„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1974/Sjómannamenntun: Vélskóli Íslands í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
''Vélskólinn í Vestmannaeyjum''<br>
<big><big>'''Vélskólinn í Vestmannaeyjum'''</big></big><br>
 
[[Mynd:Andrés Guðjónsson skólastjóri Vélskóla Íslands.png|250px|thumb|Andrés Guðjónsson skólastjóri Vélskóla Íslands]][[Mynd:Kristján Jóhannesson.png|250px|thumb|Kristján Jóhannesson.]]
 
VÉLSKÓLA Íslands í Vestmannaeyjum var slitið í Hátíðasal Sjómannaskólans í Reykjavík laugardaginn 29. maí 1973.<br>
VÉLSKÓLA Íslands í Vestmannaeyjum var slitið í Hátíðasal Sjómannaskólans í Reykjavík laugardaginn 29. maí 1973.<br>
Var þar með lokið óvenju viðburðaríku skólaári, því 6. síðan skólinn byrjaði í Vestmannaeyjum. Áður hafði Fiskifélag Íslands verið með námskeið hér, það fyrsta árið 1915. Að þessu sinni gengu 11 nemendur 2. stigs undir próf af 12, sem byrjuðu nám. Allir stóðust próf, 6 náðu framhaldseinkunn og 5 án framhaldseinkunnar og má telja það mjög góðan árangur, þar sem töluverð truflun varð á skólahaldinu vegna gossins. Prófverkefni voru þau sömu og hjá Vélskólanum í Reykjavík.<br>
Var þar með lokið óvenju viðburðaríku skólaári, því 6. síðan skólinn byrjaði í Vestmannaeyjum. Áður hafði Fiskifélag Íslands verið með námskeið hér, það fyrsta árið 1915. Að þessu sinni gengu 11 nemendur 2. stigs undir próf af 12, sem byrjuðu nám. Allir stóðust próf, 6 náðu framhaldseinkunn og 5 án framhaldseinkunnar og má telja það mjög góðan árangur, þar sem töluverð truflun varð á skólahaldinu vegna gossins. Prófverkefni voru þau sömu og hjá Vélskólanum í Reykjavík.<br>
Lína 13: Lína 16:
Vegna breyttra aðstæðna eftir gos, héldu ekki nema þrír kennarar áfram kennslu í Reykjavík, Magnús og Björn Sv., sem nú er fastráðinn við skólann í Reykjavík, og Kristján Jóhannesson forstöðumaður skólans, sem tók við af Jóni Einarssyni, er hætti vorið 1972.<br>
Vegna breyttra aðstæðna eftir gos, héldu ekki nema þrír kennarar áfram kennslu í Reykjavík, Magnús og Björn Sv., sem nú er fastráðinn við skólann í Reykjavík, og Kristján Jóhannesson forstöðumaður skólans, sem tók við af Jóni Einarssyni, er hætti vorið 1972.<br>
Sighvatur Bjarnason forstjóri Vinnslustöðvarinnar færði skólanum gjafir fyrir hönd Vinnslustöðvarinnar, tvær MWM díselvélar og Maihak indikator fyrir hraðgengar vélar (aflmælir) og þakkar skólinn þessar höfðinglegu gjafir. Einnig þakkar skólinn Slysavarnadeildinni Eykyndli blásturs- og öndunartæki, sem deildin færði skólanum.<br>
Sighvatur Bjarnason forstjóri Vinnslustöðvarinnar færði skólanum gjafir fyrir hönd Vinnslustöðvarinnar, tvær MWM díselvélar og Maihak indikator fyrir hraðgengar vélar (aflmælir) og þakkar skólinn þessar höfðinglegu gjafir. Einnig þakkar skólinn Slysavarnadeildinni Eykyndli blásturs- og öndunartæki, sem deildin færði skólanum.<br>
[[Mynd:Andrés Guðjónsson skólastjóri Vélskóla Íslands.png|250px|thumb|Andrés Guðjónsson skólastjóri Vélskóla Íslands]]


[[Mynd:Kristján Jóhannesson.png|250px|thumb|Kristján Jóhannesson.]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 16. maí 2019 kl. 14:47

Vélskólinn í Vestmannaeyjum

Andrés Guðjónsson skólastjóri Vélskóla Íslands
Kristján Jóhannesson.

VÉLSKÓLA Íslands í Vestmannaeyjum var slitið í Hátíðasal Sjómannaskólans í Reykjavík laugardaginn 29. maí 1973.
Var þar með lokið óvenju viðburðaríku skólaári, því 6. síðan skólinn byrjaði í Vestmannaeyjum. Áður hafði Fiskifélag Íslands verið með námskeið hér, það fyrsta árið 1915. Að þessu sinni gengu 11 nemendur 2. stigs undir próf af 12, sem byrjuðu nám. Allir stóðust próf, 6 náðu framhaldseinkunn og 5 án framhaldseinkunnar og má telja það mjög góðan árangur, þar sem töluverð truflun varð á skólahaldinu vegna gossins. Prófverkefni voru þau sömu og hjá Vélskólanum í Reykjavík.
Þeir sem gengu undir próf voru þessir:* Birgir Rúnar Sæmundsson Vm, Bragi Júlíusson Þykkvabæ, Björn Jónsson Vm, Gísli Sveinbjörnsson Vm, Friðrik Jósepsson Vm, Jóhannes Ragnarsson Vm, Jón Ólafsson Vm., Stefán H. Jónsson Vm, Vilhjálmur Sigurðsson Vm., Þorfinnur Snorrason Selfossi og Þorsteinn Guðmundsson Siglufirði.
* Því miður eru ekki til hópmyndir af nemendum Vélskólans.
Skólinn var settur 15. september 1972 og hófst þá kennsla á 2. stigi, en vegna dræmrar þátttöku á 1. stigi hófst kennsla á því stigi viku seinna.
5 nemendur hófu nám á 1. stigi og gengust allir undir próf. Þeir voru: Árni Marz Friðgeirsson Vm, Pétur Friðgeirsson Vm, Skúli Róbert Þórarinsson Njarðvíkum, Guðfinnur Johnsen Vm. og Þorbjörn Númason Vm.
Ekki var unnt að hafa nemendur 1. stigs sér eftir að kom til Reykjavíkur, svo að þeim var bætt inn í tvær bekkjardeildir 1. stigs Vélskólans í Reykjavík.
Vélsmiðjan Magni hf. gaf í annað sinn Magnaúrið, vandað gullúr, þeim nemanda, sem hæsta meðaleinkunn fékk í eftirtöldum greinum: Vélfræði I, Vélfræði II, Verklegri vélfræði og smíðum.
Verðlaunin hlaut að þessu sinni Friðrik Jósepsson fyrir einkunnirnar 9.0 í vélfræði I, 10.0 i vélfræði II, 9.0 í verklegri vélfræði og 8,7 í smíðum.
Þess má geta, að 7 nemendur 2. stigs héldu áfram námi í Vélskólanum í Reykjavík á 3. stigi og 4 nemendur 1. stigs héldu áfram námi s.l. vetur '73-74.
Kennarar við skólann voru: Sveinbjörn Guðlaugsson, sem síðar hætti kennslu, en Magnús Karlsson tók við af honum sem aðalkennari í vélfræðifögum, Björn Sv. Björnsson, Ármann Eyjólfsson, Lýður Brynjólfsson, Bogi Sigurðsson, Kristján Þór Kristjánsson, Jón Sighvatsson og Vignir Þorsteinsson.
Vegna breyttra aðstæðna eftir gos, héldu ekki nema þrír kennarar áfram kennslu í Reykjavík, Magnús og Björn Sv., sem nú er fastráðinn við skólann í Reykjavík, og Kristján Jóhannesson forstöðumaður skólans, sem tók við af Jóni Einarssyni, er hætti vorið 1972.
Sighvatur Bjarnason forstjóri Vinnslustöðvarinnar færði skólanum gjafir fyrir hönd Vinnslustöðvarinnar, tvær MWM díselvélar og Maihak indikator fyrir hraðgengar vélar (aflmælir) og þakkar skólinn þessar höfðinglegu gjafir. Einnig þakkar skólinn Slysavarnadeildinni Eykyndli blásturs- og öndunartæki, sem deildin færði skólanum.