælt framlag og fyrir einstaklega jákvæða samfélagslega vitund. Það er ekki víst að fólk almennt geri sér grein fyrir því að ÍBV er í dag einn sterkasti aðilinn í ferðaþjónustu og dugar í því samhengi að nefna Shellmót, pæjumót, þjóðhátíð, þrettándann og tugi, jafnvel hundruð íþróttaviðburða sem hingað laða að fólk í miklum mæli," sagði Elliði að lokum í viðtalinu sem birtist í Eyjafréttum.
Annáll þessa árs í vinnslu