„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2009/Grímur kokkur á fiskideginum mikla“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Grímur kokkur á Fiskideginum mikla Fjölskylduhátíöin Fiskidagurinn mikli er haldin hátíðleg í Dalvíkurbyggð fyrsta laugardag eftir verslunarmannahelgi, ár hvert. Fisk...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Grímur kokkur
[[Mynd:Grímur kokkur á fiskideginum Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb]]
á Fiskideginum mikla  
<big><big><center>'''Grímur kokkur á Fiskideginum mikla'''</center></big></big><br>
[[Mynd:Grímur við steikingu Sdbl. 2009.jpg|vinstri|thumb|Grímur við steikingu á fiskibollum. Eitt tonn af bollum er steikt hjá Grími á nokkrum klukkutímum.]]
[[Mynd:Einar Kaldi Sdbl. 2009.jpg|vinstri|thumb|Einsi kaldi (Einar Björn Árnason) aðstoðaði Grím og félaga á Fiskideginum mikla 2008]]
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldin hátíðleg í Dalvíkurbyggð fyrsta laugardag eftir verslunarmannahelgi, ár hvert. Fiskverkendur og fleiri framtakssamir aðilar í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti, milli kl. 11:00 og 17:00. Markmið hátíðarinnar er að fólk komi saman, hafi gaman af og borði fisk. Fiskidagurinn hefur tekist með afbrigðum vel og síðustu átta árin hafa samtals mætt um 190.000 gestir. Árið 2008 var talið að 33 þúsund manns hafi mætt á Fiskidaginn mikla.<br>
Matvælaframleiðandinn Grímur Kokkur ehf. (GK) í Vestmannaeyjum hefur sl. tvö ár tekið þátt í Fiskideginum mikla á Dalvík. Grímur Þór Gíslason, framkvæmdastjóri GK, segir að undirbúningur byrji mánuði fyrir daginn eða í byrjun júlí. Bæði árin, sem GK hefur tekið þátt, var boðið upp á plokkfisk og ostafylltar fiskibollur, eitt tonn af hvoru. Aðstandendur hátíðarinnar útvega allan fisk sem boðið er upp á, en Grímur skaffar annað sjálfur. Fimmtudaginn áður en Fiskidagurinn hefst, fara starfsmenn GK til Dalvíkur og hefja undirbúning. 10 - 15 starfsmenn GK taka þátt í deginum, auk þess eru erlendir sjálfboðaliðar, sem fiskidagsstjórnin hefur fengið til að starfa á hátíðinni, er hafa aðstoðað starfsfólk GK á deginum sjálfum. Fyrirtækið hefur notað 3 stóra sendibíla til að flytja vörur fyrirtækisins, auk tækja og tóla. En mikinn búnað þarf fyrir jafn mikla framleiðslu á mat og er hjá GK. Grímur segir að mikið auglýsingagildi sé í sendibílunum, enda eru þeir rækilega merktir fyrirtækinu. Grímur segir að framleiðslan fari fram í gömlu fiskvinnsluhúsi, en þar er sett upp fullbúið eldhús til eldunar á matnum.<br>
Seinna árið ákvað Grímur að fjölga starfsfólki í framleiðslu, þannig að hann sjálfur og sölumaður gætu nýtt tímann til að ræða betur við viðskiptavini fyrirtækisins. Grímur segir að það sé mjög skemmti- legt og gefandi að ræða við viðskiptavinina.<br>
Góð þátttaka er hjá Dalvíkingum í hátíðinni og segir Grímur að samfélagið allt hjálpist að við að leysa þau vandamál sem upp koma og gera dvöl gesta á Dalvík þessa helgi sem ánægjulegasta. Samtakamætti Dalvíkinga er vel lýst hjá Grími þegar hann segir frá því að þegar gríðarlega stórum ofni, sem notaður er til að búa til fiskiker hjá Promens/Sæplast, var breytt til þess að baka nokkur hundruð kíló af saltfiskpizzum.<br>
Grímur vill að endingu geta þess að aðstandendur hátíðarinnar standi einstaklega vel að öllu í kringum daginn og eigi þeir mikið hrós skilið fyrir starf sitt, það sé samdóma álit allra þátttakenda og að hátíðin sé mikill sómi fyrir Dalvíkinga.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Hrafn Sævaldsson'''</div>


Fjölskylduhátíöin Fiskidagurinn mikli er haldin hátíðleg í Dalvíkurbyggð fyrsta laugardag eftir verslunarmannahelgi, ár hvert. Fiskverkendur og fleiri framtakssamir aðilar í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraöila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti, milli kl. 11:00 og 17:00. Markmið hátíðarinnar er að fólk komi saman, hafi gaman af og boröi fisk. Fiskidagurinn hefur tekist með albrigðum vel og síðustu átta árin hafa samtals mætt um 190.000 gestir. Árið 2008 var talið að 33 þúsund manns hafi mætt á Fiskidaginn mikla.
Matvælaframleiðandinn Grímur Kokkur ehf. (GK) í Vestmannaeyjum hefur sl. tvö ár tekið þátt í
Fiskideginum mikla á Dalvík. Grímur Þór Gíslason, framkvæmdastjóri GK, segir að undirbúningur byrji mánuði fyrir daginn eða í byrjun júlí. Bæði árin, sem GK hefur tekið þátt, var boðið upp á plokkfisk og ostafylltar fiskibollur, eitt tonn af hvoru. Að- standendur hátíðarinnar útvega allan fisk sem boðið er upp á, en Gríniur skaffar annað sjálfur. Fimmtu- daginn áður en Fiskidagurinn hefst, fara starfsmenn GK til Dalvíkurog hefja undirbúning. 10 - 15 starfs- menn GK taka þátt í deginum, auk þess eru erlendir sjálfboðaliðar, sem fiskidagsstjórnin hefur fengið til að starfa á hátíðinni, er hafa aðstoöaö starfsfólk GK á deginum sjálfum. Fyrirtækið hefur notað 3 stóra sendibíla til að flytja vörur fyrirtækisins, auk tækja og tóla. En mikinn búnað þarf fyrir jafn mikla fram- leiðslu á mat og er hjá GK. Grímur segir aö mik- ið auglýsingagildi sé í sendibílunum, enda eru þeir rækilega merktir fyrirtækinu. Grímur segir að fram- leiðslan fari fram í gömlu fiskvinnsluhúsi, en þar er sett upp fullbúiö eldhús til eldunar á matnum.
Seinna árið ákvað Grímur að tjölga starfsfólki í framleiðslu, þannig að hann sjálfur og sölumaður gætu nýtt tímann til að ræða betur við viðskiptavini fyrirtækisins. Grímur segir aö það sé mjög skcmmti- legt og gefandi að ræða viö viðskiptavinina.
Góð þátttaka er hjá Dalvíkingum í hátíðinni og segir Grímur að samfélagið allt hjálpist að við að leysa þau vandamál sem upp koma og gera dvöl gesta á Dalvík þessa helgi sem ánægjulegasta. Sam- takamætti Dalvíkinga er vel lýst hjá Grími þegar hann segir frá því að þegar gríðarlega stórum ofni.


<big><center>'''Um Fiskisúpukvöldið mikla, kvöldið fyrir Fiskidaginn mikla'''</center></big>Föstudagskvöldið þá helgi sem Fiskidagurinn mikli er haldinn geta gestir og gangandi, milli kl. 20.15 og 23.00, rölt í rólegheitum um bæinn og ef þeir sjá tvo logandi kyndla í garði eða við hús þá er um að gera að droppa inn og fá að smakka fiskisúpu og njóta þess að spjalla í rólegheitum við gestgjafana og gesti. Á þessu kvöldi tendra bæjarbúar ljósaseríur við hús sín og þá er ljúft að fá sér göngutúr um bæinn, skoða ljós og skreytingar, kíkja í heimsókn, smakka súpu og kynnast nýju fólki. Hver og einn er með sína uppskrift að súpu. Þetta er og mun verða partur af stemmningu Fiskidagsins mikla, þáttur í að sýna gestum byggðarlagsins gestrisni og hluti af því að gera lífið skemmtilegt, bæta mannlífið og mynda Ijúfa og rólega stemmningu fyrir daginn stóra.<br>
SJOMANNADAGSBLAÐ VKSTMANNAKYJA
[[Mynd:Starfsmenn Gríms kokks ánægðir Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb|Starfsmenn Gríms kokks ánægðir með daginn. F.v. Grímur Þór Gíslason, Ásta María Ástvaldsdóttir, Hjálmar Sigmarsson, Gísli M. Gíslason, Indíana Auðunsdóttir, Thelma Rut Grímsdóttir, Einir Einisson og ítalskur aðstoðarmaður]]
sem notaður er til að búa til fiskiker hjá Promens/ Sæplast, var breytt til þess að baka nokkur hundruð kíló af saltfiskpizzum.
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
Grímur vill að endingu geta þess að aðstandendur hátíðarinnar standi einstaklega vel að öllu í kringum daginn og eigi þeir mikið hrós skiliö fyrir starf sitt, það sé samdóma álit allra þátttakenda og að hátíðin sémikill sómi fyrir Dalvíkinga.
Hrafn Sævaldsson
Um Fiskisúpukvöldió mikla, kvöldið fyrir Fiskidaginn mikla
F
östudagskvöldið þá helgi sem Fiskidag- urinn mikli er haldinn geta gestir og gangandi, milli kl. 20.15 og 23.00, rölt í rólegheitum um bæinn og ef þeir sjá tvo logandi kyndla í garði eða við hús þá er um að gera að droppa inn og fá að smakka fiskisúpu og njóta þess að spjalla í rólegheitum við gestgjafana og gesti. Á þessu kvöldi tendra bæjarbúar ljósaseríur við hús sín og þá er ljúft að fá sér göngutúr um bæinn, skoða ljós og skreytingar, kíkja í heimsókn, smakka súpu og kynnast nýju fólki. Hver og einn er með sína uppskrift að súpu. Þetta er og mun verða partur af stemmningu Fiskidagsins mikla, þáttur í að sýna gestum byggðarlagsins gestrisni og hluti af því að gera lífið skemmtilegt, bæta mannlífið og mynda Ijúfa og rólega stemmningu fyrir daginn stóra.  
Starfsmenn Gríms kokks ánœgdir með daginn. F.v. Grímur Þór Gtslason, Ásta Maria Ástvaldsdóttir, Hjálmar Sigmars- son, Gís/i M Gis/ason, Indíana Auðunsdótttir, Thelma Rut Grimsdóttir, Einir Einisson og italskur aðstoðarmaöur

Núverandi breyting frá og með 5. febrúar 2019 kl. 14:54

Grímur kokkur á Fiskideginum mikla


Grímur við steikingu á fiskibollum. Eitt tonn af bollum er steikt hjá Grími á nokkrum klukkutímum.
Einsi kaldi (Einar Björn Árnason) aðstoðaði Grím og félaga á Fiskideginum mikla 2008

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldin hátíðleg í Dalvíkurbyggð fyrsta laugardag eftir verslunarmannahelgi, ár hvert. Fiskverkendur og fleiri framtakssamir aðilar í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti, milli kl. 11:00 og 17:00. Markmið hátíðarinnar er að fólk komi saman, hafi gaman af og borði fisk. Fiskidagurinn hefur tekist með afbrigðum vel og síðustu átta árin hafa samtals mætt um 190.000 gestir. Árið 2008 var talið að 33 þúsund manns hafi mætt á Fiskidaginn mikla.
Matvælaframleiðandinn Grímur Kokkur ehf. (GK) í Vestmannaeyjum hefur sl. tvö ár tekið þátt í Fiskideginum mikla á Dalvík. Grímur Þór Gíslason, framkvæmdastjóri GK, segir að undirbúningur byrji mánuði fyrir daginn eða í byrjun júlí. Bæði árin, sem GK hefur tekið þátt, var boðið upp á plokkfisk og ostafylltar fiskibollur, eitt tonn af hvoru. Aðstandendur hátíðarinnar útvega allan fisk sem boðið er upp á, en Grímur skaffar annað sjálfur. Fimmtudaginn áður en Fiskidagurinn hefst, fara starfsmenn GK til Dalvíkur og hefja undirbúning. 10 - 15 starfsmenn GK taka þátt í deginum, auk þess eru erlendir sjálfboðaliðar, sem fiskidagsstjórnin hefur fengið til að starfa á hátíðinni, er hafa aðstoðað starfsfólk GK á deginum sjálfum. Fyrirtækið hefur notað 3 stóra sendibíla til að flytja vörur fyrirtækisins, auk tækja og tóla. En mikinn búnað þarf fyrir jafn mikla framleiðslu á mat og er hjá GK. Grímur segir að mikið auglýsingagildi sé í sendibílunum, enda eru þeir rækilega merktir fyrirtækinu. Grímur segir að framleiðslan fari fram í gömlu fiskvinnsluhúsi, en þar er sett upp fullbúið eldhús til eldunar á matnum.
Seinna árið ákvað Grímur að fjölga starfsfólki í framleiðslu, þannig að hann sjálfur og sölumaður gætu nýtt tímann til að ræða betur við viðskiptavini fyrirtækisins. Grímur segir að það sé mjög skemmti- legt og gefandi að ræða við viðskiptavinina.
Góð þátttaka er hjá Dalvíkingum í hátíðinni og segir Grímur að samfélagið allt hjálpist að við að leysa þau vandamál sem upp koma og gera dvöl gesta á Dalvík þessa helgi sem ánægjulegasta. Samtakamætti Dalvíkinga er vel lýst hjá Grími þegar hann segir frá því að þegar gríðarlega stórum ofni, sem notaður er til að búa til fiskiker hjá Promens/Sæplast, var breytt til þess að baka nokkur hundruð kíló af saltfiskpizzum.
Grímur vill að endingu geta þess að aðstandendur hátíðarinnar standi einstaklega vel að öllu í kringum daginn og eigi þeir mikið hrós skilið fyrir starf sitt, það sé samdóma álit allra þátttakenda og að hátíðin sé mikill sómi fyrir Dalvíkinga.

Hrafn Sævaldsson


Um Fiskisúpukvöldið mikla, kvöldið fyrir Fiskidaginn mikla

Föstudagskvöldið þá helgi sem Fiskidagurinn mikli er haldinn geta gestir og gangandi, milli kl. 20.15 og 23.00, rölt í rólegheitum um bæinn og ef þeir sjá tvo logandi kyndla í garði eða við hús þá er um að gera að droppa inn og fá að smakka fiskisúpu og njóta þess að spjalla í rólegheitum við gestgjafana og gesti. Á þessu kvöldi tendra bæjarbúar ljósaseríur við hús sín og þá er ljúft að fá sér göngutúr um bæinn, skoða ljós og skreytingar, kíkja í heimsókn, smakka súpu og kynnast nýju fólki. Hver og einn er með sína uppskrift að súpu. Þetta er og mun verða partur af stemmningu Fiskidagsins mikla, þáttur í að sýna gestum byggðarlagsins gestrisni og hluti af því að gera lífið skemmtilegt, bæta mannlífið og mynda Ijúfa og rólega stemmningu fyrir daginn stóra.

Starfsmenn Gríms kokks ánægðir með daginn. F.v. Grímur Þór Gíslason, Ásta María Ástvaldsdóttir, Hjálmar Sigmarsson, Gísli M. Gíslason, Indíana Auðunsdóttir, Thelma Rut Grímsdóttir, Einir Einisson og ítalskur aðstoðarmaður