„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1974/ Elsta mynd af Eyjaskipi“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><center>'''Elsta mynd af Eyjaskipi'''</center></big><br> | <big><big><center>'''Elsta mynd af Eyjaskipi'''</center></big></big><br> | ||
'''JÓHANN GUNNAR ÓLAFSSON'''<br> | '''[[Jóhann Gunnar Ólafsson|JÓHANN GUNNAR ÓLAFSSON]]'''<br> | ||
'''''fyrrv. | '''''fyrrv. bæjarfógeti''''' [[Mynd:Elsta mynd sem til er af Vestmannaeyjaskipi.png|250x250px|thumb|Elsta mynd sem til er af Vestmannaeyjaskipi. Teikning af tólfæringi í handriti í Háskólasafninu í Osló,[[Mynd:Teikning séra Sæmundar Hólm gerð árið 1776.png|203x203px|thumb|Teikning séra Sæmundar Hólm gerð árið 1776. Eftir handriti hans í Kgl. bókasafninu í Kaupmannahöfn.]]frá því um 1700. | ||
]]FJÖGUR HANDRIT hafa varðveist af Vestmannaeyjalýsingu séra Gissurar Péturssonar á Ofanleiti í Vestmannaeyjum: '' | ]]FJÖGUR HANDRIT hafa varðveist af Vestmannaeyjalýsingu séra [[Gissur Pétursson|Gissurar Péturssonar]] á [[Ofanleiti]] í Vestmannaeyjum: ''Lítil tilvísun um Vestmannaeyja háttalag og bygging.'' Tvö þeirra eru með uppdráttum til skýringar. Annað þeirra er í Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn, og er það afrit gert af séra Sæmundi Magnússyni Hólm árið 1776, en hann var drátthagur.<br> | ||
Í Háskólasafninu í Osló er hitt myndskreytta handritið. Í handritaskrá safnsins er það talið skrifað um 1700, og sagt, að það virðist vera eiginhandarrit.<br> | Í Háskólasafninu í Osló er hitt myndskreytta handritið. Í handritaskrá safnsins er það talið skrifað um 1700, og sagt, að það virðist vera eiginhandarrit.<br> | ||
Það virðist augljóst af athugasemd, sem er aftan við þetta handrit, að séra Gissur hafi samið lýsinguna 1704-1705 eftir beiðni Árna Magnússonar, og sent hana til hans árið 1705. Í Árnasafni er það handrit þó ekki til, heldur yngra handrit ómyndskreytt komið frá Magnúsi Stephensen landsyfirréttardómara, og er helst að ætla að frumrit séra Gissurar hafi brunnið í Kaupmannahafnarbrunanum árið 1728. Fleira kemur til, er bendir til þess að Oslóarhandritið sé afrit. T. d. er skrifað á spássíu á fremstu blaðsíðu með sömu hendi og handritið er ritað að öðru leyti: Descriptio Vestm.eyja. Auctor Sr Gissur Pétursson (Vestmannaeyjalýsing. Höfundur séra Gissur Pétursson). Ekki hefði séra Gissur skrifað slíka klausu á frumrit sitt, enda ritaði séra Gissur nafn sitt með allt öðrum hætti en þar er gert. Hann hefur skrifað nafn sitt undir visitasíu Jóns Vídalíns biskups í Vestmannaeyjum árið 1704 og prófastsvisitasíu en ekki hafa fundist bréf með rithönd hans í Þjóðskjalasafni.Hitt virðist sennilegast, að afrit þetta sé skrifað fyrir 1728, og séu uppdrættirnir gerðir eftir teikningum séra Gissurar. Teikningarnar í Oslóarhandritinu eru laglega gerðar, en þó hefur séra Sæmundur haft meira | Það virðist augljóst af athugasemd, sem er aftan við þetta handrit, að séra Gissur hafi samið lýsinguna 1704-1705 eftir beiðni Árna Magnússonar, og sent hana til hans árið 1705. Í Árnasafni er það handrit þó ekki til, heldur yngra handrit ómyndskreytt komið frá Magnúsi Stephensen landsyfirréttardómara, og er helst að ætla að frumrit séra Gissurar hafi brunnið í Kaupmannahafnarbrunanum árið 1728. Fleira kemur til, er bendir til þess að Oslóarhandritið sé afrit. T. d. er skrifað á spássíu á fremstu blaðsíðu með sömu hendi og handritið er ritað að öðru leyti: Descriptio Vestm.eyja. Auctor Sr Gissur Pétursson (Vestmannaeyjalýsing. Höfundur séra Gissur Pétursson). Ekki hefði séra Gissur skrifað slíka klausu á frumrit sitt, enda ritaði séra Gissur nafn sitt með allt öðrum hætti en þar er gert. Hann hefur skrifað nafn sitt undir visitasíu Jóns Vídalíns biskups í Vestmannaeyjum árið 1704 og prófastsvisitasíu en ekki hafa fundist bréf með rithönd hans í Þjóðskjalasafni.Hitt virðist sennilegast, að afrit þetta sé skrifað fyrir 1728, og séu uppdrættirnir gerðir eftir teikningum séra Gissurar. Teikningarnar í Oslóarhandritinu eru laglega gerðar, en þó hefur séra Sæmundur haft meira listamannshandbragð. | ||
Hér verður aðeins gerð að umtalsefni teikning af tólfæringi, sem hér birtist, og er miklu nær lagi í Oslóarhandritinu. Séra Sæmundur hefur breytt til í nokkrum atriðum og stytt skipið svo að ótrúlegt er að nokkurt skip hafi verið með því lagi og breytt tólfæringnum í áttæring, eins og ræðafjöldinn sýnir.[[Mynd:Screen Shot 2016-07-18 at 09.12.21.png|600px|thumb|center|Ísleifarnir í kappkeyslu í löndu á loðnuvertíð.]]Hér fylgja báðar myndirnar til samanburðar og sést þar hverju séra Sæmundur hefur breytt.<br> | Hér verður aðeins gerð að umtalsefni teikning af tólfæringi, sem hér birtist, og er miklu nær lagi í Oslóarhandritinu. Séra Sæmundur hefur breytt til í nokkrum atriðum og stytt skipið svo að ótrúlegt er að nokkurt skip hafi verið með því lagi og breytt tólfæringnum í áttæring, eins og ræðafjöldinn sýnir.[[Mynd:Screen Shot 2016-07-18 at 09.12.21.png|600px|thumb|center|Ísleifarnir í kappkeyslu í löndu á loðnuvertíð.]]Hér fylgja báðar myndirnar til samanburðar og sést þar hverju séra Sæmundur hefur breytt.<br> | ||
Þetta mun vera elsta mynd, sem til er af fiskibát með seglabúnaði, eins og tíðkaðist á stærstu skipum, sem gerð voru út til fiskveiða í Vestmannaeyjum á fyrri öldum. Lag og seglabúnaður hélst lengi í hinu sama horfi. Við lauslega athugun virðist mér, að Oslóarhandritið sé með rithönd Styrs Þorvaldssonar prentara, en mörg handrit eru til í söfnum skrifuð af honum.<br>[[Mynd:Mikill halli fyrirsjáanlegur.png|400x400px|thumb|miðja]]{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | Þetta mun vera elsta mynd, sem til er af fiskibát með seglabúnaði, eins og tíðkaðist á stærstu skipum, sem gerð voru út til fiskveiða í Vestmannaeyjum á fyrri öldum. Lag og seglabúnaður hélst lengi í hinu sama horfi. Við lauslega athugun virðist mér, að Oslóarhandritið sé með rithönd Styrs Þorvaldssonar prentara, en mörg handrit eru til í söfnum skrifuð af honum.<br>[[Mynd:Mikill halli fyrirsjáanlegur.png|400x400px|thumb|miðja]]{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 13. maí 2019 kl. 14:06
fyrrv. bæjarfógeti
FJÖGUR HANDRIT hafa varðveist af Vestmannaeyjalýsingu séra Gissurar Péturssonar á Ofanleiti í Vestmannaeyjum: Lítil tilvísun um Vestmannaeyja háttalag og bygging. Tvö þeirra eru með uppdráttum til skýringar. Annað þeirra er í Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn, og er það afrit gert af séra Sæmundi Magnússyni Hólm árið 1776, en hann var drátthagur.
Í Háskólasafninu í Osló er hitt myndskreytta handritið. Í handritaskrá safnsins er það talið skrifað um 1700, og sagt, að það virðist vera eiginhandarrit.
Það virðist augljóst af athugasemd, sem er aftan við þetta handrit, að séra Gissur hafi samið lýsinguna 1704-1705 eftir beiðni Árna Magnússonar, og sent hana til hans árið 1705. Í Árnasafni er það handrit þó ekki til, heldur yngra handrit ómyndskreytt komið frá Magnúsi Stephensen landsyfirréttardómara, og er helst að ætla að frumrit séra Gissurar hafi brunnið í Kaupmannahafnarbrunanum árið 1728. Fleira kemur til, er bendir til þess að Oslóarhandritið sé afrit. T. d. er skrifað á spássíu á fremstu blaðsíðu með sömu hendi og handritið er ritað að öðru leyti: Descriptio Vestm.eyja. Auctor Sr Gissur Pétursson (Vestmannaeyjalýsing. Höfundur séra Gissur Pétursson). Ekki hefði séra Gissur skrifað slíka klausu á frumrit sitt, enda ritaði séra Gissur nafn sitt með allt öðrum hætti en þar er gert. Hann hefur skrifað nafn sitt undir visitasíu Jóns Vídalíns biskups í Vestmannaeyjum árið 1704 og prófastsvisitasíu en ekki hafa fundist bréf með rithönd hans í Þjóðskjalasafni.Hitt virðist sennilegast, að afrit þetta sé skrifað fyrir 1728, og séu uppdrættirnir gerðir eftir teikningum séra Gissurar. Teikningarnar í Oslóarhandritinu eru laglega gerðar, en þó hefur séra Sæmundur haft meira listamannshandbragð.
Hér verður aðeins gerð að umtalsefni teikning af tólfæringi, sem hér birtist, og er miklu nær lagi í Oslóarhandritinu. Séra Sæmundur hefur breytt til í nokkrum atriðum og stytt skipið svo að ótrúlegt er að nokkurt skip hafi verið með því lagi og breytt tólfæringnum í áttæring, eins og ræðafjöldinn sýnir.
Hér fylgja báðar myndirnar til samanburðar og sést þar hverju séra Sæmundur hefur breytt.
Þetta mun vera elsta mynd, sem til er af fiskibát með seglabúnaði, eins og tíðkaðist á stærstu skipum, sem gerð voru út til fiskveiða í Vestmannaeyjum á fyrri öldum. Lag og seglabúnaður hélst lengi í hinu sama horfi. Við lauslega athugun virðist mér, að Oslóarhandritið sé með rithönd Styrs Þorvaldssonar prentara, en mörg handrit eru til í söfnum skrifuð af honum.