„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2009/Sjómannadagurinn 2008“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sjómannadagurinn 2009 Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb]]
<big><big><center>'''Sjómannadagurinn 2008'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Sjómannadagurinn 2008'''</center></big></big><br>
Eins og alltaf var mikið um dýrðir yfir sjómannadagshelgina í Vestmannaeyjum. Formleg dagskrá hófst um miðjan dag á föstudegi með opnun myndlistarsýningar Bjarteyjar Gylfadóttur í Akóges. Knattspyrnumót áhafna fór fram á sama tíma og upplifðu margir sjóarar horfna drauma um frama á knattspyrnuvellinum. Áhöfnin á Hugin bar sigur úr býtum og það ekki í fyrsta sinn. Sjómannagolfið er einnig fastur liður í hátíðahöldunum á föstudeginum en stærsti dagskrárliður fyrsta dags helgarinnar miklu voru tónleikar Árna Johnsen og félaga í Akóges, svokallað Söngkvöld. Söngkvöldið var að venju afar vel sótt en auk Árna, lék KK og úrval tónlistarfólks.<br>
Eins og alltaf var mikið um dýrðir yfir sjómannadagshelgina í Vestmannaeyjum. Formleg dagskrá hófst um miðjan dag á föstudegi með opnun myndlistarsýningar Bjarteyjar Gylfadóttur í Akóges. Knattspyrnumót áhafna fór fram á sama tíma og upplifðu margir sjóarar horfna drauma um frama á knattspyrnuvellinum. Áhöfnin á Hugin bar sigur úr býtum og það ekki í fyrsta sinn. Sjómannagolfið er einnig fastur liður í hátíðahöldunum á föstudeginum en stærsti dagskrárliður fyrsta dags helgarinnar miklu voru tónleikar Árna Johnsen og félaga í Akóges, svokallað Söngkvöld. Söngkvöldið var að venju afar vel sótt en auk Árna, lék KK og úrval tónlistarfólks.
[[Mynd:Einar Sigþórsson Sdbl. 2009.jpg|vinstri|thumb|Einar Sigþórsson, stýrimaður, ásamt fallegustu áhöfn róðrarkeppninnar.]]
Hátíðahöld laugardagsins voru með hefðbundnu sniði. Klukkan 13.00 hófust hátíðahöldin við Friðarhöfn í góðu veðri, sól og blíðu. Séra Kristján Björnsson blessaði daginn og Jack London hitaði mannskapinn upp fyrir kappróðurinn. Á síðasta ári var í fyrsta sinn keppt á nýjum, færeyskum kappróðrabátum sem virtust reynast vel. Þátttaka í kappróðrinum var góð eins og í öllum dagskrárliðum laugardagsins. Í raun hefur þátttakan ekki verið jafn góð í nokkur ár sem er jákvæð þróun hátíðahaldanna.<br>
Hátíðahöld laugardagsins voru með hefðbundnu sniði. Klukkan 13.00 hófust hátíðahöldin við Friðarhöfn í góðu veðri, sól og blíðu. Séra Kristján Björnsson blessaði daginn og Jack London hitaði mannskapinn upp fyrir kappróðurinn. Á síðasta ári var í fyrsta sinn keppt á nýjum, færeyskum kappróðrabátum sem virtust reynast vel. Þátttaka í kappróðrinum var góð eins og í öllum dagskrárliðum laugardagsins. Í raun hefur þátttakan ekki verið jafn góð í nokkur ár sem er jákvæð þróun hátíðahaldanna.<br>
Stór þáttur í vel heppnuðum degi við Friðarhöfn var hópur Guðmundar Vigfússonar sem lék listir sínar á brettum og hjólum, sem vakti verðskuldaða athygli. Þá var unga fólkinu boðið í ferð á sjóþotum um höfnina sem mæltist einkar vel fyrir. Einnig var góð nýbreytni í að halda skákmót sjómanna í tjaldi við Friðarhöfn þar sem sjómenn mættu landkröbbum en engum sögum fer af úrslitum mótsins.<br>
Stór þáttur í vel heppnuðum degi við Friðarhöfn var hópur Guðmundar Vigfússonar sem lék listir sínar á brettum og hjólum, sem vakti verðskuldaða athygli. Þá var unga fólkinu boðið í ferð á sjóþotum um höfnina sem mæltist einkar vel fyrir. Einnig var góð nýbreytni í að halda skákmót sjómanna í tjaldi við Friðarhöfn þar sem sjómenn mættu landkröbbum en engum sögum fer af úrslitum mótsins.
[[Mynd:Fjölmenni var á bryggjunni Sdbl. 2009.jpg|thumb|Fjölmenni var á bryggjunni.]]
<br>
Hátíðarsamkoman í Höllinni var með glæsilegra móti síðasta ár. Eftir glæsilegt borðhald og myndasýningu tóku listamennirnir að streyma inn á sviðið.
Hátíðarsamkoman í Höllinni var með glæsilegra móti síðasta ár. Eftir glæsilegt borðhald og myndasýningu tóku listamennirnir að streyma inn á sviðið.
Veislustjóri var Árni Johnsen en fram komu m.a. KK, Santana, Breathe, Jack London og Obbosí.
Veislustjóri var Árni Johnsen en fram komu m.a. KK, Santana, Breathe, Jack London og Obbosí.
Eyjahljómsveitirnar Tríkot og Dans á Rósum léku svo fyrir dansi fram á rauða nótt. Rúmlega fjögur hundruð manns voru í mat og fór skemmtunin og dansleikurinn vel fram að öllu leyti.<br>
Eyjahljómsveitirnar Tríkot og Dans á Rósum léku svo fyrir dansi fram á rauða nótt. Rúmlega fjögur hundruð manns voru í mat og fór skemmtunin og dansleikurinn vel fram að öllu leyti.<br>
Sjálfur Sjómannadagurinn, sunnudagurinn hófst svo með því að fánar voru dregnir að húni. Sjómannamessan hófst stundvíslega klukkan 13.00, Fjölmenni var á bryggjunni. prestur var séra Kristján Björnsson en organisti var Annika Tonuri Felixdóttir. Svava Tara Ólafsdóttir og Selma Jónsdóttir fluttu ritningarlestur og Kór Landakirkju söng. Eftir messu fór fram hin árlega minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra. Ræðumaður var Snorri Óskarsson en heiðurshjónin Gunnar Árnason og Kristín Valtýsdóttir lögðu blómsveig við minnisvarðann. Það lán var yfir sjómönnum Eyjanna að enginn hafði farist frá síðasta sjómannadegi.<br>
Sjálfur Sjómannadagurinn, sunnudagurinn hófst svo með því að fánar voru dregnir að  
[[Mynd:Hjólreiðakappar sýndu listir sínar Sdbl. 2009.jpg|thumb|Hjólreiðakappar sýndu listir sínar.]]
húni. Sjómannamessan hófst stundvíslega klukkan 13.00, Fjölmenni var á bryggjunni. prestur var séra Kristján Björnsson en organisti var Annika Tonuri Felixdóttir. Svava Tara Ólafsdóttir og Selma Jónsdóttir fluttu ritningarlestur og Kór Landakirkju söng. Eftir messu fór fram hin árlega minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra. Ræðumaður var Snorri Óskarsson en heiðurshjónin Gunnar Árnason og Kristín Valtýsdóttir lögðu blómsveig við minnisvarðann. Það lán var yfir sjómönnum Eyjanna að enginn hafði farist frá síðasta sjómannadegi.<br>
Klukkan 15.00 hófst svo hátíðardagskrá á Stakkagerðistúni með flutningi Lúðrasveitar Vestmannaeyja en sveitin hafði einnig spilað við minningarathöfnina sem minnst var á hér að framan. Veðrið var heldur hryssingslegt á sjómanndaginn 2008 en  
Klukkan 15.00 hófst svo hátíðardagskrá á Stakkagerðistúni með flutningi Lúðrasveitar Vestmannaeyja en sveitin hafði einnig spilað við minningarathöfnina sem minnst var á hér að framan. Veðrið var heldur hryssingslegt á sjómanndaginn 2008 en  
oft hafa fleiri mætt á Stakkó við þessi tímamót en í fyrra. Helgast slök mæting líklega fyrst og fremst af veðurfarinu. Hátíðarræðuna flutti Ingi Sigurðsson, útibússtjóri Glitnis, nú Íslandsbanka og fyrrum bæjarstjóri Vestmannaeyja. Verðlaun voru veitt fyrir afrek hátíðahaldanna í Friðarhöfn og fyrir knattspyrnumótið. Þá heiðruðu sjómannafélögin sína félaga en nánar er sagt frá því annars staðar í blaðinu. Leikfélagið og fimleikafélagið sáu svo um að yngstu kynslóðinni leiddist ekki og tónlistarmenn skemmtu bæði ungum sem öldnum. Sú skemmtilega hefð hefur skapast að ljúka sjómannadagshelginni með svokölluðum sjómannadagstónleikum í Höllinni á sunnudagskvöldið. Allir listamennirnir komu úr Eyjum nema KK en þegar hann kom fram, kallaði hann á Bergvin Oddsson, Bedda á Glófaxa og saman tóku þeir nokkur lög við góðar undirtektir viðstaddra. Aðrir sem komu fram voru Obbósí ásamt sex manna brassbandi, sönghópur eldri borgara, Leó Snær, Elísabet Þorvaldsdóttir, Árni Óli og Védís, Afrek og Haraldur Ari. Glæsilegur endir á vel heppnaðri sjómannadagshelgi.<br>
oft hafa fleiri mætt á Stakkó við þessi tímamót en í fyrra.
[[Mynd:Kóngur einn dag Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb|Kóngur einn dag. Félagarnir KK og Beddi á Glófaxa taka lagið,.]]
 
Helgast slök mæting líklega fyrst og fremst af veðurfarinu. Hátíðarræðuna flutti Ingi Sigurðsson, útibússtjóri Glitnis, nú Íslandsbanka og fyrrum bæjarstjóri Vestmannaeyja. Verðlaun voru veitt fyrir afrek hátíðahaldanna í Friðarhöfn og fyrir knattspyrnumótið. Þá heiðruðu sjómannafélögin sína félaga en nánar er sagt frá því annars staðar í blaðinu. Leikfélagið og fimleikafélagið sáu svo um að yngstu kynslóðinni leiddist ekki og tónlistarmenn skemmtu bæði ungum sem öldnum. Sú skemmtilega hefð hefur skapast að ljúka
[[Mynd:Sjómenn taka á landkröbbum Sdbl. 2009.jpg|vinstri|thumb|252x252dp|Sjómenn taka á landkröbbum við skákborðið.]]
 
sjómannadagshelginni með svokölluðum sjómannadagstónleikum í Höllinni á sunnudagskvöldið. Allir listamennirnir komu úr Eyjum nema KK en þegar hann kom fram, kallaði hann á Bergvin Oddsson, Bedda á Glófaxa og saman tóku þeir nokkur lög við góðar undirtektir viðstaddra. Aðrir sem komu fram voru Obbósí ásamt sex manna brassbandi, sönghópur eldri borgara, Leó Snær, Elísabet Þorvaldsdóttir, Árni Óli og Védís, Afrek og Haraldur Ari. Glæsilegur endir á vel heppnaðri sjómannadagshelgi.<br>
Júlíus G. Ingason<br>
Júlíus G. Ingason<br>
 
[[Mynd:Hjóninn Kristín Valtýsdóttir og Gunnar Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb|Hjónin Kristín Valtýsdóttir og Gunnar Árnason lögðu blómsveig að minnisvarðanum á lóð Landakirkju.]]
[[Mynd:Bls. 59 Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 5. febrúar 2019 kl. 13:56

Sjómannadagurinn 2008


Eins og alltaf var mikið um dýrðir yfir sjómannadagshelgina í Vestmannaeyjum. Formleg dagskrá hófst um miðjan dag á föstudegi með opnun myndlistarsýningar Bjarteyjar Gylfadóttur í Akóges. Knattspyrnumót áhafna fór fram á sama tíma og upplifðu margir sjóarar horfna drauma um frama á knattspyrnuvellinum. Áhöfnin á Hugin bar sigur úr býtum og það ekki í fyrsta sinn. Sjómannagolfið er einnig fastur liður í hátíðahöldunum á föstudeginum en stærsti dagskrárliður fyrsta dags helgarinnar miklu voru tónleikar Árna Johnsen og félaga í Akóges, svokallað Söngkvöld. Söngkvöldið var að venju afar vel sótt en auk Árna, lék KK og úrval tónlistarfólks.

Einar Sigþórsson, stýrimaður, ásamt fallegustu áhöfn róðrarkeppninnar.

Hátíðahöld laugardagsins voru með hefðbundnu sniði. Klukkan 13.00 hófust hátíðahöldin við Friðarhöfn í góðu veðri, sól og blíðu. Séra Kristján Björnsson blessaði daginn og Jack London hitaði mannskapinn upp fyrir kappróðurinn. Á síðasta ári var í fyrsta sinn keppt á nýjum, færeyskum kappróðrabátum sem virtust reynast vel. Þátttaka í kappróðrinum var góð eins og í öllum dagskrárliðum laugardagsins. Í raun hefur þátttakan ekki verið jafn góð í nokkur ár sem er jákvæð þróun hátíðahaldanna.
Stór þáttur í vel heppnuðum degi við Friðarhöfn var hópur Guðmundar Vigfússonar sem lék listir sínar á brettum og hjólum, sem vakti verðskuldaða athygli. Þá var unga fólkinu boðið í ferð á sjóþotum um höfnina sem mæltist einkar vel fyrir. Einnig var góð nýbreytni í að halda skákmót sjómanna í tjaldi við Friðarhöfn þar sem sjómenn mættu landkröbbum en engum sögum fer af úrslitum mótsins.

Fjölmenni var á bryggjunni.


Hátíðarsamkoman í Höllinni var með glæsilegra móti síðasta ár. Eftir glæsilegt borðhald og myndasýningu tóku listamennirnir að streyma inn á sviðið. Veislustjóri var Árni Johnsen en fram komu m.a. KK, Santana, Breathe, Jack London og Obbosí. Eyjahljómsveitirnar Tríkot og Dans á Rósum léku svo fyrir dansi fram á rauða nótt. Rúmlega fjögur hundruð manns voru í mat og fór skemmtunin og dansleikurinn vel fram að öllu leyti.
Sjálfur Sjómannadagurinn, sunnudagurinn hófst svo með því að fánar voru dregnir að

Hjólreiðakappar sýndu listir sínar.

húni. Sjómannamessan hófst stundvíslega klukkan 13.00, Fjölmenni var á bryggjunni. prestur var séra Kristján Björnsson en organisti var Annika Tonuri Felixdóttir. Svava Tara Ólafsdóttir og Selma Jónsdóttir fluttu ritningarlestur og Kór Landakirkju söng. Eftir messu fór fram hin árlega minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra. Ræðumaður var Snorri Óskarsson en heiðurshjónin Gunnar Árnason og Kristín Valtýsdóttir lögðu blómsveig við minnisvarðann. Það lán var yfir sjómönnum Eyjanna að enginn hafði farist frá síðasta sjómannadegi.
Klukkan 15.00 hófst svo hátíðardagskrá á Stakkagerðistúni með flutningi Lúðrasveitar Vestmannaeyja en sveitin hafði einnig spilað við minningarathöfnina sem minnst var á hér að framan. Veðrið var heldur hryssingslegt á sjómanndaginn 2008 en oft hafa fleiri mætt á Stakkó við þessi tímamót en í fyrra.

Kóngur einn dag. Félagarnir KK og Beddi á Glófaxa taka lagið,.

Helgast slök mæting líklega fyrst og fremst af veðurfarinu. Hátíðarræðuna flutti Ingi Sigurðsson, útibússtjóri Glitnis, nú Íslandsbanka og fyrrum bæjarstjóri Vestmannaeyja. Verðlaun voru veitt fyrir afrek hátíðahaldanna í Friðarhöfn og fyrir knattspyrnumótið. Þá heiðruðu sjómannafélögin sína félaga en nánar er sagt frá því annars staðar í blaðinu. Leikfélagið og fimleikafélagið sáu svo um að yngstu kynslóðinni leiddist ekki og tónlistarmenn skemmtu bæði ungum sem öldnum. Sú skemmtilega hefð hefur skapast að ljúka

Sjómenn taka á landkröbbum við skákborðið.

sjómannadagshelginni með svokölluðum sjómannadagstónleikum í Höllinni á sunnudagskvöldið. Allir listamennirnir komu úr Eyjum nema KK en þegar hann kom fram, kallaði hann á Bergvin Oddsson, Bedda á Glófaxa og saman tóku þeir nokkur lög við góðar undirtektir viðstaddra. Aðrir sem komu fram voru Obbósí ásamt sex manna brassbandi, sönghópur eldri borgara, Leó Snær, Elísabet Þorvaldsdóttir, Árni Óli og Védís, Afrek og Haraldur Ari. Glæsilegur endir á vel heppnaðri sjómannadagshelgi.
Júlíus G. Ingason

Hjónin Kristín Valtýsdóttir og Gunnar Árnason lögðu blómsveig að minnisvarðanum á lóð Landakirkju.