„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1988/Tvö ný fiskvinnslufyrirtæki“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Söltunarstöðin Tinna SDBL. 1988.jpg|miðja|thumb|Söltunarstöðin Tinna.]]
<center><big><big>'''Tvö ný fiskvinnslufyrirtæki'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Tvö ný fiskvinnslufyrirtæki'''</big></big></center><br>


Frá því síðasta Sjómannadagsblað kom út hafa tvö ný fyrirtæki í fiskverkuninni hér í bæ verið stofnuð. Söltunarstöðin Tinna festi kaup á Völundarhúsinu svonefnda, og eru helstu eigendur Arthur Bogason, Hrafn Oddson og Ingi Steinn Ólafsson. Frostver var svo stofnað í haust sem leið og er það til húsa í svonefndri Emmuskemmu. Til þessa hafa þeir lagt höfuðáherslu á karfafrystingu og hrognasöltun. Helstu eigendur eru Ásmundur Friðriksson og Þorleifur Eggertsson.
Frá því síðasta Sjómannadagsblað kom út hafa tvö ný fyrirtæki í fiskverkuninni hér í bæ verið stofnuð. Söltunarstöðin Tinna festi kaup á Völundarhúsinu svonefnda, og eru helstu eigendur Arthur Bogason, Hrafn Oddson og Ingi Steinn Ólafsson. Frostver var svo stofnað í haust sem leið og er það til húsa í svonefndri Emmuskemmu. Til þessa hafa þeir lagt höfuðáherslu á karfafrystingu og hrognasöltun. Helstu eigendur eru Ásmundur Friðriksson og Þorleifur Eggertsson.
 
[[Mynd:Frostver var svo stofnað SDBL. 1988.jpg|miðja|thumb|Frostver.]]
<center><big><big>'''Enginn friður til að hrista úr'''</big></big></center><br>
 
Þeir félagar á [[Gæfa VE|Gæfunni]], [[Ólafur Guðjónsson]] og [[Þorvaldur Heiðarsson]], hafa á haustin veitt síld til beitu og þá oftast hér skammt frá landi.<br>
Efri myndin sýnir þá vera að draga bunkuð netin, en sú neðri þar sem þeir hafa fært sig inn á víkina til að vera í betra næði við að hrista úr. En þó þeir séu alveg uppi í landi virðist sem friður og næði sé vandíundið.<br>


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 26. febrúar 2019 kl. 14:09

Söltunarstöðin Tinna.
Tvö ný fiskvinnslufyrirtæki


Frá því síðasta Sjómannadagsblað kom út hafa tvö ný fyrirtæki í fiskverkuninni hér í bæ verið stofnuð. Söltunarstöðin Tinna festi kaup á Völundarhúsinu svonefnda, og eru helstu eigendur Arthur Bogason, Hrafn Oddson og Ingi Steinn Ólafsson. Frostver var svo stofnað í haust sem leið og er það til húsa í svonefndri Emmuskemmu. Til þessa hafa þeir lagt höfuðáherslu á karfafrystingu og hrognasöltun. Helstu eigendur eru Ásmundur Friðriksson og Þorleifur Eggertsson.

Frostver.