„Minningarvefur um Pál Steingrímsson/Heimildamyndir (Documentaries)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Heimildamyndir (Documentaries)'''</center></big></big><br>
[[Mynd:PállStein2.png|miðja|frameless|600x600dp]]
 
 
<big><big><center>'''Heimildarmyndir / Documentaries'''</center></big></big><br>




Lína 7: Lína 10:




'''Lundatími/The Puffin in the Westman Islands (1970)'''<br>
'''Lundatími / The Puffin in the Westman Islands (1970)'''<br>
''Um bjargnytjar og fuglaveiðar í Vestmannaeyjum.''<br>
''Um bjargnytjar og fuglaveiðar í Vestmannaeyjum.''<br>




'''Eldeyjan/Days of Destruction (1973)'''<br>
 
 
'''Eldeyjan / Days of Destruction (1973)'''<br>
''Kvikmynd um gosið í Heimaey. Hlaut gullverðlaun á alþjóðlegri kvikmyndahátíð, The Atlanta International Film Festival í Bandaríkjunum og í framhaldinu var hún einnig valin á kvikmyndahátíð í Hollywood, þar sem sýndar voru 36 verðlaunamyndir.''<br>
''Kvikmynd um gosið í Heimaey. Hlaut gullverðlaun á alþjóðlegri kvikmyndahátíð, The Atlanta International Film Festival í Bandaríkjunum og í framhaldinu var hún einnig valin á kvikmyndahátíð í Hollywood, þar sem sýndar voru 36 verðlaunamyndir.''<br>
<br>
''A mile long fissure opens early one morning on the outskirts of a fishing village in the Westman Islands. The film received the Gold Medal at the Atlantic International Film Festival.''<br>
''A mile long fissure opens early one morning on the outskirts of a fishing village in the Westman Islands. The film received the Gold Medal at the Atlantic International Film Festival.''<br>




'''Tenging hringvegar (1978)'''<br>
'''Tenging hringvegar (1978)'''<br>
''Heimildamynd um síðasta áfanga í lagningu þjóðvegar umhverfis landið og um brúun Jökulsár á Skeiðarársandi.''<br>
''Heimildarmynd um síðasta áfanga í lagningu þjóðvegar umhverfis landið og um brúun Jökulsár á Skeiðarársandi.''<br>
 






'''Kröfluvirkjun (1984)'''<br>
'''Kröfluvirkjun (1984)'''<br>
''Heimildamynd um framkvæmd Kröfluvirkjunar. Unnin fyrir Kröflunefnd. Sýnd í Ríkissjónvarpinu og notuð við kennslu og kynningar hjá Norrænu eldfjallastöðinni.''<br>
''Heimildarmynd um framkvæmd Kröfluvirkjunar. Unnin fyrir Kröflunefnd. Sýnd í Ríkissjónvarpinu og notuð við kennslu og kynningar hjá Norrænu eldfjallastöðinni.''<br>
 
 
 
 
'''Hvalakyn og hvalveiðar við Ísland (1987)'''<br>
''Einstæð heimildarmynd um hvali og hvalveiðar við Ísland, þar sem bæði söguleg- og vísindaleg hlið kemur fram. Myndin er að hluta sviðsett. Sýnd á Stöð 2 1987 og á TVE sjónvarpsstöðinni á Spáni 1996.''<br>
 
 
 
 
'''Hér stóð bær (1989)'''<br>
''Mynd um enduruppbyggingu Þjóðveldisbæjarins í Þjórsárdal. Unnin í samvinnu við Hörð Ágústsson. Sýnd í Ríkissjónvarpinu.''<br>
 
 
 
 
'''Hvalir við Ísland (1990)'''<br>
''Heimildarmynd um hvali og rannsóknir á hvölum við Ísland, var sýnd á Ríkissjónvarpinu 1990.''<br>
 
 




'''Nesjavellir (1992)'''<br>
''Heimildarmynd um Nesjavallarvirkjun, sem sýnir ferlið allt frá upphafi borana til hátækni beislunar jarðvarmanns og nýtingar hans. Unnin fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Sýnd í Ríkissjónvarpinu sama ár.''<br>








'''Tjörnin og fuglarnir/Wild Birds of the Reykjavík Lake (1994)'''<br>
'''Oddaflug / Artic Geese in Iceland (1993)'''<br>
''Heimildarmynd um fimm tegundir gæsa sem verpa á Íslandi eða eiga þar haust- og vordvöl. Sýnd á Nordisk Panorama 1993, í finnska sjónvarpinu og á SFINX Inc. í Tokyo 1994, í Ríkissjónvarpinu RÚV 1995 og TVE sjónvarpsstöðinni á Spáni 1996. Myndin hefur einnig hlotið lofsamleg ummæli erlendra sjónvarpsstöðva t.d. frá ORF Fernsehen í  Austurríki  “The Artic Geese film is great“  og frá CANAL + í Frakklandi  “It´s a wonderful topic“.''<br>
<br>
''On the five species of geese to be found in Iceland.''<br>
 
 
 
 
'''Surtsey 30 ára / Eine Insel aus Magma Geboren / Surtsey Island 30 Years (1993)'''<br>
''Heimildarmynd um tilurð myndarinnar, hvernig gróður festi þar rætur, fuglar, skordýr og selir tóku þar heima og hvernig náttúruöflin hafa mótað hana á 30 árum. Sýnd á þýsku sjónvarpsstöðinni NDR og íslenska Ríkissjónvarpinu 1993 og TVE sjónvarpsstöðinni á Spáni 1996. Geta má þess að áhorfun NDR jókst um 15% meðan myndin var sýnd í Þýskalandi.''<br>
<br>
''The birth and evolution of a volcanic island.''<br>
 
 
 
 
'''Tjörnin og fuglarnir / Wild Birds of the Reykjavík Lake (1994)'''<br>
''Mynd gerð til notkunar í skólum Reykjavíkur.''<br>
''Mynd gerð til notkunar í skólum Reykjavíkur.''<br>
''The first in the series Nature in the district of Reykjavík, which is primarly ment for''
<br>
''children.''<br>
''The first in the series Nature in the district of Reykjavík, which is primarly ment for children.''<br>
 
 
 
 
'''Nábúar, æður og maður / Eider and Man (1995)'''<br>
''Heimildarmynd um samskipti æðarfugla og manna og hvernig báðir hafa hag af. Myndin hefur verið sýnd í finnska sjónvarpinu YLE, á dönsku sjónvarpsstöðinni TV-1, sænska ríkissjónvarpinu, í Tókýó 1996, og á RÚV 17. júní 1997. Var sýnd á Ménigoute kvikmyndahátíðinni í Frakklandi 1996 og tilnefnd þar til verðlauna og á International Wildlife Film Festival í Montana í Bandaríkjunum 1997 þar sem hún vann til verðlauna fyrir frumleg efnistök.''<br>
<br>
''The relationship between the eider, a charming wild seabird, and humans, and how both benefit from it. “Merit award for a presentation of Wildlife/Cultural Interrelationship“ at the 20th/WWF 1997 in Montana USA.''<br>
 
 
 
 
'''Fossvogskirkja, endurbygging og vígsla (1995)'''<br>
''Heimildarmynd um endurbyggingu og vígslu Fossvogskirkju. Unnin fyrir Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma.''<br>
 
 
 
 
'''Sjórinn og sjávarbúar / Icelandic Waters (1995)'''<br>
''Þriggja þátta röð um Hafrannsóknarstofnunina, sögu hennar og þær rannsóknir sem hún fæst við.''<br>
<br>
''A three episode series for the Icelandic Marine Biology Institute.''<br>
 
 
 
 
'''Perlan (1995)'''<br>
''Byggingarsaga Perlunnar á Öskjuhlíð. Lengd 13 mínútur.''<br>
 
 
 
 
'''Kirkjugarðar (1996)'''<br>
''Heimildarmynd um kirkjugarða í Reykjavík og greftrunarsiði á Íslandi. Unnin fyrir Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæmi.''<br>
 
 
 
 
'''Hátíð (1996)'''<br>
''Heimildarmynd um útihátíð sem haldin hefur verið nær óslitið í tæp 100 ár, Þjóðhátíðin í Vestmannaeyjum. Myndin er tekin á nær 15 ára tímabili. Hún er eitt sérstæðasta fjölskyldualbúm sem gert hefur verið.''<br>
 
 
 
 
'''Litli bróðir í norðri / Little Brother in the North (1996)'''<br>
''Myndin fjallar um lífshlaup lundans og samskipti hans við manninn fyrr og nú. Sýnd í RUV og finnska sjónvarpinu YLE. Myndin var valin til sýningar á Menigoute kvikmyndahátíðinni í Frakklandi  1998 og á International Wildlife Film Festival í Montana í Bandaríkjunum 1999 þar sem hún vann til verðlauna fyrir efnistök.''<br>
<br>
''A documentary about the Puffin, it´s life cycle and breeding habits. “Merit award for Presentation of Wildlife/Cultural interrelationship“ at the 20th IWWF 1999 in Montana USA.''<br>
 
 
 
 
'''Hver vegur að heiman. Vegagerð á Íslandi (1997)'''<br>
 
 
 
 
'''Sofa urtubörn í útskerjum (1997)'''<br>
''Myndin fjallar um þær tvær tegundir sela sem kæpa á Íslandi. Fylgst er með selum frá fæðingu til þroska. Neðansjávarmyndatökur gefa myndinni sérstæðan blæ. Sýnd í RÚV á páskum 1999 og styttri gerð, 30 mín. í finnska sjónvarpinu YLE. Myndin var valin til sýningar á IWWF í Montana í Bandaríkjunum og á 4. Festival  International do Filme Cientifico – Cineciencia – 2001 í Portúgal.''<br>
 
 
 
 
'''Íslenski fjárhundurinn (1999)'''<br>
''Heimildarmynd um þetta einstaka hundakyn. Lengd 16 mín.''<br>
 
 
 
 
'''Nesjavellir (1999)'''<br>
''Hitaveita. Lengd 22 mín.''<br>
<br>
''Making of a geothermal power plant, for the Reykjavík Power Company.''<br>
 
 
 
 
'''Ísaldahesturinn / The Iceage Horse (2001)'''<br>
''Í hellaristum í Frakklandi er íslenski hesturinn lifandi kominn. Þessi mynd fjallar um einangrun og þróun íslenska hestsins. Vann fyrstu verðlaun á Wildlife Europe í Sundsvall í Svíþjóð í flokknum “Man and the natural world“. Myndin vann til þrennra verðlauna á International Wildlife Film Festival í Montana í Bandaríkjunum 2002. Myndin var sýnd sem jólamynd á ARTE Europe jólin 2002 og hefur verið sýnd á 14 erlendum sjónvarpsstöðvum.  Lengd 52 mínútur.''<br>
<br>
''Documentary about evolution and life of the Icelandic horse. First price for “Man and the natural word“ at Wildlife Europe 2001, in Sweden, three Merit Awards at IWWF in Montana, and III. prize in the category “Man and Nature“ at Matsalu II Nature Film Festival in Estonia, 2004.''<br>
 
 
 
 
'''Lífríki í landi Reykjavíkur (2001)'''<br>
''Fjórar myndir (4 x 15 mín) um lífríki í höfuðborginni, Eyjarnar og sundin – Elliðaár og Elliðavatn – Heiðmörk og gróðursvæði – Tjörnin og Vatnsmýrin.''<br>
 
 
 
 
'''Lífríki Seltjarnarness (2001)'''<br>
''Myndin fjallar um lífríki í landi Seltjarnarness fugla- og dýralíf. Lengd 25 mínútur.''<br>
 
 
 
 
'''Nesjavellir (2001)'''<br>
''Rafveita. Lengd 20 mínútur.''<br>
 
 
 
 
'''Orkuveita Reykjavíkur (2001)'''<br>
''Kynningarmynd um jarðorkunýtingu. Lengd 22 mín.''<br>
 
 
 
 
'''Austur Húnavatnssýsla (2002)'''<br>
''Héraðsmynd um Austur Húnavatnssýslu. Lengd 30 mínútur.''<br>
 
 
 
 
'''Hafnarfjörður (2002)'''<br>
''Lífríki Hafnarfjarðar. Lengd 20.mín.''<br>
 
 
 
 
'''Orkuveita Reykjavíkur / The Reykjavík Power Company (2002)'''<br>
''Kynningarmynd um verksvið Orkuveitunnar.''<br>
<br>
''A four episode series (10 min each) on nature in the Reykjavík district.''<br>
 
 
 
 
'''Elliðaárdalur (2003)'''<br>
''Þriggja mynda sería, tímalengd mynda 12 mín. (3 x 12). Jarðmyndarsaga – Gróður – Smádýralíf.''<br>
 
 
 
 
 
'''Wildlife in Reykjavík (2003)'''<br>
''Four short (12 min.) educational films for the City of Reykjavík.''<br>
 
 
 
 
'''Öræfakyrrð / World of Solitude (2004)'''<br>
''Kvikmynd um hálendi Íslands, ósnortin öræfi og stórvirkjaframkvæmdir. Fjallað er um eitt mesta hitamál síðustu ára á Íslandi, virkjanaframkvæmdir við Kárahnjúka. Lengd 52 mín. Handrit Páll Steingrímsson. Texti og þulur Magnús Magnússon, KBE –BBC. Myndin hlaut verðlaun á The Ninth International Environmental  Festival í Dolna Banya í Búlgaríu, 2005.''<br>
<br>
''Documentary about the magnificiant and fascinating Highland and wilderness of Iceland. Received 1. Grand prix – The Stork Nest Award in the documentary film category at European Environment Festival – Green Wave – 21st Ventury, in Bulgaria. And the Ninth Internationa Environmental  Film Festilval, “Green Vision“ in St. Petersburg 2004 the prize for the best Film in the nomination: For the Courage in Making an Evironment Festival in Dolna Banya in Bulgaria, 2005.
''<br>
 
 
 
 
'''Fjarlægir staðir / Places Faraway (1999 - 2008)'''<br>
''Ferðasögur, þáttarröð um ferðir til fjarlægra landa, fjallað er um mannlíf, náttúru og dýralíf, tímalengd mynda 40-52 mín.''<br>
<br>
❖ 1999 - Fjarlægir staðir I. Tonga. Ferð til Tonga, eyríkis í Kyrrahafi.<br>
❖ 2000 - Fjarlægir staðir II. Kenya. Ferð til Afríkuríkisins Kenya.<br>
❖ 2001 - Fjarlægir staðir III. Nepal. Ferð til Nepal  og Himalayafjalla.<br>
❖ 2005 - Fjarlægir staðir IV. Suður Ameríka. Frá Andesfjöllum til Eldlands.<br>
❖ 2006 - Fjarlægir staðir V. Ástralía, Tasmanía og Nýja Sjáland.<br>
❖ 2007 - Fjarlægir staðir VI. Gambía.<br>
❖ 2007 - Fjarlægir staðir VII. Namibía.<br>
❖ 2008 - Fjarlægir staðir VIII. Fimmta heimsálfan, Suðurskautslandið.<br>
 
<br>
''Series(45-52 min. each).''<br>
<br>
❖ 1999 - Places Faraway I. Tonga. Ferð til Tonga, eyríkis í Kyrrahafi.<br>
❖ 2000 - Places Faraway II. Kenya. Ferð til Afríkuríkisins Kenya.<br>
❖ 2001 - Places Faraway III. Nepal. Ferð til Nepal  og Himalayafjalla.<br>
❖ 2005 - Places Faraway IV. South-America. Frá Andesfjöllum til Eldlands.<br>
❖ 2006 - Places Faraway V. Austrailia, Tasmania og New Zealand.<br>
❖ 2007 - Places Faraway VI. Gambia.<br>
❖ 2007 - Places Faraway VII. Namibia.<br>
❖ 2008 - Places Faraway VIII. The fifth continent, Antarctica.<br>
 
 
 
'''Hrafninn flýgur um Aftaninn / Bird of Wisdom - The Raven (2005)'''<br>
''Heimildarmynd um íslenska hrafninn. Fuglinn sem tengist visku bæði í íslenskum þjóðsögum og norrænni goðafræði. Lengd 52 min.''<br>
<br>
''Documentary on the raven, a bird renounced for intelegence and holding an important position in both icelandic foklore and the ancient Nordic religion.''<br>
 
 
 
 
'''Spóinn var að vella / The Flight of the Wimbrel (2006)'''<br>
''Í röðinni Fjórar fuglasögur: Spói, Skarfur, Hrafn og Rjúpa. Myndin sýnir líf spóans, fylgst er með honum á varpstöðvum á Íslandi og á vetrardvalastað í Afríku. Lengd 52 mín.''<br>
<br>
''In the series “Four Bird-stories“. Documentary  on the Wimbrel, following its migration from Iceland to West Africa.''<br>
 
 
 
 
'''Kirkjutónlist / Church music (2006)'''<br>
''Í þessari  mynd er stiklað á stóru í íslenskri kirkjutónlistarsögu. Fjölmörg dæmi eru tekin um kirkjusöng og kirkjutónlist sem hér hefur verið flutt og helgitónlist íslenskra tónskálda.''<br>
<br>
''Documentary on icelandic religous music.''<br>
 
 
 
 
'''Undraorka (2006)'''<br>
''Heimildarmynd um nýtingu gufuorku á Nesjavöllum, í sátt við umhverfið. Lengd 10 mín.''<br>
 
 
 
 
'''Fólk og fuglar í Norðurkoti (2008)'''<br>
''Í Norðurkoti skammt frá Sandgerði er merkilegt æðarvarp sem fjölskylda Sigurðar Eiríkssonar hefur verndað og sinnt. Vísindamenn frá Glasgow University stunda þar merkilegar vísindarannsóknir í góðri samvinnu  við heimafólk sem er mjög meðvitað um gildi þekkingar, þar sem þeirra eigin þekking byggir á aldagamalli reynslu.''<br>
 
 
 
 
'''Undur vatnsins / Wonder of Water (2008)'''<br>
''Mynd um tilurð vatns og áhrif þess á þróun lífs á jörðinni. Myndin er hvorttveggja í senn: Ljóðræn úttekt á vatni í ýmsum myndum og galdrinum sem það býr yfir og vísindalega úttekt. Handrit: Páll Steingrímsson og Finnbogi Rögnvaldsson. Hlaut sérstök verðlaun á kvikmyndahátíð í Toyama í Japan. Lengd 52 mín.''<br>
<br>
''Poetical and scientific film on water in it´s many forms and it´s magic. Received a special honorary award at a film festival in Toyama, Japan.''<br>
<br>
 
 
<big><big>'''Leiknar kvikmyndir / Staged films'''</big></big><br>
 
 
'''Reginsund (1984)'''<br>
''Heimildarmynd um Helliseyjarslysið og ótrúlega björgun Guðlaugs Friðþórssonar. Sýnd á Stöð 2.''<br>
 
 
 
 
'''Handfærasinfónían (1992)'''<br>
''Leikin heimildarmynd um trillusjómann. Aðalleikari Árni Tryggvason. Sýnd í Ríkissjónvarpinu 1993.''<br>
 
 
 
 
'''Hugarhvarf (2005)'''<br>
''Leikin heimildarmynd um fullorðin hjón sem þurfa að takast á við alzheimer sjúkdóminn og þróun hans.  Handrit Berglind Magnúsdóttir, Guðrún Hildur Ragnarsdóttir, Þórunn Bára Björnsdóttir. Leikstjórn Lárus Ýmir Óskarsson. Leikarar Kristbjörg Kjeld og Gísli Alfreðsson. Tónlist Barði Jóhannsson. Framleiðandi Páll Steingrímsson. Lengd 55 mín.''<br>
<br>
''Documentary of an elderly couple facing the developing of Alzheimer  disease.''<br>
 
 
 
 
'''Tvö eyjasamfélög í Norður-Atlantshafi - Ginklofi (2006)'''<br>
''Heimildarmynd, að hluta til leikin, um mannleg eyjasamfélög í Vestmannaeyjum og St. Kilda við Skotland, og örlög þeirra.  Myndin fjallar um sjúkdóm sem felldi á tímabilli átta af hverjum tíu nýburum í Vestmannaeyjum. Stjórn Páll Steingrímsson. Leikstjórn Lárus Ýmir Óskarsson.  Handrit Magnús Magnússon KBE og Páll Steingrímsson.  Sögumaður Magnús Magnússon KBE. Tónlist Hilmar Örn Hilmarsson. Lengd 52 mín.''<br>
''Documentary, partly staged, on the communities in the Westman Islands and on St. Kilda in the North Atlantic.''<br>
 
 
 
 
'''Tvö eyjasamfélög í Norður-Atlantshafi - Ginklofi (2006)'''<br>
''Heimildarmynd, að hluta til leikin, um mannleg eyjasamfélög í Vestmannaeyjum og St. Kilda við Skotland, og örlög þeirra.  Myndin fjallar um sjúkdóm sem felldi á tímabilli átta af hverjum tíu nýburum í Vestmannaeyjum. Stjórn Páll Steingrímsson. Leikstjórn Lárus Ýmir Óskarsson.  Handrit Magnús Magnússon KBE og Páll Steingrímsson.  Sögumaður Magnús Magnússon KBE. Tónlist Hilmar Örn Hilmarsson. Lengd 52 mín.''<br>
''Documentary, partly staged, on the communities in the Westman Islands and on St. Kilda in the North Atlantic.''<br>
 
 
 
<big><big>'''Myndlist og menning / Art and Culture'''</big></big><br>
 
 
'''Jarðljóð / Earth Poem (1983)'''<br>
''Gjörningur eftir Rúrí. Myndgerð í samstarfi við listamanninn.''<br>
<br>
''Performance by Rúrí, edited in Coperation with the artist.''<br>
 
 
 
 
'''Tíma-Lína / Time-Line (1995)'''<br>
''Gjörningur eftir Kristján Guðmundsson. Tuttugu og sjö tengd  ljóð. Ljóðalestur 17.  nóv. 1995. Myndgerð í samstarfi við listamanninn.
Time-Line''<br>
<br>
''Performance by Kristján Guðmundsson, edited in cooperation with the artist.''<br>
 
 
 
 
'''Víti (2000)'''<br>
''Skúlptúr eftir  Claudio Parmiggani, heimildarmynd.''<br>
 
 
 
 
'''Kjarval (2004)'''<br>
''Mynd um meistara Jóhannes Sveinsson Kjarval, æfi hans og listferil. Lengd 52 mínútur. Sýnd á RÚV 2005 og í Listasafni Íslands 2005.''<br>
<br>
''Documentary about Johannes Kjarval Sveinsson the great master of Icelandic painting in the mid 20th century''<br>
 
 
 
 
'''Röddun / Vocal-I (2005)'''<br>
''Gjörningur eftir Rúrí fluttur í Hallgrímskirkju. Myndgerð í samstarfi við listamanninn.''<br>
<br>
''Multimedia performance by Rúrí in Hallgríms Church, Reykjavík.''<br>
 
 
 
<big><big>'''Stuttmyndir / Short Films'''</big></big><br>
 
 
'''Brimrót (1989)'''<br>
''Stuttmynd þar sem saman fara leikin, atriði og animation. Sagnaminni um feðga á dulúðugu ferðalagi. Handrit og stjórn Páll Steingrímsson. Leikarar Trausti Baldursson og Smyrill Traustason. Animation Rúrí.''<br>
 
 
 
 
'''Íshljómar / Instruments in Ice (2004)'''<br>
''Myndljóð með tónlist, Jóel Pálsson og Einar Jóhannesson flytja verk Jóels í frosnu umhverfi. Handrit og stjórn Páll Steingrímsson, 7 mín. Var sýnd við vígslu Vest-norræna hússins í Kaupmannahöfn 2003, á opnun Listahátíðar í Reykjavík 2004.''<br>
<br>
''Music video. An adstraction in and around ice with two musicians and a music composition.''<br>
 
 
 
 
'''Hestadans / Hoofsteps (2008)'''<br>
''Stuttmynd án orða. Tjáningardans byggður á hreyfingum hesta. Dansarar Erna Ómarsdóttir og Elie Tass. Tónlist Matthias Hemstock. Lengd 12 mín.''<br>
 
 
 
 
'''Ferli dropans (2008)'''<br>
''Stuttmynd byggð á margvíslegum kenjum vatnsins. Tónlist Áskell Másson. Lengd 12 mín.''<br>
 
 
 
 
 




{{Páll Steingrímsson}}
{{Páll Steingrímsson}}

Núverandi breyting frá og með 31. maí 2019 kl. 14:12


Heimildarmyndir / Documentaries



Myndir Páls eru nú um sextíu talsins og hafa margar þeirra verið sýndar um heim allan. Bæði hérlendis á RÚV, Stöð 2 og Hringbraut, á YLE í finnska sjónvarpinu, SFINX í Tókýó, TVE á Spáni, DR í danska sjónvarpinu, STV-1 í því sænska, CNDP og RTBF í Belgíu, WDR og ARTE í Þýskalandi, RAI á Ítalíu, ABDA í Frakklandi, TV2 í Noregi, Chinawise í Kína, Sjónvarpsstöðum Ungverjalands og svo lengi mætti telja. Þá hafa myndir hans einnig hlotið ýmis verðlaun og viðurkenningar víðsvegar um heim (Ólafur J. Engilbertsson, 2009). Að neðan má sjá lista yfir verk Páls.


Lundatími / The Puffin in the Westman Islands (1970)
Um bjargnytjar og fuglaveiðar í Vestmannaeyjum.



Eldeyjan / Days of Destruction (1973)
Kvikmynd um gosið í Heimaey. Hlaut gullverðlaun á alþjóðlegri kvikmyndahátíð, The Atlanta International Film Festival í Bandaríkjunum og í framhaldinu var hún einnig valin á kvikmyndahátíð í Hollywood, þar sem sýndar voru 36 verðlaunamyndir.

A mile long fissure opens early one morning on the outskirts of a fishing village in the Westman Islands. The film received the Gold Medal at the Atlantic International Film Festival.



Tenging hringvegar (1978)
Heimildarmynd um síðasta áfanga í lagningu þjóðvegar umhverfis landið og um brúun Jökulsár á Skeiðarársandi.



Kröfluvirkjun (1984)
Heimildarmynd um framkvæmd Kröfluvirkjunar. Unnin fyrir Kröflunefnd. Sýnd í Ríkissjónvarpinu og notuð við kennslu og kynningar hjá Norrænu eldfjallastöðinni.



Hvalakyn og hvalveiðar við Ísland (1987)
Einstæð heimildarmynd um hvali og hvalveiðar við Ísland, þar sem bæði söguleg- og vísindaleg hlið kemur fram. Myndin er að hluta sviðsett. Sýnd á Stöð 2 1987 og á TVE sjónvarpsstöðinni á Spáni 1996.



Hér stóð bær (1989)
Mynd um enduruppbyggingu Þjóðveldisbæjarins í Þjórsárdal. Unnin í samvinnu við Hörð Ágústsson. Sýnd í Ríkissjónvarpinu.



Hvalir við Ísland (1990)
Heimildarmynd um hvali og rannsóknir á hvölum við Ísland, var sýnd á Ríkissjónvarpinu 1990.



Nesjavellir (1992)
Heimildarmynd um Nesjavallarvirkjun, sem sýnir ferlið allt frá upphafi borana til hátækni beislunar jarðvarmanns og nýtingar hans. Unnin fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Sýnd í Ríkissjónvarpinu sama ár.



Oddaflug / Artic Geese in Iceland (1993)
Heimildarmynd um fimm tegundir gæsa sem verpa á Íslandi eða eiga þar haust- og vordvöl. Sýnd á Nordisk Panorama 1993, í finnska sjónvarpinu og á SFINX Inc. í Tokyo 1994, í Ríkissjónvarpinu RÚV 1995 og TVE sjónvarpsstöðinni á Spáni 1996. Myndin hefur einnig hlotið lofsamleg ummæli erlendra sjónvarpsstöðva t.d. frá ORF Fernsehen í Austurríki “The Artic Geese film is great“ og frá CANAL + í Frakklandi “It´s a wonderful topic“.

On the five species of geese to be found in Iceland.



Surtsey 30 ára / Eine Insel aus Magma Geboren / Surtsey Island 30 Years (1993)
Heimildarmynd um tilurð myndarinnar, hvernig gróður festi þar rætur, fuglar, skordýr og selir tóku þar heima og hvernig náttúruöflin hafa mótað hana á 30 árum. Sýnd á þýsku sjónvarpsstöðinni NDR og íslenska Ríkissjónvarpinu 1993 og TVE sjónvarpsstöðinni á Spáni 1996. Geta má þess að áhorfun NDR jókst um 15% meðan myndin var sýnd í Þýskalandi.

The birth and evolution of a volcanic island.



Tjörnin og fuglarnir / Wild Birds of the Reykjavík Lake (1994)
Mynd gerð til notkunar í skólum Reykjavíkur.

The first in the series Nature in the district of Reykjavík, which is primarly ment for children.



Nábúar, æður og maður / Eider and Man (1995)
Heimildarmynd um samskipti æðarfugla og manna og hvernig báðir hafa hag af. Myndin hefur verið sýnd í finnska sjónvarpinu YLE, á dönsku sjónvarpsstöðinni TV-1, sænska ríkissjónvarpinu, í Tókýó 1996, og á RÚV 17. júní 1997. Var sýnd á Ménigoute kvikmyndahátíðinni í Frakklandi 1996 og tilnefnd þar til verðlauna og á International Wildlife Film Festival í Montana í Bandaríkjunum 1997 þar sem hún vann til verðlauna fyrir frumleg efnistök.

The relationship between the eider, a charming wild seabird, and humans, and how both benefit from it. “Merit award for a presentation of Wildlife/Cultural Interrelationship“ at the 20th/WWF 1997 in Montana USA.



Fossvogskirkja, endurbygging og vígsla (1995)
Heimildarmynd um endurbyggingu og vígslu Fossvogskirkju. Unnin fyrir Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma.



Sjórinn og sjávarbúar / Icelandic Waters (1995)
Þriggja þátta röð um Hafrannsóknarstofnunina, sögu hennar og þær rannsóknir sem hún fæst við.

A three episode series for the Icelandic Marine Biology Institute.



Perlan (1995)
Byggingarsaga Perlunnar á Öskjuhlíð. Lengd 13 mínútur.



Kirkjugarðar (1996)
Heimildarmynd um kirkjugarða í Reykjavík og greftrunarsiði á Íslandi. Unnin fyrir Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæmi.



Hátíð (1996)
Heimildarmynd um útihátíð sem haldin hefur verið nær óslitið í tæp 100 ár, Þjóðhátíðin í Vestmannaeyjum. Myndin er tekin á nær 15 ára tímabili. Hún er eitt sérstæðasta fjölskyldualbúm sem gert hefur verið.



Litli bróðir í norðri / Little Brother in the North (1996)
Myndin fjallar um lífshlaup lundans og samskipti hans við manninn fyrr og nú. Sýnd í RUV og finnska sjónvarpinu YLE. Myndin var valin til sýningar á Menigoute kvikmyndahátíðinni í Frakklandi 1998 og á International Wildlife Film Festival í Montana í Bandaríkjunum 1999 þar sem hún vann til verðlauna fyrir efnistök.

A documentary about the Puffin, it´s life cycle and breeding habits. “Merit award for Presentation of Wildlife/Cultural interrelationship“ at the 20th IWWF 1999 in Montana USA.



Hver vegur að heiman. Vegagerð á Íslandi (1997)



Sofa urtubörn í útskerjum (1997)
Myndin fjallar um þær tvær tegundir sela sem kæpa á Íslandi. Fylgst er með selum frá fæðingu til þroska. Neðansjávarmyndatökur gefa myndinni sérstæðan blæ. Sýnd í RÚV á páskum 1999 og styttri gerð, 30 mín. í finnska sjónvarpinu YLE. Myndin var valin til sýningar á IWWF í Montana í Bandaríkjunum og á 4. Festival International do Filme Cientifico – Cineciencia – 2001 í Portúgal.



Íslenski fjárhundurinn (1999)
Heimildarmynd um þetta einstaka hundakyn. Lengd 16 mín.



Nesjavellir (1999)
Hitaveita. Lengd 22 mín.

Making of a geothermal power plant, for the Reykjavík Power Company.



Ísaldahesturinn / The Iceage Horse (2001)
Í hellaristum í Frakklandi er íslenski hesturinn lifandi kominn. Þessi mynd fjallar um einangrun og þróun íslenska hestsins. Vann fyrstu verðlaun á Wildlife Europe í Sundsvall í Svíþjóð í flokknum “Man and the natural world“. Myndin vann til þrennra verðlauna á International Wildlife Film Festival í Montana í Bandaríkjunum 2002. Myndin var sýnd sem jólamynd á ARTE Europe jólin 2002 og hefur verið sýnd á 14 erlendum sjónvarpsstöðvum. Lengd 52 mínútur.

Documentary about evolution and life of the Icelandic horse. First price for “Man and the natural word“ at Wildlife Europe 2001, in Sweden, three Merit Awards at IWWF in Montana, and III. prize in the category “Man and Nature“ at Matsalu II Nature Film Festival in Estonia, 2004.



Lífríki í landi Reykjavíkur (2001)
Fjórar myndir (4 x 15 mín) um lífríki í höfuðborginni, Eyjarnar og sundin – Elliðaár og Elliðavatn – Heiðmörk og gróðursvæði – Tjörnin og Vatnsmýrin.



Lífríki Seltjarnarness (2001)
Myndin fjallar um lífríki í landi Seltjarnarness fugla- og dýralíf. Lengd 25 mínútur.



Nesjavellir (2001)
Rafveita. Lengd 20 mínútur.



Orkuveita Reykjavíkur (2001)
Kynningarmynd um jarðorkunýtingu. Lengd 22 mín.



Austur Húnavatnssýsla (2002)
Héraðsmynd um Austur Húnavatnssýslu. Lengd 30 mínútur.



Hafnarfjörður (2002)
Lífríki Hafnarfjarðar. Lengd 20.mín.



Orkuveita Reykjavíkur / The Reykjavík Power Company (2002)
Kynningarmynd um verksvið Orkuveitunnar.

A four episode series (10 min each) on nature in the Reykjavík district.



Elliðaárdalur (2003)
Þriggja mynda sería, tímalengd mynda 12 mín. (3 x 12). Jarðmyndarsaga – Gróður – Smádýralíf.



Wildlife in Reykjavík (2003)
Four short (12 min.) educational films for the City of Reykjavík.



Öræfakyrrð / World of Solitude (2004)
Kvikmynd um hálendi Íslands, ósnortin öræfi og stórvirkjaframkvæmdir. Fjallað er um eitt mesta hitamál síðustu ára á Íslandi, virkjanaframkvæmdir við Kárahnjúka. Lengd 52 mín. Handrit Páll Steingrímsson. Texti og þulur Magnús Magnússon, KBE –BBC. Myndin hlaut verðlaun á The Ninth International Environmental Festival í Dolna Banya í Búlgaríu, 2005.

Documentary about the magnificiant and fascinating Highland and wilderness of Iceland. Received 1. Grand prix – The Stork Nest Award in the documentary film category at European Environment Festival – Green Wave – 21st Ventury, in Bulgaria. And the Ninth Internationa Environmental Film Festilval, “Green Vision“ in St. Petersburg 2004 the prize for the best Film in the nomination: For the Courage in Making an Evironment Festival in Dolna Banya in Bulgaria, 2005.



Fjarlægir staðir / Places Faraway (1999 - 2008)
Ferðasögur, þáttarröð um ferðir til fjarlægra landa, fjallað er um mannlíf, náttúru og dýralíf, tímalengd mynda 40-52 mín.

❖ 1999 - Fjarlægir staðir I. Tonga. Ferð til Tonga, eyríkis í Kyrrahafi.
❖ 2000 - Fjarlægir staðir II. Kenya. Ferð til Afríkuríkisins Kenya.
❖ 2001 - Fjarlægir staðir III. Nepal. Ferð til Nepal og Himalayafjalla.
❖ 2005 - Fjarlægir staðir IV. Suður Ameríka. Frá Andesfjöllum til Eldlands.
❖ 2006 - Fjarlægir staðir V. Ástralía, Tasmanía og Nýja Sjáland.
❖ 2007 - Fjarlægir staðir VI. Gambía.
❖ 2007 - Fjarlægir staðir VII. Namibía.
❖ 2008 - Fjarlægir staðir VIII. Fimmta heimsálfan, Suðurskautslandið.


Series(45-52 min. each).

❖ 1999 - Places Faraway I. Tonga. Ferð til Tonga, eyríkis í Kyrrahafi.
❖ 2000 - Places Faraway II. Kenya. Ferð til Afríkuríkisins Kenya.
❖ 2001 - Places Faraway III. Nepal. Ferð til Nepal og Himalayafjalla.
❖ 2005 - Places Faraway IV. South-America. Frá Andesfjöllum til Eldlands.
❖ 2006 - Places Faraway V. Austrailia, Tasmania og New Zealand.
❖ 2007 - Places Faraway VI. Gambia.
❖ 2007 - Places Faraway VII. Namibia.
❖ 2008 - Places Faraway VIII. The fifth continent, Antarctica.


Hrafninn flýgur um Aftaninn / Bird of Wisdom - The Raven (2005)
Heimildarmynd um íslenska hrafninn. Fuglinn sem tengist visku bæði í íslenskum þjóðsögum og norrænni goðafræði. Lengd 52 min.

Documentary on the raven, a bird renounced for intelegence and holding an important position in both icelandic foklore and the ancient Nordic religion.



Spóinn var að vella / The Flight of the Wimbrel (2006)
Í röðinni Fjórar fuglasögur: Spói, Skarfur, Hrafn og Rjúpa. Myndin sýnir líf spóans, fylgst er með honum á varpstöðvum á Íslandi og á vetrardvalastað í Afríku. Lengd 52 mín.

In the series “Four Bird-stories“. Documentary on the Wimbrel, following its migration from Iceland to West Africa.



Kirkjutónlist / Church music (2006)
Í þessari mynd er stiklað á stóru í íslenskri kirkjutónlistarsögu. Fjölmörg dæmi eru tekin um kirkjusöng og kirkjutónlist sem hér hefur verið flutt og helgitónlist íslenskra tónskálda.

Documentary on icelandic religous music.



Undraorka (2006)
Heimildarmynd um nýtingu gufuorku á Nesjavöllum, í sátt við umhverfið. Lengd 10 mín.



Fólk og fuglar í Norðurkoti (2008)
Í Norðurkoti skammt frá Sandgerði er merkilegt æðarvarp sem fjölskylda Sigurðar Eiríkssonar hefur verndað og sinnt. Vísindamenn frá Glasgow University stunda þar merkilegar vísindarannsóknir í góðri samvinnu við heimafólk sem er mjög meðvitað um gildi þekkingar, þar sem þeirra eigin þekking byggir á aldagamalli reynslu.



Undur vatnsins / Wonder of Water (2008)
Mynd um tilurð vatns og áhrif þess á þróun lífs á jörðinni. Myndin er hvorttveggja í senn: Ljóðræn úttekt á vatni í ýmsum myndum og galdrinum sem það býr yfir og vísindalega úttekt. Handrit: Páll Steingrímsson og Finnbogi Rögnvaldsson. Hlaut sérstök verðlaun á kvikmyndahátíð í Toyama í Japan. Lengd 52 mín.

Poetical and scientific film on water in it´s many forms and it´s magic. Received a special honorary award at a film festival in Toyama, Japan.


Leiknar kvikmyndir / Staged films


Reginsund (1984)
Heimildarmynd um Helliseyjarslysið og ótrúlega björgun Guðlaugs Friðþórssonar. Sýnd á Stöð 2.



Handfærasinfónían (1992)
Leikin heimildarmynd um trillusjómann. Aðalleikari Árni Tryggvason. Sýnd í Ríkissjónvarpinu 1993.



Hugarhvarf (2005)
Leikin heimildarmynd um fullorðin hjón sem þurfa að takast á við alzheimer sjúkdóminn og þróun hans. Handrit Berglind Magnúsdóttir, Guðrún Hildur Ragnarsdóttir, Þórunn Bára Björnsdóttir. Leikstjórn Lárus Ýmir Óskarsson. Leikarar Kristbjörg Kjeld og Gísli Alfreðsson. Tónlist Barði Jóhannsson. Framleiðandi Páll Steingrímsson. Lengd 55 mín.

Documentary of an elderly couple facing the developing of Alzheimer disease.



Tvö eyjasamfélög í Norður-Atlantshafi - Ginklofi (2006)
Heimildarmynd, að hluta til leikin, um mannleg eyjasamfélög í Vestmannaeyjum og St. Kilda við Skotland, og örlög þeirra. Myndin fjallar um sjúkdóm sem felldi á tímabilli átta af hverjum tíu nýburum í Vestmannaeyjum. Stjórn Páll Steingrímsson. Leikstjórn Lárus Ýmir Óskarsson. Handrit Magnús Magnússon KBE og Páll Steingrímsson. Sögumaður Magnús Magnússon KBE. Tónlist Hilmar Örn Hilmarsson. Lengd 52 mín.
Documentary, partly staged, on the communities in the Westman Islands and on St. Kilda in the North Atlantic.



Tvö eyjasamfélög í Norður-Atlantshafi - Ginklofi (2006)
Heimildarmynd, að hluta til leikin, um mannleg eyjasamfélög í Vestmannaeyjum og St. Kilda við Skotland, og örlög þeirra. Myndin fjallar um sjúkdóm sem felldi á tímabilli átta af hverjum tíu nýburum í Vestmannaeyjum. Stjórn Páll Steingrímsson. Leikstjórn Lárus Ýmir Óskarsson. Handrit Magnús Magnússon KBE og Páll Steingrímsson. Sögumaður Magnús Magnússon KBE. Tónlist Hilmar Örn Hilmarsson. Lengd 52 mín.
Documentary, partly staged, on the communities in the Westman Islands and on St. Kilda in the North Atlantic.


Myndlist og menning / Art and Culture


Jarðljóð / Earth Poem (1983)
Gjörningur eftir Rúrí. Myndgerð í samstarfi við listamanninn.

Performance by Rúrí, edited in Coperation with the artist.



Tíma-Lína / Time-Line (1995)
Gjörningur eftir Kristján Guðmundsson. Tuttugu og sjö tengd ljóð. Ljóðalestur 17. nóv. 1995. Myndgerð í samstarfi við listamanninn. Time-Line

Performance by Kristján Guðmundsson, edited in cooperation with the artist.



Víti (2000)
Skúlptúr eftir Claudio Parmiggani, heimildarmynd.



Kjarval (2004)
Mynd um meistara Jóhannes Sveinsson Kjarval, æfi hans og listferil. Lengd 52 mínútur. Sýnd á RÚV 2005 og í Listasafni Íslands 2005.

Documentary about Johannes Kjarval Sveinsson the great master of Icelandic painting in the mid 20th century



Röddun / Vocal-I (2005)
Gjörningur eftir Rúrí fluttur í Hallgrímskirkju. Myndgerð í samstarfi við listamanninn.

Multimedia performance by Rúrí in Hallgríms Church, Reykjavík.


Stuttmyndir / Short Films


Brimrót (1989)
Stuttmynd þar sem saman fara leikin, atriði og animation. Sagnaminni um feðga á dulúðugu ferðalagi. Handrit og stjórn Páll Steingrímsson. Leikarar Trausti Baldursson og Smyrill Traustason. Animation Rúrí.



Íshljómar / Instruments in Ice (2004)
Myndljóð með tónlist, Jóel Pálsson og Einar Jóhannesson flytja verk Jóels í frosnu umhverfi. Handrit og stjórn Páll Steingrímsson, 7 mín. Var sýnd við vígslu Vest-norræna hússins í Kaupmannahöfn 2003, á opnun Listahátíðar í Reykjavík 2004.

Music video. An adstraction in and around ice with two musicians and a music composition.



Hestadans / Hoofsteps (2008)
Stuttmynd án orða. Tjáningardans byggður á hreyfingum hesta. Dansarar Erna Ómarsdóttir og Elie Tass. Tónlist Matthias Hemstock. Lengd 12 mín.



Ferli dropans (2008)
Stuttmynd byggð á margvíslegum kenjum vatnsins. Tónlist Áskell Másson. Lengd 12 mín.